Morgunblaðið - 02.07.1998, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1998 1 9
SIEMENS
P
4
Fjórði Búhnykkur ársins er hafinn - þér og þínum til hagsbóta.
Og nú bjóðum við alla sumarbústaðaeigendur sérstaklega velkomna,
því að þessi Búhnykkur er tileinkaður þeim. Hér er svo sannarlega rétta
tækifærið til að krækja sér í vönduð tæki í sumarhúsið á þægilegu verði.
Líttu á verðið, gæðin þekkja allir og þjónustan er 100% á bak við öll þessi tæki.
Starfsfólk okkar og umboðsmenn um land allt veita þér faglega ráðgjöf.
Siemens
rafmagnsþilofnar
og Mfee hitakutar
laiigiiiiM
Fínn hiti og heitt vatn í sumarbústaðinn.
Við bjóðum nú hina traustu og margreyndu
rafmagnsofna frá Siemens með 12% afslætti.
400 - 2000 W. Bjóðum einnig olíufyllta
rafmagnsofna frá Dimplex.
Og hitakútana frá Nibe færðu nú einnig með
12% afslætti. 15 - 300 lítrar. Sænsk gæðavara.
Siemens ryksuga
VS 62A00
Kraftmikil 1300 W ryksuga, létt og lipur,
stiglaus sogkraftsstilling, fjórföld síun, sjálfvirkur
snúruinndráttur, Ijós kviknar þegar skipta á um
poka, mjög hljóölát.
UMBODSMENN------------------------
Siemens eldavél
HN 26023
1» * ® *
■ 'i :Ví'Vrú'.1
KS 28V03
Búhnykksverð:
SSÖœStÍ&S&W - ,
^llnlrft..
Búhnykksverð:
39.900Ak)
V. M ———i sttar. r
Sannkölluð gæðaeldavél með óvenju-rúmgóðum
ofni. 4 hellur, hefðbundinn bakstursofn, létthreinsikerfi,
losanleg ofnhurð, helluborðslok, geymsluskúffa,
gufuútstreymi að aftan, loftkæld ofnhurð.
H x b x d = 85 x 50 x 60 sm.
Nýr GSM-farsími
frá Siemens
S10 ACTIVE
Þetta er sannkallaður
útivistarfarsími,
rétti síminn fyrir þá sem
eru mikið á ferðinni.
Hann er höggvarinn,
með litaskjá, taltíma allt
að 10 klst. og upp í 120
klst. viðbraðgstíma,
áminningarklukku,
upptökuminni o.m.fl.
Þrír litir:
grænn, rauður og grár.
Hér er kominn hinn eini
og sanni GSM-farsími
sumarhúsaeigandans.
Búhnykksverð:
35.900hA
V .——————— star.
Smekklegur kæliskápur með mjúklínuútliti.
1941 kælir, 541 frystir, sjálfvirk affrysting í kælirými,
góð innrétting, orkuflokkur B.
H x b x d = 155 x 55 x 60 sm.
Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs. Borgames: Glitnir. Snæfellsbær: Blómsturvellir. Grundarfjörður: Guðni Hallgrimsson.
Stykkishólmur: Skipavík. Búðardalur: Ásubúð. ísafjörður: Póllinn. Hvammstangi: Skjanni. Sauðárkrókur: Rafsjá.
Siglufjörður: Torgið. Akureyri: Ljósgjafinn. Húsavík: Öryggi. Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M. Neskaupstaður:
Rafalda. Reyðarfjörður: Rafvélaverkst. Árna E. Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson. Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson.
Höfn í Hornafirði: Króm og hvítt. Vík í Mýrdal: Klakkur. Vestmannaeyjar: Tréverk. Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst.
KR. Hella: Gilsá. Selfoss: Árvirkinn. Grindavík: Rafborg. Garður: Raftækjav. Sig Ingvarss. Keflavík: Ljósboginn.
Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfask.
Heitar samlokur í sveitasælunni, rjúkandi eðalkaffi
og nýbakaðar vöfflur með sultu og rjóma.
Hvað er betra en það?
Samlokugrill (CB 523 SW): Búhnykksverd: 2.500 kr.
Vöfffujám (TG 42101): Búhnykksverð: 4.900 kr.
Kaffivél (TC 30001): Búhnykksverö: 2.500 kr.
Brauðrist (TT 61511); Búhnykksverð: 3.500 kr.
12% afsláttur af öllum öðrum smátækjum á meðan
Búhnykkur 4 stendur yfir.
SMITH &
NORLAND
Nóatúni 4
105 Reykjavík
Sími 520 3000
www.sminor.is
SN1- Búhnykkuri