Morgunblaðið - 02.07.1998, Side 62
MORGUNBLAÐIÐ
62 FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1998
i kvöld kl. 20.00 föstudag 10. júlí
kl. 20.00 nokkar sæti laus kl. 20.00
örfá sæti laus laugardag 4. júlí laugardag 11. júlí
föstudag 3. júlí kl. 20.00 kl. 20.00
Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega.
Miðasala sfmi 551 1475.
Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar.
ÞJONN I SUPUNNI
Mið. 15/7 fors.örfá sæti
Fim. 16/7 ffum. uppselt
Lau. 18/7 2. sýn. uppselt
Sun. 19/7 3. sýn. uppselt
Fim. 23/7 4. syn uppselt
Fös. 24/7 5. sýn. órfá sætí
Lau. 25/7 6. sýn. örfá sæti
Kl. 20.00.
Miðasalan opin 12—18.
Sími í miðasölu 530 30 30
Sumartónleikar
„Konu sína enginn kyssti betur né
kvað um hara líkt og ég“
Fiagnheiður Olafsdóttir og Þórarinn
Hjartarson með dagskra og tónleika
helgaða Páli Ólafssyni
fim. 2/7 kl. 21.00 laus sæti
„Örtónleikar“
með Möggu Stínu
lau. 4/7 kl. 22—2 laus sæti
Matseðill sumartónleika s
Indverskur grænmetisréttur að hætti
Lindu, borinn fram með fersku salati og
ristuðum furuhnetum.
v Eftirréttur: „Óvænt endalok" y
Miðasalan opin alla virka daga
kl. 15-18. Miðap. allan sólarhringinn
í s. 551 9055.
Netfang: kaffileik@isholf.is
LEIKSKÓLINN sýnir ÞÆTTIÚR
SUMARGESTUM
e. Maxím Gorkí
FYRIRHUGAÐAR
SÝNINGAR:
2. júlí 8. sýning uppselt
Sýnlngar hefjast kl. 20/.00
Sýnt er í LEIKH ÚSINU Ægisgötu 7.
Mlðaverðkr. 500;-
Miðapantanir (slma: 561-6677 & 898-0207
milli kl. 16-19.
LEIKSKÓLINN
Páll Óskar og hljómsveitin Casino leika
fyrir dansi á Sparibaili Hótel Sögu
laugardagskvöldið 4. júlí.
Forsala aðgöngumiða á laugardag frá
kl. 13 á Mímisbar. Miðaverð 1.000 kr.
FÓLK í FRÉTTUM
STUÐMENN hefja yfirreið sína um landið um helgina og spila á Suðurnesjum fóstudagskvöld, Vala-
skjálf á Egilsstöðum á laugardagskvöld og verða með tónleika á Siglufirði fimmtudagskvöld.
■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtu-
dagskvöld kl. 22 heldur Sverrir Storm-
skcr tónleika. Vestmannaeyjahljóm-
sveitin Dans á rósum leikur fóstudags-
og laugardagskvöld.
■ BJARNI ARA OG MILLJ-
ÓNAMÆRINGARNIR verða í bana-
stuði í Hreðavatnsskála á laugardags-
kvöld. Milljónamæringana skipa auk
Bjarna: Ástvaldur Traustason, píanó,
Jóel Pálsson, saxafónn, Einar Jónsson,
trompet, Steingrímur Guðmundsson,
trommur og Birgir Bragason, bassi.
■ CAFÉ AMSTERDAM Á fóstudags-
og Iaugai’dagskvöld skemmtir hljóm-
sveitin Ulrik frá Borgamesi. Hljóm-
sveitin leikur lög úr ýmsum áttum. Til
stendur hjá hljómsveitinni að gefa út
geisladisk.
■ CAFE ROMANCE Píanóleikarinn og
söngvarinn Glen Valentine skemmtir
gestum næstu vikumar. Jafnframt
mun Gien spila matartónlist fyrir gesti
Café Óneru fram eftir kvöldi.
föstudags- og laugardagskvöld
skemmtir Rúnar Guðmundsson.
