Morgunblaðið - 16.07.1998, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ
HESTAR
FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1998 39
' IJrslit á
Landsmóti
! hestamanna
HJÖRVAR frá Ketilsstöðum stóð sig með prýði og hafnaði í 5. sæti í A-flokki.
í HEILDARÚRSLITUM lands-
mótsins er getið allra þeirra hrossa
er verðlaun hlutu. Getið er allra
einkunna sem hross í A- og B-
flokki, yngri flokkum og tölti hlutu í
forkeppni og milliriðlum þar sem
um slíkt var að ræða. Fæðingar-
staðar allra hrossa er getið auk eig-
enda og knapa nema í þeim tilvik-
Ium sem upplýsinga er ekki getið í
mótsskrá.
A-flokkur
1. Galsi frá Sauðárkróki, Herði, eigendur
Andreas Trappe og Baldvin A Guð-
laugsson, knapi Baldvin A. Guðlaugsson,
8,81/8,75.
2. Sjóli frá Þverá, Gusti, eigendur Magn-
ús R. Magnússon og Magnús J. Matthí-
Iasson, knapi Ragnar Hinriksson,
8,62/8,67.
3. Ormur frá Dallandi, Fáki, eigandi
IÞórdís A. Sigurðardóttir, knapi Ati Guð-
mundsson, 8,65/8,67.
4. Geysir frá Dalsmynni, Fáki, eigandi
Arngrímur Ingimundarson, knapi Sig-
urður V. Matthíasson, 8,65/8,58.
5. Hjörvar frá Ketilsstöðum, Freyfaxa,
eigendur Bergur Jónsson og Kristján J.
Agnarsson, knapi Bergur Jónsson,
8,65/8,57.
6. Prins frá Hörgshóli, Herði, eigandi
Þorkeli Traustason, knapi Sigurður Sig-
urðarson, 8,76/8,52.
17. Baldur frá Bakka, Hring, eigendur
Baldur sf. og Baldur Þórarinsson, knapi
Stefán Friðgeirsson, 8,57/8,57.
8. Reykur frá Hoftúni, Fáki, eigendur
Sveinn Ragnarsson og Ralf Ludvig,
knapi Sveinn Ragnarsson, 8,52/8,54.
9. Gammur frá Hreiðurborg, Sleipni,
eigendur Vignir Siggeirsson og Lovisa
H. Ragnarsdóttir, knapi Vignir Siggeirs-
son, 8,51/8,52.
10. Váli frá Nýja-Bæ, Herði, eigandi og
knapi Elías Þórhallsson, 8,43/8,60.
IB-flokkur
1. Kringla frá Kringlumýri, Herði, eig-
endur Sigurður Sigurðarson og Ernir
ISnorrason, knapi Sigurður Sigurðarson,
8,96/8,69.
2. Þokki frá Bjarnanesi, Andvara, eig-
endur Hans 0. Stenil og Guðmundur
Björgvinsson, knapi Guðmundur Björg-
vinsson, 8,74/8,80.
3. Laufi frá Kollaleiru, Freyfaxa, eig-
andi og knapi Hans F. Kjerúlf,
8,66/8,67.
4. Ofsi frá Viðborðsseli, Sindra, eigandi
Finnbogi Geirsson, knapi Vignir Sig-
geirsson, 8,53/8,58.
5. Farsæll frá Amarhóli, Fáki, eigandi
/j og knapi Ásgeir S. Herbertsson,
8,58/8,56.
6. Glampi frá Vatnsleysu, Stíganda, eig-
andi Vatnsleysubúið, knapi Björn Jóns-
son, 8,55/8,60.
7. As frá Syðri-Brekkum, Gusti, eigandi
Bjami Frímannsson, knapi Sigrún Erl-
ingsdóttir, 8,47/8,51.
8. Hrólfur frá Hrólfsstöðum, Sörla, eig-
andi og knapi Ragnar E. Agústsson,
8,44/8,56.
