Morgunblaðið - 07.06.1998, Síða 45

Morgunblaðið - 07.06.1998, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1998 45 I' DAG BRIDS IIniNjón GiiAiniiiiiliir l'áll Arnarson YFIRLEITT borgar sig ekki að gera lit að trompi nema eiga a.m.k. átta spil á milli handanna. En á því eru undantekningar. Stundum er hið eina rétta að spila í 4-3-samlegu, sem heitir á bridsmáli „tromplitur Moyse“ (Moysian fit), vegna skrifa Alphonse Moyse um fyrir- bærið í Bridge World fyrh' margt löngu. Spilið hér neðan er frá Vanderbilt- sveitakeppninni árið 1950 og það er Moyse sem held- ur á spilum norðurs: Norður gefur; allir á hættu. Norður A KD V KD75 ♦ 43 ♦ ÁK842 Vestur Austur ♦ 76432 VG962 ♦ D82 ♦ 5 * 95 V 84 * ÁKG1065 * G97 Suður A ÁG108 V Á103 ♦ 97 ♦ D1063 VesUir Norðiu* Auslur Suður — 1 lauf 1 tíguil 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 4 lauf Pass 4spaðar AUirpass Ur því að sjö tromp duga stundum, því þá ekki sex! Fjórir spaðar er glæsilegur tvímenningsamingur, en í sveitakeppni vildi maður frekar spiia fimm lauf. Trompið þarf að liggja 4-3, en líkur á því eru 62%. Hér er legan slæm og fjórir spaðar eiga að tapast. En AV fundu einu leiðina til að gefa spilið. Út kom tígull og austur tók þar tvo fyrstu slagina. Austur gerði sér grein fyrir því að aðrfr slagir varnarinnar yrðu að koma á tromp, svo hann spilaði tígii áfi-am í tvöfaida eyðu til að veikja tromplit sagnhafa. Sagnhafi tromp- aði með drottningu blinds, tók spaðakóng, fór heim á laufdrottningu og tók tvo spaða í viðbót. Síðan spilaði hann frílaufum. Vestur gat trompað þegar hann vildi, en þai' sem hann átti nú ekki lengur tígul til, vai'ð hann að gefa sagnhafa af- ganginn! HANN hefur setið þarna slefandi síðan ég sagði honum frá eyra Van Goghs. Árnað heilla rr/VÁRA afmæli. Á morg- I v/un, mánudaginn 8. júní, verður sjötug Sigrún Bjarney Ólafsdóttir, Ár- skógum 6, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Odd- fellow-húsinu, Vonarstræti, milli kl. 17 og 19. /V ÁR A afmæli. Nk. OUþriðjudag, 9. júní, verður sextug Selma Krist- insdóttir, Suðurvangi 15, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum í Félagsheimili Stjörnunnar, Ásgarði, Garðabæ, frá kl. 18-20 á af- mælisdaginn. Ljósmynd: Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. maí í Víðistaða- kirkju af sr. Einari Eyjólfs- syni Vilborg Drffa Gísla- dóttir og Jóhann Kári Enoksson. Pau eru til heim- ilis í Hafnarfirði. Ljósmynd: Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 16. maí í Safnaðar- heimilinu í Sandgerði af sr. Hfrti Magna Jóhannssyni Kristín Jónasdóttir og Guð- mundur Sigurðsson. Heim- ili þeirra er í Bolungarvík. Ljó.stnynd: Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. maí í Safnaðar- heimilinu í Sandgerði af sr. Hirti Magna Jóhannssyni Margrét Jónasdóttir og Karl Grétar Karlsson. Heimili þeirra er í Sand- gerði. Ljósmynd: Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 4. apríl í Fíladelfíu- kirkjunni í Reykjavík af sr. G. Theódóri Birgissyni Sig- ríður Esther Birgisdóttir og Guðjón Guðjónsson. Heimili þeh-ra er í Jóruseli 26, Reykjavík. HÖGNI HREKKVÍSI þér-ftvxon^ Logtrjeðí'Uj •" STJÖRIVUSPÁ el'tir Frances llrake J TVÍBURARNIR Afmælisbarn dagsins: Þú nýtur þess að ráða gátur og leysa fiókin dæmi. Stærð- fræði og störf á sviði vísinda ættu einna best við þig. Hrútur (21. mars -19. apríl) Notaðu daginn til að njóta útiveru með fjölskyldunni. Fyrir utan skemmtunina, eflir það kærleiksböndin. Naut (20. aprfl - 20. maí) Ræktaðu andlegt líf þitt og njóttu samveru við fjöl- skyldu og vini. Kvöldið skaltu nota til að undirbúa næstu viku.. