Morgunblaðið - 07.06.1998, Page 47

Morgunblaðið - 07.06.1998, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1998 47 ., SUNNUDAGSMYNDIR Stöð2^12.35 Hlunkarnir (Hea- vyweights, ‘94), ★í/2 er heilsutæpt, mislukkað grín um skvapmikla drengi í meðferð í þar til gerðum sumarbúðum. Með Ben Stiller. Stöð 2 ► 18.00 Heimildarmyndin íslands þúsund ár, (‘97), ★★★'/2, hefur áður verið rækilega kynnt í þessum dálkum. Missið ekki af henni því hér er á ferðinni engin venjuleg mynd, heldur ein sú besta sinnar tegundar, sem gerð hefur verið í verstöðinni ísland. Sann- kallað þrekvirki. Sýn ► 21.00 Spennumyndin Stað- inn að verki (Eyewitness, ‘82), státar af góðum leikurum. William Hurt leikur húsvörð sem notar vit- neskju sína í óleystu morðmáli til að kynnast fréttahauknum Sigourney Weaver. Myndin er einnig með James Woods og er góð afþreying þó hún jafnist ekki á við bestu myndir leikstjórans, Peters Yates. ★★% Stöð2^21.00 Agnes barn Guðs (Agnes of God, ‘85). Sjá um- fjöllun annarsstaðar á síðunni. Sýn ► 23.25 Samkvæmt mínum kokkabókum voru myndirnar í þessum bálki aðeins 5, svo Apa- plánetan 6 -,(‘) er ráðgáta. Að öll- um líkindum gerð fyrir sjónvarp, fyrst hún er á annað borð til. For- vitnilegt mál. Sjónvarpið ► 22.10 Ég vil að end- ingu benda áhorfendum á heimildar- myndina Sinatra - rödd aldarinnar (Sinatra - The Voice of the Century, ‘96), þó ég láti þær yfirleitt sigla hjá. En það var aðeins einn Sinatra og þessi breska mynd, þar sem fylgt er ferli hins nýlátna stórsöngvara, og rætt við hans nánustu vini og vanda- menn, er sögð mjög góð. Sæbjörn Valdimarsson * Arekstur tveggja heima Stöð 2 ► 21.00 Hún kemst ekki að ásættanlegri niður- stöðu, átakamyndin Agnes barn Guðs (Agnes of God) aft- ur á móti gefur hún leikkonun- um Jane Fonda, Ann Bancroft og Meg Tilly einstakt tækifæri til að sýna hvers þær eru megnugar. Þetta er hádramat- ísk mynd, byggð á kunnu leik- riti, sem m.a. kom á fjalirnar í Iðnó. Nunna (Tilly) er ásökuð af abbadísinni (Bancroft) um að hafa drepið barn sitt nýfætt á laun í klaustrinu. Fonda kemur henni til varnar. Atakamikið og eftir því sem á líður, sterkt drama um árekstra á milli hins geistlega og veraldlega valds í þjálli uppfærslu Normans Jewison. Við AI gáfum þessari fáséðu mynd ★★★ í Mynd- bandahandbókinni, og þar við situr. Sæbjörn Valdimarsson SERA Ingiberg Hannesson pró- fastur í nýja höklinum og Jón Jónsson á Skarði. Hökull í minningu Ingibjargar á Skarði NÝR hökull var nýlega vígður í minningu Ingibjargar Kristins- dóttur á Skarði. Jón Jónsson á Skarði á Skarðs- strönd gaf hökulinn til minningar um Ingibjörgu, konu sína, sem lést fyrir fáum ámm. Ingibjörg var lengi húsmóðir á Skarði og var mörgum kunn, m.a. fyrir harm- oníkuleik sinn. Vortónleikar t'-fs Drengjakórs Laugarneskirkju ásamt eldri deild mánudagskvöld 8. júní kl. 20.00 í Langholtskirkju. Stjórnandi: Friðrik S. Kristinsson Píanóleikari: Peter Máté '/s- 5TYWI HRoP ABI MSm srim VAFA HUL/M MAHrV k— SAIAT ---- ' ST j&iT- AST •L£KA TRt fi LAKI RÆHA YA1 SÆTI HfUTl KL'OKA h) 'oTA HRlhlTl FRl&uR $ afti SEBL- AHA itóuROl ORÍU V Waa SKJÓ«- AR ‘OHAPP lo sffoáM- DÝKSIHS TA'E LÆKK- t(/V 6ÓK 'ALPIST FÆ 01)1 MÆ.LIR Kvm ÞAK- H£B ||p| 'ORÓ- Lae STAFS MSKÖW- Afil RuHufi. KF.HIST KoPAR i&iHs IS)H 01 ‘fVxPLl- AR FR'lD Verðlauna- krossgáta Bókstafirnir ítölusettu reitunum mynda nafn á skótegund. Skráið lausnarorðið hér að neðan, komið með gátuna og setjið í pottinn hjá Heimsmarkaðnum 1. Verðlaun 10.000 króna vöruúttekt hjá Heimsmarkaðnum. Heimili Hvað fæstfyrir kr. 10.000 hjá Heimsmarkaðnum. 102 herranærbuxur 100 barnasokkar 67 barnaskópör 21 peysa Rafahúsinu Lækjargötu 30 Hafnarfírði sími 555 4153 á Easy Camp tjaldvögnum, Coleman og S^FLEETWCOD Mest seldu fellihýsi á íslandi Coleman fellihýsi má líkja við 5 stjömu hótel. Fellihýsin eru fáanleg með margs konar þægindum, sjálfrennandi heitu og köldu vatni, sturtu, fullkomnu eldhúsi, miðstöð, íúsgögnum, tvöföldum rúmum og ýmsu fleim. Þú smellir jessum lúxus aftan í bílinn og ferðast hvert sem er. ASY CAMP TJALDVAGNAR MONTANA 4-6 manna tjaldvagninn tjaldast upp á 10 sekúndum. Rockwood Ódýrarí amerísk fellihýsi Borgartúni 22, sími 5511414 Opið alla helgina Stórsýning áAkureyri við Esso Veganesti v

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.