Morgunblaðið - 12.07.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1998 39%
Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson
FÉLAGSKONUR úr Kvenfélaginu Heimaey afhenda sjónvarp og myndbandstæki til Hraunbúða í Eyjum.
Kvenfélagið Heimaey gefur
til Hraunbúða
Vestmannaeyjum. Morgunblaðið.
Kvenfélagið Heimaey, sem er fé-
lagsskapur Eyjakvenna sem bú-
settar eru á höfúðborgarsvæð-
inu, færði Hraunbúðum, dvalar-
heimili aldraðra í Eyjum, sjón-
varp og myndbandstæki að gjöf
um helgina.
Sólveig Guðjónsdóttir, formað-
ur féiagsins, sagði í samtali við
Morgunblaðið að 34 konur úr fé-
laginu hefðu heimsótt Vest-
mannaeyjar um helgina í tilefni
af 45 ára afmæli félagsins á ár-
inu. Þær hafi valið goslokaaf-
mælishelgina til að heimsækja
Eyjar og taka um leið þátt í há-
tíðarhöldunum en hún sagði að
félagskonur færu alltaf af og til í
hópferð saman til Eyja til að
Nancy
Reagan stuðl-
aði að enda-
lokum kalda
stríðsins
New York. The Daily Telegraph.
EF marka má viðtal við Nancy
Reagan, eiginkonu Ronalds Reagan,
sem birtist í nýjasta hefti banda-
ríska tímaritsins Vanity Fair gegndi
forsetafrúin íyTrverandi heldur
stærra hlutverki í endalokum kalda
stríðsins en talið hefur verið. Skipu-
lagði hún m.a. leynilega fundi með
háttsettum sovéskum embættis-
mönnum og atti kappi við Raísu
Gorbasjovu.
Reagan segir í viðtalinu að árið
1983 hafi hún séð til þess að Anatoly
Dobrynin, sendiherra Sovétríkjanna
í Washington, var smyglað inn í
Hvíta húsið í gegnum skrifstofú
hennar. Jafnframt gegndi hún lykil-
hlutverki í undirbúningi heimsóknar
Andreis Gromyko, þáverandi utan-
ríkisráðherra Sovétríkjanna, árið
1984. „Mér fannst einfaldlega kjána-
legt að þessi tvö risaveldi kæmu
ekki saman til að ræða málin“, segir
hún í viðtalinu.
Reagan mun einhverju sinni hafa
sagt við Brian Mulroney, fyrrver-
andi forsætisráðherra Kanada, að
sitt mikilvægasta starf væri að
vemda eiginmann sinn frá eigin
skapgerðareinkennum. „Eins og þú
veist býr stórt írskt hjarta í bijósti
Ronalds. Hann treystir öllum og
gerir sér ekki grein fyrir því að fólk
hefur stundum vafasamar hvatir
fyrir gerðum sínum. Og þegar hann
gerir sér grein fyrir því gerir hann
samt ekkert í því. En það geri ég.“
heimsækja heimaslóð. Hún sagði
að Kvenfélagið Heimaey væri
fyrst og fremst Iíknarfélag og
þær söfnuðu fé til að styrkja þá
sem ættu í einhveijum erfiðleik-
um. Hún sagði að nú hefðu þær
ákveðið að gefa búnað á Hraun-
búðir en þær hefðu áður gefið
búnað til heimilisins. Hún sagði
að það væri vert að hlúa að eldri
borgurunum sem þar byggju og
bætti svo við í gamansömum tón
að kannski væru þær líka að
hugsa til framtíðar því hver vissi
nema að þær ættu sjálfar eftir að
njóta búnaðarins á Hraunbúðum
þegar fram liðu stundir.
Sólveig sagði að Heimaeyjar-
konurnar hefðu átt ákaflega
skemmtilega helgi í Eyjum og
hátíðarhöld vegna goslokaafmæl-
isins hefðu verið frábær. Hún
sagði að hátíðarhöldin hefðu
endurspeglað hina rómuðu Eyja-
stemmningu þar sem söngurinn
og gleðin væru við völd og sjálf
sagðist hún hafa veitt því sér-
staka eftirtekt að unga fólkið
virtist kunna alla texta við gömlu
Eyjalögin og það hefði henni
fundist sérlega ánægjulegt að
sjá.
