Morgunblaðið - 07.06.1998, Side 54
54 SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
SUIMIMUDAGUR 7/6
Sjónvarpið
9.00 ► Morgunsjónvarp
barnanna Kynnir: ElfarLogi
Hannesson. Sara Klara (1:4)
Dýrin í Fagraskógi (5:39)
Múmínálfarnir (42:52) Einu
sinni var... (17:26) Bjössi,
Rikki og Patt (24:39)
[9290281]
10.45 ►Skjáleikur [4980571]
11.55 ► Leiðin til Frakk-
lands Endursýndir veröa síð-
ustu fjórir kynningarþættim-
ir. (13-16:16) [7280378]
13.55 ►EM karla íhand-
knattleik Bein útsending frá
úrslitaleiknuni sem fram fer í
Bolzano á Ítalíu. [61814945]
16.40 ►Formúla 1 Bein út-
sending frá kappakstrinum í
Montreal. [9361945]
18.50 ►Táknmálsfréttir
[5227259]
19.00 ►Geimstöðin (Star
Trek: Deep Spac.e Nine V)
Bandariskur ævintýramynda-
flokkur. Þýðandi: Hafsteinn
Þór Hilmarsson. (26:26)
[50736]
19.50 ►Veður [8743465]
20.00 ►Fréttir [552]
20.30 ►Nýting villigróðurs á
íslandi Ný íslensk mynd gerð
á vegum Iðntæknistofnunar
um nýtingu villigróðurs sem
hráefnis í heilsuvörur. Umsjón
og dagskrárgerð: Sigurbjörn
Einarsson. [823]
21.00 ►Emma íMánalundi
(Emily ofNew Moon) Kanad-
ískur myndaflokkur fyrir alla
fjölskylduna gerður eftir sög-
um Luey Maud Montgomery
um ævintýri Emmu og vina
hennar á Játvarðareyju við
strönd Kanada. Þýðandi: Yrr
Bertelsdóttir. (6:26) [23674]
21.50 ►Helgarsportið
[765129]
TflMI IQT 2210 ►Sinatra
lUilLlðl - rödd aldarinn-
ar (Sinatra - The Voice of the
Century) Sjá kynningu. Þýð-
andi: Gunnar Þorsteinsson.
[4465668]
23.35 ►Útvarpsfréttir
[5088638]
23.45 ►Skjáleikur
STÖÐ 2
9.00 ►Sesam opnist þú
[84216]
9.25 ►Tímon, Púmba og
félagar Myndin er með ís-
lensku tali. [1113200]
9.45 ►Andrés Önd og
gengið íslenskttal. [4713262]
10.10 ►Svalur og Valur
[4727397]
10.35 ►Andinn íflöskunni
[3249552]
11.00 ►Náttúran sér um
sína (Nature Knows Best) (e)
[42262]
11.25 ► Madison (36:39) (e)
[3259939]
11.50 ►Húsiðá sléttunni
(Little House On the Prairie)
(3:22) [6523804]
12.35 ►Hlunkarnir (Heavy-
weights) Gamanmynd um sér-
stakar sumarbúðir sem reknar
eru fyrir fituhlunka. Aðalhlut-
verk: Ben Stiller, Tom
McGowan og Aaron
Schwartz. Leikstjóri: Steven
Brill. 1994. (e) [9782552]
14.10 ►Lois og Clark (2:22)
(e) [89842]
14.55 ►Gillette sportpakk-
inn (Gillette WorldCup 98)
Spáð í spilin vegna heims-
meistarakeppninnar í fótbolta
nú í sumar. [7960858]
15.50 ►Banabitinn (The
Bite) Síðari hluti framhalds-
myndar. (2:2) (e) [4877823]
17.30 ►Glæstar vonir [7281]
18.00 ►ís-
lands þúsund
ár Leikin heimildarmynd sem
Erlendur Sveinsson frumsýndi
í mars á þessu ári. Myndin
fjallar um einn dag í lífi og
starfi árabátasjómanna á
vetrarvertíð fyrir tíma tækni-
aldar. (e) [12736]
19.00 ►19>20 [910]
19.30 ►Fréttir [81620]
20.05 ►Ástir og átök (Mad
About You) (13:22) [204378]
20.35 ►Rýnirinn (The Critic)
Teiknimyndaflokkur fyrir full-
orðna. (2:23) [821484]
21.00 ►Agnes barn Guðs
(Agnes of God) Sjá kynningu.
