Morgunblaðið - 31.05.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 31.05.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 43 Fram- haldsskól- anum í Eyjum j slitið Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. FRAMHALDSSKÓLANUM í Vestmannaeyjum var slitið fyrir skömmu og nemendur brautskráð- ir. Á vorönn voru um 260 nemendur við skólann en 48 útskrifuðust eftir vorönnina. 15 nemendur braut- skráðust með stúdentspróf, 8 af 3 náttúrubraut, 6 af félagsfræðibraut \ og 1 af hagfræðibraut. Átta nem- | endui- útskrifuðust úr öðru stigi ' sldpstjómarnáms og 15 af skip- stjómarbraut 1. stigs, en þetta er í fyrsta sinn sem Framhaldsskólinn brautskráir nemendur með skip- stjórnarpróf. 6 sjúkraliðar braut- skráðust, 2 brautskráðust af 2. stigi vélstjórnarbrautar og 2 luku versl- unarprófí af viðskiptabraut. í skólaslitaræðu Ólafs H. Sigur- jónssonar skólameistara fjallaði 3 hann um sameiningu Framhalds- | skólans og Stýrimannskólans og fannst honum að vel hefði tekist til með sameiningu skólanna. Ólafur sagði að í heildina hefði skólaárið verið gott þó auðvitað væri alltaf eitthvað sem betur mætti fara. Hann nefndi sérstaklega að kenn- araskortur væri í mörgum grein- um, vinnuálagið á suma kennarana fj væri alltof mikið. Fækka þyrfti þeim sem ekki væm með kennara- réttindi og halda þá áfram menntun I kennai-ana. Einnig nefndi hann agaleysi sem vart hefði orðið við, bæði í námi og félagslífi nokkurs hluta nemenda. Það jákvæða væri aftur á móti gott gengi nemenda í námi sem líta yrði á sem mikilvægasta atriðið í skólakerfinu. Félagslíf nemenda hefði einnig blómstrað og væri á Í mikilli uppleið. Þá nefndi Olafur að j í vor unnu þrír nemendur úr Fram- (haldsskólanum í Vestmannaeyjum fyrstu verðlaun í Hugvísis keppn- inni. Að loknu ávarpi skólameistara voru nemendur brautskráðir en að því loknu flutti Ragnar Eðvaldsson ávarp fyrir hönd stúdenta. Nokkrar viðurkenningar voini veittar fyrir góðan námsárangur. ÍAldís Helga Egilsdóttir fékk viður- kenningu fyrir mjög góðan árangur 1 á stúdentsprófi, Björk Steingríms- dóttir, fékk viðurkenningu fyrir góðann árangur í verslunargrein- um á verslunarprófi og Anna Krist- ín Birkisdóttir, Sverrir Haraldsson og Tinna Tómasdóttir fengu viður- kenningar fyrir námsárangur í þýsku. Orri Jónsson fékk vélstjóra- úrið fyrir árangur í vélstjómar- greinum og viðurkenningu fyrir ár- | angur í rafmagnsfræðigreinum á lokaprófi 2. stigs vélstjómarbraut- jj ar. Olafur Ólafsson fékk viðurkenn- ingu fyrii- árangm- í íslensku á skip- stjórnarprófi og Trausti Bergland Traustason fékk viðurkenningar fyrir góðan námsárangur á skip- stjórnarprófi. Þá hlaut Sigurðm’ Bragason viðurkenningu fyrir störf að félagsmálum og einnig fengu út- skrifaðir sjúkraliðar Nýja testa- menntið frá Gideonfélaginu. I .5 : í STÚDENTARNIR sem útskrifuðust frá Framhaldsskólanum í Eyjum ásamt skólameistara. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson ,M^ooö l korthafa 8. júlí iBssetj, fcniccrm 21. júlí og 29. sept. 26«950tu. fyrir fullorðinn, 18.540 kr. fyrir börn 2ja-11 ára Innifalið: Flug, flugvallarskattur og 4.000 kr. VISA-afsláttur á mann 33.175k. á mann í gistingu á Halley í 3 vikur 29. sept., m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára IHðíícr?ðlf)cdijli( 16. sept. 16. sept. 39(775 fcr. á mann í gistingu á Biarriz í 2 vikur, m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára 39.31 ■ fer/ * Innifalið. Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli erlendis, allir flugvallarskattar og með 7.000 kr. VISA afslætti á mann m.v. að ferðin sé greidd með VISA. á mann í gistingu á Sol Doiro í 2 vikur, m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára Takmarkað sætaframboð V/SA FERÐIR Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274 Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.