Morgunblaðið - 02.07.1998, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1998 47
T óbaksvarnarnefnd
á ferð um landið
1,11
81 EB 09 OO
í KJÖLFAR könnunar Tóbaks-
vamarnefndar og heilbrigðiseftir-
litsins á reyksvæðum á veitinga-
og kaffihúsum í Reykjavík og
góðra viðbragða vegna hennar
verður gerð áþekk könnun á lands-
byggðinni í júní og júlí. Starfsmað-
ur Tóbaksvarnanefndar mun fara í
hvert einasta bæjarfélag og kanna
ástand mála í samvinnu við heil-
brigðieftirlit hvers svæðis, segir í
fréttatilkynningu frá Tóbaksvarn-
arnefnd.
Ennfermur segir: „Auk þess að
taka út veitinga- og kaffistaði
verður farið á alla sölustaði tók-
baks og söluaðilar hvattir til að
fara að lögum um sölu á tóbaki.
Veggmyndum verður dreift þar
sem við á m.a. í íþróttahúsum og
sundlaugum. Farið verður með
veggmyndir á heilsugæslustöðvar
og stærri fyrirtæki og sömuleiðis
kannað hvort hótel og gistiheimili
fara ekki að lögum um tóbaksvarn-
ir. Lögum og reglugerðum um tó-
baksvarnir verður dreift ef óskað
er.
Hringferðin hefði ekki orðið að
veruleika ef ekki hefði komið til
stuðningur Toyota, Olís, Sjóvá-Al-
mennra og Landssímans og stend-
ur Tóbaksvarnamefnd í þakkar-
skuld við fyrirtækin."
VIÐAR Jensson, starfsmaður Tóbaksvamamefndar.
• iJr umhverfisvœn - inniheldur ekki klór.
Dregur úr reyk- og hávaðamengun.
• FulXkomnar eldsneytisbrunann
vegna hœkkaðrar cetanetölu.
• Fullkomnar bruna í vélum, hvort sem þcer
eru með eða án forbrunahólfs.
> Stensf ströngustu kröfur
vélaframleiðenda - oggott beturl
Ver eldsneytiskerfið gegn slitL
Kemur í vegfyrir að olian
freyði við áfyllingu tanka.
> Heldur kuldaþoli oXíunnar í hámarXd. * Xleldur kerfum vélanna hreinum ■
og hreinsar upp óhrein kerfi.
BESTA
DSELOLAN!
FJÖLVIRK DISELBÆTIEFNIIFYRSTA SINN A ISLANDI
DISEL
ESSO bœtir um betur
StórauXdn notXcun díselvéla, auknar umhverfiskröfur, hertar regXur
um gœði eXdsneytis og kröfur um spamað hafa flýttfyrir þróun
fjölvirlwa díselbœtiefna. ErXendis hefur bíanda sXíkra efna og díseX-
oXíu, svoköXXuð „Premium DieseX", vaXáð mikXa áncegju ökumanna
endafer húnfram úr ítrustu kröfum sem gerðar eru til díseXóXíu.
OXíuféXagið hf. ESSO býður nú aðeins díséXoXíu sem uppfyXXir
EvrópustaðaXinn EN 590 um umhverfisvemd - ogtilað auka
endingartíma og tryggja þýðan gang vélarinnar bœtir OXíufélagið
fjölvirkum bœtiefnum í alXa sína díseXoXíu, fyrst ísXenskra oXíuféXaga.
ESSO Gæðadíselolía inniheldur:
• Dreifi- og hreinsiefni.
• Cetanetölúbætiefni sem stuðlar að réttum
bruna eldsneytis við öll skilyrði.
• Smur- og slitvamarefni.
• Tæringarvamarefni.
• Antioxidant stöðugleikaefni.
• Demulsifier vatnsxítfellingarefni.
• Froðuvamarefni.
• Lyktareyði.
• Bakteríudrepandi efni.
ESSO gœðaeldsneyti á bílinn - af hreinni hollustu við vélina og umhverfið.
[£ssoJ
Olíufélagið hf
Mmmnrn Blöndunartæki
Hitastilltu Mora Mega
blöndunartækin fyrir bað tryggja
öryggi og þægindi. Mora Mega er
árangur margra ára vöruþróunar 1
og betrumbóta.
Mora sænsk gæðavara
Heildsöludreifing:
TeAr. .. Smiðjuvegi 11.Kópavogi
Sími 564 1088.fax 5B41089
Fæst i bvogingavöruverslunum m land allt.
BOMRG
Jarðvegsþjöppur og hopparar
Gæði á góðu verði!
Skútuvogi 12A, s. 568 1044.
I allt sumar
1 MÁLNINGARDAGAR
Yidurkennd vörumerki
Intiiniálniiig:
SKIN10
4 Ltr.
Verð frákr.
2.842.-
PLUS10
4 Ltr.
Verðfrákr.
2.540.-
STEINTEX
4 Ltr.
Verð frákr.
2.807.-
10 Ltr.
Verð frákr.
6.595.-
Viðarvöm:
KJ0RVARI
4 Ltr.
Verð firákr.
2.717.-
Við reikmim emlsþörfina
Öll máLningaráhöld á
hagstæmi verði.
Grcnsásvcgi 18 s: 581 2444