9. Kjarkur frá Horni, Sleipni, eigandi
og knapi Olil Amble, 8,52/8,55.
10. Spuni frá Torfunesi, Létti, eigandi
og knapi Sigrún Brynjarsdóttir,
■ 8,50/8,54.
Ungmennaflokkur
1. Prati frá Stóra-Hofi, Fáki, eigandi og
knapi Davíð Matthíasson, 8,70/8,65.
2. Háfeti frá Þingnesi, Herði, eigandi og
knapi Guðmar Þ. Pétursson, 8,47/8,59.
3. Krummi frá Geldingalæk, Mána, eig-
andi og Jón B. Olsen, knapi Marta Jóns-
dóttir, 8,45/8,54.
H 4. Náttfari frá Kópareykjum, Fáki, eig-
andi og knapi Gunnhildur Sveinbjamar-
I dóttir, 8,48/8,54.
E 5. Dári frá Keldudal, Fáki, eigandi Svava
Kristjánsdóttir, knapi Ragnheiður Krist-
jánsdóttir, 8,39/8,51.
6. Glanni frá Vindási, Geysi, eigandi og
knapi Kristín Þórðardóttir, 8,40/8,45.
7. Eldur frá Hóli, Gusti, eigandi og knapi
Ásta D. Bjamadóttir, 8,37/8,41.
8. Krapi frá Kirkjuskógi, Gusti, eigandi
og knapi Sigurður Halldórsson,
8,49/8,55.
9. Ónar frá Breiðabólsstað, Herði, eig-
andi Sigurður S. Pálsson, knapi Garðar
H. Birgisson, 8,31/8,40.
10. Toppur frá Hömluholtum, Hring,
eigandi og knapi Agnar S. Stefánsson,
8,38/8,38.
Unglingaflokkur
1. Manni frá Vestri-Leirárgörðum,
Dreyra, eigandi og knapi Karen L.
Marteinsdóttir, 8,55/8,69.
2. Seiður frá Sigmundarstöðum, Sörla,
eigandi og knapi Daníel I. Smárason,
8,46/8,60.
3. Valur frá Litla-Bergi, Sörla, eigandi
og knapi Hinrik Þ. Sigurðsson, 8,52/8,58.
4. Djákni frá Litla-Dunhaga, Fáki, eig-
andi og knapi Silvía Sigurbjömsdóttir,
8,43/8,56.
5. Sprengja frá Kálfholti, Andvara, eig-
andi Brynja J. Jónasdóttir, knapi Ing-
unn B. Ingólfsdóttir, 8,59/8,53.
6. Mósi frá Múlakoti, Mána, eigandi og
knapi Guðmundur Ó. Unnarsson,
8,42/8,55.
7. Fjalar frá Feti, Fáki, eigandi og knapi
Ámi Pálsson, 8,40/8,47.
8. Gríma, Fáki, eigandi Ingólfur Jóns-
son, knapi Viðar Ingólfsson, 8,44/8,51.
9. Stimir frá Kvíarhóli, Fáki, eigandi
Kristbjörg Eyvindsdóttir, knapi Þórdís
E. Gunnarsdóttir, 8,53/8,49.
10. Rimma frá Ytri-Bægisá, Herði, eig-
andi og knapi Sigurður S. Pálsson,
8,46/8,55.
Bamaflokkur
1. Svartur frá Sólheimatungu, Mána, eig-
andi Ástríður Guðjónsdóttir, knapi Elva
B. Margeirsdóttir, 8,25/8,66.
2. Fasi frá Nýjabæ, Herði, eigandi Kol-
brún K. Ólafsdóttir, knapi Linda R. Pétr
ursdóttir, 8,40/8,45.
3. Nátthrafn frá Grafarkoti, Þyt, eigendur
Herdís Einarsdóttir og Indriði Karlsson,
knapi Fanney D. Indriðadóttir, 8,27/8,51.
