Morgunblaðið - 02.07.1998, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1998 71
VEÐUR
2. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur !=
REYKJAVlK 0.02 3,0 6.18 1,1 12.45 2,9 18.51 1,3 3.06 13.28 23.47 20.09
Tsafjörður 1.55 1,7 8.24 0,6 14.57 1,5 20.53 0,8 1.58 13.36 1.13 20.17
SIGLUFJÖRÐUR 4.14 1,0 10.40 0,3 17.02 1,0 22.59 0,4 1.38 13.16 0.53 19.57
DJÚPIVOGUR 3.17 0,7 9.38 1,6 15.53 0,7 21.57 1,5 2.38 13.00 23.19 19.40
Sjávarhaeð miðast við meðalstórstraumsfjöru
* * * ♦ R'gnin9
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
V7 Skúrir i
V» .1 Vindörin sýnir vin
. í,, 'í * Slydda V7 Slydduél I stefnu og fjððrin
„ ... V7 J vindstvrk.heilfiö
% %% ^Snjokoma y B /
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn synir vmd- _________
= Þoka
vindstyrí,heilfjöður «4 _.. .
er 2 vindstig.♦ °ulg
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Vestan eða suðvestan gola eða kaldi og
víða rigning framan af degi, en léttir síðan til og
hlýnar norðan- og austanlands. Hiti 8 til 21 stig,
hlýjast í innsveitum norðaustan til.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Vestan gola eða kaldi á föstudag með skúrum
sunnan- og vestanlands, en annars þurrt að
mestu. Snýst í hæga norðanátt á laugardag og
léttir smám saman til vestan- og sunnanlands,
en skúrir eða súld með köflum norðaustanlands
á laugardag og sunnudag. Á mánudag og
þriðjudag lítur út fyrir hæga bieytilega átt og
víða bjart veður. Hiti 6 til 18 stig, svalast á
annesjum norðan- og austanlands.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Um 700 km suður aflandinu er 1032 millibara hæð.
Austur með landinu liggur hæðarhryggur sem hreyfist
suðaustur. Á vestanverðu Grænlandshafi er heldur
vaxandi 1012 millibara lægð á leið norðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 15 skýjað Amsterdam 18 hálfskýjað
Bolungarvík 10 alskýjað Lúxemborg 19 skýjað
Akureyri 13 alskýjað Hamborg 15 skruggur
Egilsstaðir 17 vantar Frankfurt 17 skýjað
Kirkjubæjarkl. 17 skýiað Vín 26 skýjað
Jan Mayen 3 þokumóða Algarve 23 þokumóða
Nuuk 7 rigning Malaga 29 heiðskírt
Narssarssuaq 7 skýjað Las Palmas 24 hálfskýjað
Þórshöfn 11 hálfskýjað Barcelona 26 léttskýjað
Bergen 17 léttskýjað Mallorca 27 skýjað
Ósló 18 úrkoma I grennd R6m 30 heiðskírt
Kaupmannahöfn 12 rigning Feneyjar vantar
Stokkhólmur vantar Winnipeg 15 heiðskfrt
Helsinki 16 brumuveður Montreal 14 þoka
Dublin 16 skýjað Halifax 14 súld
Glasgow 19 hálfskýjaö New York 21 léttskýjað
London 18 skýjað Chicago 21 léttskýjað
París 20 skýjað Orlando 26 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni.
ÍT
1030
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil
I dag er fimmtudagur 2. júlí,
183. dagur ársins 1998. Þing-
—---------------------------y---
maríumessa.Orð dagsins: Eg
segi við hina hrokafullu: Sýnið
eigi hroka! og við hina óguðlegu:
Hefjið eigi hornin!
(Sálmarnir 75,5.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í dag
kemur skemmtiferða-
skipið Olvia og einnig
koma Rio Orxas og Cux-
haven.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær komu Sjóli og
Ostorvets.
Fréttir
Ný Dögun, Sigtúni 7.
Símatími er á fimmtu-
dögum kl. 18-20 í s.
557 4811 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan símatíma. Símsvör-
un er í höndum fólks
sem reynslu hefur af
missi ástvina.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17
nema fyrir stórhátíðir.
Þar geta menn fræðst
um frímerki og söfnun
þeirra. Eins liggja þar
frammi helstu verðlistar
og handbækur um frí-
merki.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 10.15
leikfimi, kl. 9-12.30
handavinna, kl.
13-16.30 smíðar, kl.
13- 16.30 fatasaumur.
Hraunbær 105. KI. 9
fótaaðgerðir, kl. 9-16.30
bútasaumur, kl.
9.30-10.30 boccia, kl.
12-13 hádegismatur, kl.
14- 16 félagsvist. Verð-
laun og veitingar.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, og
hárgreiðsla, kl. 13 fjöl-
breytt handavinna, kl.
10 boccia, kl. 14 félags-
vist.
Langahh'ð 3. Kl. 11.20
leikfimi, kl. 13-17
handavinna og föndur,
kl. 15 dans. „Opið hús“.
Spilað alla fóstudaga kl.
13-17. Kaffiveitingar.
Norðurbrún 1. Kl.
9-16.45 útskurður, kl. 13
frjáls spilamennska, kl.
14.30 kaffi.
Vesturgata 7. kl. 9 kaffi,
böðun, fótaaðgerðir og
hárgreiðsla, kl. 9.15 al-
menn handavinna, kl.
11.45 hádegismatur, kl.
13 leikfimi, kl. 14.30
kaffiveitingar. Kl. 15
sýna nemendur Sigvalda
línudans. Pönnukökur
með rjóma með kaffinu.
