Morgunblaðið - 02.07.1998, Qupperneq 42
t42 FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
AT VI NN
5 I N G A R
[IIISECURITAS
SECURITAS
Securitas er leiðandi fyrirtœki
hérlendis á sviði öryggisgœslu,
öryggiskeifa og rœstinga, með
alls um 550 starfsmenn
Hjá tœknideild starfa um 30 starfsmenn við hönmm, uppsetningu og þjónustu við öryggiskerfi og tœknibúnað.
Securitas hefur nýlega haslað sér völl í hússtjórnarkerfum og býður nú fyrirtœkjum og heimilum heildarlausnir
í tæknivæddri öryggisgœslu og tœknikerfum bygginga og mannvirkja.
Rafeindavirkjar / Rafvirkjar
Vegna aukinna umsvifa tæknideildar Securitas óskum við eftir að ráða nú þegar rafeindavirkja eða
rafvirkja til starfa við hönnun, uppsetningu og þjónustu við öryggiskerfi.
I boði er:
Fjölbreytt starf hjá leiðandi fyrirtæki, í samhentum hópi, með aðgangi að mikilli vinnu.
Góð laun fyrir góða menn.
Hæfniskröfun
Við leitum að rafeindavirkjum / rafvirkjum með sveinsréttindi og helst með starfsreynslu. Hreint
sakavottorð, snyrtimennska og góð þjónustulund er skilyrði.
Umsóknin
Ef þú ert að leita að skemmtilegu framtíðarstarfi, þá vinsamlegast skilaðu umsókn inn til afgreiðslu
Securitas, Síðumúla 23. Umsóknir þurfa að innihalda upplýsingar um aldur, menntun, réttindi og
starfsreynslu. Nánari upplýsingar veitir Erna Guðmundsdóttir starfsmannastjóri í síma 533 5000.
Netfang ema@securitas.is Skrifstofan er opin frá kl. 9.00 til kl. 17.00.
Símasala — símasala
Okkur vantarfólktil að selja
. skráningar. Mjög góð vara, góð-
ar prósentur og trygging. Miklir
tekjumöguleikar. Dagvinna.
Góður reyklaus vinnustaður
með hressu fólki.
Sendu okkur upplýsingar um
þig í pósthólf 5004,125 Reykja-
vík eða fax 562 9165.
Kórund ehf. — markaðsdeild/Bella símamær.
Menntaskólann að Laugarvatni
vantar
kennara
næsta skólaár
í eðlisfræði, stærðfræði, tölvufræði og dönsku.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, berist skólameistara eða for-
manni skólanefndar fyrir 16. júlí nk.
Upplýsingar gefur skólameistari í síma
486 1156 eða 486 1121.
Saumakona
Vantar saumakonu strax.
Upplýsingar í síma 552 0855.
FJÖLBRAUTASKÓLINN
VIÐ ÁRMÚLA
Líffræði
Efnafræði
Kennara vantar nú þegar í líffræði, heila stöðu,
og efnafræði, hálfa stöðu. Launakjörfara eftir
gildandi kjarasamningi.
Upplýsingar um stöðurnar veita skólameistari
í síma 896 1396 og aðstoðarskólameistari í
símum 557 7847 og 898 8965.
Skólameistari.
Tónlistarskóli
Færeyja
leitar að klarinettkennara til starfa í ágúst/
september 1998 og fiðlukennara til starfa
í ágúst/september 1998.
í báðum tilvikum er um fullt starf að ræða.
Menntunarkröfur: Tónlistarháskóli eða
samsvarandi æðri menntun.
Upplýsingar um stöðurnar og vinnuskilyrði
er hægt að nálgast með því að hafa samband
við Tónlistarskóla Færeyja.
Foroya Musikkskúli,
Martin Mouritsen, Falkavegur 6, FO 100,
Þórshöfn, Færeyjum.
NUH
Norræn þróunarmiðstöð fyrir
hiálpartæki fatlaðra
NUH starfar aö því að þróa á samnorrænum grundvelli háþróuö
hjálpartæki fyrir fatlaöa. Meginmarkmiðið er aö styðja við vænleg
rannsóknar- og þróunarverkefni á þessu sviði með norrænni sam-
vinnu.
Miðstöðin heyrir undir Norrænu samstarfsskrifstofuna í málefnum
fatlaðra (NSH), sem er stofnun er heyrir undir Norrænu ráðherra-
nefndina.
Miðstöðin flytur frá Tammerfors til Helsinki í október 1998 og verða
þá tveir starfsmenn fastráðnir.
