Morgunblaðið - 26.03.1998, Síða 40

Morgunblaðið - 26.03.1998, Síða 40
>40 FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ _ J Ráðstefna u m sveitar stjórnarmál Valhöll, Háaleitisbraut I lauerardaffinn 28. mars kl. 10 -17 I w. 10.00 Ráðstefna sett Ávarp formanns Sjálfstæðisflokksins, Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Ráðstefnustjóri: Helga Þorbergsdóttir, Vík í Mýrdal I Kl. 10. 30 Sveitarfélögin - nv og aukin verkefni Frummælendur: Ingunn Guðmundsdóttir, Selfossi Sigurgeir Sigurðsson, Seltjarnarnesi Árni Sigfússon, Reykjavík Stjórnandi pallborðsumræðna: Einar Mathiesen, Hveragerði Kl. 12.00 Sameiginlegur hádegisverður 1 Kt. 13.15 KosninRaundirbúnine;ur off áherslur Frummælendur: Kristján Þór Júlíusson, Akureyri Ásdís Halla Bragadóttir, formaður SUS Ármann Kr. Olafsson, Kópavogi Stjórnandi pallborðsumræðna: Ellen Ingvadóttir, formaður LS Kl. 14.45 Kaffihlé Iki 15.00 Sameininff sveitarfélaga Frummælendur: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Reykjavík Jóhanna Hallgrímsdóttir, Reyðarfirði Sturlaugur Þorsteinsson, Höfn í Hornafirði Stjórnandi pallborðsumræðna: Böðvar Jónsson, Reykjanesbæ KL 17.00 Ráðstefnuslit Seturétt á ráðstefnunni eiga allir sveitarstjórnarmenn og frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins, auk stjórnarmanna í flokksfélögum. Skráning á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins ísfma 515 1700. Sjá If stæðisf lo kku r in n, i u ii iM ______AÐSENDAR GREINAR__ Lífsleikni - Að kunna á kerfið? Ég las grein eftir Njörð P. Njarðvík í Morgunblaðinu mið- vikudaginn 18. mars, þar sem hann fjallar um námsefni sem kalla á Lífsleikni og fyrirhugað er að kenna í grunnskól- um landsins. Námsgrein þessi er kynnt í bæklingi menntamálai’áðuneytis- ins. „Enn betri skóli“, og kemur þar fram hvað felst í þessari náms- grein. Fyrst varð ég óskap- lega glöð, ég sá íyrir mér börn í skólum, börn sem læra að taka tillit til annan-a, börn sem smátt og smátt finna að leiðin til lífshamingjunnar er ekki í gegnum bílprófið og að eignast bíl 17 ára. Börn sem komast að því að innra með þeim sé eitthvað sem heitir sál og hún hafí með það að gera hvernig þeim líðm’ líkamlega, og þá um leið hvernig þeim gangi að takast á við allt hið ytra sem á okkur dynur. Þeim yrði til dæmis kennt að öðlast skilning á því hversu mikil- vægt gott mataræði er, að hreyfing úti í náttúr- inni sé góð og snerting við jörðina. Þau þurfa að læra og vita að upp- bygging og viðhald vellíðunar fer ekki bara fram innan veggja lík- amsræktarstöðvanna. Mér sýnist að þessu námsefni svipi nokkuð tU þess sem var kallað Lion Quest og var kennt í skólum um tíma og er kannski enn. Ég tek einnig undir orð Njarðar hvað varðar tímafjölda kennslu- stunda, sem hann á að vera ein kennslustund á viku frá 4. bekk. Hvert mannsbarn sér að það gerir lítið gagn. Hug- myndir barna gagnvart skólanum, venjum þeim og siðum - eða ósiðum - eru orðnar mótaðar að verulegu leyti við 9 til 10 ára aldur. Því er of seint að byrja að kenna námsefni af þessu tagi fyrst þá. Mér finnst til dæmis að hver ein- asti dagur í skólanum ætti að byrja með 10 mínútna slökun við kertaljós og rólega tónlist eða orð. Því fyrr sem manneskjan upp- götvar sinn innri mann, þarfir hans og langanir, því færari verður hún að öðlast lífshamingjuna og kemst jafn- vel að því að veraldlegt umhverfi og vel launað starf er ekki eina leiðin að Lífsleikni er heiti nýrrar námsgreinar í grunnskóla. Katrín Óskarsdóttir gagnrýnir hve mikil áhersla er lögð á veraldleg gæði en þeim andlegu minni gaumur gefínn. henni. Það er ekki nóg að hafa efnis- leg gæði og kunna á kerfið. Hver einasta manneskja verður að finna innra með sér hvað það er sem veitir gleði og vellíðan, fá útrás fyrh það sem býr innra. Höfundur er húsmóðir og rekur skreytinga- og skiltagerð. Katrín Oskarsdóttir ^ ^ ^1/2 WMBL"y^"^1/2 . SK Bylgjan'^ ^ ^ ★★★GEDV ★★★ Hei' ■ HLAUT 3 GOLDEN GLOBE VERÐLAUN iJISLIHBn JACK NICHOLSON HELEN H UNT GREG KlNNEAR BESTI KARLLEIKARINN BESTA LEIKKONAN AS GOOD ASIT GETS FKHIII BHDIPUII 11 fllMSnm 1K1111 líKil 16III 'IS HO AS H GflS' H1111SKÍÍ! IfJCH liff 11 "1S /I IIMM® iSIMUIk nSHtaiiilIl ■HBHU-nniOhL.... LAUGARÁS_ iBIO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.