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Gefðu þér tíma til að skipu- leggja fyiirhugað ferðalag. Njóttu kvöldsins í rólegheit- um heima fyrir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Pú hefur verið upptekinn að undanförnu og skalt gefa þér tíma til að taka eftir þín- um nánustu og hlúa að þeim. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) f>ú getm- leyft þér að slaka á og njóta þess að vera í fríi. Það er ekkert sérstakt sem kallar á núna. Meyja (23. ágúst - 22. september) éL Þú grípur í gamalt verkefni sem þú heíur lengi ætlað að klára og munt undrast hversu vel það gengur. (23. sept. - 22. októberf Láttu það eftir þér að skvetta aðeins úr klaufun- um. Það gengur ekki að lifa Iífinu eftir ákveðinni stunda- töflu. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Notaðu daginn til að lesa góða bók eða skella þér í kvikmyndahús. Heimilis- störfin geta beðið til kvölds. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 46 Það er undir þér komið að halda fólki í fjarlægð sem ergir þig. Þú ert ekki í skapi til að hlusta á aðfinnslur. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ert vanur að vega og meta hlutina áður en þú tek- ur ákvörðun og skalt ekki bregða út af þeim vana nú. Vatnsberi (20. janúai- -18. febrúar) feání Gættu þess að láta vanda- mál vinar þíns ekki raska ró þinni og umfram allt að blanda þér ekki í það. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ef þú ert leiður og eirðar- laus skaltu ýta öllu til hliðar og gera eitthvað skemmti- legt með fjölskyldunni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Kaffihlaðborð í dag FRÁ 14 TIL 17 Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935 Hueradölum, 110 Reykjavík, borðapantanir 567-2020, fax 567-2337 Jóga gegn kvtða með Asmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi ndmskeið fyrir pá sem eiga við kvíða eða folni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og Ifigleði. Engin reynsla eða pekking á jóga nauðsynleg. Hefit 9. júní. Þri. ogfim. kl. 20.00. Ásrnundur Heildarjóga (grunnnámskeið) með Lárusi Guðmundssyni Fyrir fólk á öllum aldri sem vill kynnast jóga og læra leiðir til slökunar. [ Hathajógastöður, öndun og slökun, hugleiðsla, jóga- | heimspeki, matarœði o.jl. Hefst 10. júní. Mán. og mið kl. 20.00. fs j Lárus Erum flutt í Kópavog . Opnunartilboð - 3ja inánaða kort á kr. 9.900 í jógatfrna og tækjasal. Gildir til 15. júní. STUDIO Auðbrekku 14, 200 Kópavogi, slmi 544 5560 Jeppaeigendur: Njótið þess frelsis sem jeppinn gefur ykkur ö Select Lagt af stab frá SHELL - Vesturlandsvegl Nú í júní bý&ur ísherji jeppaeigendum ferbir á Langjökul og Mýrdalsjökul. Þú kemur á jeppanum þínum og ekur á Langjökul og Mýrdalsjökul undir handleiðslu ísherja. Dagsfer&ir á Langjökul og Mýrdalsjökul laugardaga og sunnudaga þegar ve&ur leyfir. Jónsmessuferb, kvöld- og næturfer&ir á Langjökul þegar veður leyfir. Mögnuð upplifun að horfa á sólsetrið af jöklinum. I sumar ver&a í boði skemmmtilegar tveggja daga fer&ir um hálendið. Leitið nánari upplýsinga hjá ísherja í síma 587 2345 um helgar og eftir kl. 20 virka daga. Einnig má senda tölvupóst á netfang ísherja: isherji@centrum.is Verð 6.000 kr. á bíl miðað við tvo í bíl. ísherji leggur einnig til fullbúna fjallajeppa og reynda ökumenn sem fara með far í ævintýrafer&ir hvert á land sem Tilvalið fyrir fyrirtæki og hópa. WS0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.