4. Ekkja frá Hólum, Fáki, eigandi og
knapi Maríanna Magnúsdóttir, 8£2/8,55.
5. Kolgrímur frá HeUatúni, Gusti, eigend-
ur Vala D. Birgisdóttir og Berglind Gylfa-
dóttir, knapi Vala D. Birgisdóttir,
8,22«,54.
6. Kostur frá Tókastöðum, Geysi, eigandi
Erlendur Ingvarsson, knapi Laufey G.
Kristinsdóttir, 8,21/8,44.
7. Muggur frá Stangarholti, Sleipni, eig-
andi og knapi Freyja A Gísladóttir,
8,26/8,4:1
8. Skuggi frá Skeljabrekku, Mána, eigandi
Jón B. Olsen, knapi Gunnhildur Gunnars-
dóttir, 8,24/8,44.
9. Erill frá Leifsstöðum, Fáki, eigandi
Þorbjörg Sigurðardóttir, knapi Sigurþór
Sigurðsson, 8,30/8,44.
10. Nökkvi frá Sauðárkróki, Herði, eig-
andi og knapi Daði Erlingsson, 8/19/8,44.
Tölt
1. Sigurður Sigurðarson Herði, á Kringlu
frá Kringlumýri, 8,00/7,95.
2. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Oddi frá
Blönduósi, 7,90/7,92.
3. Sigrún Erlingsdóttir Gusti, á Ási frá
Syðri-Brekkum, 7,46/7,81.
4. Egill Þórarinsson Stíganda, á Blæju frá
Hólum, 7,66/7,73.
5. Vignir Siggeirsson Sleipni, á Ofsa frá
Viðborðsseli, 7,36/7,59/7,67.
6. Þór Jónsteinsson Funa, á Gullinstjömu
frá Syðra-Hóli, 7,53/7,08.
7. Sævar Haraldsson Herði, á Glóð frá
Hömluholtum, 7,46/7,50.
8. Halldór G. Guðnason Þyti, á Heklu frá
Þóreyjamúpi, 7,16/7,30.
9. Snorri Dal Fáki, á Hörpu frá Gljúfri,
7,16/7,19.
10. Hugrún Jóhannsdóttir Gusti, á Blæ
frá Sigluvík, 7,40/7,13 Skeið 150 m
1. Lúta frá Ytra-Dalsgerði, knapi Þórður
Þorgeirsson, 14,21 sek.
2. Sóti frá Geirlandi, knapi Guðmundur
Jónsson, 14,25 sek.
3. Áki frá Laugarvatni, knapi Þórður Þor-
geirsson, 14,61 sek.
4. Buna frá Varmadal, eigandi Jón Gísla-
son, 14,70 sek.
5. Ölver frá Stokkseyri, knapi Sigurður V.
Matthíasson, 14,73 sek.
Skeið 250 m
1. Bendili frá Sauðafelli, knapi Ragnar
Hinriksson, 22,61 sek.
2. Húmor frá Hvoli, knapi Helgi Ámason,
22,91 sek.
3. Ósk frá Litla-Dal, knapi Sigurbjöm
Bárðarson, 23,06 sek.
4. Freymóður frá Efstadal, knapi Logi
Laxdal, 23,09 sek.
5. Funi frá Sauðárkróki, knapi Þorgeir
Margeirsson, 23,32 sek.
Stökk 300 m
1. Kósi frá Efri-Þverá, eigandi Halldór P.
Sigurðsson, knapi Daníel I. Smárason,
22,14 sek.
2. Mjölnir frá Feti, eigandi Brynjar Vil-
mundarson, knapi Davíð Matthíasson,
22,31 sek.
3. Gullrass frá Komsá, eigandi Páll B.
Hólmarsson og Hugrún Jóhannsdóttir,
knapi Siguroddur Pétursson, 22,71 sek.
4. Frigg frá Breiðabólstað, eigandi Hali-
dór P. Sigurðsson, knapi Daniel I. Smára-
son og Sara, 22,73 sek.
