Morgunblaðið - 26.03.1998, Síða 57

Morgunblaðið - 26.03.1998, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1998 57 í DAG BRIDS Umsjón (iuðinundur l'áll Arnarson HVER er besta spila- mennskan í fjórum spöðum suðurs? Suður gefur; AV á hættu. Norður A105 VG10543 ♦ Á532 ♦ 109 Suður AKD6432 VD ♦ 4 +ÁKG42 Spilið kom upp í fjórðu umferð íslandsmótsins um síðustu helgi. AV skiptu sér ekkert af sögnum og útspii- ið var alls staðar tígulgosi. Sagnhafl tekur á tígulásinn, en hvernig á hann svo að spila? Ýmsar leiðir koma til greina: Einn möguleiki er að svína strax fyrir lauf- drottningu. Annar að taka ÁK í laufi og trompa það þriðja. Ennfremur kemur til álita að spila strax spaða. Þriðji möguleikinn er sístur, því þá verður spaða- ásinn að vera réttur, annar eða þriðji. Sagnhafi gefur alltaf slag á lauf, og má þá ekki gefa nema einn á tromp. (Ef spaðakóngur heldur, er hugmyndin að spila næst litlu laufi að 109 og skapa þannig innkomu til að spila aftur spaða úr borði.) En hvað með að svína strax fyrir laufdrottningu? Ef svíningin misheppnast, verður spaðaásinn að vera annar réttur til að spilið vinnist. (Innkoman á lauf er notuð til að spila trompi á kóng, en síðan verður að spila smáu að heiman.) Heppnist svíningin hins vegar, er best að svína aftur og spila spaðanum út af kröftum heiman frá. Ef trompið er 3-2, er líklegt að spilið vinnist. Sennilega er þó betri leið að toppa laufið og trompa það þriðja, enda er nokkurt skjól í spaðatíunni: Norður ♦ 105 VG10543 ♦ Á532 ♦ 109 Austur ♦ G987 VK82 ♦ KD6 ♦D85 Suður ♦ KD6432 VD ♦ 4 ♦ÁKG42 Þeir sem fóru þá leið voru hins vegar alls ekki hólpnir, þrátt fyrir hagstæða lauf- legu. Margir spiluðu spaða úr borði og létu kónginn heima. Það verða að teljast mistök, því um leið og laufið kemur, hefur sagnhafi efni á að gefa tvo á tromp og ætti því að verja sig gagnvart ás blönkum á eftir. Vestur ♦ Á VÁ976 ♦G10987 ♦ 763 Hlutavelta ÞESSAR duglegu stúlkur, Gríma Björg Thorarensen og Lísbet Guðný Þórarinsdóttir, héldu tombólu á Garðatorgi til styrktai' Rauða krossi Islands. Þær söfnuðu 820 krónum. SKAK llinsjón Margcir l’ctursson STAÐAN kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í síðustu viku. Björgvin Jónsson (2.380) hafði hvítt og átti leik gegn enska stórmeistaranum Nigel Davies (2.515). 16. Rxe5! (Davies hefur greini- lega aðeins reiknað með 16. Dxd6? - Dxd6 17. Hxd6 - Hxc3! 18. Bxe3 - Bxe4 19. Hh3 - Rc6 og svartur stendur betur) 16. - Hxc3 17. bxc3 - Rc8 18. Rd3 - d5 19. Rb4 - Da5 20. Dd4! - Dxa3+ 21. Kbl - Bxb4 22. Dxb4 - Dxb4+ 23. cxb4 - Rd6 (Eftir 23. - dxe4 tvöfaldar hvítur hrókana í d línunni og vinnur) 24. exd5 og með skiptamun og peð yfir í endatafli HVÍTUR leikur og vinnur. HÖGNI HREKKVÍSI vann hvítur auðveldlega. Þrátt fyrir litla tafl- mennsku undanfarin ár vegna anna við lögmanns- störf stóð Björgvin sig vel á mótinu. Auk Davies vann hann m.a. danska alþjóða- meistarann Erling Morten- sen. Hann endaði með fimm vinninga sem nægði til að hljóta stig í norrænu VISA-bikarkeppninni. Skemmtikvöld skákáhuga- manna föstudagskvöld 27. mars 1998 kl. 20 í Hellis- heimilinu Þönglabakka 1 í Mjódd, hjá Bridgesamband- inu. COSPER EF þú ferð í bæinn kæra frú, viltu þá kaupa eina vodka fyrir mig? STJÖRJVUSPÁ cftir Franecs llrakc HRÚTUR Aímælisbarn dagsins: Pú ert rólegur og alvörugefínn. Þú hefur samúð með lítil- magnanum og leitar leiða til að bæta hans hlut. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú hefur ástæðu til þess að gleðjast og átt að deila gleði þinni með öðrum, bæði vinum og vandamönnum. Naut (20. aprfl - 20. maí) Gættu þess að skemmtanalíf- ið taki ekki of mikinn toll af þreld þínu. Eyddu tómstund- unum frekar í líkamsrækt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) OÁ Þú átt auðveit með að tjá þig og taka á hlutunum af miklu sjálfsöryggi. Sýndu öðrum samt tillitssemi og skilning. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur dottið ofaná lausn- ina á viðkvæmu vandamáli en gættu þess að ofgera ekki sjálfum þér eða öðrum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér hættir til að láta hugfall- ast þegar á móti blæs. Taktu þig á og notaðu hæfileikana í jákvæðum tilgangi. Meyja (23. ágúst - 22. september) éL Þú þarft að brydda upp á ein- hverju skemmtilegu til þess að lífga upp á daginn. Göngu- ferð er betri en svefn í stól. Vog rrx (23. sept. - 22. október) & Þú ert óánægður með fram- ferði þinna nánustu. Komdu sjónarmiðum þínum á fram- færi með gætni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér hættir til að draga þig um of í hlé. Reyndu að breyta þessu bæði í einkalífi og á vinnustað þínum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) éd Gættu þess að drukkna ekki í verkefnum. Leitaðu frekar aðstoðar samstarfsmanna þinna og þá leysast málin. Steingeit (22. des. -19. janúar) Æ Morgunstund gefur gull í mund. En þótt þér vinnist vel framan af deginum er engin ástæða til að hætta snemma. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cásffi- Þú ert einfari í eðli þínu og vinir þínir virða þá tilhneig- ingu þína. Varastu samt að vera of stuttur í spuna við þá. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Líttu á björtu hliðar lífsins og sjáðu hvað allt verður auð- veldara þegar þú einbeitir þér að því sem jákvætt er. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Mikið úrval af GLUGGATJALDAEFNUM VlÐ RÁÐLEGGJUM OG SAUMUM FYRIR ÞIG. j&LUGGATJ OUj Skipholti 17a, s. 551 2323. Italskir undirkjólar kr. 2.900 1 Úrval af Vm\ fallegum náttfatnaði til fermingargjafa. Gott verð. Lífstykfýabúðin, Laugavegi 4, sími 551 4473 Glæsileg og góð ungbarnaföt Tilboð: Leggings 811.90.661, Kjóll 811.94.737, Kjóll 811.22.630, Bolir 811.28.641, Bolir 811.28.733, Hliðarvasabuxur (rá MORANE v væntanlegaiv kr. 1.440 kr. 990 kr. 2.400 kr.1.800 kr. 2.400 kr.1.590 kr. 1.990 kr.1.400 kr. 1.990 kr.1.400 Lfyrrafór ég ífermingarmyndatöku til Láru Long. Hvert œtlarþú aö fara? Qi LJOSMYNDARINI í MJODDINh ÞARABAKKI3 - SÍMI557 9550

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.