Aðalhlutverk: Anne Bancroft,
Jane Fonda og Meg Tilly.
Leikstjóri: Norman Jewison.
1985. Bönnuð börnum.
[7928858]
22.40 ►60 mínútur [4620129]
23.30 ►Úrslitakeppni NBA
Bein útsending. Chicago/Indi-
ana-Utah. [138736]
1.30 ►Dagskrárlok
Sinatra - rödd
aldarinnar
Kl. 22.10 ►Bresk heimildar-
mynd Sinatra fæddist í Hoboken í
New Jersey og var sonur ítalskra innflytjenda.
Hann hóf ungur upp raust sína og söng meðal
annars með hljómsveit Tommy Dorset áður en
hann hóf sólóferii sinn. í myndinni er rifjaður
upp 60 ára söngferill hans og fjallað um litríkt
líf hans, þar á meðal kvennamálin en Sinatra
var á langri ævi í tygjum við fjölda þekktra
kvenna. Einnig er rætt við fjölda vina söngvar-
ans og samstarfsmanna sem rifja upp kynni sín
af honum og sýndar nýjar myndir og gamlar
þar sem Sinatra syngur sín þekktustu lög.
Agnes bam Guðs
Kl. 21.00 ►Drama Myndin gerist í
einangruðu klaustri þar sem trúin er
upphaf og endir
alls. Þar ber svo
við að ung og
guðhrædd
nunna að nafni
Agnes eignast
barn sem deyr
þó skömmu síð-
ar. Lögreglan
lítur málið alvar-
legum augum og
einsetur sér að
komast til botns
í því hvemig andlát barnsins bar að. Mesta
togstreitan í þeirri rannsókn sem fer í hönd
er þó á milli abbadísarinnar og Mörthu Livings-
ton, geðlæknis sem á að grafast fyrir um sála-
rástand Agnesar.
Meg Tilly fékk Golden
Globe verðlaunin fyrir
túlkun sína á Agnesi.
Utvarp
RÁS 1 FM 92,4/93,5
7.03 Fréttaauki. Þáttur í um-
sjá fréttastofu Útvarps. (e)
8.07 Morgunandakt: Séra Flosi
Magnússon, prófastur á
Bíldudal, flytur.
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni.
- Tríósónötur nr. 1 í Es-dúr og
nr. 5 í C-dúr, eftir Johann
Sebastian Bach. KayJohanns-
en leikur á orgel kirkjunnar í
Stein am Rhein.
- Missa Brevis eftir Þorkel Sig-
urbjörnsson. Hamrahlíðarkór-
inn syngur undir stjórn Þor-
gerðar Ingólfsdóttur.
9.03 Stundarkorn í dúr og
moll. Þáttur Knúts R. Magn-
ússonar.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 „Margur fer sá eldinn í"
Um galdur, galdramál og þjóð-
trú. (3:10)
11.00 Guðsþjónusta í Dóm-
kirkjunni á vegum Sjómanna-
dagsráðs. Biskup jslands,
herra Karl Sigurbjörnsson,
prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.45 Veðurfregnir, auglýsing-
ar og tónlist
13.00 Heimsmenning á hjara
veraldar. Um erlenda tónlist-
armenn sem settu svip á ís-
lenskt tónlistarlíf á fjórða ára-
tug aldarinnar.
14.00 Frá útihátíðarhöldum
sjómannadagsins. Bein út-
sending frá Miðbakkanum.
Fulltrúar ríkisstjórnarinnar, út-
gerðarmanna og sjómanna
flytja ávörp. Aldraðir sjómenn
heiðraðir.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
16.08 Fimmtíu mínútur. Um-
sjón: Stefán Jökulsson.