Opið hús í dag!
Álfaland 7
Glæsileg 142 fm 6 herb. íbúð á tveimur hæðum í þessu eftirsótta
hverfi. 4 svefnherb. Mikið útsýni. Verð 11,8 millj.
Jóhann og Jenný taka á móti þér í dag milli kl. 13 og 16.
Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099.
/T
FASTEIGNA
MARKAÐURINN ehf
ÓÐINSGÓTU 4. SÍMAR 551-1540. S52-1700. FAX 562-0S40
Kópavogsbraut — Kóp.
Falleg 125 fm efri sérhæð í góðu þríbýlishúsi ásamt 31 fm
bílskúr. Björt stofa, rúmgott eldhús, 4 svefnherb. Góðar suð-
ursvalir. Glæsilegt útsýni. Parket á gólfum. Húsið nýlega tekið
í gegn að utan. Áhv. byggsj. o.fl. 1,7 millj. Verð 10,2 millj.
Brúarflöt — Garðabæ
Fallegt 130 fm raðhús á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr.
%
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18
Jón Guðmundsson. sölust., löaa. fasteiana- oa skioas.
Opið hús í dag!
Fífusel 11
Góð 4ra herb. 100 fm íbúð á efstu hæð ásamt aukaherb. í kjallara
og stæði í bílskýli. Verð 6,9 millj.
Eignin verður sýnd í dag milli kl. 13—15.
Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099.
m
LÖGMENN
ATVINNUHÚSNÆÐI
Vorum að fá í einkasölu mjög
gott og nýlegt atvinnu-
húsnæði alls 459 fm að stærð.
Góðar innkeyrsludyr og öll
leyfi frá Fiskistofu. Húsið er
allt hið snyrtilegasta að innan
m. góðri kaffi- og snyrti-
aðstöðu. Góður kæliklefi m.
blásara. Verð kr. 22 millj.
VANTAR - VANTAR - VANTAR
Vegna gríðarlegrar sölu undanfama mánuði er okkur farið að sár-
vanta allar gerðir sérbýla í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi. Ef þú
ert í söluhugleiðingum, hafðu þá samband við okkur á Hóli og við
sjáum um að eignin þín seljist á fljótan hátt.
Við minnum á heimasíðu okkar; holl-
haf.is
Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði,
sími 565 5522, fax 565 4744.
Friðrik Stefánsson lögg. fasteignasali
Þessi var að koma í sölu! Glæsieign í Vesturbæ!
140 fm neðri sérhaeð á Sólvallagötu með kjallara - alls ca. 280 tm. Hæðin hefur öll
veriö tekin í gegn, ný gólfefni, glæsilegar eldhúsinnréttingar. Á aðalhæð eru 4
svetnherbergi, stór stofa/borðstofa og rúmgott eldhús. Núverandi eigendur eru
að Ijúka við hjónaherbergi og baðherbergi I kjallara. Niðri hetur verið innréttað billi-
ardherbergi ofl. ofl. Alls eru 8-9 herbergi. Sjón er sögu rikari. Verð kr. 13,1 m.
STÆRRI EIGNIR
GARÐABÆR — HÆÐARBYGGÐ Einstaklega vandað hús, um 310 fm
sem stendur á stórri, vel skipulagöri lóð með frábæru útsýni. Glæsilegt einbýli á
eftirsóttum stað. Verð 23 millj.
ÞVERÁS - RAÐHÚS 185
fm vel skipulagt raðhús. Mikil loft-
hæð. Stórkostlegt útsýni. Húsið
þarfnast lekaviögerða. Verö 13,5
m Áhv. 10 m.
HÆÐIR
MOSFELLSBÆR - ÞVERÁS
Glæsileg þakíbúð (þenthouse) 114 fm.
Góð gólfefni, mikil lofthæð, frábært
útsýni, vönduð eign. Verð 8,9 m Áhv.
5 m.
*
•£