Morgunblaðið - 16.07.1998, Page 29

Morgunblaðið - 16.07.1998, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1998 29 LISTIR FRÁ síðari gerningi The Icelandic Love Corporation í Moss. „Afkvæm- in“ færð úr glerkúlunum í umsjón „ljósmæðranna," sem vöktu yfir þeim á meðan á sýningunni stóð. „LJÓSMÓÐIR" gætir barns. f bakgrunni sést inn í blámálað rými með +sjónvarpsskjá sem var hluti innsetningarinnar. allir skilja. „Myndlist sem lætur öllum lfða vel f hjartanu. Ástin sigrar allt tvx'mælalaust!" Gjörningar þeirra í Moss voru tveir. í þeim fyrri, á opn- unardaginn, gerðu þær sér lítið fyrir og ólu hver sitt barn - litl- ar plastdúkkur sem skriðu í' heiminn úr munni þeirra. „Þessi börn settum við í plast- kúlur og ljósmæðurnar - fagur- lega skapaðar verslunargínur, sem voru viðstaddar gjörning- inn - pössuðu síðan fyrir okkur börnin á meðan á sýningunni stóð,“ segir Eirún. Jóní bætir við að gerningar þeirra á staðnum hafi verið hluti inn- setningar sem auk uppstilling- ar á ijósmæðrum með börn fól m.a. í sér myndbandsverk þar sem „mæðumar" standa í fjöruborði og þurrka af stæði- legum varalit. Undarlegt nokk þá höfðu af- kvæmin dafnað vel yfir nóttina og dúkkurnar voru orðnar mun stærri daginn eftir þegar síðari gjörningurinn fór fram. „Við tókum börnin úr glerkúl- unum og teiknuðum merki Gjörningaklúbbsins á hand- leggi þeirra áður en við lögð- um þau í fang ljósmæðranna eða settum þau við sjónvarps- tækið með myndbandsverk- inu,“ segir Dóra. Bænum sjálfum bera þær góða sögu og segja að þar hafi allt verið gert til að greiða götu þátttakendanna á mcðan þeir unnu að uppsetningu verka sinna. „Það er svo skemmtilegt að upplifa að það skuli vera til fólk sem metur myndlist svo mikils,“ segir Dóra. „Þama sameinaðist heilt bæjarfélag um að halda þessa miklu hátíð og alls staðar sem við komum var vel tekið á móti okkur.“ MANNRÆKT UNDIR JÖKLI um verslunarmannahelgina á Brekkubæ, Hellnum FJÖLBREYTT DAGSKRÁ MEÐ FYRIRLESTRUM - NÁMSKEIÐUM - EINKATÍMUM - SVITAHOFI - FRIÐARATHÖFN - KVÖLDVÖKUM - DANSI - SÖNG - HREYFINGU - LEIKLIST - HEILUNARVÍGSLUM Barnadagskrá: Yoga fyrir börn, ævintýraferð, leiklist (líka fyrir unglinga) og hugleiðsla með litum. Fyrirlesarar og fræðarar: Þorsteinn Njálsson heimilislæknir, Guðrún Hjörleifsdóttir miðill, Helga Sigurðardóttir Ijóslitakennari, Jón Jóhann seiðmaður, Guðrún G. Bergmann leiðbeinandi, Hermundur Sigurðsson talnaspekingur, Bryndís Sigurðardóttir reikimeistari, Guðjón Bergmann yogakennari, Marta Eiríksdóttir leiklistarkennari, Ágúst Pétursson stjörnuspekingur, Guðlaugur Bergmann leiðbeinandi, Hallgrímur Óskarsson yogakennari, Sveinbjörg Eyvindsdóttir hjúkrunarfræðingur, Guðríður Hannesdóttir leiðbeinandi, Jóhann Þóroddsson grasafræðari, Ólöf Þorvarðsdóttir listmeðferðarfræðingur, séra Ólafur Jens Sigurðsson, Magnús Kristjánsson sagnagrúskari. Verð kr. 3.000, frítt fyrir börn yngri en 14 ára 10% afsláttur til 25. júlí — Vímulaust mót. Miðasala hjá Snæfellsás-samfélaginu í síma 435 6754 Fax: 435 6801. Netfang: leidar@aknet.is PEUGEOT LJÓN Á VEGINUM! Peugeot 306 5 dyra - vakur og viljugur Undlr fóguðu yfirborðlnu leynlst óheflað villidýr. Peugeot 306 er djarfur og dugandi með öfluga lóOOcc vél, svo ekkl sé minnst ó ríkulegan útbúnað og framúrskarandl aksturseiginleika. Spreyttu þig ó honuml 1600 cc vél • 90 hestöfl • 5 gíra ■ bein innsprautun • regnskynjari ó framrúðu ■ þokuljós aö framan vökva- og veltistýri • loftpúðar báðum megin • rafdrifnar rúður að framan ■ útvarp og segulband stillt með stöng í stýri • hœðarstillanlegt ökumannssœti ■ bílbeltastr ekkjari ■ fjarstýröar samlaesingar meö þjófavörn • litaö gler ■ höfuöpúðar í aftursœti • niöurfellanleg aftursœti 40/60 ■ rafdrifnir hllðarspeglar • rafgalvaníseraður ■ hiti í afturrúöu • samlitir stuöarar ■ barnalœsingar á afturhuröum NYBYLAVEGI 2 SÍMI: 554 2600 0PIÐ LAUGARDAG KL. 13-17 Villidýr sem þú ræður við! Verð adeins: 1.320.000 kr. Öflug 1600 vél

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.