Morgunblaðið - 26.03.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1998 67
VEÐUR
26. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí
REYKJAVÍK 5.04 4,0 11.22 0,4 17.26 3,9 23.38 0,3 7.04 13.29 19.56 12.05
ÍSAFJÖRÐUR 0.52 0,2 6.59 2,0 13.24 0,0 19.20 2,0 7.10 13.37 20.07 12.13
SIGLUFJÖRÐUR 2.59 0,2 9.14 1,3 15.26 0,0 21.50 1,2 6.50 13.17 19.47 11.52
DJÚPIVOGUR 2.15 1,9 8.24 0,3 14.28 1,9 20.38 0,1 6.36 13.01 19.28 11.35
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands
4
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
\ í * * Rigning
# * *
é é
Alskýjað 'ý. » Snjókoma y Él
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindörin sýnir vind-
' V 4 i vinaonn symr vir
Slydda w Slydduél 1 stefnu og fjöðrin 'zsz Þoka
.... v-r J vindstyrk, heil fjööur
er 2 vindstig. é
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan- og norðaustan gola eða kaldi.
Éljagangur norðanlands á morgun en bjart veður
syðra. Vægt frost víðast hvar.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag: Hæg austlæg átt, smáél við
suðaustur- og austurströndina en annars þurrt.
Á iaugardag: Hæg vestlæg átt, smáél um
vestanvert landið en þurrt austan til. Á
sunnudag: Hæg suðlæg átt, skýjað og
sumsstaðar slydda á suðvestur- og vesturlandi
en þurrt og víða léttskýjað norðaustan- og
austanlands. Horfur á mánudag og þriðjudag:
Sunnan og suðaustan kaldi og hlýnandi veður.
Víða súld um sunnanvert landið en þurrt að
mestu norðan til.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.24 í gær)
Fært er á helstu þjóðvegum landsins, en hálka
og hálkublettir eru á vegum í öllum landshlutum,
mest þó á Vestfjörðum og á austanverðu
landinu. Upplýsingar eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Heldur dýpkandi lægð syðst á landinu og hreyfist
austur á bóginn og siðar norðaustur. Suður af Hvarfi er
lægðardrag sem þokast suðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður "C Veður
Reykjavík 1 rigning Amsterdam 11 skýjað
Bolungarvík -1 skýjað Lúxemborg 7 hálfskýjað
Akureyri -3 snjóél Hamborg 9 skýjað
Egilsstaðir -2 snjókoma Frankfurt 8 skýjað
Kirkjubæjarkl. 2 slydda Vín 5 hálfskýjað
Jan Mayen -6 snjóél Algarve 19 skýjað
Nuuk -4 skýjað Malaga 18 mistur
Narssarssuaq 0 skýjað Las Palmas 21 alskýjað
Þórshöfn 7 rigning Barcelona 14 heiðskírt
Bergen 7 skýjað Mallorca 16 hálfskýjað
Ósló 8 skýjað Róm 11 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 6 skýjað Feneyjar 9 heiðskírt
Stokkhólmur vantar Winnipeg 1 vantar
Helsinki 3 skýjað Montreal -5 heiðskírt
Dublin 13 skýjað Halifax -1 heiðskirt
Glasgow 9 úrkoma í grennd New York 3 heiðskírt
London 7 rigning Chicago 6 alskýjað
París 9 skýjað Orlando 13 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegagerðinni.
Yfirlit
Ijl,
987,
r
*
I dag er fímmtudagur 26. mars,
85. dagur ársins 1998. Qrð dags-
ins; Lastmæla engum, vera
ódeilugjarnir, sanngjarnir og
sýna hvers konar hógværð við
alla menn.
Félag kcnnara á eftir-
launum. Sönghópur
(kór) í dag kl. 16 í Kenn-
arahúsinu við Laufás-___
veg.
Kristniboðsfélag
kvcnna, Háaleitisbraut
58-60. Fundur í dag kl.