Stóðhestar með afkvæmum
Heiðursverðlaun
Stígandi frá Sauðárkróki, f.: Þáttur,
Kirkjubæ, m.: Ösp, Sauðárkróki, eigend-
ur Hrossaræktarsamb. Skagf. og
Vesturl., Hrossaræktarsamb. V.-Hún, og
A-Hún. 124 stig/64 afkv.
Stóðhestar með afkvæmum
1. Kraflar frá Miðsitju, f.: Hervar, Sauð-
árkróki, m.: Krafla, Sauðárkróki, eigandi
Brynjar Vilmundarson, knapi Guðmund-
ur Björgvinsson, 131/21 afkv.
2. Oddur frá Selfossi, f.: Kjarval, Sauðár-
króki, m.: Leira, Þingdal, eigandi Einar
Ö. Magnússon, Hrossaræktarsamb.
Vesturlands og Hrossaræktarsamt. A-
Hún. 127 stig/19 afkv.
3. Svartur frá Unalæk, f.: Kjarval, Sauð-
árkróki, m.: Fiðla, Snartarstöðum, eig-
endur Oddur Bjömsson og Þórður Þor-
geirsson, 127 stig/16 afkv.
4. Toppur frá Eyjólfsstöðum, f.: Hrafn,
Holtsmúla, m.: Sera, Eyjólfsstöðum, eig-
andi Snorri R. Snorrason, 124 stig/25 af-
kv.
5. Baldur frá Bakka, f.: Náttfari, Y-Dals-
gerði, m.: Sandra, Bakka, eigandi Baldur
sf., 123 stig/ 34 afkv.
6. Sólon frá Hóli, f.: Náttfari, Y-Dals-
gerði, m.: Blesa, Möðmfelli, eigendur
Þorleifur K. Karlsson og Svanhildur D.
Karlsdóttir, 122 stig/22 afkv.
7. Hektor frá Akureyri, f.: Hervar, Sauð-
árkróki, m.: Tinna, Akureyri, eigendur
Gunnar Amarson og Kristbjörg Ey-
vindsdóttir, 121 stig 23 afkv.
8. Hjörtur frá Tjöm, f.: Dreyri, Álfsnesi,
m.: Snegla, Tjöm, eigandi Hjartavinafé-
lagið, 120 stig/26 afkv.
Stóðhestar 6 vetra og eldri
1. Hamur frá Þóroddsstöðum, f.: Galdur,
Laugarv., m.: Hlökk, s.st., eigandi Bjami
Þorkelsson, knapi Þórður Þorgeirsson,
sköpulag: 8,35, hæfileikar: 8,66, aðalein-
kunn 8,50.
2. Eiður frá Oddhóli, f.: Gáski, Hofst.,
m.: Eiða, Skáney, eigendur Hrossarækt-
arsamband Vesturland og Sigurbjörn
Bárðarson, knapi Sigurbjöm Bárðar-
son.: s.: 8,15, h.: 8,64, a.: 8,40.
3. Skorri frá Gunnarsholti, f.: Orri, Þúfu,
m.: Skmgga, Kýrholti, eigendur Hrossa-
ræktarsambönd V.-Hún., Vesturl. og
Dalamanna, knapi Þórður Þorgeirsson,
s.: 8,10, h.: 8,61, a.: 8,36.
4. Hilmir frá Sauðárkróki, f.: Ófeigur,
Flugumýri, m.: Herva, Skr., eigandi
Sveinn Guðmundsson, knapi Þórður
Þorgeirsson, s.: 8,28, h.: 8,41, a.: 8,34.
5. Hugi frá Hafsteinsstöðum, f.: Hrafn,
Holtsmúla, m.: Sýn, Hafsteinsst., eig-
endur Skafti Steinbjömsson, Hildur Cla-
essen og Hrossaræktarsamband Skag-
firðinga, knapi Skafti Steinbjömsson, s.:
8,13, h.: 8,49, a.: 8,31.
