Morgunblaðið - 26.03.1998, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1998 41
3
I
-J
I
í
J
I
I
I
i
1
I
I
:
I
I
i
’
i
i
.
AÐSENDAR GREINAR
Meðganga og fæðing
- sjúkraþjálfun
SJÚKRAÞJÁLFARAR sem vinna
að bættu heilsufari kvenna tengdu
meðgöngu og fæðingu stofnuðu fag-
hóp haustið 1995. Þeim
fannst mikilvægt að til
væri vettvangur þar sem
sjúkraþjálfarar með
áhuga á þessu sviði gætu
hist og viðrað nýjar hug-
myndir. Ahersla er lögð á
að vekja athygli al-
mennnings á hlutverki
sjúkraþjálfara innan
þessa sviðs. Hópurinn
leggur m.a. áherslu á að
samræma:
• meðhöndlun kvenna
með grindarlos
• meðhöndlun kvenna
með þvagleka
• meðhöndlun við öðrum
sértækum stoðkerfis-
vandamálum á meðgöngu
• hlutverk sjúkraþjálfara á foreldi-a-
fræðslunámskeiðum
Faghópurinn hefur starfað stutt og
verkefnin eru mörg. Allir í hópnum
eru sammála um að fræðsluefni vant-
ar á þessu sviði, t.d. fræðsluefni fyrir
almenning um hlutverk sjúkraþjálfara
í meðhöndlun þessara vandamála og
hvemig konur geta hjálpað sér sjálf-
ar.
Grindarlos er algengt vandamál á
meðgöngu. Tíðni grindarloss í Noregi
er um 30% og má ætla að það sé svip-
að hér á landi. Hér á landi hefúr
grindarlos ekki verið skilgreint eins
og hefur verið gert t.d. í Noregi. Því
er erfitt að rannsaka hversu stórt
hlutfallið er hér á landi. Umræðan um
grindarios hefur oft verið á neikvæðu
nótunum og er það fyrst og fremst
vegna vanþekkingar. Aukin umræða á
síðastu árum hefur breytt þessu að
einhverju leyti, sérstaklega í kjölfar
námstefnu sem haldin var í nóvember
1996. Fræðslan er mikilvægur þáttur í
meðhöndlun á grindar-
losi tíl að minnka
hræðslu kvenna. Fag-
hópnum finnst vanta
fræðsluefni og er að und-
irbúa útgáfu á bæklingi.
Þar verður svarað
spurningum eins og:
Hvað er grindarlos?
Hvað getm- konan gert
til að minnka verkina?
Hvemig er meðhöndlun
sjúkraþjálfara háttað?
Bæklingurinn er hugsað-
ur fyrir konur á með-
göngu og eftir fæðingu
og fyrir aðstandendm-.
Mikið af undirbúnings-
vinnunni er lokið og mun
bæklingurinn koma út í
lok þessa árs. Heilbrigðisráðuneytið
og Félag íslenskra sjúkraþjálfara
styrkja gerð bæklingsins og mun
ráðuneytið sjá um dreifingu hans.
Þvagleki var til margra ára feimnis-
mál. Þvagleki eftir meðgöngu er
stundum vandamál og hverfur ekki
alltaf af sjálfu sér. Konur eiga oft
erfitt með að viðurkenna að þær séu
með þvagleka. Þær hætta frekar að
gera hluti sem þær gerðu fyrir með-
göngu t.d. að fara í leikfimi. Þá er
hætta á að þær einangrist félagslega.
Ef þvagleki er til staðar er mjög mik-
ilvægt að leita sér aðstoðar hjá fag-
fólki. Þannig er hægt að fyrirbyggja
langvinn vandamál og aðra fylgikvilla.
Hægt er að koma í veg fyrir þvagleka
með fræðslu og réttum æfingum. Þess
vegna er mikilvægt að hafa greiðan
aðgang að fagfólki og íræðsluefni. ÍSÍ
gaf nýlega út fræðslubækling um
grindarbotnsþjálfun og þvagleka sem
þýddur er úr norsku og er eftir dr.
Kari Bo sjúkraþjálfara. Haegt er að
nálgast hann á skrifstofu ÍSÍ.
Foreldrafræðslunámskeið eru hald-
in víða um land. Það eru aðallega ljós-
mæður sem hafa umsjón með slíkum
námskeiðum. Á nokkrum stöðum
vinna ljósmæðui- og sjúkraþjálfarar
saman. Nauðsynlegt er að sjúkra-
þjálfarar séu með í uppbyggingu for-
eldrafræðslunámskeiða því þeir hafa
ákveðna sérþekkingu, sem er mikil-
væg. Þar mætti m.a. nefna fræðslu
um breytingar á líkamsstöðu á með-
göngu, fæðingarstellingar og hreyf-
Faghópur vinnur að
bættu heilsufari kvenna
tengdu meðgöngu og
fæðingu. Arna
Harðardóttir telur að
fræðsluefni hafí vantað
á þessu sviði.
ingu kvenna á meðgöngu og eftir fæð-
ingu. Með samvinnu faghópa fá for-
eldrar víðara sjónarhom, sem er af
hinu góða.
Af ofangreindu er augljóst að
verkefnin eru næg á þessu sviði.
