Morgunblaðið - 02.07.1998, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1998 11
FERÐA
LAGH)
BYMAR
HJA
OKKUR
Ekki má gleyma gastækjunum! Vöðlujakkar eru á óskalista
Til dæmis gashellu á 2.398- og sérhvers veiðimanns. Þeir eru
gashitara á 6.020-(kútar fyigja ekki) 100% vatns- og vindheldir.
Grisport-gönguskór úr IMabuk-leðri með stuðningi
í hæl, lokaðri tungu, grófum Trekking-sóla, fótlaga
innrisóla. Góðir skór. Stærðir 38-46.
Björgunarvesti, allar stærðir,
verð frá 4.659-
Mikið úrval af bátavörum.
Svo maturinn skemmist ekki...
Kælibox 25 Itr. kostar 1.426-
Kælibox 30 lítrar kostar 1.910-
Fjarlægðin gerir fjöllin blá - og þó!
Sjónauki (10x25) með föstum
fókus - engar stillinga! Verð 3.675-
raCEB
Veiðistangir og veiðihjól í úrvali.
Aðeins viðurkenndar vörur. Minnum á
ryðfríu krókana í mörgum stærðum.
Gúmmívöðlur á tilboði 6.900-
Neoprene-vöðlurá 12.900-
Vanti þig grill í ferðina skaltu skoða
ódýru ferðagrillin. Verð frá 627-
Grillkol á góðu verði.
Auðvitað eigum við mótór-
sláttuvélar. Til dæmis 3,5 hö á
23.739- stgr.
Sumir slá með vél - aðrir með
handafli. Fyrir þá eigum við réttu
vélina frá aðeins 9.899-
Flfs er inn í dag - segja sumir.
Aðrir segja að flísefnið sé(
meiriháttar fyrir okkar verðurfar.
Frábært úrval af flísjökkum í
ýmsum litum. Verð frá 3.968
Vatns- og vindheldur
útivistarjakki gerir ferðalagið
skemmtilegra. Síðustu DICKIES-
JAKKARNIR eru nú á sérstöku
tilboðsverði.
íslenski fáninn í mörgum stærðum.
Dæmi: 150x108 kostar 4.659-
Minnum á sænsku stangirnar og
forsteyptu sökklana.
ítalskir ZAMBERLAN-gönguskór (tegund CIVETTA) í dömu- og
herrastærðum. Ytrabyrði úr nabuk-leðri með HYDROBLOCK-vatnsvörn.
BIBLEX-millisóli og VIBRAM-sóla með með dempun í hæl. Bólstraðir
öklapúðar, lokuð tunga, góðir kósar o.fl.
Stærðir 36-47.
Opið laugardaginn 4. júlí
(langan laugardag) tilklukkan 14
Grandagarði 2, Reykjavík, sími 552 8855 og 800 6288.
Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14.
Viltu eitthvað kalt eða heitt að
drekka. Óbrjótandi hitabrúsar
kosta frá 3.367- (0,70 Itr.)
Pottasett sem tekur lítið pláss og
dugar vel í alla matseld. Verð frá
1.535- krónum.
Hver vill missa af garðslöngum á
þessu verði? Dæmi: 25 mtr. á 1.325-
og 50 mtr. á 2.655-
arna-gönguskórfrá ZAMBERLAN úr
rúskinni með HYDROBLOCK-vatnsvörn. LITE
FLEX-millisóli. Stærðir 30-35.
Góður sumarskór (stærðum
29-37. Verð 2.861-
Sérverslun með allt í sjóstanga-
veiðina. Ráðleggingar um val á
búnaði.
GPS-tækin vísa veginn þegar mest á
reynir. Mikið úrval auk festinga og
fylgihluta. Dæmi: Garmin II plus
Regatta svefnpokar:
Fyrir -15°C kostar 6.790-
Fyrir -20°C kostar 7.140-
Tjalddýnur kosta 890-
Sportskór í stærðum 39-46.
Hörkugóður gönguskór (Grisport teg. 389) með
Gritex-einangrun.Góður millisóli og grófur sóli.
Vandaður frágangur. Stærðir 36-46
Nýjustu bakpokarnir frá Regatta
standa fyrir sínu. Margar gerðir.
Dæmi: 25 lítra kostar 3.719-
35 lítra kostar 4.692- og 45 lítra
kostar 6.198-
Stillongs-ullarnærfötin eru ekki síður heppilegur
klæðnaður á sumrin. Stillongs er tilvalið í
fjallaferðina, veiðitúrinn eða útileguna. Þú getur
valið um þrjár gerðir: Hefðbundna gerð, tvöfalt
(fóðrað) og Aquaduct úr 100% ull.