Morgunblaðið - 26.03.1998, Side 49

Morgunblaðið - 26.03.1998, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1998 49 I I I I ! ! I ! I ! í I : : l ( ! ( : : ( ; 1 ( Fussumsvei ► Hljórasveitín Fussumsvei er skipuð fjórmenningxinum Garðari Guðjónssyni bassaleikara, Kolbeini Tuma Har- aklssvni söngvara, Helga Þorgilssyni gítarleikara og Sig- urði O.L. Bragasyni trommuleikara. Þeir spila órafmagn- aða ættarmótatónlist og er meðalaldur þeirra 21 ár. Frances ► Reykvfska hljómsveitin Frances er skipuð þeim Ómari Ström Óskarssyni bassaleikara, Þorvaldi Emi Valdi- marssyni gítarleikara, Helga Pétri Hannessyni trommu- leikara og Birgi Harðarsyni gítarleikara og söngvara. Þeir spila rokk og meðalaldur þeirra er 16 ár. Læderskurkene ► Reykjavíkursveitina Læderskurkene skipa Traustí Skúlason, sem spilar á didgeriroo, ástralskt frumbyggja- hljóðfæri, Jóhann Ómarsson, sein spilar á hljómborð, og Þorsteinn Helgason danspfa. Þeir spila pornstep tónlist og er meðalaldur þeirra 21 ár. Músíktilraunir Músíktilraunir Tónabæjar Músíktilraunum, árlegri hljómsveitakeppni Tónabæjar, er fram haldið í kvöld. Arni Matthíasson spáir í hljómsveitirnar átta sem fram koma í kvöld og leika allt frá jazzrokki í húsmæðrafönk. MÚSÍKTILRAUNIR, ár- leg hljómsveitakeppni Tóna- bæjar, hófust síðastliðinn fimmtudag í sextánda sinn. Þá öttu kappi níu sveitir af höfuðborgarsvæðinu og í kvöld heldur leikm-inn áfram. Að þessu sinni eru sveitirnar sem þátt taka tíu. Eins og getið er eru helstu verðlaun Músíktil- rauna hljóðverstímar, fyrstu verðlaun eru hljóð- verstímar í Sýrlandi, önnur verðlaun tímar í Grjót- námunni, þriðju verðlaun tímar í Hljóðhamri, en síðan hlýtur athyglisverðasta hljómsveitin verðlaun, hljóðverið Núlist veitir sér- stök verðlaun, bestu hljóð- færaleikarar eru verðlaun- aðir og söngvari. Skipan atkvæðagreiðslu Músíktilrauna hefur verið breytt frá því sem var. I þessum tilraunum velja áheyrendur eina hljómsveit áfram hvert kvöld, en sér- stök dómnefnd velur síðan þá eða þær hljómsveitir áfram sem henni þykir rétt að komist áfram. Úrslita- kvöldið gilda atkvæði áhorf- enda tæpan þriðjung á móti atkvæðum dómnefndar. Eins og jafnan leika ýmsar hljómsveitir sem gestir fyrir tih-aunimar og síðan meðan atkvæði eru talin. í kvöld eru tvær gestasveitir, Subterra- nean og Stjörnukisi. Gleðibankinn Mímir ► Hljómsveitin Mímir er mestmegnis ættuð úr Hafnar- firði og er skipuð þeim Kristjáni Orra Signrleifssyni, sem spilar á bassa, Ómari Guðjónssyni, sem spilar á gítar, og er reyndar sá eini í hljómsveitinni sem er úr Garðabæ, Hannesi Helgasyni, sem spilar á hljómborð, og Sverri Þór Sævarssyni trommuleikara. Meðalaldur hljómsveit- arinnar er 21 ár og segjast þeir spila einskonar jazzrokk. Guð ► Guð er hljómsveit úr Reykjavík skipuð þeim Halldóri H. Jónssyni og Agli Antoiú Gústafssyni sem spila á ýmis tölvutól. Meðalaldur þeirra er átján ár en þeir segja tón- listina óskilgreinda. Phantasmagoria Bisund ► tHjómsveitin Bisund er hálf garðbæsk og hálf reyk- vísk. Liðsmenn eru Andri Freyr Viðarsson gítarleikari, Birkir Viðarsson trommuleikari, Ragnar Freyr Magnús- son bassaleikari