6. Kormákur frá Flugumýri, f.: Kveikur,
Miðsitju, m.: Kolskör, Flugumýri, eig-
endur Eyrún A Sigurðardóttir, Páll B.
Pálsson, s.: 8,23, h.: 8,37, a.: 8,30.
7. Hrókur frá Glúmsstöðum II, f.: Orri,
Þúfu, m.: Birta, Mýnesi, eigandi Hall-
grímur Kjartansson, knapi Þórður Þor-
geirsson, s.: 8,00, h.: 8,57, a.: 8,29.
8. Ljósvaki frá Akureyri, f.: Kjarval,
Skr., m.: Kvika, Brún, eigendur Baldvin
A. Guðlaugsson og Snjólaug Baldvins-
dóttir, knapi Baldvin A. Guðlaugsson, s.:
8,10, h.: 8,40, a.: 8,25.
9. Esjar frá Holtsmúla, f.: Ófeigur,
Flugumýri, m.: Freyja, Glæsibæ II, eig-
andi Holtsmúlabúið, knapi Sigurður Sæ-
mundsson, s.: 8,03, h.: 8,39, a.: 8,21.
10. Skorri frá Blönduósi, f.: Orri, Þúfu,
m.: Skikkja, Sauðanesi, eigandi Sigfús Ö.
Eyjólfsson og Eyjólfur Guðmundsson,
knapi Gunnar Amarsson, s.: 8,23, h.:
8,16, a.: 8,19.
Stóðhestar 5 vetra
1. Númi frá Þóroddsstöðum, f.: Svartur,
Unalæk, m.: Glíma, Laugarv., eigandi
Hrossaræktarsamt. Suðurlands, Eyjafj.
og Þing., knapi Þórður Þorgeirsson, s.:
8,23, h.: 8,50, a.: 8,36.
2. Frami frá Svanavatni, f.: Orri, Þúfu,
m.: Bjarka-Brúnka, Svanavatni, eigandi
Þormar Andrésson, knapi Þórður Þor-
geirsson, s.: 8,08, h.: 8,37, a.: 8,22.
3. Markús frá Langholtsparti, f.: Orri,
Þúfu, m.: Von, Bjamastöðum, eigandi
Kjartan Kjartansson, knapi Sigurbjöm
Bárðarson, s.: 8,05, h.: 8,53, a.: 8,29.
4. Adam frá Ásmundarstöðum, f.: Stígur,
Kjartansstöðum, m.: Siggu-Brúnka, Ás-
mundarstöðum, eigendur Friðþjófur Ö.
Vignisson og Jón A. Jóhannsson, knapi
Friðþjófur Ö. Vignisson, s.: 8,10, h.: 8,37,
a.: 8,24.
5. Ögri frá Háholti, f.: Stormur, Stórhóli,
m.: Kylja, Háholti, eigandi Már Haralds-
son, knapi Magnús Benediktsson, s.:
8,20, h.: 8,10, a.: 8,15.
Stóðhestar 4 vetra
1. Hrafn frá Garðabæ, f.: Orri, Þúfu, m.:
Buska, Garðabæ, eigandi Kristján J.
Agnarsson, knapi Atli Guðmundsson, s.:
8,18, h.: 8,06, a.: 8,12.
2. Óskar frá Litla-Dal, f.: Örvar, Hömr-
um, m.: Gjósta, Stóra-Hofi, eigandi og
knapi Sigurbjörn Bárðarson, s.: 8,43, h.:
7,70, a.: 8,06.
3. Snerrir frá Bæ I, f.: Svartur, Unalæk,
m.: Fiðla, Kirkjubæ, eigandi Þórarinn
Ólafsson, knapi Sigurður Marinusson,
s.: 8,15, h.: 7,94, a.: 8,05.
4. Dynur frá Hvammi, f.: Orri, Þúfu, m.:
Djásn, Heiði, eigandi Anna Magnús-
dóttir, knapi Þórður Þorgeirsson, s.:
8,05, h.: 8,0, a.: 8,03.
