Morgunblaðið - 26.03.1998, Síða 50
50 FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGLÝSINGAR
Bókari
Þjónustufyrirtœki í miðborg Reykjavíkur
óskar eftir að róða nœturvörð til starfa.
Viðkomandi þarf að:
• vera sjálfstœður í starfi
• eiga auðvelt með mannleg
samskipti
Um er að rœða fullt starf.
Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl n.k.
Upplýsingar veittar á skrifstofu frá 9-14.
Einnig er hœgt að skoða auglýsingar og
sœkja um störf á http://www.lidsauki.is.
Fó/fc ogr f»ekking
m m m m
Lidsauki
Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767
Netfang: www.lidsauki.is
Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is
Skrifstofustarf
— meðeigandi
Meðeigandi óskast að litlu þjónustufyrirtæki
í miðbænum. Viðskiptafræði — eða mikil
reynsla í alhliða skrifstofustörfum.
Tölvuvinna, bréfaskriftir, innheimta o.fl.
Góð samskiptahæfni nauðsynleg.
Svör sendist til afgreiðslu Mbl., merkt:
„Vön — 4001", fyrir marslok.
Kranamenn
Óskum eftir að ráða kranamenn á bygginga-
krana til starfa strax. Mikil vinna framundan.
Trésmiðir
Óskum eftir að ráða trésmiði til starfa strax.
Mikil vinna framundan. Upplýsingar veitir
Pétur í s. 892 5606 eða Magnús í s. 896 6992.
Eykt ehf., byggingavektakar.
Vcxandi fyrirtæki óskar eftir
söiumönnum til starfa, reynsla ekki skilyrði.
Umsækendur sem hljóta róóningu eiga kost 6 sölunámskeióinu
„listin aó loka sölu" sér aó kostnaóarlausu.
•Listin að loka sölu!
< Flestir sölumenn hafa ekki fengiö þjálfun í að loka sölum á
| viðeigandi máta og lokaárangurinn er eftir því. Hjá Sölukennslu
| Gunnars Andra er söluferlið tekið fvrir frá upphafi til enda.
I Þátttakendur fá þálfun til að loka sölu á mismunandi máta og
| öðlast þannig þekkingu sem tryggir skjótan og góðan árangur.
spl^sitíaar aefur Gunnar Andri í
stma: 533-6090
kvöld og helgar 897-3167
SOLUKENNSLA GUNNARS AIUORA
Einkaþjélfun • Námskeið • Ráðgjöf • Fyrirlestrar
Við höfum sameiginlegt markmið - að þér gangi vell
Sölumaður á háum
launum...
Sértækursöluhópur leitar að sölumanni með
langa og árangursríka sölureynslu. Unnið er
við söluverkefni sem krefst agaðra vinnu-
bragða, sjálfstæðis og eftirfylgni.
Eigin bifreið er nauðsynleg.
Boðið er uppá frábæra vinnuaðstöðu, góðan
vinnuanda, traustan vinnuveitanda, framtíðar-
starf, há föst laun og sölubónusa.
Pantaðu viðtal i síma 520 2000 á skrifstofu-
tíma.
Starfsfólk óskast
Nýtt matvælafyrirtæki óskar eftir fólki
í eftirtalin störf:
Lager, pökkun, grænmetisvinnslu og eldhús
(reynsla í eldhúsi æskileg).
Viðkomandi þarf að vera jákvæður, stundvís,
duglegur og geta unnið undir álagi.
Umsækjendur leggi inn umsóknir í upplýsingar
Hagkaups í Skeifunni fyrir hádegi föstudaginn
27. mars, merktar: „NF."
REYKJANESBÆR
SÍMI 42 1 6700
Skólastjóri óskast
Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra við Heið-
arskóla í Reykjanesbæ rennur út 1. apríl nk.
Heiðarskóli er nýrgrunnskóli, sem enn er í
byggingu. Áætlað er að skólastarf hefjist í full-
búnum skóla haustið 1999. Skólinn verðurein-
setinn með um 450—500 nemendum.
Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst
1998. Kennaramenntun er skilyrði, en menntun
og/eða reynsla á sviði stjórnunar er æskileg.
Laun skv. kjarasamningum Sambands ísl.
sveitarfélaga og KÍ.
Umsóknir berist Skólaskrifstofu Reykjanesbæj-
ar, Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ.
Upplýsingar veitir Eiríkur Hermannsson, skóla-
málastjóri, í síma 421 6700.
Skólaskrifstofa Reykjanesbæjar.