og Agnar Eldberg gítarleikari og söngv- ari. Þeir segjast spila rokk og er meðalaldur slétt 18 ár. Cupid ► Cupid er hljómsveit úr Reykjavík skipuð þeim Agli Hiibner gítarleikara og söngvara, Ólafi H. Flygenring gítarleikara, Sigurbirni Ragnassyni bassaleikara og Tuma Þór Jóhannessyni trommuleikara. Þeir félagar segjast spila nýbylgjurokkpopp. Meðalaldur í hljóm- sveitinni er 18 ár. Dúnmjúkar kanínur ► Hljómsveitín Gleðibankinn kemur frá Reykjavík og hana skipa Halldór H. Jónsson og Jakob R. Jakobsson. Þeir spila á ýmis tölvutól og segja tónlist sína vera gleði- tónlist. Þeir eru báðir á 17. ári. ► Hljómsveitin Phantasmagoria leikur jungle og kemur úr Kópavoginum. Hún er skipuð tvímenmngunum Axeli Tómassyni og Hirtí Gunnari Jóhannessyni og spila þeir báðir á tölvutól. Meðalaldur þeirra tveggja er 18 ár. ► Dúnmjúkar kanínur er dúett af Kjalamesi og úr Hafnarfirði, skipaður Sigurði Ómarssyni og Magnúsi Loftssyni. Þeir spila báðir á tölvutól og eru á 17. ári. Að- spurðir segjast þeir spila technotónlist. Einmánaðar- fagnaður í Gjá- bakka á EINS og undanfarin ár fagna eldri borgarar í Kópavogi komu einmánað- 9 ar í félagsheimilinu Gjábakka | fimmtudaginn 26. mars. Dagskráin hefst kl. 14 með því að Eldri kór Digranesskóla syngur ís- lensk lög við undirleik Kristínar Magnúsdóttur. Að söngnum loknum les Sigríður Sörensdóttir sögu og Jó- hannes Kristjánsson eftirherma skemmtir. Kaffihlaðborðið verður í Gjábakka og að því loknu verður kynning frá Samvinnuferðum/Land- sýn. Söngfuglamir taka síðan nokkur lög undir stjórn Þorgeirs Jónssonar. Þingkonur efna til fundahalda sameiginlegt framboð A-flokkanna og Kvennalistans fyrir næstu Al- þingiskosningar. Fundir verða haldnir á morgun, laugardaginn 28. marz, ó eftirtöldum stöðum: Keflavík: Jóhanna Sigurðardóttir, Margrét Frímannsdóttir og Stein- unn V. Óskarsdóttir funda með kon- um í veitingastaðnum Glóðinni kl. H—13. ísafjörður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir, Sigríður Jóhannes- dóttir og Ása Richardsdóttir funda á Eyrinni kl. 11.30-13.30. Akureyri: Svanfríður Jónasdóttir, Guðný Guðbjörnsdóttir og Ingibjörg Sigmundsdóttir halda fund í Alþýðu- húsinu 4. hæð kl. 10-12. Húsavík: Svanfíður Jónasdóttir, Guðný Guðbjörnsdóttir og Anna Kristín Gunnarsdóttir funda á Rauða torginu, Hótel Húsavík, kl. 14-16. Utfararþj ónusta opnar heimasíðu ÚTFARARÞJÓNUSTAN ehf. hefur opnað heimasíðu þar sem hægt er að fá upplýsingar um allt það er lýtur að útfór. Þar er minnislisti fyrir aðstand- endur til að hafa við höndina þegar andlát ber að, einnig listar yfir þá sálma og kvæði sem algengt er að sungin séu í útfórum og einnig þau lög sem spiluð eru sem forspil og eft- irspil. Sýnd er hefbundin uppsetning á útfór auk þess sem hægt er að skoða upplýsingar um fyrirtækið og starfs- menn. Gestir síðunnar geta sent útfarar- stjórum tölvupóst og lagt fyrir þá spurningar um verð, þjónustu og alla aðra þætti sem gæti komið að notum við undirbúning útfarar. Slóðin er http://vT.vw.utfarir.is NÍU þingkonur standa um þessar mundir fyrir fundum um allt land um

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.