17 í umsjón Lilju Magn-
úsdóttur.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Kyndill kom og fór í
gær. Stapafell kom í
gær og fór væntanlega í
gær. Brúarfoss fer í
dag. Helgafcll fer vænt-
anlega á morgun.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lagarfoss fór í gær.
Dalgo kemur í dag.
Fréttir
Ný Dögun, Sigtúni 7.
Símatími er á fimmtu-
dögum kl. 18-20 í s: 557
4811 og má lesa skilaboð
inn á símsvara utan
símatíma. Símsvörun er
í höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina.
Félag frímerkjasafnara.
Opið hús alla laugardaga
kl. 13.30-17 nema fyrir
stórhátíðir. í>ar geta
menn fræðst um frí-
merki og söfnun þeirra.
Eins liggja þar frammi
helstu verðlistar og
handbækur um frímerki.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 10.15
leikfimi, kl. 9-12.30
handavinna, ki. 13-16.30
smíðar.
Félag eldri borgara,
Garðabæ. Boccia í
íþróttahúsinu Ásgarði
alla fimmtudaga kl. 10.
Leiðbeinandi á staðnun.
Félagsstarf aldraðra í
Garðabæ og Bessa-
staðahreppi. Spila- og
skemmtikvöld á Garða-
holti í kvöld kl. 20. Fé-
lagar úr Oddfellow-
stúkunni Snorra goða
koma í heimsókn. Bíl-
ferð frá Kirkjulundi ki.
19.25 með viðkomu á
Hleinum.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Danskennsla Sigvalda í
Risinu kl. 19 fyi'ir lengi-a
komna og kl. 20.30 fyrir
byrjendur. Fyrsta ferð
félagsins verður 22-23
apríl. Gisting í Gesthús-
um á Selfossi, skoðunar-
ferðir, kvöldverður og
dans. Fararstjóri er Olöf
Lórarinsdóttir, skrá-
setning á skrifstofu
FEB, sími 552 8812.
Gerðuberg, félagsstarf. I
dag kl. 10.30 helgistund,
umsjón Guðlaug Ragn-
(Títusarbréfið 3,2.)
arsdóttir, frá hádegi
spilasalur opinn vist og
brids kl. 13.30-16.30
vinnustofur opnar m.a.
páskafóndur. Mánudag-
inn 30. mars er ferða-
kynning Úrvals-Útsýnar
kl. 14. umsjón Rebekka.
Sund og leikfimiæfingar
á fimmtudögum í Breið-
holtslaug kl. 10.30. Um-
sjón Edda Baldursdóttir.
Gjábakki, Fannborg 8.
Söngfuglarnir hittast í
Gjábakka kl. 15 í dag og
taka lagið. „Einmánað-
arfagnaður“ hefst í Gjá-
bakka kl. 14.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 bútasaumur, kl.
9.30-10.30 boccia, kl. 12-
13 hádegismatur, kl. 14-
16 félagsvist. Verðlaun
og veitíngar.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, og
hárgreiðsla, kl. 13 fjöl-
breytt handavinna, kl. 10
boccia, kl. 14 félagsvist.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi í kl. 11.15 í safnað-
arsal Digraneskirkju.
Langahlíð 3. Ki. 11.20
leikfimi, kl. 13-17 handa-
vinna og fóndur, kl. 15
dans. „Opið hús“. Spilað
alla fóstudaga kl. 13-17.
Kaffiveitingar.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16.45 útskurður, kl. 13
frjáls spilamennska, kl.
14.30 kaffi. Kl. 11.30
danskennsla, Sigvaldi.
Vcsturgata 7. kl. 9 kaffi,
böðun og hárgreiðsla, kl.
9.30 almenn handavinna,
kl. 11.45 matur, kl. 13
leikfimi og kóræfing, kl.
14.40 kaffi.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10 gler-
list, kl. 11 gönguferð, kl.
12-16 handmennt, kl. 13
frjálst brids, kl. 13.30
bókband, kl. 14 leikfimi,
kl. 15 kaffi, kl. 15.30
boccia.
FEB, Þorraseli, Þorra-
götu 3. Bridstvímenn-
ingm- hjá Bridsdeild
FEB kl. 13.