Vitatorg. Smiðjan lokuð
íjúlí.
Kl. 10-15 handmennt al-
menn, kl. 10 boceia, kl.
11.45 hádegismatur, kl.
13 frjáls spilamennska,
kl. 13.30 bókband, kl. 14
létt leikfimi, kl. 14.45
kaffi.
Furugerði 1. í dag kl. 9
fótaaðgerðir, hár-
greiðsla og aðstoð við
böðun. Kl. 9.45 verslun-
arferð í Austurver, kl.
12 hádegismatur, kl.
13.30 boccia, kl. 15 kaffi-
veitingar.
Markarholt. Opinn
fundur verður haldinn 2.
júlí kl. 20 í safnaðar-
heimili Bústaðakirkju
vegna vilyrðis Reykja-
víkurborgar um lóð í
Mörkinni fyrir hjúkrun-
arheimili og íbúðir fyrir
eldra fólk. Dagskrá:
Stofnun samtakanna o.fl.
Húnvetningafélagið fer
í sumarferð um Skaga-
fjörð og Kjöl 7.-9. ágúst.
Munið að skráningu í
ferðina lýkur 5. júh.
Skráning hjá Hjálmi, s.
557 3197, Steinunni, s.
557 7001, eða Bergdísi,
s. 554 3168.
Púttklúbbur Ness held-
ur aðalfund og púttmót í
kvöld kl. 13 á púttvellin-
um við rafstöðina.
Ferjur
Hrfseyjarferjan Sævar.
Daglegar ferðir frá
Hrísey frá kl. 9 á
morgnana og frá kl. 11 á
klukkustundar fresti til
kl. 19. Kvöldferð kl. 21
og kl. 23. Frá Árskógs-
sandi frá kl. 9.30 og
11.30 á morgnana og á
klukkustundar fresti frá
kl. 13.30 til 19.30. Kvöld-
ferðir kl. 21.30 og 23.30.
Síminn í Sævari er
852 2211.
Minningarkort
Minningarkort Styrkt-
arfélags krabbameins-
sjúkra barna eru af-
greidd í síma 588 7555
og 588 7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró- og kredit-
kortaþjónusta.
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvk, og í
síma/myndrita 568 8620.
FAAS, Félag aðstand-
enda Alzheimersjúk-
hnga. Minningarkort
eru afgreidd alla daga í
s. 587 8388 eða í bréfs.
587 8333.
Heilavemd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: í Holtsapóteki,
Reykjavíkurapóteki,
Vesturbæjarapóteki og
Hafnaríjarðarapóteki og
hjá Gunnhildi Ehasdótt-
ur, Isafirði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á Is-
landi eru afgreidd í síma
552 4440, hjá Áslaugu í
síma 552 7417 og hjá
Nínu í síma 564 5304.
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra
á Reykjavíkursvæðinu,
eru afgreidd í síma
551 7868 á skrifstofu-
tíma, og í öllum helstu
apótekum. Gíró- og
kreditkortagreiðslur.
Baraaspitali Hringsins.
Upplýsingar um minn-
ingarkort Barnaspítala^—
Hringsins fást hjá
Kvenfélagi Hringsins í
sima 551 4080.
Minningarkort Hvíta-
bandsins fást í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31, s.
562 1581, og hjá Krist-
ínu Gísladóttur, s.
5517193, og Elínu
Snorradóttur, s.
5615622. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
Minningarkort Barna-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu
gíróseðils.
Minningarkort Sjúkra-
liðafélags Islands send
frá skrifstofunni, Grens-
ásvegi 16, Reykjavík.
Opið virka daga kl. 9-17.
S. 553 9494.
Minningarkort Barna-
uppeldissjóðs Thorvald-
sensfélagsins eru seld
hjá Thorvaldsensbasar,
Austurstræti 4. Sími
5513509. Allur ágóð^rl
rennur til líknarmála.
Minningarkort Vinafé-
lags Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu
gíróseðils.
Minningarspjöld Frí-
kirkjunnar í Hafnar-
firði fást í Bókabúð
Böðvars, Pennanum í
Hafnarfirði og Blóma-
búðinni Burkna.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,.
sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 óvináttu, 8 fer á hesti, 9
skúta, 10 forskeyti, 11
ákveð, 13 enn innar, 15
dælir, 18 kvartil, 21 eld-
stæði, 22 ekið, 23 töfra-
stafs, 24 erting í húð.
LÓÐRÉTT:
2 ysta brún, 3 líffærið, 4
súld, 5 skynfærin, 6
glæða, 7 til sölu, 12 þjóta,
14 eyktamark, 15 poka,
16 held til haga, 17 upp-
hafs, 18 ilmur, 19
þekktu, 20 blóma.
LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU.
Lárétt:- 1 múgur, 4 folum, 7 lufsa, 8 ýfður, 9 rær, 11
rýrt, 13 orri, 14 ýmsir, 15 skær, 17 fold, 20 far, 22 rolla,
23 eflir, 24 korti, 25 nöfin.
Lóðrétt:- 1 múlar, 2 gáfur, 3 róar, 4 flýr, 5 læður, 6
morði, 10 æðsta, 12 Týr, 13 orf, 15 sprek, 16 ætlar, 18
orlof, 19 dýrin, 20 fati, 21 regn.
Austurbær - Fossvogur
Bráðvantar einbýlishús í Fossvoginum
fyrir fjársterkan kaupanda.
Höfum einnig ákveðinn kaupanda að
3ja-4ra herb. íbúð í austurbæ - Gerðum,
Vogum, Teigum.
Traust fasteignasala í 13 ár