5. Huginn frá Haga I, f.: Sólon, Hóli, m.:
Vænting, Haga, eigandi Bergljót Hall-
grímsdóttir, knapi Erlingur Erlingsson,
s.: 7,73, h.: 8,31, a.: 8,02.
Hryssur með afkvæmum
Heiðursverðlaun
1. Krafla frá Sauðárkróki, f.: Gustur,
Sauðárkróki, m.: Perla, Reykjum, eig-
andi Jóhann Þorsteinsson, 123 stig/5 af-
kv.
2. Sandra frá Bakka, f.: Hrafn, Holts-
múla, m.: Hetja, Páfastöðum, eigandi
Baldur Þórarinsson, 122 _stig/7 afkv.
3. Gyðja frá Gerðum, f.: Ófeigur, Flugu-
mýri, m.: Tinna, Kópavogi, eigendur
Jón Jónsson og Ólafur Oddsson, 122
stig/6 afkv.
4. Kolbrá frá Kjarnholtum I, f.: Hrafn,
Holtsmúla, m.: Glókolla, Kjarnholtum,
eigandi Magnús Einarsson, 122 stig/6
afkv.
Hryssur 6 vetra og eldri
1. Vigdís frá Feti, f.: Kraflar, Miðsitju,
m.: Ásdfs, N.-Ási, eigandi Brynjar Vil-
mundarson, knapi Erlingur Erlingsson,
s.: 8,13, h.: 8,59, a.: 8,36.
2. Lokkadís frá Feti, f.: Orri, Þúfu, m.:
Snegla, Sigríðarstöðum, eigandi Brynj-
ar Vilmundarson, knapi Erlingur Erl-
ingsson, s.: 8,13, h.: 8,53, a.: 8,33.
3. Hylling frá Korpúlfsstöðum, f.:
Hrafn, Hrafnhólum, m.: Nótt, Völlum,
eigandi Einar Ragnarsson, knapi Guð-
mundur Einarsson, s.: 8,28, h.: 8,30, a.:
8,29.
4. Prinsessa frá Úlfljótsvatni, f.: Angi,
Laugarv., m.: Drottning, Akranesi, eig-
andi Snæbjörn Bjömsson, knapi Atli
Guðmundsson, s.: 8,15, h.: 8,36, a.: 8,25.
5. Gnótt frá Dallandi, f.: Orri, Þúfu, m.:
Gróska, Sauðárkróki, eigandi Þórdís
Sigurðardóttir, knapi Atli Guðmunds-
son, s.: 8,33, h.: 8,17, a.: 8,25.
6. Eyja frá Efri-Rauðalæk, f.: Angi,
Laugarv., m.: Rán, E.-Rauðalæk, eig-
andi Anton Á. Kristinsson, knapi Magn-
ús Benediktsson, s.: 8,03, h.: 8,46, a.:
8,24.
7. Hrefna frá Vatnsholti, f.: Glófaxi,
Vatnsh., m.: Dimma, s.st., eigandi
Ragnar Ö. Halldórsson, knapi Leó G.
Arnarson, s. 7,95, h.: 8,51, a.: 8,23.
8. Birta frá Hvolsvelli, f.: Orri, Þúfu, m.:
Björk, Hvolsv., eigandi Kristinn Valdi-
marsson, knapi Steingrímur Sigurðs-
son, s. 7,88, h.: 8,57, a.: 8,22.
9. Þilja frá Hólum, f.: Kolfinnur,
Kjarnh. I, m.: Þrenna, Hólum, eigandi
Hrossakynbótabú ríkisins, knapi Egill
Þórarinsson, s. 8,13, h.: 8,31, a.: 8,22.
10. Fluga frá Kollaleiru, f.: Laufi, Kolla-
leiru, m.: Stjarna, Hafursá, eigandi og
knapi Hans F. Kjerúlf, s.: 7,75, h.: 8,69,
а. : 8,22.
