Morgunblaðið - 26.03.1998, Side 24

Morgunblaðið - 26.03.1998, Side 24
24 FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1998 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Berezovskí segir Kíríjenko geta orðið forsætisráðherra RÚSSNESKI fjármálajöfurinn Borís Berezovskí sagði í gær að lík- legt væri að Sergej Kíríjenko yrði næsti forsætisráðherra Rússlands. Berezovskí er talinn hafa mikil áhrif í Kreml og fréttaskýrendur telja að hann hafi staðið á bak við þá ákvörðun Borís Jeltsíns forseta að víkja stjóm Viktors Tsjemomyrd- íns frá á mánudag. Jeltsín ákvað að fela Kíríjenko að mynda nýja stjóm innan viku en ekki er víst að hann verði fyrir val- inu sem forsætisráðherra. Forset- inn þarf að tilnefna nýjan forsætis- ráðherra innan hálfs mánaðar frá brottvikningu stjóminnar. Neiti þingið að staðfesta tilnefninguna getur forsetinn skipað forsætisráð- herrann sjálfur, en verður þá að rjúfa þing og boða til kosninga. Berezovskí sagði í viðtali við fréttastofuna Interfax að Kíríjenko gæti orðið forsætisráðherra og að þingið myndi að öllum líkindum samþykkja að skipa hann í embætt- ið verði hann tilnefndur. „Hann er án nokkurs vafa betri en sá sem við FRAMKVÆMDASTJORN Evrópu- sambandsins (ESB) og Evrópska peningamálastofnunin (EMI) til- kynntu í gær að ellefu af fimmtán að- ildarríkjum ESB uppfylltu skilyrði um forsendur efnahagslegs stöðug- leika sem væra fyrá stofnaðild að Efnahags- og myntbandalagi Evrópu (EMU) á næsta ári. Jacques Chirac, forseti Frakklands, sagði að sameig- inleg Evrópumynt, evró, myndi verða ein sú mikilvægasta í heiminum. Framkvæmdastjómin og EMI gáfu hvor um sig út skýrslu í gær og sagði í báðum að ellefu ríki gætu orðið með í upp- hafí. „Á grandvelli þessa mats mælir framkvæmda- stjómin með því að eftirtalin aðild- arríki taki upp evr- óið 1. janúar 1999: Belgía, Þýskaland, Spánn, Frakkland, Irland, Ítalía, Lúxemborg, Holland, Austurríki, Portúgal og Finnland.“ Bretar og Danir hafa ákveðið að vera ekki með að svo komnu, og Svíar ætla ekki að taka þátt þótt þeir hafi ekki fengið formlega undanþágu. Grikkir segjast ekki verða reiðubúnir fyrr en 2001. Endanleg ákvörðun um hvaða nTd verða stofnaðilar að EMU verður tekin á fundi leiðtoga aðildarríkja ESB á sérstökum fundi í Brassel 1. höfum haft til þessa,“ sagði hann. „Vill hann verða forsætisráðherra? Eg held ekki. Getur hann orðið for- sætisráðherra? Það tel ég.“ „Þríeyki“ á bak við stjórnarskiptin Lundúnablaðið The Times hafði eftir heimildarmönnum í Kreml í gær að sú ákvörðun Jeltsíns að víkja stjóm Tsjemomyrdíns frá væri runnin undan rifjum „þríeyk- is“ í Moskvu; Berezovskís, dóttur forsetans og skrifstofustjóra hans. Dóttir Jeltsíns, Tatjana Djatsjen- ko, er sögð hafa mikil áhrif á ákvarðanir forsetans. Hún hóf af- skipti af stjórnmálum fyrir tveimur árum til að aðstoða föður sinn í bar- áttu hans fyrir endurkjöri og er nú á meðal nánustu ráðgjafa hans, einkum þegar hann á við veikindi að stríða. Skrifstofustjóri forsetans, Valent- ín Júmashev, er trúnaðarvinur Jeltsíns. Hann er fyrrverandi blaða- maður og aðstoðaði Jeltsín við að skrifa æviminningar sínar. Hann og 2. maí. nk. í ræðu sem Helmut Kohl, kanslari Þýskalands, hélt í gær sagði hann að skýrslur framkvæmda- stjórnarinnar og EMI, auk væntan- legrar skýrslu frá þýska seðlabank- anum, yrðu vandlega athugaðar áður en lokaákvörðun yrði tekin. í skýrslu framkvæmdastjómarinn- ar segir um tilraunir Þjóðverja til að draga úr skuldum, sem hafa farið yfir EMU-viðmiðið 60% af