Morgunblaðið - 26.03.1998, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 26.03.1998, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1998 33 AÐSENPAR GREINAR Um hvað snúast næstu borgar- stj órnarkosningar? í DAG eru tæplega tveir mánuðir til næstu borgarstjórnar- kosninga. Flest bendir til að einungis tveir listar verði í framboði, D-listi sjálfstæðis- manna og R-listi Al- þýðubandalags, Al- þýðuflokks, Kvenna- lista og Framsóknar- flokks, sem hefur nú stjórnað borginni í tæp fjögur ár. Á þessu tímabili hefur í ein- staka málum náðst ár- angur og um stefnu og framkvæmdir verið góð samstaða milli __ meh-i- og minnihluta. Á hinn bóg- inn hafa aðgerðir og aðgerðaleysi R-listans í öðrum mikilvægum málaflokkum skaðað hagsmuni borgarinnar og borgarbúa. I þessu sambandi má nefna stefnuleysi í umferðar- og sam- göngumálum, íyrirhyggjuleysi í Aðgerðir og aðgerða- leysi R-Iistans, segir Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, hafa skaðað hagsmuni borgarinnar og borgarbúa. skipulags- og lóðamálum, aukna skuldasöfnun borgarinnar, stór- hækkun fasteignagjalda og veru- legan skort á hjúkrunarrýmum fyr- h’ aldraða. Allt eru þetta stórmál og hvernig til tekst við stjómun þeirra varðar framtíð borgarinnar og borgarbúa miklu. Önnur mál sem einnig eru ekki síður mikilvæg verða ofarlega á baugi í kosninga- baráttunni svo sem umhverfi og ör- yggi íbúanna, vímuefnavamir, íþrótta- og tómstundastarf og mál- efni leik- og grunnskólans. Skýr stefnumörkun Borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins hafa á þessu kjörtímabili lagt áherslu á skýi’a stefnumörkun í nokkmm mikilvægum málum og þegar kjósendur spyrja hver verði helstu stefnumál D-lista sjálfstæð- ismanna í komandi borgarstjórnar- kosningum 23. maí nk. þá verða það ekki síst eftirfarandi mál: Við ætlum að skipuleggja 8-9 þúsund manna íbúðabyggð á Geld- inganesi og forða því skipulagsslysi að eitt fegursta land fyrir íbúðar- svæði í borgarlandinu verði tekið undir atvinnuhúsnæði og vöru- skemmur. Við ætlum að fjölga hjúkrunar- rýmum fyrir aldraða og auka þjón- ustu við þá. Við ætlum að stöðva þensluna í embættismannakerfi borgarinnar sem R-listinn hefur þanið út á síð- ustu fjórum árum og kostar borg- arsjóð tugi milljóna króna ár hvert. Þetta er vel hægt að gera án þess ■--------------------■ SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Qhmtv tískuverslun h V/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 h að skerða þjónustu við borgarbúa. Við ætlum að stöðva skuldasöfnun borgar- innar en í góðærinu sem ríkt hefur á þessu kjörtímabili hafa skuldir hennar aukist um tæpa 5 milljarða króna. Við ætlum að beita okkur fyrir því að framkvæmdir við brú yfir Kleppsvík og lagn- ingu Sundabrautar verði hraðað. Það stór- bætir umferðartengsl við Grafarvog og flýtir fyrir framkvæmdum við íbúðabyggð á Geldinganesi. Auk þess verður að leggja áherslu á gatnaframkvæmdir í þeim tilgangi að tengja úthveifi borgarinnar bet- ur við eldri borgarhluta og við ná- grannasveitarfélögin. Við ætlum að tryggja nægilegt framboð á lóðum undir íbúða- og atvinnuhúsnæði þannig að einstak- lingar og fyrirtæki sem vilja byggja í Reykjavík þurfi ekki að leita annað eins og átt hefur sér stað að undanfórnu. Við ætlum að fella niður hol- ræsagjaldið sem R-listinn setti á og hækkaði með því fasteignagjöld borgarbúa um tæp 30%. Við ætlum að gera sérstakt átak í að efla þjónustu við íbúana í hverfum borgarinnar og auka ör- yggi þeirra. Við ætlum að gera stórátak í vímuefnavömum í samvinnu við fé- lagasamtök og stofnanir. Við ætlum að ljúka við hreinsun strandlengjunnar og göngustíga- gerð meðfram ströndinni en þessar framkvæmdir hófum við sjálfstæð- ismenn árið 1986. Við ætlum að halda áfram þeirri