■ KRÚSIN ÍSAFIRÐI Á fóstudags- og
laugardagskvöld verður haldið Gleði-
gjafakvöld þar sem hljómsveitin Gleði-
gjafar leikm' ásamt aðalsöngvara Platt-
ers Harold Burr. Haldin verður brand-
arakeppni með glæsiiegum vinningum
og ölkeppni hefst kl. 1.
■ LUNÐINN VESTMANNAEYJUM Á
fóstudags- og iaugai-dagskvöld leikur
hljómsveitin B.P. og þegiðu Ingibjörg.
Meðlimir hljómsveitarinnar era: Björg-
vin Ploder, Einar Rúnarsson, Friðþjóf-
ur Isfeld og Tómas Tömasson.
■ NAUSTKJALLARINN Línudans
verður öll fimmtudagskvöld í sumar kl.
21-1 á vegum Kántrýklúbbsins. Að-
gangur er 500 kr. Óli Geir verður á
staðnum. Föstudags- og laugardags-
kvöld skemmtir Skugga-Baldur.
Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18 alla
daga vikunnar.
■ NÆTURGALINN Á fóstudags- og
Iaugardagskvöld leika Stefán P. og
Pétur.
■ SÁLIN leikur föstudagskvöld í Ing-
ólfscafé og í Ýdöluin, Aðaldal, laugar-
dagskvöld. Með í fór verða að vanda
fjöllistamennirnir Ben og Gúríon en
þeir fremja hljóð- og sjóngaldra.
I Ydölum leikur hljómsveitin
O.fl. í Ingólfscafé verður boðið
upp' á kynningu á „Smh-noff
Mule“.
■ SIR OLIVER Á fímmtudags-
kvöld verður djass þar sem söngv-
arinn Harold Burr kemur fram. Á
fostudags-, laugardags- og sunnu-
dagskvöld leika þeir Pétur Örn
Guðmundsson og Karl Olgeir Bítla-
lög.
■ SIXTIES leikur fimmtudags- og
föstudagskvöld á Kaffi Reykjavík og
á laugardagskvöldinu í Félagsheimil-
inu Blönduósi.
■ SKÍTAMÓRALL spilar í Miðagarði
í Skagafirði fóstudagskvöld. Dansleik-
urinn er haldinn í samvinnu við út-
varpsstöðina FM 957 en þeir eru að
hefja útsendingai' á Norðurlandi um
þessar mundir. Meiningin er að gera
úr þessu litla hátíð í tilefni af því að
þeir eru að stækka við sig hlustenda-
svæðið, hátíðin heitir Andrés ‘98. Á
laugardag spilar svo sveitin í Val-
höll Eskifirði. Báðir þessir dans-
leikir eru fyrir 16 ára og eldri.
■ STUÐMENN hefja um helgina
ferð um landsbyggðina. Það eru
Suðumesjamenn sem fyrst fá
sveitina í heimsókn á fostudags-
kvöld þar sem hljómsveitin leikur
splunkunýtt efni í bland við eldri
lög. Á laugardag ieikur hljóm-
sveitin í Valaskjálf á Egilsstöð-
um en þann dag kemur út nýi' 4
laga geisladiskur með sveitinni.
Forsala aðgöngumiða er þegar
hafin á báðum stöðum. Á fimmtudags-
kvöld 9. júlí liggur leiðin á Siglufjörð
þar sem Stuðmenn munu opna 80 ára
afmælishátíð Siglufjarðar með stórtón-
leikum.
■ SÓL DÖGG leikur fimmtudagskvöld
á Gauki á Stöng. Á fostudags- og laug-
ardagskvöld leikur hljómsveitin í Sjall-
anum, ísafirði. Hljómsveitin hefur opn-
að heimasíðu á Veraldarvefnum og er
slóðin: www.islandia.is/soldogg.
■ VIÐ POLLINN, Akureyri A fimmtu-
dagskvöld skemmtir Guðmundur Rún-
ar Lúðvíksson. Á föstudags- og laugar-
dagskvöld leikur dúettinn I hvftum
sokkum. Veitingastaðurinn opnar kl. 20
öll kvöld.
■ TILKYNNINGAR í skemmfanara-
mmanii þurfa að berast í síðasta lagi á
þriðjudögum. Skila skai tiikynningum
tii Kolbrúnar í bréfsima 569 1181 eða á
netfang frett<ö)mbl.is
■ CASINO OG PALL OSKAR halda
spariball Iaugardagskvöld á Ilótel
Sögu, Súlnasal, frá kl. 23-3. Miðaverð
1.000 kr. Forsala á Mímisbar samdæg-
urs frá kl. 13.