þjóðarfram- leiðslu, að þær hafi orðið fyi'ir barð- inu á kostnaði við sameiningu vestur- og austurhlutans. Þó sé gert ráð fyrir að skuldahlutfallið lækki á þessu ári og sé nærri 60% viðmiðinu. EMI, sem er fyrirrennari evr- ópsks seðlabanka, lét í ljósi meiri gagnrýni en fram- kvæmdastjómin á ríkisfjánnál í ein- stökum löndum, og hafði m.a. efa- semdir um möguleika Itala á að koma á efnahagslegum stöðugleika. Auk ítala vora Belgar og Grikkir gagn- rýndir fyrir sérstaklega hátt skulda- hlutfall og talið „viðvarandi áhyggju- efni“ hvort náðst hafi varanlegur stöðugleiki. Romano Prodi, forsætis- ráðhen-a Ítalíu lýsti engu að síður yf- ir að Italir hefðu náð því markmiði sínu að ganga í EMU. í skýrslu EMI sagði að forsendur efnahagslegrar samleitni innan ESB var ráðinn skrifstofustjóri forsetans í fyrra og hefur síðan orðið „sonur- inn sem Jeltsín eignaðist aldrei", eins og rússneskur fréttaskýrandi orðaði það. Frá því Berezovskí neyddist til að segja af sér sem yfirmaður öryggis- ráðs Rússlands hefur hann verið ólaunaður ráðgjafi skrifstofustjór- ans og dóttur forsetans. Eignir hans eru metnar á andvirði 240 milljarða króna, að sögn The Times, og hann á meðal annars olíuíyrir- tæki, fjölmiðlafyrirtæki og flugfé- lag. Hæglátur tæknikrati Kíríjenko er lýst sem hæglátum tæknikrata og nánum bandamanni umbótasinnans Borís. Nemtsovs, fyrsta aðstoðarforsætisráðherra í stjórn Tsjemomyrdíns. Hann var aðeins 34 ára þegar hann varð orku- málaráðherra í stað Nemtsovs í nóvember síðstliðnum og aðeins hálfu ári áður hafði hann verið skip- aður aðstoðarorkumálaráðherra. Hann gat sér fljótlega orð fyrir væra nú mun betri en 1996, þótt nauðsynlegt væri að viðhalda leiðrétt- ingareglugerðum í flestum ríkjum. „Evróið er ekki markmið í sjálfu sér,“ sagði Jacques Santer, forseti eindreginn stuðning við mark- aðsumbætur þegar hann tók við stjóm orkumálaráðuneytisins, sem fer með málefni margra af mikil- vægustu fyrirtækjum Rússlands, svo sem olíufélaga og gaseinokunar- fyrirtækisins Gazprom. Hann þykir að mörgu leyti ólíkur Jeltsín, er komst til metorða í kommúnistaflokknum, og Tsjemomyrdín, sem stjómaði Gazprom þar til hann varð forsætis- ráðherra. Kiríjenko hóf stjómmálaferilinn í ungliðahreyfingu kommúnista- flokksins og árið 1989 var hann kjör- inn í borgarstjóm Nizhní Novgorod, þriðju stærstu borgar Rússlands. Hann stundaði nám við viðskipta- skóla, stofnaði eigin banka og tók síðan við stjóm einnar af stærstu ol- íuhreinsunarstöðvum Rússlands. I nýlegu sjónvarpsviðtali lýsti Kíríjenko sér sem „sovéskri blöndu“; móðir hans er rússnesk, faðirinn gyðingur, ættarnafnið úkraínskt og fæðingarstaðurinn Sukhumi í Georgíu. framkvæmdastjómarinnai-. „Það er tæki til að auka hagvöxt og stuðla að félagslegum framforam. Það skiptir höfuðmáli að almenningur líti svo á að evróið sé honum til hagsbóta." Banvæn flensaí Hong Kong BANVÆN flensa hefur stung- ið niður kolli í Hong Kong en grunur leikur á að tveir full- orðnir menn hafi beðið bana af hennar völdum og ungt barn er hættulega veikt. Flensan er kölluð Sydney-flensan því vírusinn, sem nefndur er H3N2, var uppgötvaður í Ástralíu í júní í fyrra. Papon fær frest RÉTTARHÖLDUNUM yfir Maurice Papon, háttsettum embættismanni Vichy-stjóm- arinnar sem vann með nasistum í stríðinu, var frestað um fimm daga í gær vegna andláts eig- inkonu Pa- pons til 65 ára. Paulette Papon var 88 ára en hún dó af völdum krabbameins á heimili þeirra hjóna í Parísarúthverfinu Gretz-Ar- mainvilliers. Schröder atyrðir græn- ingja