NUH óskar eftir að ráða f.o.m. 1. október
verkefnisstjóra
sem mun starfa við STAKES í Helsinki, sem
er spennandi alþjóðlegt rannsóknar- og þróun-
arumhverfi á starfssviði NUH.
Lýsing á þér: Þú ert sjálfstæður einstaklingur,
ertekurfrumkvæði og hefur hæfileika til að
búa og starfa innan samvinnunets. Þú átt auð-
velt með að setja þig inn í ný starfssvið og lítur
á norræna og alþjóðlega samvinnu sem
spennandi áskorun.
Æskilegir eiginleikar: Við göngum út frá því
að þú hafir reynslu af verkefnisstjórn og getir
stjórnað og þróað starfsemi upp á eigin spýtur.
Þú þarft að hafa viðeigandi háskólamenntun
og grundvallarþekkingu og reynslu af málefn-
um fatlaðra. Auk einhvers Norðurlandamál-
anna verður þú að hafa vald á ritaðri og talaðri
ensku.
Hagnýtar upplýsingar: Ráðningin ertíma-
bundin til fjögurra ára. Ríkisstarfsmenn eiga
rétt á starfsleyfi meðan á ráðningu stendur.
Fyrir umsækjendurfrá öðru Norðurlandanna
en Finnlandi eru ákvæði um staðaruppbót,
flutningsstyrk o.fl.
Nánari upplýsingar veitir Finn Petrén, skrif-
stofustjóri NSH, (sími 0046 8 620 18 90) eða
fulltrúi íslands í stjórnarnefnd NUH, Björk
Pálsdóttir, (sími 557 42 50).
Umsókn, auk gagna um starfsreynslu og nám,
ásamt öðrum gögnum, sem umsækjandi vill
leggja fram, ber að sendast til NSH í síðasta
lagi 15. ágúst 1998.
Heimilisfang: IMSH, Box 510, S-162
15 Vállingby, Svíþjóð.
Járniðnaðarmenn
Skipalyfuna vantar jániðnaðarmenn til starfa
strax.
Einnig nema í stálskipasmíði.
Upplýsingar veitiryfirverkstjóri í síma
488 3557.
Skipalyftan.
Frá Borgarholtsskóla
Borgarholtsskóli óskarað ráða kennara í tölvu-
fræði (1/2Starf) á haustönn. Ráðningfrá 1.
ágúst. Ekki þarf að sækja um á sérstöku eyðu-
blaði, en gera skal grein fyrir menntun og fyrri
störfum.
Umsóknirsendisttil skólansvið Mosaveg, 112
Reykjavík, fyrir 15. júlí.
Skólameistari.
A U
GLVSIIMGAR
TIL SÖLU
Ármúla 1, sfmi 588 2030 - fax 588 2033
Einstök verslun til sölu
Um er að ræða þekkta matvöruverslun með
sterkri söluturnssölu í 100 fm eigin húsnæði
með frábærri staðsetningu miðsvæðis í rót-
grónu íbúðahverfi í Reykjavík. Velta yfir 90
milljónir á ári og umtalsverð söluaukning.
Möguleiki að kaupa rekstur sér.
Verslunin hefur skapað sér tryggð viðskipta-
vina sinna fyrir góða þjónustu og vöruval. Allt
umhverfi verslunarinnar er mjög snyrtilegt.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.
Liebherr-byggingakranar
Nýir og notaðir í flestum stærðum:
35k, 50k, 63k.
Til afgreiðslu.
Upplýsingar í síma 897 0530.
Trjáplöntur til sölu
á mjög góðu verði í Bjarkarholti 1, Mosfellsbæ,
sími 566 6187.
ATVINNUHÚSNÆÐl
Til leigu atvinnuhúsnæði
Höfum verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði
af öllum stærðum og gerðum.
Upplýsingar veitir Karl í síma 892 0160,
fax 562 3585.
Til leigu/sölu í Hafnarfirði
Verslunarhúsnæði í miðbæ Hafnarfjarðar:
68-111 fm. Góðir útstillingargluggar.
Laust eftir samkomulagi.
Iðnaðarhúsnæði austan Fjarðarhrauns
(Reykjanesbrautar):
152 og 186 fm. Stórar innkeyrsludyr.
Laust ágúst/september.
Hægt að opna milli húsanna eða skipta í minni
einingar.
Einbýlishúsalóð í Setbergshverfi:
900 fm. Frábær staðsetning. Eignarlóð.
Upplýsingar í símum 861 1000 og 565 1960.