Morgunblaðið - 16.07.1998, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1998 15
I
>
I
i
»
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
__________________AKUREYRI_________________________
Helgimynda-
sýning í Blikinu
ALDA Ármanna
Sveinsdóttir heldur
sýning^u á helgi-
myndum í Blikinu,
Glerárgötu 30,
Akureyri, dagana
17., 18. og 19. júlí.
Sýningin verður
opnuð kl. 17 á
föstudag.
Á sýningunni
verða olíumálverk,
vatnslitamyndir og
myndir unnar með
blandaðri tækni,
collage eða klippi-
myndir með tússi
eða litblýanti í
bland.
í tengslum við
sýninguna verður
hún með námskeið
í helgimyndagerð.
Alda er fædd á
Barðsnesi við
Norðfjörð 1936.
Hún lauk stúdents-
prófi og hefur
lokapróf frá Mynd-
lista- og liandíða-
skóla Islands.
Einnig framhalds-
námi af ýmsum toga. Hún var einn sýningarhalds og sett þau upp t.d.
af stofnfélögum í Myndlistafélagi í Listasafni ASÍ og Háskólabíói.
Neskaupstaðar. Álda hefur Alda hefur haldið yfír 20 einka-
starfað við myndlistarkennslu og sýningar, auk samsýninga víða
sérkennslu og unnið á geðdeildum hérlendis og erlendis.
barna og fullorðinna. Einnig hefur Sýningin er sölusýning, aðgang-
hún safnað verkum fatlaðra til ur er ókeypis.
Eini lífeyrissjóðurinn sem býður
allt þetta er ALVÍB:
• val um verðbréf til ávöxtunar.
• verðmæti inneignar uppfært daglega.
• upplýsingar um inneign á nóttu sem
degi á netinu.
Inneign í ALVÍB er þín séreign en jafn-
framt tryggir ALVÍB sjóðfélögum eftir-
laun til æviloka samkvæmt nýjum lögum
um lífeyrissjóði.
Um allt þetta og fjölmargar tryggingar
sem í boði eru í gegnum ALVÍB færðu
allar upplýsingar í Litlu bókinni um
lífeyrismál hjá VÍB á Kirkjusandi eða í
útibúum íslandsbanka um allt land.
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Kirkjusandi • Sími 560 89 00 • Veffang: www.vib.is • Netfang: vib@vib.is
Sunmi-
dagskaffi
á prests-
setrinu
„SUNNUDAGSKAFFI á
prestssetrinu" er yfirskrift
starfsdags sem haldinn verður
í Laufási næstkomandi sunnu-
dag, 19. júlí, en þetta er fimmta
sumarið sem slíkur dagur er
haldinn og jafnan hefur mikill
fjöldi fólks lagt leið sína í Lauf-
ás þann dag til að líta á hin
gömlu handtök.
I Laufási líkt og öðrum
kirkjustöðum vítt um land
háttaði þannig til að eftir
messugjörð safnaðist fólk inn í
bæ þar sem fram voru bornar
veitingar. Reynt verður að
nálgast yfirskrift dagsins á
sem sannastan máta.
Dagskráin hefst formlega kl.
14, þegar sýnd verða ýmis
störf, en Id. 14.30 verður
kirkjuklukkum Laufáskirkju
hringt og leggja þá allir frá sér
vinnuna og ganga til kirkju.
Sóknarprestur flytur stutta
messugjörð, Björg Þórhalls-
dóttir syngur einsöng, org-
anisti er Hjörtur Steinbergs-
son, en Kirkjukór Svalbarðs-
og I.aufáskirkju syngur. Hátal-
arakerfi verður komið fyrir ut-
an kirkjunnar, þannig að allir
geta tekið þátt í messugjörð-
inni.
Eftir stutta messu verður á
ný tekið til við hin gömlu störf,
lummur verða steiktar á hlóð-
um, mjólk unnin í skála og eld-
húsi, í stofu borið fram messu-
kaffi og þar munu liggja
frammi uppskriftir alls konar
frá fyrri tíð. Utandyra verður
heyinu sinnt þó helgidagur sé
og laghendir menn vinna við
járnsmíði í eldsmiðju.
I garði núverandi prestsset-
urs verður komið fyrir borðum
og sætum þannig að gestir
starfsdagsins geta sest niður
og keypt sér hressingu.
Slduetu foruöd!
toIbO-*'
Nú er ekki lengur rúmur tími til að koma á rýmingarsöluna
okkar því henni lýkur 19. júlí og því fer hver að verða síðastur.
Komdu strax og gerðu stórgóð kaup
- og rúmlega þaðl
- fyrir alla muni
OPIÐ ALLA DAGA
10:00- 18:30 VIRKA DAGA
10:00 - 17:00 LAUGARDAGA
13:00-17:00 SUNNUDAGA