Morgunblaðið - 16.07.1998, Síða 31

Morgunblaðið - 16.07.1998, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1998 31 Hreysti og Hjálparstofnun kirkjunnar taka nú höndum saman og gangast fyrir 7 daga átaki til styrktar stríðshrjáðum á Balkanskaga. RUSSELL láttu gömlu Russell Athletic fötin þín öðlast nýtt líf með nýju fólki sem þarf á þeim að halda. Þú kemur með gömlu Russell flíkina þína í verslun okkar að Fosshálsi eða í Skeifuna og við tökum hana sem 25% greiðslu upp í nýja Russell flík. Ath. fötin þurfa að vera hrein og heilleg. Aðeins 1 flík gildir á móti annari sem 25% afsláttur. Tökum einnig við notuðum Russell Athletic fötum í söfnunina án kaupskilyrða. Ath. átakið gildir einnig hjá útsöluaðilum okkar: Sportver Akureyri Nína Akranesi Orkuver Höfn Sportlíf Selfossi Vík Ólafsvík Heimahornið Stykkishólmi Táp og fjör Egilsstaðir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.