Sem stendur leggur faghópurinn
áherslu á útgáfu fyrrnefnds bæk-
lings um grindarios. Dagur sjúkra-
þjálfunar verður 28. mars í Kringl-
unni, þar sem faghópurinn verður
með fræðsluefni og ráðgjöf um ofan-
greind málefni.
Höfundur er sjúkraþjálfnri.
Arna
Harðardóttir
Komdu áður en
allt er búið!
Hólf & Gólf
/
<D
\
%
Cf
*
KAUPMANNASAMTÖK ÍSLAND
RAFRÆN VIÐSKIPTI í VERSLUN
Ráðstefna og sýning Kaupmannasamtaka Islands
Ráðstefna og sýning á Hótel Loftleiðum, í bíósal og þingsal 4,
fimmtudaginn 26. mars 1998.
Ráðstefnustjóri: Ingvi I. Ingason, formaður Menntanefndar KÍ.
Sýnendur: Seljendur lausna til rafrænna viðskipta í verslun.
Dagskrá:
Kl. 12.00 Sýning opnuð í þingsal 4 á lausnum rafrænna viðskipta.
Kl. 13.00 Setning ráðstefnunnar.
Benedikt Kristjánsson, formaður Kaupmannasamtaka fslands.
Kl. 13.05 Ávarp.
Finnur Ingólfison, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Kl. 13.20 Yfirlit um rafræn viðskipti í verslun.
Jakob Falur Garðarsson, framkvœmdastjóri EDIfélagsins og
ICEPRO.
Kl. 13.45 Tækifæri í samskiptum verslana og birgja í rafrænum
viðskiptum.
Ingi Þór Hermannsson, framkvœmdastjóri EAN á fsDndi.
Kl. 14.15 Reynsla MS af EDI í samskiptum við verslanir.
Laufey Ása Bjamadóttir, forstöðumaður tölvudeildar
Mjólkursamsölunnar.
Kl. 14.35 Tollurinn og kaupmenn.
Karl F. Garðarsson, vararikistollstjóri, Rikistollstjóraembattinu.
Kl. 14.55 KAFFIHLÉ Á SÝNINGARSVÆÐI.
Kl. 15.30 Bankar og kaupmenn.
Björgvin Áskelsson, fiarvinnsluketfi fslandsbanka hf.
Kl. 15.50 Reynsla af rafrænum viðskiptum (verslun.
Þröstur Karlsson, verslunarstjóri Samkaups.
Kl. 16.10 Lausnir, kostnaður og upptaka rafrænna samskipta í verslun.
Stefán Hrafhkelsson, framkvæmdastjóri Margmiðlunar.
Kl. 16.30 Léttar veitingar í boði Mjólkursamsölunnar á sýningarsvæði.
Ráðstefrian er öllum opin.
Ráðstefnugjald er kr. 1.200 fyrir félagsmenn KÍ og SSV,
en kr. 1.800 fyrir aðra.
Óskað_er.eftirað jtÁStaJkasé.tilkynnt
ÍAÍma 56.8 781.1 eða fax 568 5569.
'\ < Gfatrran/
iÁp.m
tt-f. /'j
1 nm\
, Ái *slA it'* o n/ * // 'rá/sa
itf.fjtdtí-nv.ii/ '7/ < jett
j jtí.nfátími*/ * //W/v?
, *U Jatle (/tí/ ‘Jlf'Ji tí
•'}/ucJtur/fn/ yfósfott
iJAcJ(utr<t. /
. ^u Jt/ftra r '
M J„.< -
/7* ytftrtí/t/
77\t yt/rtítí/
■< tt/
271/ Jtíttrtítí7mm
, J7t t’J<rnrHtt/ '
77\( Jtttirtí/J
. ’/u J.títrmn/
. vícJtitírtírt/
. 7. ./tíftmn/
. 7{ cjtítít tt/t/
, * 7\< JtíttrtmZ
,7{ c.Jtttf ttf /t/
7'7\a Jtíftratt/
, /{eJtí/rrtí n/
rlA , : , •-
*77{cJtíAt ,tí /tl 7/cJ,tí 27'tC/'
. /títtr.uJ f/WJr.t /"**,(
mars til 4. aprtl
ERADAGAR
Restaurant
WESTRA PIREN
Matreiðslumeistarar frá Westra Piren í
Gautaborg verða með sælkeradaga á
Hótel Holti. Mikael Öster er með stjörnu í
Guide Michelin og er þekktur fyrir franska
matargerð (french cuisine) í hágæðaflokki.
Fróðleiksmolar um frönsk vín verða fyrir
matargesti á undan borðhaldi.
RÉTTA
LDVERDUR
dikkcrt jfrfnnst á við ekta />eyHmt r/óma!
'óminn er
unnn
Rjóma er hægt að nota á afar fjölbreyttan hátt
og nú í kuldanum er tilvalið að fá sér heitar vöfflur
eða pönnukökur með þeyttum rjóma.
Til þess að ná sem bestum árangri þegar þeyta á rjóma
er mikilvægt að vera búinn að kæla vel bæði rjómann cg
áhöldin. Best er að hitastig rjómans sé ekki yfir 4°c
cg að skál cg þeytari séu vel kæld.
Til að fá rjómann léttan cg loftmikinn þarf þeytarinn aö
standa vel upp úr rjómanum þegar byrjað er að þeyta.
Varist að ofþeytal
ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR