Morgunblaðið - 02.07.1998, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 02.07.1998, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1998 39 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evrópsk bréf hækka vegna sterkari Dows STYRKÞEGAR, og aðstandendur þeirra sem ekki gátu mætt, ásamt dómnefndarmönnum. Búnaðarbankinn úthlutar túlf námsstyrkjum ERLEIMD HLUTABREF Dow Jones, 1. júlí. IMEW YORK VERÐ HREYF. DowJoneslnd 9014,8 t 0,8% S&PComposite 1141,0 t 0,7% Allied Signal Inc 44,1 t 1,3% AluminCoof Amer... 66,2 t 0,7% Amer ExpressCo 112,7 f 1,4% ArthurTreach 2,3 t 2,8% AT & T Corp 57,3 t 0,2% Bethlehem Steel 12.5 1 2.4% Boeing Co 46,6 t 4,5% Caterpillar Inc 53,5 t 1,3% Chevron Corp 84,8 t 2,6% Coca Cola Co 85,3 1 0,1% Walt DisneyCo 106,9 J 0,3% Du Pont 77,9 f 4,0% Eastman KodakCo... 73,1 j 1,1% Exxon Corp 72,6 t 0,8% Gen Electric Co 90,8 J 0,5% Gen Motors Corp 68.4 t 1,9% Goodyear 64,9 t 1,2% Informix 7,7 ; 2,0% Intl Bus Machine 116,3 t 1,3% Intl Paper 43,1 t 0,6% McDonalds Corp 70,4 t 2,3% Merck&Co Inc 132,1 J 0,2% Minnesota Mining.... 81,8 J 1,7% MorganJP&Co 118,1 J 0,5% Philip Morris 39,9 t 0,3% Procter&Gamble 91,5 t 1,0% Sears Roebuck 61,6 t 0,5% Texacolnc 61,0 t 0,7% Union Carbide Cp 54,0 t 6,7% UnitedTech 93,4 t 3,0% Woolworth Corp 19,6 t 2,6% AppleComputer 4020,0 - 0,0% Compaq Computer.. 28,8 i 0,2% ChaseManhattan.... 76,3 t 1,7% ChryslerCorp 56,4 t 0,1% Citicorp 152,6 t 1,7% Digital Equipment 0.0 Ford Motor Co 58,3 i 0,6% Hewlett Packard 58,9 i 3,4% LONDON FTSE 100 Index 5919,9 t 1,5% Barclays Bank 1723,0 i 0,7% British Ainways 668,0 t 3,5% British Petroleum 95,0 t 5,6% BritishTelecom 1700,0 J 1,2% Glaxo Wellcome 1813,0 f 0,8% Marks & Spencer 552,0 t 1,2% Pearson 1099,0 j 0,1% Royal&Sun All 630,0 t 1,7% ShellTran&Trad 421,5 J 0.1% EMI Group 520,6 J 0,9% Unilever 658,5 t 3,2% FRANKFURT DT Aktien Index 5841,8 - 0,0% Adidas AG 316,0 t 0,5% Allianz AG hldg 599,0 J 0,4% BASFAG 86,3 t 0,6% BayMotWerke 1822,0 J 0,2% Commerzbank AG.... 68,6 J 0,1% Daimler-Benz 177,6 t 0,1% DeutscheBankAG... 153,0 t 0,3% Dresdner Bank 97,3 J 0,2% FPB Holdings AG 320,0 t 0,6% Hoechst AG 90,6 j 0,2% Karstadt AG 862,0 J 1,8% Lufthansa 47,4 t 4,3% MANAG 715,0 t 1,6% Mannesmann 181,0 J 2,4% IG Farben Liquid 3,1 - 0,0% Preussag LW 642,0 J 0,6% Schering 215,7 f 1,5% Siemens AG 109,8 J 0,4% Thyssen AG 464,2 t 1,1% Veba AG 118,3 J 2,5% Viag AG 1298,0 * 4,5% Volkswagen AG 1816,6 t 4,2% TOKYO Nikkei225 Index 16362,9 t 3,4% AsahiGlass 780,0 t 4,0% Tky-Mitsub. bank 1542,0 t 5,0% Canon 3180,0 t 1,0% Dai-lchi Kangyo 895,0 f 9.8% Hitachi 930,0 t 2,8% Japan Airlines 405,0 t 4,9% Matsushita E IND 2250,0 t 0,9% Mitsubishi HVY 558,0 t 6.5% Mitsui 779,0 t 3,9% Nec 1320,0 t 2,1% Nikon 978,0 J 2,0% Pioneer Elect 2670,0 f 0,8% SanyoElec 420,0 - 0,0% Sharp 1098,0 J 2,3% Sony 12000,0 t 0,4% Sumitomo Bank 1443,0 t 6,9% Toyota Motor 3600,0 t 0,3% KAUPMANNAHÖFN Bourselndex 236,5 f 0,4% Novo Nordisk 949,0 t 0,1% FinansGefion 128,0 - 0,0% Den Danske Bank 845,0 t 2,4% Sophus