Morgunblaðið - 02.07.1998, Page 55

Morgunblaðið - 02.07.1998, Page 55
MORGUNB LAÐIÐ FRÉTTIR____________ V orhappdrætti heyrnarlausra 1998 Ættarmót í Haukadal ÆTTARMÓT afkomenda Matthías- ar Ólafssonar og Marsibilar Ólafs- dóttur frá Haukadal í Dýrafírði verð- ur haldið að Núpi i Dýrafirði helgina 4.-6. júlí. Mótið verður foiTnlega sett í Haukadal laugardaginn 4. júlí kl. 14 og slitið á sunnudeginum á sama stað og sama tíma. Farið verður um slóðtr forfeðr- anna í fylgd leiðsögumanns sem mun draga upp mynd af því samfélagi sem uppi var á tímum þeirra. Að öðru leyti fer mótið fram á og við Edduhótelið að Núpi, farið í útileiki o.fl. Hápunktur mótsins er sameigin- legur kvöldverður á laugardags- kvöldinu þar sem dagskráin heldur áfram með óvæntum uppákomum, segir í fréttatilkynningu. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Matthíasson. DREGIÐ var í vorhappdrætti heyrnarlausra 1998 18. júní sl. Eft- irtalin númer hlutu vinning: 1. vinningur: WV Pólo 3ja dyi-a beinskiptur, hver vinningur að verðmæti kr. 990.000:14647 2. -3. vinningur: Utanlandsferð m/Flugleiðum, hver vinningur að verðmæti kr. 150.000: 1413 13879 4.-7. vinningur: Utanlandsferð m/Flugleiðum, hver vinningur að verðmæti kr. 60.000: 2725 6765 12275 14218 8.-9. vinningur: Vöruúttekt frá Bræðrunum Ormsson, hver vinn- ingur að verðmæti kr. 50.000: 907 8642 10.-25. vinningur: Vöruúttekt frá Bræðrunum Ormsson, hver vinn- ingur að verðmæti kr. 25.000: 407 1046 1113 2220 3020 7587 7904 8384 8660 9142 9358 10065 12419 13039 14005 14750 26.-31. vinningur: Vöruúttekt hjá IKEA, hver vinningur að verð- mæti kr. 25.000: 1993 5187 5775 8765 10395 11103 32.-41. vinningur: Vöruúttekt hjá IKEA, hver vinningur að verð- mæti kr. 15.000: 3725 6297 8461 10220 10434 11033 11140 12306 13991 14856 42.-85. vinningur: Vöruúttekt hjá IKEA, hver vinningur að verð- mæti kr. 5.000: 25 1680 1736 1941 4502 4548 4585 4978 5108 5424 5686 5831 6056 6225 6422 6429 6736 6894 7184 7305 7929 8114 8198 8230 8580 8613 8617 9140 9339 10135 10701 11003 11431 11626 12051 12710 12947 13307 13557 13564 13762 13786 13791 14284 Hægt er að vitja vinnings í Vest- urhlíð 3, 105 Reykjavík. Vinninga ber að vitja innan árs frá drætti. Upplag miða 15.000. (Birt án ábyrgðar) íslensk framleiðsla siðan 1972 MÚRKLÆÐNING LÉTT - STERK - FALLEG Efni og vinna: Verð frá kr. 4.950 pr. mz tilbúið m/málningu S steinprýði STANGARHYL 7, SÍMI 567 2777 FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1998 55 ^urning 17 Hverjar ieika Marty í öngleiknum og á netinu eða á FM 957 09 tylgstu með. Léttir störf og fjölgar frístundum •Verbfrá 14.900 kr. • Afl 0,8 til 2,5 hestöfl Eigum hörkutæki fyrír erfíóustu aðstæðurnar VETRARS0L Hamraborg I -3 (norðanmegin) Kópavogur • Sími 564 1864 m-i ... HfÍÍ GIMLIGIMLI FASTEIGNASALA ÞÓRSGÖTU 26, RVÍK, FAX 552 0421, SÍMI 5525099 jf NETFANG WWW.MBL.IS/GIMLI EINBÝLl BREKKUGERÐI - TVEGGJA IB. HUS Vorum að fá i sölu þessa glæsilegu fasteign. Um er að ræða tvær samþ. íbúðir ásamt bílskúr. Jarðhæð 78 fm 3ja herb. Efri hæð 135 fm 4ra herb. íb. ásamt 49 fm bílskúr. 