Morgunblaðið - 31.05.1998, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 59
j
|
I
{
(
I
SUMARSMELLURIN|fcl AR
Vinsælasta gamanmyndín í Bandaríkjunum á þessu ári.
fldam Sandler fer á kostum. Tvímælalaust besta skemmtun ársins
i HX
DIGITAL
The Assignment sýnd Bíóhöllinni Alfabakka
vortex.is/stjornubio/
Sýnd kl 5, 7, 9 og 11.
GE DV
Sýnd kl. 6.35,8.50 og 11
Stranglega bönnuð INNAN 16 ÁRA
KÖRFUBOLTAHUNDURINN
BUDDY
Sýnd kl. 4.50.
M
SlMI 551 6500
I.anflavcfíi 04
MaGnAÐ
/DÐ/
Stórt meiðyrðamál í uppsiglingu
★
★
★
★
i\ÆÁ
/v
ms
•zr 553 2075
ALVORU BIOI mpo'by
STAFRÆNT stæbsh tjaldið mhi
HLJÓÐKERFI í "TTTX
■= =-= OLLUIVI SOLUM!
SUMARSMELLURI
OPID I DAG, HVITASUNNUDAG
SÖMU SÝNINGAKTÍMAR GILDA FYRIR2. íHVÍTASUNNU OG ÞRI. 2.JÚNÍ
Vinsælasta gamanmyndin í Bandaríkjunum á þessu ári.
Adam Sandler fer á kostum. Tvímæialaust besta skemmtun ársins
★★★1/2
ÁS Dagsljós
★ ★★1/2
★«®5
SVMbl
Sýnd kl. 5 og 9.
i
i
I
(
i
i
(
www.weddingsinger.com
e s k i m o
model management
modelnámskeið
Laugardagur ó.júní
á námskei&inu ver&ur kennt:
ymngu
kynning • efling á sjálfstrausfi • framkoma • pósur
fískusýningarganga • innsýn í modelbransann • uppsetning á tískusýn
'ÍMStíM .
umhirða húðar • dags-og kvöldförðun •
svart/hvít tískumyndataka
Föstudagur 12.júní
tískusýning á Ingólfstorgi í casall fatnaði
frá Deres. Einnig koma fram landsþekktar
hljómsveitir.
Claudia í
Líbanon
ÞÝSKA fyrirsætan Claudia
Schiffer smellti kossi á líbanska
forsetann Elias Hrawi við
sérstaka móttöku sem var
haldin fyrir Schiffer í
forsetahöllinni í Beirút í
vikunni. Fyrirsætan heimsótti
Beinit í fyrsta sinn til að taka
þátt í alþjóðlegri tískusyningu í
Regency höllinni ásamt sex
öðrum fyrirsætum frá Elite
umboðsskrifstofunni.
EITTHVERT stærsta meið-
yrðamál sögunnar í Bretlandi
gæti verið í uppsiglingu, að
því er heimildir Variety
herma.
Greint var frá því á forsíðu
sunnudagsútgáfu breska dag-
blaðsins Daily Mail að leik-
konan Brooke Shields hefði
verið handtekin í suðurhluta
Frakklands „vegna gi-uns um
að hún hefði eiturlyf í fórum
sínum“. Flugvallarlögreglan í
Niee greindi Daily Variety
aftur á móti frá því að engin
handtaka hefði farið fram.
Shields hafði verið á Kvik-
myndahátíðinni í Cannes til að
kynna myndina „Helgina“ eða
„The Weekend“ og var á leið
til Parísar til að fylgjast með
eiginmanni sínum Andre
Agassi keppa á opna franska
BROOKE Shields ásamt
eiginmanni sínum
Andre Agassi.
meistaramótinu í tennis.
Heimildir herma að Shields,
sem fer með aðalhlutverk í
sjónvarpsþáttunum „Suddenly
Susan“, hafí beðið flugvaliar-
yfírvöld um sérherbergi í
skjóli frá fréttamönnum á
meðan hún beið eftir flugi
sínu, sem hafði verið seinkað.
Umboðsski-ifstofa Shields
gaf þegar út yfirlýsingu á
sunnudag þar sem sagði að
leikkonan væri „hneyksluð og
döpur“ yfir fréttinni og að „í
fyrsta skipti í sögunni mun
dagblaðið Mail birta leiðrétt-
ingu á forsíðu“.
Einnig sagði í yfirlýsing-
unni að ráðstafanir hefðu ver-
ið gerðar til að höfða mál gegn
blaðinu og öðrum dagblöðum
sem hefðu étið upp fréttina
eftir DaUy Mail.
www.islandia.is/kvikmyndaskoli
Kvikmyndaskóli
m\ S L A N D S
Kvikmyndavinnustofa
í sumar mun Kvikmyndaskóli íslands í samvinnu við Japis,
Stöð 2 og Kvikmynaasjóð Islands standa fyrir verkleaum
námskeiðum í kvikmyndagerð. Þetta er kjörið tækifæri
til að kynnast leyndardómum kvikmyndagerðar á
markvissan hátt.
Takmarkaður fjöldi. aðeins 6 manns í hóp
Kennsla fer Fram 19:00-23:00
Farið er yfir framleiðsluferli kvikmynda og mismunandi
upptökutækni kynnt: Filma, SP beta, digital, VHS. Fjallað
um lýsingu og helstu lampa.
Nemendur taka upp stuttar myndir undir leiðsögn
leiðbeinanda. Klippt og hljóðsett á AVID klippitolvu og
forritið kynnt nemendum.
Leiðbeinendur eru allir starfandi kvikmyndagerðarmenn.
Nýttu sumarið. Skráðu þig strax á námskeið í síma 588 2720
eoa 896 0560
Námskpið hefjast 8. júní, 22. júní, 6. júlí, 20. júlí, 10. ágúst, og
I
I
<
verð. 13,900
Allir nemendur fara á skrá
fyrir sjónvarpsauglýsingar!
SEBASTIAN
.casall
Edda Pétursdóttir, siaurvegari FORD
keppninnar 1998: "ég byrjaði á
modelnámskeiði Eskimo models
síðasta sumar og endaði sem FORD
fyrirsætan 1998".
skráning er hafin í síma.
552-8012/552-8011
‘*3fíÞis
KVIKMYNDASJC
ÍSIANDS
IÓÐUR