Morgunblaðið - 07.06.1998, Side 52

Morgunblaðið - 07.06.1998, Side 52
52 SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ r 33 31 HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, sinn 552 2140 KENNETH BRANaVGH EMBETH DAVIOT7. ROBERT DOVVNEY JR. DARYL HANNAH Robert íuJVa*,, Tom berenger. PIPARKÖKUKALLINN •>LrriR ROBERT ALTMAN s Sk- ,uÆ ' THE_ 'MAN' HYmv A $Ö§U É p'nr JOHN GRISHAM Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. bi h. Sýnd kl. 11. B.i. 12. Síðustu sýningar - -i VQRVINDAR KVIKMYNDAHÁTÍÐ háskólabíós dq regnbqbans 20. maí-i6. júní Dauði í Granada (Death in Granada) Aðalhlutverk: Esai Morales, Andy Garcia og Edward James Olmos Sýnd kl. 7 og 9 b. i. 14 ára. IIVinACT www.visir.is Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Bit2 Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.6.1.14. Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 5. b.i. 12. Sýnd kl. 3. 0 Sýnd kl. 3. www.greasemowie.com Hinar frábæru gelgrímur Slím og bjúg í augum: 20-40 mín. frystir Þrútiö og þreytt andlit: 40-60 mfn. frystir Höfuðverk: 20-40 mín. ísskáp Stíflað nef og höfuðkvef: 5-10 mín. volgt vatn Fæst í apótekum og snyrtivöruv. Söndru, Smáranum. Heiidverslunin Greinir sf. Skólavörðustíg 41 s. 562 1171/895 8121 N°7 Multivitamin krem Kr. 1.590,- bætir skaóann veqna sólbaða • Viðheldur bröninn höðlit • Daq/næturkrem Augljós árangur Hentar öllum höðqerðum Fa?st í apótekinu þínu ogöldunar & IRE.VÐ Með því að nota TREND nnglanæringuna faerðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar svo þær hvorki klofna né brotna. S’ TREND handáburðurinn WL... með Duo-liposomes. TpRÍ’f Ný tre'<n' 1 framleiðslu ; \TBi húðsnyrtivara, fallegri, \ teygjanlegri. þéttnri húð. 1 li)£VD- ■ Sérstaklega græðandi. h"1 EINSTÖK GÆÐAVARA 1 HAHD 1 m Ct-£AV H TilEHD C O S M f T 1 C S ■ Fást í apótekum og snyrti- vöruverslunum um land allt. 3“ Ath. naglalökk frá Trend fást í tveimur stærðum i Leikskólinn í rússneskum hugleiðingum ÞAÐ ER í nógu að snúast hjá Leikskólanum, efri röð frá vinstri: Maríanna Clara Lúthersdóttir, Hlynur Páll Pálsson, Silja Hauksdóttir, Jón Ingi Hákonarson, Birna Ósk Einarsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Unnur Ösp Stefánsdóttir, Sverrir Þór Sverrisson, Arnbjörg Hlíf Valsdóttir, Björn Thors, Ólafur Steinn Ingunnarson og Flóki Guðmundsson. Á myndina vantar Esther Talíu Casey, Stefán Hall Stefánsson og Bóas Valdórsson. LEIKSKÓLINN verður með sína fyrstu frumsýningu 20. júní næstkomandi og ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægst- ur. Enda hópur af ungum áhugaleikurum með svo mikinn metnað fyrir Ieiklist að þeir stofnuðu sinn eigin skóla. Og uppskera sem fyrr segir í lok júní. Sett verður upp leikrit sem byggt er á Sumargestum eftir rússneska leikskáldið Maxim Gorki. „Þetta er mikið tilrauna- leikhús þar sem leiðin að sýning- unni skiptir í raun meira máli en útkoman sjálf,“ segir Unnur Stefánsdóttir, sem fer með hlut- verk í sýningunni. „Þetta verður því ekki beint uppsetning á Sumargestum Gorkis heldur meira túlkun á hefð þar sem við byggjum ekki á upphaflegu handriti heldur för- um nýjar leiðir með textann. Við lítum svo mikið á þetta sem skólanám að upphaflega stóð Leikhús leik- hússins ekki til að sýna leikritið, en svo vorum við komin svo langt að við tímdum því ekki. Við getum því lofað fólki mjög óvenjulegri og skemmtilegri sýningu." Spennandi og krefjandi Leikstjóri verður Ásdís Þór- hallsdóttir sem lærði í Rússlandi og hefur verið aðstoðarmaður Rimas Tuminas á þremur sýn- ingum í Þjóðleikhúsinu sem vak- ið hafa óskipta athygli, þar af tveim eftir rússneska leikskáldið Tsjékov, þ.e. Mávinum og Þrem- ur systrum. „Þetta er ný leikhúshefð sem er að ryðja sér til rúms hér á landi og er spennandi en líka krefjandi fyrir áhugafólk,“ segir Björn Thors sem fer einnig með hlutverk í sýningunni. „Við náum varla að halda í við verkið," segir Unnur. „Við erum alin upp í íslenskri leikhúshefð og þetta er mjög frábrugðið. Einkum að því leyti að mikið er lagt upp úr táknrænum myndum - að þetta sé leikhús leikhúss- ins.“ Byggjum leikhús 14 leikarar koma fram í sýn- ingunni sem sett verður upp í sal Kvennakórs Reykjavíkur við Ægisgötu. „Mikil vinna fór í að breyta húsnæðinu, enda vorum við ekki aðeins að setja upp leik- mynd heldur byggja leikhús," segir Björn. „Við þurftum að byggja gólf, leiktjöld, korna upp lýsingu og mála. Allt kostaði þetta auðvitað peninga en það 71

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.