Morgunblaðið - 31.05.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 31.05.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 59 j | I { ( I SUMARSMELLURIN|fcl AR Vinsælasta gamanmyndín í Bandaríkjunum á þessu ári. fldam Sandler fer á kostum. Tvímælalaust besta skemmtun ársins i HX DIGITAL The Assignment sýnd Bíóhöllinni Alfabakka vortex.is/stjornubio/ Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. GE DV Sýnd kl. 6.35,8.50 og 11 Stranglega bönnuð INNAN 16 ÁRA KÖRFUBOLTAHUNDURINN BUDDY Sýnd kl. 4.50. M SlMI 551 6500 I.anflavcfíi 04 MaGnAÐ /DÐ/ Stórt meiðyrðamál í uppsiglingu ★ ★ ★ ★ i\ÆÁ /v ms •zr 553 2075 ALVORU BIOI mpo'by STAFRÆNT stæbsh tjaldið mhi HLJÓÐKERFI í "TTTX ■= =-= OLLUIVI SOLUM! SUMARSMELLURI OPID I DAG, HVITASUNNUDAG SÖMU SÝNINGAKTÍMAR GILDA FYRIR2. íHVÍTASUNNU OG ÞRI. 2.JÚNÍ Vinsælasta gamanmyndin í Bandaríkjunum á þessu ári. Adam Sandler fer á kostum. Tvímæialaust besta skemmtun ársins ★★★1/2 ÁS Dagsljós ★ ★★1/2 ★«®5 SVMbl Sýnd kl. 5 og 9. i i I ( i i ( www.weddingsinger.com e s k i m o model management modelnámskeið Laugardagur ó.júní á námskei&inu ver&ur kennt: ymngu kynning • efling á sjálfstrausfi • framkoma • pósur fískusýningarganga • innsýn í modelbransann • uppsetning á tískusýn 'ÍMStíM . umhirða húðar • dags-og kvöldförðun • svart/hvít tískumyndataka Föstudagur 12.júní tískusýning á Ingólfstorgi í casall fatnaði frá Deres. Einnig koma fram landsþekktar hljómsveitir. Claudia í Líbanon ÞÝSKA fyrirsætan Claudia Schiffer smellti kossi á líbanska forsetann Elias Hrawi við sérstaka móttöku sem var haldin fyrir Schiffer í forsetahöllinni í Beirút í vikunni. Fyrirsætan heimsótti Beinit í fyrsta sinn til að taka þátt í alþjóðlegri tískusyningu í Regency höllinni ásamt sex öðrum fyrirsætum frá Elite umboðsskrifstofunni. EITTHVERT stærsta meið- yrðamál sögunnar í Bretlandi gæti verið í uppsiglingu, að því er heimildir Variety herma. Greint var frá því á forsíðu sunnudagsútgáfu breska dag- blaðsins Daily Mail að leik- konan Brooke Shields hefði verið handtekin í suðurhluta Frakklands „vegna gi-uns um að hún hefði eiturlyf í fórum sínum“. Flugvallarlögreglan í Niee greindi Daily Variety aftur á móti frá því að engin handtaka hefði farið fram. Shields hafði verið á Kvik- myndahátíðinni í Cannes til að kynna myndina „Helgina“ eða „The Weekend“ og var á leið til Parísar til að fylgjast með eiginmanni sínum Andre Agassi keppa á opna franska BROOKE Shields ásamt eiginmanni sínum Andre Agassi. meistaramótinu í tennis. Heimildir herma að Shields, sem fer með aðalhlutverk í sjónvarpsþáttunum „Suddenly Susan“, hafí beðið flugvaliar- yfírvöld um sérherbergi í skjóli frá fréttamönnum á meðan hún beið eftir flugi sínu, sem hafði verið seinkað. Umboðsski-ifstofa Shields gaf þegar út yfirlýsingu á sunnudag þar sem sagði að leikkonan væri „hneyksluð og döpur“ yfir fréttinni og að „í fyrsta skipti í sögunni mun dagblaðið Mail birta leiðrétt- ingu á forsíðu“. Einnig sagði í yfirlýsing- unni að ráðstafanir hefðu ver- ið gerðar til að höfða mál gegn blaðinu og öðrum dagblöðum sem hefðu étið upp fréttina eftir DaUy Mail. www.islandia.is/kvikmyndaskoli Kvikmyndaskóli m\ S L A N D S Kvikmyndavinnustofa í sumar mun Kvikmyndaskóli íslands í samvinnu við Japis, Stöð 2 og Kvikmynaasjóð Islands standa fyrir verkleaum námskeiðum í kvikmyndagerð. Þetta er kjörið tækifæri til að kynnast leyndardómum kvikmyndagerðar á markvissan hátt. Takmarkaður fjöldi. aðeins 6 manns í hóp Kennsla fer Fram 19:00-23:00 Farið er yfir framleiðsluferli kvikmynda og mismunandi upptökutækni kynnt: Filma, SP beta, digital, VHS. Fjallað um lýsingu og helstu lampa. Nemendur taka upp stuttar myndir undir leiðsögn leiðbeinanda. Klippt og hljóðsett á AVID klippitolvu og forritið kynnt nemendum. Leiðbeinendur eru allir starfandi kvikmyndagerðarmenn. Nýttu sumarið. Skráðu þig strax á námskeið í síma 588 2720 eoa 896 0560 Námskpið hefjast 8. júní, 22. júní, 6. júlí, 20. júlí, 10. ágúst, og I I < verð. 13,900 Allir nemendur fara á skrá fyrir sjónvarpsauglýsingar! SEBASTIAN .casall Edda Pétursdóttir, siaurvegari FORD keppninnar 1998: "ég byrjaði á modelnámskeiði Eskimo models síðasta sumar og endaði sem FORD fyrirsætan 1998". skráning er hafin í síma. 552-8012/552-8011 ‘*3fíÞis KVIKMYNDASJC ÍSIANDS IÓÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.