GERHARD Schröder, kansl- araefni þýskra jafnaðarmanna, skoraði á græningja í gær að hætta pólitísku „bulli“ ef þeir vildu eiga aðild að væntanlegri ríkisstjórn hans. Græningjar hefðu að hans sögn með kröf- um sínum um að NATO yrði leyst upp, bensínverð þrefald- að og takmörk sett við flug- ferðum fólks, sýnt að þeir væru óhæfir til að deila landsstjórn- inni. Sagðist hann vona að þeir færu að ráðum sínum. Bilsprengja í Stokkhólmi TUTTUGU og átta ára karl- maður og 26 ára kona slösuð- ust er bílsprengja sprakk í Stokkhólmi í gærmorgun. Voru þau bæði í bflnum sem sprakk. Atvikið átti sér stað fyrir utan Karolinska-sjúkrahúsið í út- jaðri sænsku höfuðborgarinn- ar. Voru þau drifin undir lækn- ishendur og yfirheyrð af lög- reglu eftir að gert hafði verið að sárum þeirra. Ráðist að Kjærsgaard DANSIÍA lögi’eglan hefur var- að Piu Kjærsgaard, formann danska Þjóðarflokksins, við því að vera á ferð á Norðurbrú í Kaupmannahöfn eftir að hópur ungmenna gerði aðsúg að henni þar á þriðjudag. Grýttu þau hana og létu hendur skipta. Komst Kjærsgaard naumlega inn í leigubifreið er stóð hjá en hún var á leið í út- varpsviðtal. Þjóðarflokkurinn er yst til hægri á stjórnmála- vængnum í Danmörku. Segist Kjærsgaai’d ekki sætta sig við að þurfa að ráða lífvörð. Clinton lofar Rúandamönnum fjárhagsaðstoð Kigali. Rcuters. BILL Clinton, forseti Bandaríkjanna, ræddi í gær við fólk, sem lifði af blóðsúthelling- arnar í Rúanda árið 1994, og hét því að Bandaríkjastjóm myndi aðstoða við að koma í veg fyrir frekari fjöldamorð. Clinton sagði eftir að hafa hlýtt á frá- sagnir fólksins af hryllingnum að þjóðir heims hefðu ekki brugðist nógu skjótt við þegar fréttir tóku að berast af fjöldamorðunum. „Ut uin allan heim var fólk eins og ég sem sat á skrifstofunum og gerði sér ekki fulla grein fyrir umfangi og Reuters hraða þessara hryllilegu atburða.“ Clinton kvaðst liafa ákveðið að veita 30 milljónir dala, rúmlega tveggja milljarða króna, í aðstoð við dómsyfirvöld í Rúanda og nágrannalöndunum til að hægt yrði að sækja morðingjana til saka. Hann lofaði ennfremur tveimur milljónum dala, and- virði 140 milljóna kr., f nýjan sjóð sem nota á til að aðstoða fólk sem lifði blóðsúthell- ingarnar af. Clinton er nú á 12 daga ferð um sex Af- ríkuríki og hélt til Úganda í gær eftir þriggja stunda dvöl í Kigali. Forsetinn fór til bæjarins Entebbe í Uganda til að ræða við leiðtoga sex Afríkuríkja, meðal annars um aðgerðir til að koma í veg fyrir atburði á borð við blóðsúthellingarnar í Rúanda. Leiðtogarnir ræddu einnig leiðir til að auka efnahagslega samvinnu Afríkuríkja. Á myndinni færir Pasteur Bizimuugu, for- seti Rúanda, Bandaríkjaforseta styttu að gjöf. Ellefu ríki uppfylla skilyrði fyrir stofnaðild að Evrópusambandinu EMI gagn- rýnni en ESB Brussel. Reuters. SPA EVROPUSAMBANDSINS Efnahagsspá framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins gerir ráð fyrir að ekki uppfylli öll aðildarríkin sett skilyrði fyrir aðild að EMU. I ~1 Spá 1998 Spá 1999 Fjárlagahalii innan við 3,0% afVLF 3% Þýskaland 11 Frakkland Ítalía n Spánn Austurríki 1 Belgía Finnland H írland | Lúxemborg ^ Holland Heildarskuldir innan við 60% afVLF .60% Portúgal Grikkland 15 al Svíþjóð** |®ÉÍ| Bretland** Danmörk * Verðbólga undir 2.7 %* 2.71 ' innan 1,5% af meðaltali í þeim þrem ríkjum sem hafa mínnsta verðbólgu samkvæmt Maastrichtsáttmálanum. " Svíþjóð, Bretland og Danmörk verða ekki með við stofnun EMU 1999. .flk ****** EVROPA^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.