Morgunblaðið - 26.03.1998, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 26.03.1998, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ - FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1998 51 RAQAUGLYSINBA FUNQIR/ MAININFAGNAQUR Stefnuþing Reykjavíkurlistans 1998 Reykjavíkurlistinn mun halda stefnuþing vegna komandi borgarstjómarkosninga laugardaginn 4. apríl í Kiwanis-húsinu við Engjateig 11, Reykjavík. Þingið er opið öllum stuðningsmönnum R-listans og fer skráning þátttakenda fram á kosningaskrifstofu R-listans næstu daga. Stuðningsfólk er hvatt til að taka þátt í starfi vinnuhópa, er undirbúa munu þingið í næstu viku. Nánari upplýsingar má fá á skrifstofunni. Dagskrá þingsins verðurauglýst í dagblöðum á næstu dögum. REYKJAVIKURLISTINN kosningaskrifstofa, Hafnarstræti 20, 2. hæð, sími 561 9498, símbréf 551 9480. Netfang xr@xr.is Hvernig hafa aldraðir það á íslandi í góðærinu? Fundur í kvöld, fimmtudaginn 26. mars, í Aust- urstræti 10 klukkan 20.30. Alþýðubandalagið í Reykjavík heldurfund um málefni aldraðra í Austurstræti 10 klukkan hálf- níu á fimmtudagskvöldið 26. mars. Áfundinum verðurfjallað um málefni aldraðra kjör þeirra og stefnu í málefnum aldraðra. Dagskrá: 1. Benedikt Davíðsson formaður Landssam- bands aldraðra flytur ræðu um samtökin og málefni þeirra. 2. Þórir Daníelsson stjórnarmaður í Félagi eldri borgara í Reykjavík segir frá félaginu og áherslum þess. 3. Soffía Egilsdóttir félagsráðgjafi segirfrá reynslu aðstandanda og félagsráðgjafa af starfi með öldruðum. Fundarstjóri verður Adda Bára Sigfúsdóttir fyrrv. borgarfulltrúi. Fundurinn er öllum opinn. Aðalfundur Skagstrendings hf. verður haldinn fimmtudaginn 2. apríl 1998 í Dagsbrún, Skagaströnd, og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 11.gr. samþykkta félagsins 2. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðal- fundi, skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en viku fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðal- fund. Stjórn Skagstrendings hf. Frá Hjartavernd Aðalfundur Hjartaverndar verður haldinn í Lágmúla 9, 6. hæð, fimmtudaginn 2. apríl nk., og hefst kl. 16.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin. TILKYNNINGAR Mosfellsbær Deiliskipulag athafna- og iðnaðarsvæðis við Meltún í Mosfellsbæ Tillaga að deiliskipulagi athafna- og iðnaðar- svæðis við Meltún í Mosfellsbæ auglýsist hér með samkvæmt 25. gr. skipulagslaga nr. 73/ 1997. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af Hafravatns- vegi/Reykjavegi að sunnan, Víðiteigð að vest- an, Álafosskvos að norðan og Reykjavegi/R- eykjalundarvegi að austan. í tillögunni felst að á ofangreindu svæði verði byggð einnar- og tveggja hæð athafna- og iðnaðarhús. Upp- drættir, ásamt skýringarmyndum og greinar- gerð, verða til sýnis á Bæjarskrifstofum Mos- fellsbæjar, 1. hæð, frá kl. 8.00 til 15.30 frá 30. mars til 28. apríl nk. Skriflegar athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist Skipulagsnefnd Mosfellsbæjareigi síðar en kl. 15.00 þann 12. maí nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingur Mosfellsbæjar. Mosfellsbær Auglýsing um breytingar á götutengingum í tengsl- um við færslu Vestur- landsvegar í Mosfellsbæ Tillaga að breytingum á götutengingum í tengslum við færslu Vesturlandsvegar í Mos- fellsbæ auglýsist hér með samkvæmt 25. gr. skipulagslaga nr. 73/1997. Deiliskipulagið afmarkast af Vesturlandsvegi að sunnan, Bjarkarholti að vestan, íbúðar- byggð við Miðholt og Skólabraut að norðan og Vesturlandsvegi að austan. í tillögunni felst að Háholt og vegtengingar við það breytast Miðholt og Skólabraut, Hlégarðurog Brúarland verða tegnd beint við núverandi Vesturlands- veg sem verðurað innanbæjarvegi í Mos- fellsbæ. Uppdrátturverðurtil sýnis á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar, 1. hæð, frá kl. 8.00 til 15.30 frá 30. marstil 28. apríl nk. Skriflegar athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar eigi síðar en kl. 15.00 þann 12. maí nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingur Mosfellsbæjar. Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, mál- verk, silfur, jólaskeiðar, Ijósakrónur, gömul póstkort og húsgögn. Upplýsingar í símum 555 1925 og 898 9475. Geymið auglýsinguna. Mosfellsbær Deiliskipulag á landi Akra í Mosfellsbæ Tillaga að deiliskipulagi í landi Akra í Mos- fellsbæ auglýsist hér með samkvæmt 25. gr. skipulagslaga nr. 73/1997. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af Hafravatns- vegi að vestan og sunnan, Reykjahvoli og Sunnuhvoli að norðan og Reykjaborg að aust- an. í tilögunni felst að á ofangreindu svæði verði byggð 3 einnar hæðar einbýlishús. Uppdráttur og greinargerð verða til sýnis á Bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar, 1. hæð, frá kl. 8.00 til 15.30 frá 30. mars til 28. apríl nk. Skriflegar athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar eigi síðar en kl. 15.00 þann 12. maí nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingur Mosfellsbæjar. Sjálfboðaliðar óskast til að taka þátt í lækningarannsóknum Kvennadeild Landspítala og Háskóli íslands (Lyfjafræði lyfsala) óska eftir sjálfboðaliðum til að taka þátt í rannsóknum á nýju formi af hormónameðferð (estrógenmeðferð) fyrir kon- ur á breytingaskeiði. Konur, sem áhuga hafa á þátttöku, þurfa að vera komnar í tíðarhvörf og/eða hafa hætttöku hormóna fyrir meira en 2 mánuðum. Þátttaka, með lækniseftirliti, blóðrannsóknum og hormónameðferð í allt að 1 ár, verður án endurgjalds. Konur, sem áhuga hafa á þátttöku og óska eftir nánari upplýsingum, eru vinsamlegast beðnar að hafa samband við Helgu Tryggvadóttur, fulltrúa á skrifstofu fæðinga- og kvensjúk- dómafræði Háskóla íslands/kvennadeild, í síma 560 1181. Hringja má alla virka daga kl. 8.00 til 16.00. Kvennadeild Landspítala. Háskóli íslands. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalgata 11, Siglufirði, þingl. eig. Sumarliði Einar M. Vilhjálmsson og Anna Björk Ulfarsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild húsnæðis- stofnunar, þriðjudaginn 31. mars 1998, kl. 13.00. Hólavegur 10, neðri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Björn Valberg Jónsson, dánarbú, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Siglufirði og Vátrygginga- félag íslands hf., þriðjudaginn 31. mars 1998, kl. 13.15. Lækjargata 11, efri hæð og ris, Siglufirði, þingl. eig. Sveinn Aðal- björnsson og Sigrún Victoría Agnarsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998, kl. 13.45. Túngata 43, austurendi efri hæðar, Siglufirði, þingl. eig. Erla Björk Reynisdóttir og Þorsteinn Þormóðsson, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríksisins, þriðjudaginn 31. mars 1998, kl. 13.30. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 25. mars 1998. - kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.