Framkvæmdastjóri
Örtvaxandi útflutningsfyrirtæki í Reykjavík
óskar eftir framkvæmdastjóra til starfa strax.
Starfið felur í sér daglegan rekstur og markaðs-
setningu íslenskra afurða á erlendri grund.
í boði er vel launað, spennandi starf, sem býð-
ur upp á ferðalög erlendis og hlutfallslegar
arðgreiðslur.
Æskileg er reysla af útflutningsmálum og
alþjóðamörkuðum. Skilyrði er einhver við-
skiptamenntun og mjög góð enskukunnátta.
Góð tölvukunnátta og sjálfstæð vinnubrögð
eru mjög mikilvæg.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax.
Umsóknum, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, skal skila til afgreiðslu Mbl. fyrir
hádegi 30. mars nk., merktar: „Framkvæmda-
stjóri— Exp — 3981"
Tækjastjórar
Óskum eftir að ráða tækjastjóra á malbikunar-
vélar, valtara og traktorsgröfu.
Einungis umsækjendur meðfull réttindi og
reynslu koma til greina.
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf„
sími 565 2030.
Lyfjafræðingur
óskast til sumarafleysinga í apóteki í Austur-
bænum.
Tilboð, merkt: „A — 3986", sendist til af-
greiðslu Mbl. fýrir 2. apríl.
Verkstjóri jarðvinnu
Óskum eftir að ráða verkstjóra, vanan smærri
jarðvinnuverkefnum, til starfa sem fyrst.
Reynsla af mælingavinnu æskileg.
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf„
sími 565 2030.
Afgreiðslustarf
Erum að leita að starfskröftum í dömuverslun
í Kringlunni. Vinnutími hálfan og allan daginn.
Æskilegur aldur 25—50 ára.
Upplýsingar um aldur, fyrri störf og þess háttar
sendisttil afgreiðslu Mbl„ merktar:
„Framtíðarstarf — 3976", fyrir 30. mars.
VIIMINIU VELAR
TIL SÖLU
SMAAUGLYSINGAR
Byggingarkrani
Óska eftir að leigja eða kaupa byggingakrana.
Áætlaður leigutími 4 mánuðir. Lengd á bómu
30 m eða meira og lyftigeta 1.000 kg í enda.
Upplýsingar í síma 562 7780 eða 892 9010.
KS verktakar ehf.
PJÓNUSTA
Húseigendur
— húsbyggjendur
Húsgagna- og húsasmíðameistari meðtré-
smíðaverkstæði getur bætt við sig verkefnum.
Vönduð og ódýr þjónusta. Vanir fagmenn.
Upplýsingar í síma 557 9923.
Geymið auglýsinguna.
Byggingakrani
Til sölu byggingakrani Piner, gerð T-63
(63 tm) ásamt sporum.
Upplýsingar í símum 567 1773 og 567 1691
frá kl. 8.00-16.00.
FÉLAGSSTARF
Sjálfstæðisflokkurinn
í Reykjaneskjördæmi
Rabbfundur
með þingmönnum Sjálf
stæðisflokksins í Reykja
neskjördæmi, laugar-
daginn 28. mars nk. kl.
10—12 í Sjálfstæðishús-
inu, Austurströnd 3,
Seltjarnarnesi. Fundur-
inn er opinn öllum áhug
asömum sjálfstæðism-
önnum í kjördæminu.
Gestirfundarins: Ólafur
G. Einarsson, alþingis-
maður og forseti Alþingis og Kristján Pálsson, alþingismaður.
Stjórn kjördæmisróðs.
ATVINNA
Þjónn 2500,-/25.000,- norsk-
ar kr. ð mán.
Hringið og hlustið, hvenær sem
er sólarhringsins. Síminn er
00 47 81 26 69 80.
(venjulegur taxti fyrir Noreg).
FÉLAGSLÍF
Frímúrarareglan
Netfang: isholf.is./frmr
Landsst. 5998032619 VIII
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 20.30 samkoma.
Guðmundur Jónsson talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
I.O.O.F. 5 = 1782638 = Br.
I.O.O.F. 11 = 1783267'/2 = K.K.
\v--7 /
KFUM
V
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
Aðalfundur KFUM og skógar-
manna verður i kvöld.
Fundurinn hefst kl. 20.00.
KENNSLA
— Leiklistarstúdíó —
Eddu Björgvins og Gísla Rúnars.
Vornámskeið fyrir fullorðna.
Skráningar í síma 581 2535.