Morgunblaðið - 02.07.1998, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1998 9
FRÉTTIR
Styrkir til
einkaleik-
skóla og
dagmæðra
hækkaðir
BORGARRÁÐ samþykkti á fundi
sínum á þriðjudag að hækka rekstr-
arstyrki Reykjavíkurborgar til for-
eldra- og einkarekinná leikskóla um
2.000 krónur á mánuði og niður-
gi'eiðslur á þjónustu dagmæðra um
sömu upphæð, miðað við heilsdags-
vistun barns. Styi-kirnh- hækka
minna, sé dvölin skemmri. Hækkun-
in tók gildi í gær.
Fulltrúar Reykjavíkurlistans í
stjórn Dagvistar barna höfðu gert
hækkunina að tillögu sinni og var
hún samþykkt þar samhljóða. I
greinargerð með tUlögunni segir að
rekstrarumhverfi einka- og foreldra-
rekinna leikskóla hafi breytzt á und-
anförnum árum, ekki sízt vegna mik-
Ular uppbyggingai' hjá borginni. Þá
þurfi þessir leikskólar nú að taka á
sig kostnaðarhækkanir eins og borg-
in, m.a. vegna nýlegra kjarasamn-
inga. „Til að vega upp á móti kostn-
aðarhækkunum hjá þessum leikskól-
um og tryggja að foreldrar sem
kjósa foreldi'a- eða einkarekna leik-
skóla eigi raunverulegt val er lagt tU
að rekstrarstyrkir hækki um 2.000
krónur á mánuði m.v. heilsdagsvist,"
segir í gi’einargerðinni.
Kostnaðarauki 18 milljónir
FuUtrúar Reykjavíkurliestans
segja að meginröksemdum fyrh' nið-
urgi'eiðslum til dagmæðra sé að
styrkja stöðu þeirra og gera þeim
kleift að starfa, þrátt fyrir mikla
uppbyggingu Ieikskóla. Rökin fyrir
hækkun niðurgreiðslu á þjónustu
þeirra séu þau sömu og fyrir hækk-
uðum styrk til einkaleikskólanna.
Dagvist barna metur það svo að
viðbótarkostnaður af þessum hækk-
unum sé átján milljónir króna á ár-
inu og hefur farið fram á aukafjár-
veitingu úr borgarsjóði til að mæta
honum.
♦♦♦
Hyg’g’st nýta sér
ij armalar aögj o t
VINNINGSHAFINN sem hlaut
25,5 milljónir króna í Lottóinu síð-
astliðinn laugardag vitjaði vinnings-
ins síðdegis á þriðjudag hjá Islenskri
getspá.
Maðurinn fær vinninginn gi'eidd-
an að mánuði liðnum, en hann hefur
kosið nafnleynd. Samkvæmt upplýs-
ingum íslenskrar getspár hyggst
maðurinn nýta ser fjármálaráðgjöf
sem honum hefur verið boðin.
ÚTSALAN
hófst í morgun kl. 9.00.
TEENO ENGlABÖRNiN
Bankastræti 10, 2. hæð. Bankastræti 10.
Ps: Ný dúndurtilboð á hverjum degi.
T fSKUVERSLUNIN
Smart
Grímsbæ v/Bústaðaveg Nýkomið
kjólar, blússur, bolir, kvartbuxur og stutterma jakkar.
St. 44-52.
Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15. Sími 588 8488
TILBOÐ - TILBOÐ
Adidas-smellubuxur á kr. 1.990
Edinborg
Kjörgarði, Laugavegi 59, sími 551 1314.
Sendum í póstkröfu
Leitin að réttu eigninni
hefst hjá okkur
Vettvangur fólks í fasteignaleit /*^
\J www.mbl.is/fasteignir
Pantaðu bor
UM HELGINA
PÖNTUNARSÍMINN ER 567 2020
Sérréttaseðill hússins
Við höfum opið alla fimmtudaga, föstudaga og
laugardaga og bjóðum til kvöldverðar frá kl.18.
Sérréttaseðillinn er stolt hússins með öllu þvf besta
Tilboðsréttir, 3ja rétta
Einfaldari og ódýrari réttir sem koma á óvart.
EINSTÚK STEMNING - LIFANDI TÚNLIST.
Alafur B. Úlafsson
leikur á pfanó og
harmónikku fyrir gesti.
Skíðaskálinn Hveradölum
Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935
Hveradölum, 110 Reykjavík, borðapantanir 567-2020
-SMFAK rRAMÚR
Snorrabraut 60 • 105 Reykjavík
Sími 511 2030 • FaxSII 2031
www.itn.is/skatabudin
Hver segir að sandala noti maður aðeins innandyra?
Toppurinn í sandölum
Höggdeyfandi sóli með grófum
botni. Níðsterkir og ótrúlega þægilegir
Skómarkaður
Armúla 23, vesturenda. Opið mán.-föst. kl. 12-18.
Mikið úrval — góðir skór. Verð frá kr. 500
FLUG TIL
STOKKHÓLMS
...kr. 22.400
m. sköttum.
-aðra leiðina kr. 14.900.
Brottför 6., 16., 20. jútí og heimkotna 20. eða 26. jútí.
NORRÆNA
FERÐASKRIFSTOFAN
Laugavegur 3 • Sími 562 6362 • smyril-iceland@isholf.is
Stærsta töskuverslun landsins, Skólavörðustíg 7, sími 551-5814
Hver vill ekki hafa blaut handklæði
sundfatnað, sólarvörnina,
snyrivörurnar og sandalana
í góðri tösku yfir sumarið.
Við eigum mikið úrval af
skjóðum með vatnsheldu
fóðri. Verð frá 1000 kr.
1
Línuskautar
U L. T R A
j) W H E E L. S.
USA
Opið laugardaga
kl. 10-16
Margar gerðir
og stærðir.
Mikið úrval af
varahlutum og
hlífum.
Verð frá
kr. 5.614,- stgr.
ÖRNINNf*
Skeifunni 11, sími 588 9890