11. Filma frá Árbæ, f.: Toppur, Eyj-
ólfsst., m.: Berta, Vatnsleysu, eigendur
Magnús Amgrímsson og Amgrímur
Magnússon, knapi Orri Snorrason, s.:
7,98, h.: 8,46, a.: 8,22.
12. Líf frá Kirkjuskógi, f.: Stígandi,
Sauðárkróki, m.: Gusta, Kvennabrekku,
eigandi Ingibjörg Eggertsdóttir, knapi
Þórður Þorgeirsson, s.: 7,83, h.: 8,60, a.:
8,21.
Hryssur 5 vetra
1. Ljónslöpp frá Ketilsstöðum, f.: Oddur,
Selfossi, m.: Snekkja, Ketilsstöðum, eig-
andi Jón Bergsson, knapi Jakob Sig-
urðsson, s.: 8,08, h.: 8,09, a.: 8,08.
2. Nótt frá Grímsstöðum, f.: Orri, Þúfu,
m.: Skjóna, Grímsstöðum, eigandi Guð-
laugur U. Kristinsson, knapi Hallgrímur
Birkisson, s.: 8,15, h.: 7,97, a.: 8,06.
3. Þoka frá Hólum, f.: Vafi, Kýrholti, m.:
Þrá, Hólum, eigandi Hrossakynbótabú
ríkisins, knapi Egill Þórarinsson, s.: 8,48,
h.: 7,54, a.: 8,01.
4. Spurning frá Kirkjubæ, f.: Flygill,
Votmúla, m.: Fluga, Kirkjubæ, eigandi
Magnús Einarsson, knapi Þórður Þor-
geirsson, s.: 8,20, h.: 7,87, a.: 8,04.
5. Hrund frá Torfunesi, f.: Safír, Viðvík,
m.: Virðing, Fiugumýri, eigandi Gunnar
Ingvason, knapi Atli Guðmundsson, s.:
7,95, h.: 8,01, a.: 7,98.
б. Freyja frá Prestbakka, f.: Gnýr,
Hrepph., m.: Gyðja, Gerðum, eigandi
Ólafur Oddsson, knapi Þorvaldur Á Þor-
valdsson, s.: 8,08, h.: 7,84, a.: 7,96.
7. Hrund frá Ketilsstöðum, f.: Hjörvar,
Ketilsst., m.: Kolfreyja, s.st., eigandi og
knapi Bergur Jónsson, s.: 7,78, h.: 8,14,
a.: 7,96.
Hryssur 4 vetra
1. Bella frá Kirkjubæ, f.: Logi, Skarði,
m.: Brella, Kirkjubæ, eigandi Markús
Ársælsson, knapi Leó G. Arnarson, s.:
7,90, h.: 8,09, a.: 7,99.
2. Drottning frá Efri-Rauðalæk, f.:
Hrafn, Holtsmúla, m.: Kvika, Brún, eig-
andi Guðlaugur Arason, knapi Baldvin
A. Guðlaugsson, s.: 8,24, h.. 7,71, a.: 7,98.
3. Von frá Bakkakoti, f.: Ófeigur, Flugu-
mýri, m.: Blika, Bakkak., eigandi Ársæll
Jónsson, knapi Hafliði Þ. Halldórsson,
s.: 7,75, h.: 8,09, a.: 7,92.
4. Gná frá Strandarhöfða, f.: Kjarval,
Sauðárkróki, m.: Garún, Stóra-Hofi, eig-
andi Gunnar A Jóhannsson, knapi Vign-
ir Jónasson, s.: 7,68, h.: 8,13, a.: 7,90.
5. Ásey frá Feti, f.: Orri, Þúfu, m.:
Drangey, Skarði, eigandi Brynjar Vil-
mundarson, knapi Guðmunur F. Björg-
vinsson, s.: 7,85, h.: 7,94, a.: 7,90.