Morgunblaðið - 16.07.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1998 9
FRETTIR
ERU ÞEIR AÐ FA’ANN?
SIGURBORG (t.v.) og Anna með 24 laxa. Ein vakt var eftir og
þá veiddust sjö í viðbót.
„Ekki oft sem maður
lendir í svona
66
MENN þurfa ekki að vera annálað-
ai' veiðiklær, hvað þá karlkyns, til
að moka upp laxi. Það sýndu þær
vinkonurnar Anna Ottósdóttir og
Sigurborg Valdimarsdóttir stór-
veiðimönnum landsins er þær
gerðu sér lítið fyrir og veiddu 31 lax
á eina stöng í Þverá í Borgarfirði
fyrir skömmu. Ekki var nóg með að
laxamir væru furðu margir, heldur
var í hrúgunni stærsti laxinn úr
Þverá í sumar og einn stærsti lax
• • •
sumarsins á landinu í heild, eða 22
punda hængur sem Anna veiddi í
þeim annálaða stórlaxahyl, Klapp-
arfljóti. Hún veiddi einnig 12 punda
lax, en stærstur hjá Sigurborgu var
14 punda hrygna.
„Maður fær alveg kast og vill
gleyma sér þegar það er svona
rosalega gaman. Það er ekki oft
sem maður lendir í svona. Einu
sinni hefur það gerst, í fyrsta
maðkaholli eftir fluguveiðimenn í
ANNA með 22 punda hænginn.
Kjarrá. Þá var allt brjálað, en
þetta var öðru vísi, skilyrðin voru
bara svona góð núna og mikið af
laxi í ánni,“ sagði Sigurborg í sam-
tali við Morgunblaðið. Aðspurð
hvað þær vinkonurnar veiddu lax-
ana á svaraði hún: ,jUla á maðk.
Við erum ekki orðnar nógu
þroskaðar til að veiða á flugu. Við
erum þó staðráðnar í að fara á
námskeið í vetur eftir þennan
veiðitúr og læra að nota fluguna."
Útsala
Utsala
ín'a
Skólavörðustíg 4a,
s. 551 3069.
UTSALA
hefst í dag
á öllttm fötum
og skóm
30-50%
afsláttur
OLDVERÐ
BORÐAPANTANJR í SÍMA 567 2020
Opið fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld
Við bjóðum til kvöldverðar frá kl. 18 öll kvöldin. Sérréttaseðill hússins
ásamt tilboðsréttum öll kvöldin nema sunnudagskvöld en þá er
stórglæsilegt hlaðborð.
Ólafur B. Dlafsson
leikur á pianó og
harmónikku fyrir gesti.
Skíðaskálinn Hveradölum
Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935
Hueradölum, 110 Reykjauík, borðapantanir 567-2020
Eínníg tílboð á
kerruvagní, rúmí,
matarstólum o.fl.
barnavörum.
OSHKOSH
LEGO
FIXONI
BONDI
CONFETTI
vLmjXj. cIXajzA'
BARNAVÓRUVERSLUN
G L Æ S I B Æ
Sfmi 553 3366
Sértilboð
tn Benidorm
5. ágúst
frá kr. 39.932
Bókaðu meðanI
enn er faust
Við höfum nú tryggt okkur viðbótargist-
ingu í ágústmánuði á Benidorm á hreint
frábærum kjörum. Mariscal íbúðahótelið
býður góðar íbúðir, allar með einu svefnherbergi, stofu, eldhúsi, baði og
svölum. Snyrtilegur garður með sundlaug og staðsetningin er frábær, í
hjarta Benidorm. Tryggðu þér sæti meðan enn er laust og að sjálfsögðu
nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða ailan tímann.
Verð kr.
39.932
Verð kr.
49.960
M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, vika á Mariscal. M.v. 2 í fbúð, vikuferð, 5. eða 12. ágúst, Mariscal.
Verð kr. 49.932 Verð kr 59.960
M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, 2 vikur á Mariscal, 5. ágúst. M.v. 2 í íbúð, 2 vikur, 5. eða 12. ágúst, Mariscal.
Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600
Utsala
í fullum gangi.
Vöndud föt á góöu verði.
TEENO ENGlABÖRNiN
Bankastræti 10.
Bankastræti 10, 2 hæð,
síml 552 2201
Utsala — Utsala
Toskur og veski
á verði fyrir alla.
‘Draíigey
Laugavegi 58, simi 551 3311
ÚTSAL/ 1
ÍITSAM
ÚTSALA
( JÓumuM
v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Síml 561 1680
ÚTSALA
rockMIIiIH
DEMPARA-
GAFFLAR
Fyrir vandláta
ferðalanga og
keppnismenn, sem
vilja komast allt
á alvöru dempurum.
Margar gerðir.
Öll varahluta- og
viðgerðarþjónusta.
.. Reiðhjólaverslunin —.
ORNINNf*
ST0FNAO192S
Skeifunni 11, sími 588 9890