17.00 Listahátíð i Reykjavik. Á
efnisskrá:
- Rússneskir ástarsöngvar eftir
Milíj Balakirev, Mikhaii Glinka,
Nikolaj Rimskij-Korsakov,
Pjotr Tsjajkofskij, Aleksander
Dargomyzhskfj, og Sergej
Rakhmaninov. Kynnir: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir.
18.50 Dánarfregnir og augl.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. (e)
20.20 Hljóðritasafnið.
- Esja, f. og 2. þátt'íir úr sin-
fóníu i f-moll ópus 57 eftir
Karl Ottó Runólfsson. Sin-
fóníuhljómsveit (slands leikur;
Andrew Massey stjórnar.
- Fimm lög eftir Jón Ásgeirs-
son. Svala Nielsen syngur;
Ólafur Vignir Albertsson leikur
með á píanó.
21.00 Lesið fyrir þjóðina: Sjálf-
stætt fólk eftir Halldór Lax-
ness. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Ingibjörg
Siglaugsdóttir flytur.
22.20 Á frívaktinni - í tilefni sjó-
manndagsins Umsjón: Hann-
es Þ. Hafstein og Anna Mar-
grét Sigurðardóttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og
moll. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns
Veðurspá
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.00 Morguntónar. 9.03 Milli mjalta
og messu. 11.00 Orval dægurmála-
útvarps liöinnar viku. 13.00 Hring-
sól. 14.00 Froskakoss. 15.00 Grín
er dauðans alvara. 16.08 Rokkland.
18.00 Lovisa. 19.30 Veðurfregnir.
19.40 Milli steins og sleggju. 20.30
Kvöldtónar. 22.10 Helgarkveðja..
0.10 Næturtónar. 1.00 Næturtónar
á samt. rásum til morguns. Veð-
urspó.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9,
10, 12.20, 16, 19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPK)
1.03-6.45 Leikur einn. (e) Fréttir.
Auðlind. (e) Næturtónar. Úrval dæg-
urmálaútvarps. (e) Veðurfregnir og
fréttir af færö og flugsamgöngur.
Morgunútvarp.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2
10.00 Gylfi Þór. Morgunútvarp.
13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00
Happy Day’s & Bob Murray. 19.00
Kvöldtónar. 21.00 Jónas Jónasson.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 ívar Guðmundsson. 12.10 Jón
Ólafsson. 14.00 Sunnudagsskap.
16.00 Ferðasögur. 17.00 Ppkahorn-
ið. 20.00 Ragnar Páll Ólafssgn.
21.00 Júlíus Brjánsson. 22.00 Ás-
geir Kolbeinsson. 1.00 Næturhrafn-
inn flýgur.
Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19.
KUSSÍK IM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.30 Bach-kantata þrenn-
ingarhátíðar: Es ist ein trotzig und
verzagt Ding, BWV 176. 22.00-
22.30 Bach-kantatan. (e)
LINDIN FM 102,9
9.00 Vngvi Rafn Yngvason. 10.30
Bænastund. 12.00 Stefán Ingi Guð-
jónsson. 12.05 íslensk tónlist. 15.00
Kristján Engilbertsson. 20.00 Björg
Pálsdóttir. 22.30 Bænastund. 23.00
Tónlist fyrir svefninn.
MATTHILDUR FM 88,5
9.00 Matthildur með sínu lagi. 12.00
Pétur Rúnar. 16.00 Topp 10. 17.00
Seventís. 20.00 Amour. 24.00 Næt-
urvakt.
SÍGILT FM 94,3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00
Morgunstund. 12.00 Sígilt í hádeg-
inu. 13.00 Sunnudagstónar. 15.00
Kvikmyndatónlist. 17.00 Úr ýmsum
áttum. 19.00 „Kvöldið er fagurt"
22.00 Á Ijúfum nótum. 24.00 Næt-
urtónar.
STJARNAN FM 102,2
10.00 Bítlamorgnar. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir. 12.00 Klassiskt
rokk allan sólarhringinn.
