Morgunblaðið - 07.06.1998, Page 55

Morgunblaðið - 07.06.1998, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1998 VEÐUR Vw - ^ V 8° X Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað t ♦ * é Ri9n'n9 ^^^^Slydda Alskýjað /1*1 Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörinsýnirvind- ___ stefnu og fjöörin = vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. * 10° Hitastig s Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg suðlæg eða breytileg átt með dálitlum skúrum suðvestantil, en fremur björtu veðri norðan- og austantil. Hiti á bilinu 4 til 14 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá mánudegi til föstudags lítur út fyrir hæga breytilega átt og víða bjart veður, en skúrir austantil á mánudag og þriðjudag. Hiti verður á bilinu 5 til 15 stig, hlýjast um sunnanvert landið. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Lægð við Nýfundnaland þokast vestnorðvestuc Lægðin við írland fer til norðvesturs og hæðin við norður- strönd íslands þokast suðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tfma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök „HSi spásvæði þarf að A velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 5 léttskýjað Amsterdam 15 þoka á síð.klst. Bolungarvík - vantar Lúxemborg 19 skýjað Akureyri 3 skýjað Hamborg 13 alskýjað Egilsstaðir 2 vantar Frankfurt 24 rigning á síð.klst. Kirkjubæjarkl. 5 skúr Vfn 22 léttskýjað Jan Mayen 0 skýjað Algarve 17 skýjað Nuuk 5 léttskýjað Malaga 19 léttskýjað Narssarssuaq 7 skýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn 7 skúr Barcelona - vantar Bergen 10 hálfskýjað Mallorca 20 þokumóða Ósló 11 léttskýjað Róm 24 skýjað Kaupmannahöfn 12 alskýjað Feneyjar 22 þokumóða Stokkhólmur 14 vantar Winnipeg 3 heiðskírt Helsinki 12 léttskviað Montreal 11 alskýjað Dublin 12 rigning Halifax 9 alskýjað Glasgow 10 rigning New York 16 léttskýjað London 15 rigning á síð.klst. Chicago 7 léttskýjað Paris 20 skýjað Orlando 26 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegageröinni. 7. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.36 3,2 10.51 0,8 17.04 3,5 23.18 0,8 3.08 13.22 23.38 23.42 ÍSAFJÖRÐUR 0.41 0,5 6.28 1,7 12.51 0,4 19.05 1,8 2.17 13.30 0.43 23.50 SIGLUFJÖRÐUR 2.43 0,2 8.55 1,0 15.00 0,2 21.12 1,1 1.57 13.10 0.23 23.30 DJÚPIVOGUR 1.45 1,6 7.52 0,5 14.15 1,9 20.30 0,5 2.40 12.54 23.10 23.13 Sjávartiæó miðast við meðalstórstraumsfjöm Morqunblaðiö/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 þægur þjónn, 8 ávöxt, 9 nýstrokkuð smjörskaka, 10 spils, 11 vélar, 13 rekkjan, 15 hali, 18 fisk- ar, 21 dimmviðris, 22 gleðskap, 23 stynur, 24 sérlærðum mönnum. LÓÐRÉTT: 2 dáð, 3 lyktar, 4 fuglar, 5 konum, 6 guð, 7 stafn á skipi, 12 glöð, 14 rándýr, 15 dæla, 16 klampana, 17 kennslustundum, 18 sár- an, 19 lokuðu, 20 lélegt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt: 1 hafna, 4 hafur, 7 geril, 8 náinn, 9 ann, 11 rola, 13 enni, 14 gýtur, 15 töng, 17 nett, 20 eir, 22 patti, 23 endui-, 24 renna, 25 norpa. Lóðrétt: 1 hagur, 2 feril, 3 afla, 4 hann, 5 feikn, 6 rengi, 10 nýtni, 12 agg, 13 em, 15 tæpur, 16 nótan, 18 eldur, 19 terta, 20 eisa, 21 regn. í dag er sunnudagur 7. júní, 158. dagur ársins 1998. S.jó- mannadagurinn. Orð dagsins: Mína hvíldardaga skuluð þér halda og fyrir mínum helgidómi lotningu bera. Ég er Drottinn. (Þriðja Mósebók 26, 2.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Dettifoss og Hanseduo eru væntanleg í dag. Hanne Sif og Reykja- foss eru væntanleg á þriðjudag. Hafnarfjarðarhöfn: Hanseduo og Lette Lill koma á morgun. Hrafn Sveinbjarnarson fer á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un, félagsvist kl. 14. Árskógar 4. Á morgun, frá kl. 9-12.30 handa- vinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13- 16.30 smíðar, kl. 13.30 félagsvist. Bólstaðarhlíð 40. Helgistund á vegum Ellimálaráðs Reykja- víkurprófastsdæma í Bústaðakirkju miðviku- daginn 10. júní kl. 14, kaffiveitingar. Lagt af stað frá Bólstaðarhlíð 40 kl. 13.20. Uppl. og skráning í síma 568 5052. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Þriggja daga ferð um Snæfells- nes, brottfor kl. 9 mánudaginn 22. júní, farmiðar afhentir í skrifstofu félagsins mánud. 8. júní til fóstud. 19. júní. Uppl. í síma 555 0142. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 (Gull- smára) annað kvöld kl. 20.30. Húsið öllum opið Félag eldri borgara í Reykjavík. Félagsvist í dag kl. 14. Dansað í Goðheimum í kvöld kl. 20. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 alm. handavinna, kl. 12 matur, kl. 14. sögulestur, kl. 15. kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. tréútskurður, eftir há- degi spilasalur opinn, vist og brids, kl. 15.30 dans hjá Sigvalda. Veit- ingar í teríu. Gjábakki, Lomberinn spilaður kl. 13 á mánu- dögum. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9-16.30 perlusaumur og postu- línsmálning, kl. 10- 10.30 bænastund, kl. 12-13 matur, kl. 13 fóta- aðg., kl. 13.30 göngu- ferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðg., kl. 10.30 boccia, kl. 14.45 línudans, kl. 13. frjáls spilamennska. Námskeið í postulíns- málun hefst miðviku- daginn 10. júní kl. 10, leiðbeinandi Sigurey Finnbogadóttir. Uppl. og skráning í síma 588 9335. Langahlíð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13- 17 handavinna og fónd- ur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9 bókasafnið opið frá 12-15, hannyrðir frá 13-16.45. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9 kaffi, fótaaðg. og hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 12.15-13.15 danskennsla framhald, kl. 13.30-14.30 dans- kensla byrjendur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffí og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 boccia, kl. 10-15 handmennt almenn, kl. 11.15 gönguferð, kl. 11.45 matur, kl. 13 leik- fimi, kl. 13 brids frjálst, kl. 13.30 bókband, kl. 14.45 kaffi. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Á morgun spilar Bridsdeild FEB bridst- vímenning kl. 13. Gönguhópur leggur af stað kl. 14, nýir félagar velkomnir. Norðurbrún - Furu- gerði. Fimmtudaginn 11 júní verður farið í Heiðmörk, Vatnsveitan skoðuð. Fólk komi með eigið nesti að heiman. Farið frá Norðurbrún kl. 12.45 og Furugerði kl. 13. Skráningu lýkur miðvikud. 10. júní kl. 15. Uppl. í Norðurbrún í s. 568 6960 og í Furu- gerði í s. 553 6040. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi býður upp á 5 daga hvfldar- og hressingardvöl á Hótel Eldborg, Snæfellsnesi, 21. til 26. júní. Auk hefðbundinnar dag- skrár verður vatnsleik- fimi, morgunteygjur, dansar og fl. undir stjóm íþróttakennara^ Nokkur rými eru enn þá laus. Uppl. og skrán- ing hjá Ólöfu í s. 554 0388. Vinsamlegast greiðið staðfestingar- gjald í Hamraborg 10, 2. hæð (Kvenfélagssal- ur) miðvikud. 10. júní kl. 18-20. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Húnvetningafélagið í^F Reykjavík. Ferð um Borgarfjörð þriðjudag- inn 9. júní, bfll mætir við Húnabúð, Skeifunni 11, kl. 11.30, lagt af stað kl. 12, siglt með Akra- borg, ekið í Borgarnes, áning þar og ekið um staðinn með leiðsögn heimamanna, haldið að Varmalandi, sameinast í kaffi með Húnvetning- um að norðan, ekið heimleiðis um Bæjar- sveit, Dragann og Hvalfjörð. Uppl. og skráning í s. 557 2908 (Guðrún). ------- ITC-samtökin. ITC-fé- lagar, skógræktarferð verður farin mánudag- inn 8. júní í Freyjulund í Heiðmörk kl. 18. Óvissuferð á eftir, hafið með ykkur vetingar. Kvenfélag Óháða safn- aðarins. vorferð verður farin að Hvalsneskirkju mánud. 8. júní, farið verður frá Kirkjubæ kl. 20, kaffi í Bláa lóninu>- Pantanir í s. 891 8205, 554 0409 hjá Ester og 553 7839 hjá Svanhldi. Kristniboðsfélag karla. Fundur í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60, mánudaginn 8. júní kl. 20.30. Dr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson sér um fundarefni. AJlir karlar velkomnir. Rangæingafélagið í Reykjavík. Hin árlega Heiðmerkurferð verður farin þriðjud. 9. júní. Hittumst kl. 20 í reit fé- lagsins við Landmanna- slóð. Uppl. í s. 899 4779. Viðey: Bátsferðir til Viðeyjar hefjast kl. 13. Staðarskoðun hefst í kirkjunni kl. 14.15. Grillskálinn er opinn kl. 13.30-16.30. Hestaleig- an og reiðhjólaleigan verður að starfi og veit- ingahúsið í Viðeyjar- stofu opið. Brúðubíllinn Brúðubfllinn verður á morgun kl. 10 við Bleikjukvísl og kl. 14 við Dalaland. Gerð heimildarmynda, kynningarmynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. I Sudurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408 V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.