Barðstrendingafélagið
spilar í kvöld í Konna-
koti, Hverfisgötu 105, kl.
20.30. Allir velkomnir.
Rangæingakórinn í
Reykjavík og samkór-
inn Björk, A-Húna-
vatnssýslu, halda sam-
eiginlega tónleika í
Breiðholtskirkju laugar-
daginn 28. mars kl. 15,
stjórnendur kóranna
eru Elín Ósk Óskars-
dóttir og Thomas Hig-
gerson, undirleikarar
Hólmfríður Sigurðar-
dóttir og Thomas Hig-
gerson. Fjölbreytt efnis-
skrá, innlend og erlend
sönglög. Óperukórinn
og fimm fulltrúar kór-
anna sjá um einsöng og
tvísöng.
Sjálfsbjörg, féjag fatl-
aðra á höfuðborgar-
svæðinu, Hátúni 12. Kl.
20 tafl. Uppl. í síma 551
7868. Allir velkomnir.
Vinafélag Blindrabóka-
safns íslands. Afmælis-
vaka verður í kvöld í
Tjarnarsal Ráðhúss
Reykjavíkur kl. 20.30,
skemmtiatriði. Allir vel-
komnir.
Minningarkort
Samúðar- og heilla-
óskakort Gídonfélags-
ins er að finna í sérstök-
um veggvösum í and-
dyrum flestra kirkna á
landinu. Auk þess
skrifstofu Gídeonfélags-
ins, Vesturgötu 40 og í
Kirkjuhúsinu, Lauga-
vegi 31. Allur ágóði
rennur til kaupa á Nýja
testamentum og Bibl-
íum. Nánari uppl. veitir
Sigurbjöm Þorkelsson í
síma 562 1870.
Minningarkort Kristni-
boðssambandsins fást á
aðalskrifstofu SÍX,
KFUM og KFUK,
Holtavegi 28 (gegnt
Langholtsskóla) í
Reykjavík. Opið kl. 10-
17 virka daga, sími 588
8899.
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Hringsins í
Hafnarfirði fást hjá
blómabúðinni Burkna,
hjá Sjöfn, s. 555 0104 og
hjá Ernu, s. 565 0152
(gíróþjónusta).
Minningarkort Kvenfé-
Iags Langholtssóknar
fást í Langholtskirkju,
sími 553 5750 og í
blómabúðinni Holta-
blómið, Langholtsvegi
126. Gíróþjónusta er í
kirkjunni.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156
sérblöð 569 1222, aug;lýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
|Hí»ri0MitIb5Wbi!b
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 nistandi vindur, 4 eklu,
7 sjúga, 8 svikull, 9 mis-
kunn, 11 brún, 13 vex, 14
fiskinn, 15 skordýr, 17
verkfæri, 20 mann, 22
gjálfra, 23 jarðlífið, 24
hásum, 25 fugl.
LÓDRÉTT;
1 gegn, 2 hænan, 3 skel-
in, 4 stígur, 5 fuglar, 6
lifir, 10 tunnuna, 12
skcpna, 13 op, 15 falleg,
16 áköfum, 18 píluna, 19
týna, 20 sorg, 21 lokuð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 tónsmíðar, 8 skæri, 9 túlka, 10 gær, 11 reisa,
13 aumum, 15 stóll, 18 kagar, 21 íma, 22 svört, 23 laufs,
24 snillings.
Lóðrétt: 2 ónæði, 3 seiga, 4 ístra, 5 aulum, 6 ósar, 7
faðm, 12 sel, 14 una, 15 sess, 16 ósönn, 17 lítil, 18 kalsi,
19 grugg, 20 ræsa.
4ra herbergja óskast
Höfum fjársterkan og góðan kaupanda að
4ra herbergja íbúð í Austurborginni.
Fossvogur - Smáíbúðahverfi
Bráðvantar strax einbýli eða raðhús í Fossvogi
eða Smáíbúðahverfi.
Traust fasteignasala í 13 ár