6056 JÓRUSEL - EINBÝLI Gott 309 fm einbýli á 3 hæðum ásamt bílskúrsplötu. Rúmgóð herb. og stofur. Möguleiki á séribúð í kjallara. Allt endurnýjað I risi. Góður garður í rækt. Hús nýl. málað. Verð 15,350. millj. 6052 REYRENGl Glæsilegt 165 fm einbýli á einni hæð ásamt 38 fm bilskúr m/jep- pahurð. Allar innr., gólfefni og frágangur til fyrirmyndar. 4 svefnherb. 70 fm suðurverönd m/skjólveggjum og heitum potti. Áhv. 7,2 millj. húsbr. og fl. 5860 SOGAVEGUR - EINBÝLI Vorum að fá í sölu þetta fallega 77 fm einbýlishús á 684 fm lóð. Húsið er mikið endumýjað. Nýl. ofnar og parket. Hús fyrir þá sem vilja vera sér. Ath. mögl. á viðbyggingu eða jafnvel nýbyggingu. Áhv. 4,5 m. Verð 7,9 m. 6019 RAÐ- OC, PARHÚS ÁLFHEIMAR - ENDARAÐH. Mjög gott og mikið endum. 180 fm raðhús, 2 hæðir og kjallari. Efri hæðin er 71 fm séríbúð og neðri hæðin m/kjallara 109 fm séríbúð. Getur nýst sem ein heild. Áhv. 2,650 millj. Verð 12,9 milli. 6065 5 1II RB. OC STÆRRl ÁLFALAND - HÆÐ OG RIS Gullfalleg 141 fm 6 herb. íbúð á 3. hæð í nýl. fjölbýii. Parket og flísar. Suður og vestursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. Verð 12,3 millj. 6086 4RA HERBERCJA EIÐISTORG-M/SÓLSVÖLUM Vorum að fá i sölu mjög fallega 108 fm íbúð ásamt stæði í bílahúsi. Ibúðin er á 2 hæðum, parket og flísar, STÓRAR SUÐURSVALIR. Fallegt útsýni, öll þjónus- ta við hendina. Verð 10,5 millj. LJÓSHEIMAR Vorum að fá í sölu mjög failega 4ra herb. 95 fm fbúð á 6. hæð i mjög góðu lyftuhúsi. Vestur svalir, nýtt merbau parket á flestum gólfum. Gott skipulag. Áhv. 2,7 millj. hgsbr. Verð 7.5 millj. 6068 ÁLFHÓLSVEGUR Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 4ra herb. ibúö á 1. hæð með suðursvölum. Sameign mikið endurn. Mögul. að kaupa bílskúr. Stutt í alla þjónustu, verslun og skóla. Áhv. 4,3 millj. Verð 7,9 millj. 6073 3JA HERB. BRAGAGATA Vorum að fá í einkas. mikið endurn. 71 fm neðri hæð í tvfbýlish. Nýl. eldhúsinnr. parket ofl. Áhv. 3,8 millj. húsbréf. Verð 6,3 millj. 6079 BUGÐULÆKUR Mjög snyrtileg 3ja herb. 76 fm ibúð í kjallara (iítið niðurgr.) f standsettu fallegu húsi. Endum. ofnar, gler og fl. Sérinngangur. Verð 6,3 millj. 6007 ÞÓRSGATA Mjög snyrtileg 3ja herb. 79 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Parket á gólfum, svalir. Verð 7,0 millj. 6064 ASPARFELL Vorum að fá i sölu góða 3ja herb. 91 fm ibúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Suðursvalir. Barnvænt umhverfi. Skipti á eign í Mosfbæ. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,7 millj. 6080 2JA HERB. ÞINGHOLTIN Vorum að fá í sölu 2ja herb. íbúð í kjallara. íbúð sem mikið er búið að endurn. Rúmgóð stofa og herb. Áhv. 2,5 millj. Verð 4,7 millj. 6058 VIÐ LANDSPÍTALANN Vorum að fá í sölu íbúð á 3. hæð á þessum vin- sæla stað við Eiríksgötuna. Endurn. baðherb. Rúmgóö stofa. Verð 4,6 millj. 5984

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.