Morgunblaðið - 12.07.1998, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1998 51
★ | /? (/ (/;.
hir'WSrM' L- S~~/'-í-
í-fMS -
53 2075
Hefur þú nokkurn tíma velt fyrir þér hvaö leynist handan sólkerfisins? Komdu með í
ævintýralega ferð út í geiminn með Robinson-fjölskyldunni og upplifðu ævintýri sem er engu
líkt. Tæknibrellur í algjörum sérflokki. Þú átt eftir að skemmta þér vel á LOSTIN SPACE.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.20.
evfn bacon matl dillon neve campbell
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. B. i. ieára.
www.vortex.is/stjornubio/
Hefur þú nokkurn tíma veit fyrir þér hvað leynist handan sólkerfisins? Komdu með í
ævintýralega ferð út f geiminn með Robinson-fjölskyldunni og upplifðu ævintýri sem er engu
líkt. Tæknibrellur í algjörum sérflokki. Þú átt eftir að skemmta þér vel á LOST IN SPACE.
Sýnd kl. 4.20, 6.40, 9 og 11.30.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b. i. i4ára.
adam sandler drew barrymore
W\ f -Wt A |t,
SUMAR-@ J)""
SMELLUB- f'J
INN f ÁR } 1
n
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
www.wedclingsinger.com
Saman
í kvikmynd
► LEIKKONAN Cameron Diaz og kærasti hennar
Matt Dillon mættu saman á forsýningu róman-
tísku gamanmyndarinnar „There’s Something
About Mary“ í Los Angeles á dögunum en þau
skötuhjú leika einmitt aðalhlutverkin.
Diaz sagði í nýlegu viðtali að samleikurinn
hefði gengið átakalaust því sambandið væri ekki
nýtt af nálinni. Hún væri þó fegin að þau skyldu
ekki hafa leikið saman fyrr því það hefði án efa
reynt á ástina.
Morgunblaðið/Ólafur Benedikt Guðbjartsson
EVRÓPSKI risinn Romeo á opnunarhátíðinni í París.
Sorgleg örlög risanna
í
LÍTIÐ hefur verið fjallað um afdrif
risanna fjögurra sem opnuðu
heimsmeistarakeppnina á opnunar-
hátíðinni á Concorde torgi í París,
eftir að þeir höfðu lokið hlutverki
sínu.
Pablo, Romeo, Ho og Moussa,
eins og þeir voru kallaðir, 20 metra
háir og yfir 38 tonn að þyngd var
ekið nokkrum tímum eftir hátíðina í
endurvinnslu brotajáms í nágrenni
Parísar. Þar voru þeir hlutaðir nið-
ur strax morguninn eftir. Járn-
grindin í þeim var brædd niður og
plastskinnið af þeim fór beint í
plastendurvinnslu.
Sorglegur endir fyrir þessa risa
en það tók 1.000 manns eitt ár að
búa þá til. Risarnir voru gerðir í
Nice í Suður-Frakklandi þar sem
mikil hefð og reynsla er fyrir hendi
að framleiða muni fyrir sérstakar
kjötkveðjuhátíðir. Risamir urðu þó
ekld eldinum að bráð eins og tíðkast
um álíka skreytingar í Brasilíu eða
á Ítalíu.
Um 200.000 manns fylgdust með
risunum á Coneord torginu og talið
er að um ellefu og hálf milljón
manna hafi fylgst með beinni út-
sendingu í sjónvarpi. Það nægði þó
ekki til þess að bjarga risunum frá
tortímingu.
ASÍSKI ris-
inn Ho var
sendur í
endur-
vinnslu
ásamt félög-
um sínum.
Sérstakir blekpennar
fyrir húðskreytingu.
Fást í fjórum litum.
Útsölustaðir: Apótekin og
snyrtivöruverslanir um land aLlt
TANA Cosmetics.
Einkaumboð: S. Gunnbjörnsson ehf.,
símar 5656317 og 897 3317.
irmrmnmn
t'
V
Gad Weil, einn tveggja stjómenda
hátíðarinnar, hafnar þeirri hugmynd
að risamir hafi hlotið sorgleg örlög
og segir meðal annars: „Mér er mik-
ið í mun að töfrarnir sem hvfla yfir
hátíð af þessu tagi séu ekki rofnir
með því að risamir komi fram aftur
á almannafæri. Mitt starf er
skammvinnt og framtíð risanna hef-
ur í sjálfu sér engan tilgang. Það er
það sem þeir skilja eftir í vitund
áhorfenda sem er mikilvægast."
En hvað varð um hausana sjálfa?
Hver haus, sem er hálft tonn að
þyngd, verður líklegast til skrauts
fyrir framan endurvinnsluna að ósk
eiganda hennar.
•i #
Opið
kl. 8.00-20.00
Hverfisgötu 78,
sími 552 8980.