Morgunblaðið - 26.03.1998, Qupperneq 52
52 FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA aixStekanna: Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl.
8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.___________
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.__________
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alladaga
ársins kl. 9-24.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-róst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.__________
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd
2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30.
Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.___________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts-
veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 19, laugardaga kl. 10-14.________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mos-
fellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl.
10- 18. Sími 566-7123, læknasími 566-6640, bréf-
sími 566-7345.______________________________
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst.
9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212._________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sfmi
511-5070. Læknasími 511-5071.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringiunni: Opið mád.-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið
virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331.
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd.
10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234.
Læknasími 551-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16._______________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafn arQ arðarapóte k, s.
565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar, s. 555—3966, opið v.d. 9-19,
laugd. 10-16. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðaraj)ótek. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9- 18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802.___________________________________
KEFLAVÍK: Aj>ótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og
16.30— 18.30, helgid., og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. ki. 9-19,
laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al-
menna frídaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs:
421-6567, læknas. 421-6566._________________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Ames Ajjótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) opin alla
daga kl. 10-22._________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesaj>ótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 oj>ið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka
daga, laugard. 10-14. Sfmi 481-1116.____
AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar aj>ótek
skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktaj>ó-
teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl.
13 til 17 bæði laugardagogsunnudag.Þegarhelgi-
dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um
að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um
lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Uj>plýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uj)j>l. f s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skijitiborð eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórtiátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðamúmer fyrir allt land -112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrirþá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skij>tiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin allan sól-
arhringinn. Slmi 52S-1111 eða 525-1000._
ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á móti l>eiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efhamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 í síma
552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu
10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin mánudaga og
fímmtudaga kl. 14-16. Sfmi 552-2153.______
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Oj>ið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uj>pl. um hjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, upj>eldis- og
lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt
númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf f síma 552-3044. Fatamóttaka f
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 sj>ora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
j>ósthólf 1121,121 Reykjavfk. Fundir í gula húsinu
í Tj'amargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á
fímmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á
sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl.
20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á
Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í
Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Simi 551-1822 og bréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18.
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavik.__________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju-
daga kl. 16-18.30, fímmtud. kl. 14-16. Sími
564-1045._______________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofaSnorrabraut29opinkl. 11-14 v.d. nemamád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
fostud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum.
FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aðstand-
endur geðsjúkra svara símanum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót-
taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu,
Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-
18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA.
Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3.
hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16.
Simi 581-1110, bréfs. 581-1111.___________
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029.
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlíð 8, s. 562-1414.________
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að
Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif-
stofaopin miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.__
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ-
BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, símatími
á fímmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím-
svari.
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-68G8/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594._______________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555
og 588 7559. Myndriti: 588 7272.________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand-
enda. Símatími fímmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624._________________________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050._____________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan I^augavegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl.
9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug-
ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uj>pl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á
fimmtudögum kl. 17.15.__________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILL Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og c.
samkl. Á öldrunariækningadeild er fíjáls heimsókn-
artfmi e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá
15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á geðdeild er frjáls.
Staksteinar
Kópavogur -
bær framfara
í KÓPAVOGI hefur verið meira byggt en í öðrum sveitar-
félögum höfuðborgarsvæðisins til samans, segir í Vogum:
„Húsin þjóta upp í Kópavogi og íbúafjölgunin er ör. Leik-
skólar, einsetnir skólar og heilsugæzla fylgja þétt á eftir og
óvíða eru styttri biðlistar eftir leikskólaplássum."
Höfn og
tónlistarhús
ÚR forystugrein Voga:
„Hér er að rísa höfn, sem
Kópavogsbúar hafa byggt sjálfir
af hagsýni, án allrar opinberrar
aðstoðar. Hér rís tónlistarhús
meðan R-listinn í Reykjavík tal-
ar aðeins um málið.
Þessu vill Kópavogslistinn
breyta að eigin sögn. Og hvern-
ig? Lækka skuldirnar segir
hann, þær eru of háar. Hvað
þýðir það? Kyrrstöðu væntan-
lega. Stöðvun uppbyggingarinn-
ar m.ö.o. Stendur þá ekki K fyr-
ir kyrrstöðu? Er það þetta sem
Kópavogsbúar vilja?“
• • • •
Tekjur Kópa-
vogs vaxa
TEKJUR Kópavogsbæjar vaxa
mikið og stöðugt, segja Vogar,
bæði af fasteignum, sem þjóta
upp, og vegna íbúafjölgunar,
fjölgunar fyrirtækja og skatt-
greiðenda, þannig að skuldir
bæjarins munu fara hraðlækk-
andi á árunum 2000-2002, að
sögn Gunnars I. Birgissonar,
formanns bæjarráðs:
„Á árunum 1986-1990, í
stjórnartíð A-ílokkanna hér í
Kópavogi, voru skatttekjur á
íbúa í Kópavogi lægstar á höfuð-
borgarsvæðinu og þó víðar væri
leitað.“ Nú hefur þetta gjör-
breytzt: „Þetta sýnir, að til
Kópavogs er að flytja fólk með
hærri tekjur, fólk sem er fullt af
atorku og vill búa í bæjarfélagi
þar sem mesta uppbyggingin á
sér stað í atvinnutækifærum,
þar sem mest er byggt af íbúð-
arhúsnæði, þar sem nýir skólar
eru byggðir, þar sem nýir leik-
skólar þjóta upp, þar sem gatna-
kerfið er hvað bezt, þar sem
íþróttamannvirki er í mestum
mæli að finna, þar sem listum og
menningu er bezt sinnt og svo
mætti lengi telja...