Fréttir kl. 12.
FM 957 FM 95,7
10.00 Hafliði Jónsson. 13.00 Pótur
Árna 16.00 Halli Kristins 18.00
Tónleikahopp. 19.00 Jón Gunnar
Geirdal. 22.00 Stefán Sigurðsson.
X-IÐ FM 97,7
10.00 Addi B. 13.00 X-Dominos.
15.00 Foxy & Trixie. 18.00 Addi
ofar. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00
Bilið brúað. 1.00 Vökudraumar. 3.00
Róbert.
SÝN
17.00 ►Fluguveiði (e) [1620]
17.30 ►Veiðarog útilif (e)
[1007]
18.00 ►Taumlaus tónlist
[37910]
18.45 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [820200]
19.00 ►Kafbáturinn (Sea-
quest DSV 3) (e) [1823]
20.00 ►Golfmót í Bandaríkj-
unum [7007]
21.00 ►Staðinn að verki
(Eyewitness) Húsvörður
stendur morðingja að verki
án þess þó að sjá andlit hans.
Maltin gefur ★ ★ Leikstjóri:
Peter Yates. Aðalhlutverk:
William Hurt, Sigourney Wea-
verog Christopher Plummer.
Bönnuð börnum. [7842484]
22.40 ►Á geimöld (19:23)
[7216465]
23.25 ►Apaplánetan 6
[1888638]
1.00 ►Dagskrárlok
Omega
7.00 ►Skjákynningar
14.00 ►BennyHinnFrá sam-
komum Benny Hinn. [819484]
14.30 ►Líf í Orðinu með Jo-
yce Meyer. [990303]
15.00 ►Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar Ron
Phiilips. Vináttan. [895804]
15.30 ►Náð til þjóðanna
með PatFrancis. [898991]
16.00 ►Frelsiskaliið Freddie
Filmore prédikar. [899620]
16.30 ►Nýr sigurdagur með
UlfEkman. [254533]
17.00 ►Samverustund
[485216]
17.45 ►Elím [321365]
18.00 ►Kærleikurinn mikils-
verði með Adrian Rogers.
[266378]
18.30 ►Believers Christian
Fellowship [274397]
19.00 ►Blandað efni [829216]
19.30 ►Náð til þjóðanna
með Pat Francis. [828587]
20.00 ^700 klúbburinn
[745200]
20.30 ►Vonarljós [977007]
22.00 ►Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar Ron
Phiilips. (e) [732736]
22.30 ►Lofið Drottin
[132587]
0.30 ►Skjákynningar
Barnarásin
8.30 ►Allir i leik - Dýrin
vaxa [5007]
9.00 ►Kastali Melkorku
Brúðumynd. [6736]
9.30 ►Rugrats [9823]
10.00 ►Nútimalíf Rikka
[8692]
10.30 ►AAAhh!!! Alvöru
skrímsli Teiknimynd. [8571]
11.00 ►Ævintýri P & P [9200]
11.30 ►Skólinn minn er
skemmtilegur! - Ég og dýr-
ið mitt. [2587]
12.00 ►Við Norðurlandabú-
ar [3216]
12.30 ►Látum þau lifa Dýra-
lífsþáttur. [4303]
13.00 ►Úr riki náttúrunnar
[9804]
13.30 ►Skippí [2991]
14.00 ►Rugrats [3620]
14.30 ►Nútímalíf Rikka
Teiknimynd. [8939]
15.00 ►AAAhh!!! Alvöru
skrímsli Teiknimynd. [9668]
15.30 ►Clarissa Unglinga-
þáttur. [2755]
16.00 ►Við bræðurnir! [3484]
16.30 ►Nikki og gæludýrið
Teiknimynd. [8533]
17.00 ►Tabalúki [9262]
17.30 ►Franklin [9649]
18.00 ►Jarðaberjatertan
Teiknimynd. [4638]
18.30 ►Róbert bangsi
Teiknimynd. [8397]
Ymsar
Stöðvar
ANIMAL PLANET
8.00 The Voyage Of Charies Ðarwin 10.00 Wild
Sanctuaries. Kakadu 10.30 Jack Hanna’s Anímal
Adventures 11.00 líuman / Nature 12.00 Breed
12.30 Xoo Story 13.00 Wikl At Heait 13.30
Oeean Wikis. Söver Bank 14.00 The Animai