endurreisn miðborgarinnar sem við hófum 1984 og stöðva þann hringlandahátt sem ríkir þar nú. Sjálfstæðismenn efna kosningaloforð D-listi sjálfstæðismanna hefur sýnt það og sannað með störfum sínum í borgarstjórn að mikilvæg- ustu framfaraskeið borgarinnar hafa átt sér stað undir forystu sjálfstæðismanna. Þetta á jafnt við mennta-, félags- og menningarmál, íþrótta- og tómstundamál og skipu- lags- og umhverfismál. Þau kosn- ingaloforð sem frambjóðendur D- lista sjálfstæðismanna hafa gefið hafa verið efnd. Þannig hefur því ekki verið varið með fjölmörg kosningaloforð vinstri flokkanna í borgarstjórn. Það er mikilvægt að kjósendur í Reykjavík hafi fyrr- greind atriði í huga þegar þeir velja á milli R-lista undir forystu Alþýðubandalagsins og D-lista sjálfstæðismanna. Höfundur er borgarfulltrúi. Brúðarmyndir í. L í\s:: * a ÍLfJfk: flti N K. \ \ mm 1 r # * av \ if? 4 L 4*. ' BARNA FJ Ö L S K Y 1.1J l' LTÓSMYNDIR Ármúla 38 • sími 588-7644 Gunnar Leifur Jónasson Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson HONDA 4 d y r a 1 . 4 S i ________________________________ 9 0 h e $ t ö í l Traustur bíll fyrir ungt fólk á öllum aldri Innifaiið í v..e..f.l.i bílsins MOOcc 16 ventla vél með tölvustýrðri innsprautun4 Loftpúðar fyrir ökumann og farþega4 ABS bremsukerfi4 Samlæsingar 4 14" dekk4 Honda teppasett4 Rafdrifnar rúður og speglar4 Ryðvörn og skráning4 Útvarp og kassettutæki 4 Honda Civic 1.5 LSi VTEC 1.550.000,- 115 hestöfl Fjarstýrðar samlæsingar 4 hátalarar Hæðarstillanlegt ökumannssæti Sjálfskipting 100.000,- Verð á götuna: 1.455.000,- Sjátfskipting kostar 1 00.000,- 0 HONDA Sfmi: 520 1100 Nokkrir góðir dagar án íhaldsins 28. mars - 3. apríl 1998 Stjórnmálaskóli ungs fólks sem kennir sig við kvenfrelsi jöfnuð félagshyggju D agskrá: Námskeiðið er haldið í húsakynnum Samtaka um Kvennalista, Austurstræti 16, 3. hæð (gengið inn Pósthússtrætismegin ) Sunnudagur 29. mars Lattgardagur 28. inars kl. 10:00- 11:00 Starfsemi og skipulag Alþingis Guðrún Helgadóttir. kl. 11:15-12:30 Kosningakerfið og kosningahegðun ólafur Þ. Harðarson Hádegishlé á Kalíibrennshmni kl. 13:30 - 14:30 Hugmyndafræði í stjórnmálum Auður Styrkársdóttir kl. 14:30 - 15:30 Stutt kynning á hugmyndafræði Samtaka um Kvennalista, Alþýðubandalags og Alþýðuflokks kl. 15:30 - 16:30 Umræður um hugmyndafræði stjórnmálaflokkanna á íslandi HLÉ kl. 17:00 Er pólitik hagsmunir eða hugsjónir? Palíborðsumræður: Ari Skúlason, Pórunn Sveinbjamardóttir, Einar Guðfinnsson og Jóhanna Sigurðurdóttir kl. 11:00- 12:30 Ásýnd og vald fjölmiðla GSP almannatengsl Hádcgishlc í húsnæði Kvcnnaiistans kl. 13:30 - 14:30 Blaðagreinar og fréttir Heimir Már Pétursson kl. 14:30 - 16:30 Ræðunámskeið og sjónvarpsframkoma Kristín Ólafsdóttir HLÉ kl. 17:00 Hvar liggur valdið? Pallborðsumræður: Björg\rin G. Sigurðsson, Olfna Porvarðardóttir, Svanur Kristjánsson og Guðrún Ögmundsdóttir Kvöldumræður stjórnmálaskólans dagana 30. mars - 2. apríl fara fram í húsnæði Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8-10, 2 hæð. Mánudagur 30. rnars, kl. 20:00 Heilbrigðis- og mcnntamál Alþingismennjlytja erindi Þriðjudagur 31. mars, kl. 20:00 Atvinnu- og umhvcrfismál Alþingismenn flytja erindi Miðvikudagur l. april, kl. 20:00 Jafnréttis- og utanrikismál Alþingismenn flytja erindi Fimmtudagur 2. apríl, kl. 20:00 Framtiðarstjómmál - vonir og væntingar ungu kynslóðarinnar .. og að lokum á Sólon íslandus Föstudagur 3. april, kl. 20:00 Svcitarstjórnamál Þorgnýr Dýrfjörð, Helgi Hjörvar, Steinunn V. Oskarsdóttir og Hrannar B. Amarsson. Slit stjórnmálaskólans Samband ungra jafnaöarmanna Veröandi - Samtök ungs Alþýóubandalagsfólks og öháóra Bríet - hópur ungra kvenna innan Samtaka um kvennalista
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.