Nýlega var lögð fram í bæjar-
stjórn Kópavogs þriggja ára
áætlun bæjarsjóðs ... Þar má sjá,
að hagur bæjarsjóðs mun halda
áfram að batna og skuldir bæj-
arsjóðs munu fara hraðlækkandi
á árunum 2000-2002. Við Kópa-
vogsbúar erum að uppskera eins
og til var sáð með nýjum vinnu-
brögðum í stjórn bæjarins þegar
núverandi meirihluti leysti dáð-
lausan meirihluta A-flokkanna
frá völdum á vordögum 1990.“
á faglega traustum
grunni í stærstu
læknamiðstöð
landsins
OPIQ VIRKA DAGA
FRAKL. 9-19
D®MUS
MEDICA
egilsgötu 3 reykjavík sími 5631020
wz^ -
Slysavarnafélags íslands
Dregið hefur verið í þriðja
útdrætti happdrættisins. .
Aðeins dregið úr greiddum miðum.
Eftirtaldir aðilar hlutu vinning:
1. Ferð fyrir tvo f tvær vikur til Mall-
orka eða Benidorm
Nafn: Júllana S. Sigurlaugsdóttir
Miði nr: 004961
2. Ferð fýrir tvo til Dublin
Nafn: María Pétursdóttir
Miði nr: 066107
3. Ferð fyrir tvo til Dublin
Nafn: Hildur Guðmundsdóttir
GRENSÁSDEILD: Mánud.-Bstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknar-
tími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma-
pantanir í s. 525-1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi:Fijálsheimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: KJ. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eóa e.
samkl.
GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VífiUstöð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.___________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladaga kl. 15-16
og 19-19.30.__________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á
stórhátíðum kl. 14-21. Sfmanr. g'úkrahússinsogHeil-
sugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími ffá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
RaiVeita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfír vetrartímann. Leiö-
sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud.
kl. 13. Pantanir fyrir hój>a í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fíd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn og safnið f Gerðubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hóimaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fíd. kl. 15-21.
fóstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Oj>-
ið mád.-fíd. kl. 10-20, föst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs-
vegar um borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D.
Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl.
14-16.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst.
10-20. Opið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
iaugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan op-
in frá (1. sept.-15. maQ mánud.-fíd. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl.
13-17.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR,
Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12
og á miðvikudögum kl. 13-16. Sími 563-2370.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkomulagi. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s:
555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl.
13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Simi431-112S6.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLA-
BÓKASAFN: Opið mán.-fíd. kl. 8.15-19. Föstud.
kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð
á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23,
Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað
vegna viðgerða. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningar-
salir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11 -17,
lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýs-
ingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16.
Bókasafn: Opiðþriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgang-
ur er ókeyj)is á miðvikudögum. Uppl. um dagskrá
á internetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR-
Safnið opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17.
Uj>plýsingar í síma 553-2906.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgar-
túni l.Opiðalladagafrákl. 13-16.Sími563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnar-
nesi. Fram í miðjan sej>tember verður safnið opið
þriðjudaga, fímmtudaga, laugard. og sunnud. kl.
13- 17.__________________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
víkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. kl.
14- 16 og e. samkl. S. 567-9009.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstrœii 58
verður lokað í vetur vegna endumýjunar á sýning-
um. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Oj>ið laugd.-sud. 13-18. S.
554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud.
14-17. Kaffístofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18
sunnud. Sýningarsalir 14-18 þriðjud.-sunnud.
Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga
15-18. Sími 555-4321. ____________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og
landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
HafnarfíhðC er opið laugard. og sunnud. frá kl.
13-17 og á öðrum tímum eftir samkomulagi. S:
565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: H6p-
ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fímmtudaga kl. 14-16 til 15. maí.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið þriðjud.,
fímmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Ménu-
dagatil föstudagakl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11 -17 til 15. sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2662.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Lokað í vetur. Hægt er að opna fyrir hópa eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 462-2983.
GOSHVERINN Á ÖSKJUHLÍD: Fyret um sinn
mun hverinn gjósa frá kl. 13 til kl. 15 alla daga.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er oj>-
in a.v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og
heita jx>tta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin a.v.d.
6.30-21.30, helgur 8-19. Laugardalslaug er opin
a.v.d. 6.50-21.30, h'elgar 8-19. Breiðholtslaug er oj>
in a.v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er
oj>in a.v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-21.
Laugd.ogsud. 8-18. Söluhætthálftímafyrirlokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fost 7-20.30.
Laugd. ogsud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fost.
7-21. Uugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
fjarðar: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud, 9-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka
daga kl. 6.30-7.4 5 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl.7-21 ogkl. ll-15umhelgar.Stmi426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Oj>in mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN f GARDI: Opin mán.-föst. kl. 7-9
og 15.30-21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17.
S: 422-7300. ; ,
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. klf7r21.:
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin rnád-
föst. 7-20.30. I^augard. ogsunnud. kl. 8-17.30.!
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI:Oj>in mád -
föst. 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.