Show 14.30 Vet School 15.00 Animal Er 15.30
Wiki At Ileart 16.00 Kediscovery Of The Worid
17.00 The Voyage Of Ch&ríes Darwin 18.00 Bre-
ed 18.30 Zoo Stoty 19.00 Espu 19.30 Animal
Doctor 20.00 Emergency Vets 20.30 Wildlife Sos
21.00 Manatees 22.00 Hunters 23.00 Redísco-
veiy Of The World
BBC PRIME
4.00 The Passionate Statisician 4.30 The World’s
Best Athlete? 5.00 Worid News 5.30 Bodger and
Badger 5.45 Jackanory Gold 6.00 Mortimer and
Arabel 6.15 Get Your Own Back 8.40 Out of
Tune 7.05 Blue Peter 7.30 Bad Boyes 7.55 Top
of the Pops 8.25 Style Challenge 8.50 Can’t Co-
ok, Won't Cook 8.30 Baliyki33angel 10.25 Yes,
PVinTe Minister 10.55 Animal HospitaJ 11.25
KíJroy 12.05 Style Clmllenge 12.30 Gan't Cook,
Won’t Cook 13.00 Ballykissangel 13.55 Noddy
10 The Realiy Wiid Show 14.35 Blue Peter 15.00
Bad Boyes 15.30 Top of the Pops 16.00 Worid
News 16.30 Antíques Roadahow 17.00 Hetty
Wainthropp Investigates 18.00 Beating Retreat
19.00 Van Gogh 20.00 World News 20.30 The
Hummingbird Tree 21.50 Songs of Praíse 22.25
A Woman Called Smith 23.05 The Gokien Thread
23.30 An Engíish Education 0.00 News Stories
0.30 Engiish, English Ever>where 1.00 Freneh
Week
CARTOON NETWORK
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Fruitties 5.00
Blinky Bill 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45
Magic Roundabout 6.00 New Scooby-Doo Mysteri-
es 6.15 Taz-Mania 6.30 Road Runner 6.45 Ðext-
er’s Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15 Syl-
vester and Tweety 7.30 Tom & Jerry Kids 8.00
Fiintstone Kids 8.30 Blinky Bill 9.00 Magic Ro-
undabout 9.15 Thomas the Tank Engine 8.30
Magic Rnundabout 9.46 Thomas the Tank Engine
10.00 Top Cat 10.30 Hong Kong Rwoey 11.00
The Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00
Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00 Yogi Bear
13.30 The Jetsons 14.00 Scooby and Scrappy
14.30 Taz-Mania 16.00 BeeUcijuice 15.30 DexU
eris I^boratory 16.00 Jobnny Bravo 16.30 Cow
and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.15 Sylvest-
er and Tweety 17.30 Thc Flintstones 18.00 Bat-
man 18.30 Mask 19.00 Scooby-Doo. Wbere are
You! 10.30 Wacky Races 20.00 S.W.A.T. KaU>
20.30 Addams Pamiiy 21.00 the Hair
Bear Buneh 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top
Cat 22.30 DastanJJy and Muttley 23.00 Seooby-
Doo 23.30 The Jetsons 00.00 Jabbeijaw 00.30
Galtar & the Golden Lance 1.00 Ivanlioe 1.30
Omer and the StarchUd 2.00 Blinky Bill
TNT
4.00 Shadow of the Thin Man 6.00 Tho VlPs
8,00 Miracles for Sale 9.30 The Shop ArOund the
Comer 11.30 Little Women 14.00 Susan and God
16J)0 Dark Victoiy 18.00 King Solomon's Mines
20.00 Poltergeist 22.00 Ðemon Seed 00.00 Tra-
vds With My Aunt 2.00 Poitergeist
CNBC
Fráttlr og viðskiptafrótttr allan aðlarhringlnn.