Berend B 288,0 t 1,1% ISS Int.Serv.Syst 400,0 - 0,0% Danisco 475,0 t 2,8% Unidanmark 619,0 t 0.2% DS Svendborg 80000,0 J 4,8% Carlsberg A 493,0 J 1,4% DS1912B 58000,0 J 1,7% Jyske Bank 810,0 J 0,1% OSLÓ OsloTotallndex 1323,0 t 1,9% Norsk Hydro 343,0 1 1,6% Bergesen B 147,0 t 2,4% Hafslund B 30,8 t 1,7% Kvaerner A 274,0 t 5,4% Saga Petroleum B 110,0 t 1.4% OrklaB 172,0 f 6,5% Elkem 98,0 t 6,5% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3725,9 t 1,5% Astra AB 166,5 f 2,1% Electrolux 162,0 t 1,3% EricsonTelefon 4,8 J 4,0% ABBABA 118,0 t 4,4% SandvikA 52,0 - 0,0% VolvoA25SEK 66,0 - 0,0% Svensk Handelsb 169,5 - 0,0% Stora Kopparberg 125,5 - 0.0% Verð ellra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verö- breyting frá deginum éður. Heimild: DowJötieS LOKAGENGI evrópskra verðbréfa hækkaði í gær vegna góðrar byrjunar í Wall Street og eftir 3,4% hækkun Nikkei hlutabréfavísitölunnar og góða útkomu jensins. Hlutabréf í Volkswagen og Volvo hækkuðu í verði vegna frétta um viðræður, sem geta leitt til samruna. Lokagengi brezkra úrvalsbréfa hækkaði um 1 1/2% á sama tíma og Dow mældist um 9000 punktar. Verðbréfamarkað- urinn styrktist einnig við það að al- mennt var talið að engar vaxtabreyt- ingar yrðu gerðar í lok tveggja daga fundar bandaríska seðlabankans. Vegna lítillar verðbólgu heima fyrir og ótta við áhrif frá Asíu hefur ekki verið talið að bandaríski seðlabankinn hækki vexti. Met varð á lokagengi í París, Zurich og Brussels, en beztum árangri var náð á markaðnum [ Mílanó, þar sem lokagengi hækkaði um 2,86% í 23479. Jer.ið hafði ekki verið hærra gegn dollar í eina viku af því að búizt er við að stjórn Japans lækki skatta og hreinsi til í banka- kerf-inu.“Hækkunin er aðallega jeninu að þakka,“ sagði brezkur verðbréfa- sali. „Japanar virðast ætla að láta verkin tala.“ Vegna slíkrar bjartsýni bætti jenið stöðu sína og fyrir dollar fengust 138,70 jen miðað við 143,40 á mánudag. Dollar hafði ekki verið hærri gegn marki í tvo og hálfan mán- uð og vaxandi fjármálaerfiðleika Rússa valda þrýstingi á markið. Hlutabréf í VW seldust á 1816,50 mörk, sem er 4,2% hækkun og met, og bréf í Volvo hækkuðu um 8% í 257 s.kr. TÓLF námsstyrkjum til félaga í Námsmannalínu Búnaðarbankans var úthlutað 16. júní sl. Þetta er í átt- unda sinn sem Búnaðarbanldnn veit- h’ slíka styrki og að þessu sinni var hver styrkur að upphæð 150.000 kr. Námsstyrkirnir skiptust þannig að fimm fóru til stúdenta við Há- skóla Islands sem útskriftarstyrkir, tveir útskriftarstyrkir til nemenda í íslenskum sérskólum og fimm styrkir til námsmanna erlendis. Þeir sem hlutu styrki að þessu sinni voru: Asdís Jónsdóttir var að ljúka BA námi í mannfræði frá Há- skóla Islands. Gizur Bergsteinsson lauk námi í lögfræði við Háskóla Is- lands. Hjalti Már Bjömsson lauk námi í læknisfræði frá Háskóla ís- lands nú í vor. Ólöf Ema Leifsdóttir mun ljúka MS námi í steingervinga- fræði nú í haust. Stefán Þ. Sigurðs- son lauk MS prófi í líffræði frá Raunvísindadeild Háskóla íslands á þessu ári. Halldór Eiríksson út- ski-ifaðist frá Myndlistar- og hand- íðaskóla íslands í maí sl. Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé lýkur námi í útflutningsmarkaðsfræði við Tækniskóla íslands á þessu ári. Björg Þórhallsdóttir sópransöng- kona stundar nú framhaldsnám í óperusöng við Royal Northern Col- lege of Music í Manchester á Englandi. Einar Freyr Jónsson leggur stund á framhaldsnám í raf- magns- og tölvuverkfræði til meistaragráðu í Tækniháskólanum í Linköping í Svíþjóð. Erla Sólveig Kristjánsdóttir hóf mastersnám í . mannlegum samskiptum (e. Comm- unication Arts) við University of West Florida í ágúst á sl. ári. Ódd- ný Mjöll Arnardóttir hefur stundað doktorsnám í lögfræði við Edin- borgarháskóla frá 1996. Sólveig Ása Ai'nadóttir mun í ágúst ljúka meist- aranámi í hreyfivísindum og öldrun- arfræðum frá University of North Carolina. I styrkveitinganefnd þetta árið voru: Sveinbjöm Bjömsson fyrr- verandi háskólarektor, Asdís Magn- úsdóttir formaður Stúdentaráðs Háskóla Islands, Sigurður Haralds- son formaður Samtaka íslenskra námsmanna erlendis, Guðmundur Sigurðsson gjaldkeri Bandalags ís- lenskra sérskólanema og af hálfu Búnaðarbankans Jón Adolf Guð- jónsson bankastjóri. I fréttatilkynningu segir: „Nefnd- armenn hafa verið á einu máli um að líta ekki á þessa styrki sem við- bótarstyrki við þá vísinda- og skóla- styrki sem hafa námsárangur nán- ast að öllu leyti sem viðmiðun. Að sjálfsögðu hefur námsárangur sitt að segja en önnur atriði sem máli skipta era meðal annars þátttaka umsækjenda í félagsstarfi, fjöl- skylduhagir og svo síðast en ekki síst hvernig umsóknin sjálf er sett fram að því er varðar greinargóðar upplýsingar um nám, fyrri störf og framtíðaráform.“ FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 89 88 89 273 24.277 Annar flatfiskur 30 30 30 16 480 Gellur 300 300 300 30 9.000 Hámeri 20 20 20 103 2.060 Karfi 77 10 71 2.519 178.270 Keila 30 5 30 357 10.585 Langa 101 101 101 150 15.150 Langlúra 65 65 65 595 38.675 Lúða 370 100 204 266 54.370 Lýsa 5 5 5 8 40 Sandkoli 60 50 55 372 20.600 Skarkoli 152 70 110 4.343 478.546 Skata 250 100 125 54 6.750 Skútuselur 520 100 449 106 47.560 Steinbítur 115 86 104 7.047 734.007 Stórkjafta 81 80 80 1.300 104.325 Síld 10 10 10 13 130 Sólkoli 160 100 144 1.315 189.496 Tindaskata 2 2 2 400 800 Ufsi 75 60 72 9.926 711.727 Undirmálsfiskur 100 80 87 522 45.589 ýsa 194 88 146 13.257 1.940.018 Þorskur 150 82 116 80.335 9.298.633 Samtals 113 123.307 13.911.088 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 89 89 89 173 15.397 Gellur 300 300 300 30 9.000 Lúða 270 270 270 60 16.200 Sandkoli 50 50 50 172 8.600 Skarkoli 125 100 119 1.538 182.514 Steinbítur 98 98 98 1.204 117.992 ýsa 190 135 167 4.993 835.828 Þorskur 114 82 102 17.017 1.739.648 Samtals 116 25.187 2.925.180 FAXALÓN Karfi 50 50 50 40 2.000 Keila 5 5 5 5 25 Steinbítur 111 111 111 1.000 111.000 Ufsi 69 69 69 276 19.044 Undirmálsfiskur 80 80 80 126 10.080 ýsa 149 110 147 526 77.359 Þorskur 136 119 130 1.900 246.506 Samtals 120 3.873 