Morgunblaðið - 12.07.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.07.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1998 49 FOLK I FRETTUM TENA Palmer og Joao í Kaffileikhúsinu; Jóel Pálsson, Matthías Hemstock, Gunnar Hrafnsson, Tena og Hilmar Jensson. Eins og að spila á slagverk Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞÆR voru ánægðar með suðrænu sveifluna tengdama'ðgurnar Sóiveig Baldursdóttir, eiginkona bassaleikarans, og Ragnhildur Kvaran, móðir hans. KAFFILEIKHÚSIÐ í Hlaðvarpan- um hefur jafnan skemmtilegt yfir- bragð og síðastliðið fimmtudags- kvöld var engin undantekning þar á. Þá gafst unnendum góðrar tónlistar tækifæri á að hlýða á bossanova- og samba-tónlist í flutningi betri tón- listarmanna landsins og var stemmningin að vonum góð. I fararbroddi var kanadíska djasssöngkonan Tena Palmer, sem nú hefur dvalið hér á landi í tvö ár við söng og tónlistarkennslu. Með sér í bandið Joao hefur hún fengið þá Matthías Hemstock trommuleik- ara, Hilmar Jensson gítarleikara, Gunnar Hrafnsson bassaleikara og Jóel Pálsson saxófónleikara. Syngfur á fjórum tungumálum Nafnið Joao kemur frá brasilíska tónlistarmanninum Joao Gilberto sem Tena heldur mikið upp á. „Hann er írábær söngvari og gítarleikari. Lögin sem við fluttum á tónleikunum lærði ég fiest af geisladiski með hon- um sem Guðrún Edda söngnemandi minn lánaði mér,“ sagði Tena í sam- tali við blaðamann. „Eg valdi flest laganna og hafði þegar sungið nokk- ur þeirra eins og „Bésame Mucho“, „Triste" og „Tico Tico“. Hin öll lærði ég fyrir þessa tónleika.“ Tena dvaldi um nokkurra mánaða skeið í Portúgal og notaði þá tæki- færið til að læra tungumálið. Hún söng líka á móðurmáli sínu, ensku, auk spænsku, ítölsku og portú- gölsku og fór létt með. „Mér fannst ofsalega gaman að syngja í Kaffi- leikhúsinu. Þessi gamli salur er svo fallegur og strákarnir í hljómsveit- inni voru írábærir. Þetta er líka í fyrsta skipti sem ég syng bossa- nova- og samba-tónlist heila tón- leika. MARÍA Loftsdóttir hlustaði sérlega vel efiir fallcgum og ofttregafullumsöngtextum. Næst verður dansiball Portúgalska er mjög fallegt mál, ryþminn er mjög sérstakur og einnig sérhljóðamir sem gera það að verk- um að þegar maður syngur á málinu er það eins og að spila á slagverk. Það var yndislegt hvað margir komu og hversu vel fólkið virtist njóta tónlist- ÞAÐ ER auðvelt að njóta góðrar tónlistar í skemmtilegu umhverfi; Auður Búadóttir og Hólmfríður Sigurjónsdóttir. arinnar, jafnvel þótt flest lögin væru á portúgölsku. Við höfðum enska texta á borðum, því það er miklu skemmtilegra fyrir alla aðila að fólk skilji um hvað er verið að syngja.“ Joao-bandið ætlar að spila aftur í Kaffíleikhúsinu, og þá verða fleiri lög á dagskránni, þau verða dansvænni og slegið verður upp dansiballi, jafn- vel um næstu helgi. erum fluttir.... I NYTT HUSNÆÐI AÐ BILDSHOFÐA 16 HellyHansen SPESIALPRODUKTER s SECUMAR COMPLASTEC 'IIHi PIONER 'lllli [©] Perslorp Plastic Systems Sími 587 7666 Fax 587 7665 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.