Morgunblaðið - 02.07.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 02.07.1998, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1998 59 Fyrir hvað borgar Barcelona alla miðvikudaga frð kr. 29.532 Heimsferðir fljúga vikulega frá 15. júlí til Barcelona. Bókaðu meðan enn er laust. Austurstræti 17, 2. hæö. Sími 562 4600. FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR t :±=; ín i k jÉ: 1*L Stórhöfða 17, við GuUinbrú, sími 567 4844 viðskiptavinurinn? gym - sa í góðu formi í sumar 4ra vikna fitubrennslu- námskeið hefjast 6. júlí Hjólabrennsla, tækjaþjálfun, teygjur, fitumæling, viktun, aðhald. Verð aðeins 5.500. Munið sumartilboðin Mánaðarkort á aðeins 3.900 Einnig tilboð á öðrum kortum GYM — heilsurækt fyrir alla Suðurlandsbraut 6 (bakhús), sími 5S8 8383. Steilblazer... sm- 6.990.- Victorblazer... nm.- 8.990.- Victorbuxur... 5^9r 3.990.- Mikið úrval af sumarbolum Verð frá kr. 690 JACK&JONES UNLIMITED Laugavegi 95-97, sími 552 1 844, Kringlan, sími 581 1944. Frá Ingibjörgu Daníelsdóttur: MAÐUR fer með bílinn sinn í skoðun. Þar kemur í ljós að skipta þarf um öxulhosu öðrum megin. Hann kaupir hosuna og föstudag- inn 19. júní fer hann síðan í Bílkó í Kópavogi, því þar er hægt að gera hlutina sjálfur og líka fá aðstoð við það, sem viðkomandi getur ekki sjálfur. Minn maður kemst að raun um að hann getur ekki gert þetta, svo hann fær aðstoð hjá manninum sem selur þessa þjónustu. Eitthvað fínnst mínum manni fagmaðurinn ekki bera sig rétt að þessu og spyr hvort ekki þurfi að losa tvær skrúf- ur, sem honum fannst þjóna til- gangi í þessu öllu, en bifvélavirkinn kvað þessar skráfur ekki hafa neitt með þetta að gera. Eftir að hafa baslað við þetta í tvo tíma gefst bif- vélavirkinn upp og vill hætta við allt saman. Til að geta hætt við þarf að fá bolta í staðinn fyrir þann sem hann skemmdi, þegar hann tók hann úr. Bifvélavirkinn segir að hægt sé að fá annan bolta á verkstæði, sem er við hliðina. Þar er engan bolta að fá, svo minn maður fer á Að- alpartasöluna og þar fær hann rétta boltann. Hann rekur raunir sínar fyrir manni sem þar starfar og biður hann að athuga þetta fyrir sig. Það var auðfengin aðstoð. Sá maður sér undireins hvað þarf að gera og það tók hann u.þ.b. 2 mín- útur að losa það sem var fyrir- staða. Síðan er farið að setja sam- an. Þar kom líka babb í bátinn. Nú var ekki hægt að koma stykkinu upp á aftur. Þá leggur hinn fróði maður (bif- vélavirkinn) til að losa skráfurnar tvær sem áður var um getið. Gekk þá vel að ganga frá öllu saman. Ekki er öll sagan sögð. Nú kom að því að borga fyrir allt saman. Þetta verk, sem önnur þjónusta áætlar frá 1-2 tíma, tók hinn lærða mann tæpa 4 tíma og kostaði 9.600.00 kr. Minn maður var orðinn þreyttur og leiður, svo hann bara borgaði og kom heim sársvekktur yfír öllu þessu. Daginn eftir fer hann að hugsa að þetta geti ekki átt að vera svona dýrt. Hann hringir í nokkur bif- reiðaverkstæði og spyr hvað þetta kosti. Það var frá 3.000 kr. til 6.000 kr. Áætlað frá hálftíma og upp í 2 tíma að vinna verkið. Minn maður var nú ekki kátur með þetta, svo hann hringir í Bílkó og segist ekki ánægður með þetta verð. Fátt var um svör hjá fag- manninum, en hann kveðst ætla að athuga þetta. Eftir athugun kveðst hann geta borgað til baka 1.250.00 kr. Það er verð á lyftu í 1 tíma. Nú var kellu farið að renna í skap. Fer af stað við annan mann (svona til að hafa vitni) til að fá nótu fyrir þessu. Þar talar hún við fagmann- inn og spyr um nótu. Já, já, það var auðfengið. Nema þegar var komið inn á kontórinn. Þá útlistar fag- maðurinn fyrir viðkomandi að ekki sé hægt að gefa nótu nema kassa- kvittun finnist, sem gæti verið í ruslinu og þeim sé velkomið að leita í ruslinu, tekur upp kassa á stærð við eplakassa og lætur hann á borðið. Þegar hann er spurður hvort víst sé að kassakvittunin sé örugglega í téðum kassa, segist hann ekkert vita um það. Grunur læddist þá að kellu að ekki væri allt í sómanum og spyr hvort hann hafí nokkuð stimplað þetta inn í kassann (sem sé tekið greiðslu án þess að hafa virðisaukann með). Verður hann þá hinn reiðasti, seg- ist hættur við að leyfa þeim að leita og segir þeim að koma sér út. „Ut með ykkm-, út með ykkur.“ Á viðskiptavinurinn að borga fyrir vankunnáttu og ráðaleysi fag- mannsins? Að lokum. Við viljum þakka starfsmanni hjá Aðalpartasölunni fyrir einstaka lipurð og hjálpsemi. Eitt er víst að það verður mælt með því fyrirtæki við þá sem þurfa á fagmennsku þeirra að halda. Ekki verður mælt með þjónustu Bílkó. INGIBJÖRG DANÍELSDÓTTIR, Hjaltabakka 24, Reykjavík. f Þakrennur Þakrennur og rör frá... ÍSIBA BLIKKAS hf Símar 557 2000 og 557 7101 Skemmuyegi 36 Bleik gata Kópavogi SUMAR- TILBOÐ ú stökum jökkum og buxum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.