■ CATALÍNA, Kópavogi Föstu-
dags- og laugardagskvöld leikur
Viðar Jónsson fyrir dansi.
■ FEITI DVERGURINN Á fóstu-
dags- og laugardagskvöld kemur
Herbert Guðmundsson fram kl. 1
og kl. 2 og flytur syrpu af sínum
bestu lögum.
■ FJARAN Jón Möller leikur
rómantíska píanótónlist fyrir mat-
argesti.
■ FJÖRUGARÐURINN Á fóstu-
dags- og laugardagskvöld leikur
KOS ásamt Magnúsi Kjartans-
syni. Víkingasveitin leikur fyrir
matai'gesti í Víkingaveislu.
■ GAUKUR Á STÖNG Á
fimmtudagskvöld leikur hfjóm-
sveitin Gullfoss sem sam-
anstendur af Sigga Gröndal, Birni Jör-
undi, Golla, Óla Hólm og Inga „Spoon“
auk saxófónleikara. Á föstudags- og
laugardagskvöld mun hljóm-
sveitin Moonboots halda uppi
stemmningu með öllu bestu lög-
unum frá 8. áratugnum og á
sunnudags- og mánudagskvöld
leikur Biúsband Andreu.
■ GEIRMUNDUR VALTÝSSON
og hljómsveit leika í Tjaldi
galdramannsins í Lónkoti í
Skagafirði föstudagskvöld% Hefur
sveitin sveiflu sína kl. 23. Áður en
ballið byrjar hefja Álftagerðis:
bræður upp raust sína kl. 21. Á
laugardagskvöld leikur hljómsveitin
á lokadansleik Pollamótsins í KA-
lieimilinu á Akureyri.
■ GULLÖLDIN Föstudags- og laug-
ardagskvöld skemmtir Sælusveitin,
þeir Sævar Sverrisson og Nícls Ragn-
arsson.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar
Páll leikur og syngur periur fyrir gesti
hótelsins fóstudags- og laugardags-
kvöld kl, 19-23.
■ GREIFARNIR leika föstudagskvöid
í Bíókaffi Siglufirdi og Sjallanum
Akureyri laugardagskvöld.
■ HITT HÚSIÐ A síðdegistónleilkum
fóstudag kl. 17 á Ingólfstorgi leika
hljómsveitimar Canada, 200.000 nagl-
bítar og Stjörnukisi. Tónleikarnir eru í
boði Pepsi Cola.
■ HÓTEL SAGA í Súlnasal laugar-
dagskvöld verður dansleikur. Casino
og Páll Óskar leika. Forsala miða
verður á Mímisbar frá kl. 13. Miðaverð
1.000 kr. Á föstudags- og laugardags-
kvöld verður Mímisbar opinn frá kl.
19-3. Þar skemmtir Hilinar Sverris-
CASINO og Páll Óskar leika
í Súlnasal, Hótel Sögu, laug-
ardagskvöld.
'‘fflwuStaVS*"' T" s™"Wk,,
„ Burr heldur djasstón'*‘lk‘l ’
ta
■ KAFFILEIKHÚSIÐ Laugardags-
kvöld verða Örtónleikar Möggu
Stínu. Tónleikarnir eru haldnir í til-
efni af útgáfu smáskífunnar
Naturally. Tónleikarnir hefjast kl. 23
en húsið opnar kl. 22 og er opið til kl.
2. Miðaverð 800 kr.
■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin
Sixties leikur fimmtudags- og föstu-
dagskvöld. Á laugardagskvöld leikur
Stuðbandalagið og á sunnudagskvöld
leikur Rut Reginalds. Á mánudags-
kvöld leikur Bubbi Morthens frá kl.
21.30-23 og Rut Reginalds frá kl.
23-1. Á_ þriðjudagskvöld leika þeir
Grétar Örvars og Bjarni Ara.
■ KRINGLUKRÁIN í aðalsal leikur
hljómsveitin Léttir sprettir fimmtu-
dags-, föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld. I Leikstofunni