COMPUTER CHANNEL
17410 Öusinesa.TV - Blue Chíp 17.30 Masterciass
Pro 18.00 Global Village 18.30 Business.TV -
Bluc Cbip 10.00 Dagskrárlok
CNN og SKY NEWS
Frótttr ftuttar allan sólarhrlnginn.
EUROSPORT
6.00 KappaksUir 7.00 Fortnula 3000 7.30 Super-
bikc 8.00 Supersport 8.30 Kappakstur 10.00
Superbike 11.00 Kappakstur 12.16 Supersport
13.00 Tennin 18.00 Hjolreiðar 17.00 Superbike
18.00 Kappaksturl USA21.00 Rallý 21.30 Kapp-
akstur 22.30 Siglingar 23.30 Dagskrirtok
DISCOVERY
16.00 Wings 16.00 Klightline 10.30 Ultra Sci-
ence 17.00 Ujtimate Guide 18.00 The Supematur-
al 18.30 Animal X 19.00 Discovery Sbowcase
22410 Discovcr Magazine 23.00 Lonely Planet
0.00 Justice Piles 1,00 Dagskráríok
MTV
4.00 Kickstart 9.00 Non Stop Hits 13.00 Movie
Awards 16.00 News Weekend Edkion 15.30 Data
16.00 Burepean Top 20 1 7.00 So 90's 18.00 Top
Setection 18.00 The Gnnd 18.30 Singled Out
20.00 Sex in the ’90s 20.30 Daria 21.00 Atnour
22Æ0 Base 23.00 Mueic Mix 2.00 Night Vidcos
NBC SUPER CHANNEL
4.00 Travel Xpress 4.30 InEpiration 6.00 Hour
of Power 7.00 Interiors by Dusign 7.30 Drcam
Builders 8.00 Gardeníng by thc Yard 8,30 Comp-
any of Ahimala 9.00 SuperSbop NBC Super Sports
10.00 European Snooker Charapionships 11.00
Inside thc PGA Tour 12.00 This Week in Base-
ball 12.30 Míyor League BascbaU Higtiligtits 14.00
'Hme& Again 15.00 The Mclaughlin Group. 15,3ö
Mœt the ftess 16,30 V.LP. 17.00 Classic Conveto-
atíon 18.00 Classic Cousteau 18.00 NBC Supcr
Sports 20.00 Jay Leno 21.00 PrufÖer 22.00 Tíc-
ket NBC 22.30 V.I.P. 23.00 Jay Leno 0.00 Intom-
ight 1.00 V.I.P. 1.30 Europe la Carte 2.00 Tic-
ket NBC
SKY MOVIES PLUS
6.16 The Way Wíst, 1967 7.16 The Blue Bird,
1976 8.00 Balto, 1996 10.35 Mr Holiand’s Opus,
1995 13.00 littlc Cobras: Opcration „Dalmutian",
1997 15.00 Balto, 1995 16.36 Mr Holland'a Op-
us, 1995 18.00 Thc Bridgcs of Madison County,
1995 21.15 Kansus City. 1996 23.16 Suito 16.
1995 1.10 Bom Bad, 1997 2.45 Thc BlUc Birel,
1976
SKY o m
5.00 l'he Hour of Power 8.00 Delfy & Ilis Fri-
ends 6.30 Ultraforcc 7.00 Wfld West Cowboys
7.30 Super Human Samuraí 6.00 What-a-tncss
8.30 Orson and OUvia 0.00 Adv. of Sinbad 10.00
Rescue 10.30 Sea Rescue 11.00 Miracltæ & Otííer
12410 WWF: Superstars 13.00 Kung Pu 14.00
Star Trek 17.00 The Simpsons 18.00 3rd Rock
from thc Sun 18.00 Bcveriy Hilis 20.00 1110 X-
Hlcs 21.00 Hot Summer Downunder 22.00 South
Park 22.30 Forever Knight 23.30 Taiea from the
Crypt 24.00 Dream On 1.00 Long Play