466.014 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 90 90 90 9.662 869.580 Karfi 67 66 67 20.518 1.365.063 Skarkoli 134 56 81 1.115 90.360 Undirmálsfiskur 186 186 186 893 166.098 Samtals 77 32.188 2.491.100 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Þorskur 113 113 113 1.474 166.562 Samtals 113 1.474 166.562 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR 1 Keila 68 53 54 346 18.577 I Samtals 54 346 18.577 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR I Þorskur 135 135 135 4.986 673.110 I Samtals 135 4.986 673.110 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 44 44 44 3 132 Lúða 370 370 370 55 20.350 Skarkoli 152 152 152 700 106.400 Steinbítur 109 109 109 273 29.757 Sólkoli 160 160 160 100 16.000 Ufsi 70 63 67 53 3.542 Undirmálsfiskur 100 80 89 230 20.401 Þorskur 150 103 118 4.834 569.784 Samtals 123 6.248 766.366 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 51 51 51 100 5.100 Skata 250 250 250 9 2.250 Ufsi 75 70 75 4.269 319.193 ýsa 90 90 90 21 1.890 Þorskur 140 117 127 2.419 306.657 Samtals 93 6.818 635.090 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 88 88 88 20 1.760 Annar flatfiskur 30 30 30 16 480 Karfi 77 69 73 2.202 161.120 Keila 30 30 30 252 7.560 Langa 101 101 101 150 15.150 Langlúra 65 65 65 595 38.675 Lúða 180 100 149 55 8.220 Lýsa 5 5 5 8 40 Sandkoli 60 60 60 200 12.000 Skarkoli 128 120 121 255 30.799 Skata 100 100 100 45 4.500 Skútuselur 520 100 449 106 47.560 Steinbítur 115 88 104 2.721 283.365 Stórkjafta 81 80 80 1.300 104.325 Síld 10 10 10 13 130 Sólkoli 155 135 143 1.200 171.996 Tindaskata 2 2 2 400 800 Ufsi 72 64 70 5.188 361.448 Undirmálsfiskur 98 98 98 50 4.900 ýsa 139 90 123 967 119.260 Þorskur 138 90 120 25.337 3.043.480 Samtals 108 41.080 4.417.569 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA 1 Steinbítur 119 82 94 118 11.129 I Samtals 94 118 11.129 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR I Steinbítur 86 86 86 372 31.992 Ufsi 60 60 60 40 2.400 I Samtals 83 412 34.392 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 72 72 72 1.291 92.952 Sólkoli 170 96 144 662 95.295 Samtals 96 1.953 188.247 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Karfi 72 54 70 491 34.522 Langa 91 91 91 87 7.917 Samtals 73 578 42.439 HÖFN Annar afli 89 89 89 80 7.120 Hámeri 20 20 20 103 2.060 Karfi 68 68 68 141 9.588 Keila 30 30 30 100 3.000 Skarkoli 79 70 79 1.357 107.067 Steinbítur 110 106 109 1.319 144.259 Sólkoli 100 100 100 15 1.500 Undirmálsfiskur 88 88 88 116 10.208 ýsa 170 88 125 5.090 637.624 Þorskur 128 112 113 5.386 606.410 Samtals 112 13.707 1.528.836 SKAGAMARKAÐURINN Langa 93 91 91 325 29.588 ýsa 163 114 131 3.243 425.644 Samtals 128 3.568 455.232 TÁLKNAFJÖRÐUR Karfi 10 10 10 33 330 Lúða 100 100 100 96 9.600 Skarkoli 105 105 105 493 51.765 Steinbítur 99 99 99 158 15.642 Ufsi 61 61 61 100 6.100 ýsa 194 90 161 1.660 268.057 Þorskur 132 98 115 16.982 1.946.477 Samtals 118 19.522 2.297.971
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.