Morgunblaðið - 12.07.1998, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.07.1998, Blaðsíða 18
18 SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ HESTAR GALSI frá Sauðárkróki og Baldvin Ari Guðlaugsson héldu forystunni eftir milliriðil í gærmorgun. Mannlífskorn úr musteri hesta- mennskunnar LANDSMÓT hestamanna eru fjölskrúðug samkoma sem ekki snýst einvörðungu um hesta þótt þeir séu að sjálf- sögðu þungamiðja samkom- unnar. Mannlífsflóran er þar ekki síður áhugaverð en hest- arnir og keppnin. Og víst er að margir koma þar frekar til að hitta mann og annan og kíkja svo á hest- ana í leiðinni. Alþjóðlegt yfir- bragð mótanna eykst og þar kynnast menn erlendum aðdá- endum íslenska hestsins eða endurnýja gamlan kunnings- skap og svo skipta mörg hrossin um eigendur ýmist í hestakaupum eða beinum söl- um þar sem háar tölur heyr- ast enda oft um úrvalsgripi að ræða. Landsmótin eru hvort tveggja í senn skemmtun og reikningsskil á framfarir ræktunar og reiðmennsku þar sem grunntónninn er ást og aðdáun á íslenska hestinum. Morgunblaðið/V aldimar Kristinsson FRÁBÆR prúðleiki, segir í umsögn um Ham frá Þóroddsstöðum sem þýðir að tagl og fax sé mikið og fallegt. Hamur sem Þórður Þorgeirsson sýndi af mikilli snilld stendur efstur stóðhesta sex vetra og eldri á mótinu með sömu einkunnir og hann hlaut f vor. ____________________:_______ MILLI átta og níu þúsund manns fylgdust dagskrá landsmótsins á Melgerðirmelum þar sem íjölmörg hross hafa undanfarna daga sýnt hvað í þeim býr. ORÐ ERU til alls fyrst. Matthfas Eiðsson og Hinrik Bragason leggja líklega á ráðin í áhorfendabrekkunni um það hvernig ógetinn stóð- hestur úr ræktun Matthíasar skuli ættaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.