Morgunblaðið - 16.07.1998, Page 48
48 FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
Staksteinar
Ögurgoðinn
kominn heim
I LEIÐARA Bæjarins besta er fjallað um þá ákvörðun
Sverris Hermannssonar að stofna stjórnmálaflokk og hefja
baráttu gegn kvótabraski og öðru, sem hann telur miður
fara í þjóðfélaginu.
I BÆJARINS besta segir: ,,“Ég
fer vestur seinna í þessari viku
og ætla að vera í sumarbústað
konu minnar og það er líklegt
að ég boði til fundar á ísafirði
um aðra helgi. Þar býr mitt
fólk, þar liggja rætur mínar,
og þar ætla ég að hefja árás-
ina. Þar ætla ég að hefja fyrstu
atrennuna og lýsa yfir stríði
gegn þeirri skipan mála sem
komið hefur verið á, sérstak-
lega í stjórn fiskveiða, gegn
frjálshyggjunni, sem nú tröll-
ríður þessu þjóðfélagi.“„
Matthías kveðst styðja við bak-
ið á Sverri sem hefur sagt skil-
ið við sinn gamla flokk og
hyggur á framboð við næstu
alþingiskosningar. Af fyrstu
viðbrögðum hér vestra má
ætla að Sverrir hafi gott leiði
þegar sigling hefst. Skal þó
engu um spáð.
Rétt er að gefa gaum að orð-
um Sverris í niðurlagi tilvitn-
aðs viðtals eftir að fáein kjarn-
yrði höfðu fallið um sjávarút-
vegsráðherra og þau ummæli
hans á sjómannadaginn, að nú
uppskæru menn eftir því sem
til hefði verið sáð og nytu
ávaxta erfíðis síns í skjóli
kvótakerfisins."
• • • •
„títhrópaður“ Afl til breytinga
OG ÁFRAM segir: „Já við fsa-
fjarðardjúp liggja rætur þessa
fyrrum alþingismanns, ráð-
herra og bankastjóra, sem
„maður gekk undir manns
hönd að lemja hann niður eins
og girðingarstaur" eftir að
hann hafði verið á milli tann-
anna á fólki og úthrópaður
sem skúrkur, eins og komist
var að orði í viðtali Hlyns Þórs
Magnússonar við Ögurgoðann,
eins og sumir hafa kallað
manninn, í seinasta tölublaði
BB.
Sverrir Hermannsson og
Matthías Bjarnason eiga það
sameiginlegt að menn leggja
við hlustir þegar þeir tala. Og
báðir hafa þeir nú tæpitungu-
laust lýst yfir andstöðu við
fiskveiðistefnu stjórnvalda,
kvótakerfið í núverandi mynd.
LOKS segir: „“Það verður
engu breytt, nema við fáum til
þess afl hjá þjóðinni að berja
þetta niður. Gáðu að orðum
mínum: Það mun allt verða
reynt til að hanga í böndunum
og viðhalda þessu. Hér verður
barátta upp á líf og dauða fyrir
framtíð unga fólksins, sem á að
erfa landið. Ef ekki tekst að
breyta þessu, þá mun næsta
kynslóð neyðast til þess að
kaupa réttindi sín og eignir
aftur af mönnum, sem þá verða
fluttir til Flórída."
Hver sem útkoman af brölti
Sverris Hermannssonar verður
er eitt næsta víst: I þessum
kosningum verður tekist á um
kvótamálið. Hver og einn kjós-
andi verður að gera sér ljóst að
málið er í hans höndum. Hann
heldur á Ijöregginu.“
APÓTEK________________________________________
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apó-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar-
hringinn alia daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálf-
virkur simsvari um læknavakt og vaktir apóteka s.
551-8888.__________________________________
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19
og laugardaga kl. 10-14.___________________
APÓTEHÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-
2606. Læknas: 577-2610.____________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið aila daga ársins
kl. 9-24.__________________________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skcifunni 8: Opið mán. - fost.
kl. 8.30-19, laugard. 10-14. S. 588-1444.__
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fld. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-
3606. Læknas: 577-3610.____________________
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið
mán.-fíd. ki. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl.
10-16. Lokað sunnud. og helgidaga._________
BORGARAPÓTEK: Opiðv.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. ð-
18, mánud.-föstud._________________________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.____
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug-
ardaga kl. 10-14.__________________________
HAGKAUP LYFJABtJÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kL 9-21,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-6115, bréfs.
563-5076, læknas. 668-2510.________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Werholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-
7123, læknasimi 566-6640, bréfsími 566-7345.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst. 9-19. Laug-
ard. 10-16. S: 553-6212.
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka
daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opió alla daga til kl. 21.
V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga
kl.9-19.___________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kriaglaaal: Opið mád. fid. 9-18.30,
fóstud. 9-19 og laugard. 10-16.____________
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Simi 553-8331._______________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14,
' langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.________
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Uugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 10-14._________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
551-7222.__________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2180,
iæknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30-19, laugard.
kl. 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.____________________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 918. S:
544-5250. Læknas: 544-5252.________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 655-1328.
Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14.____________________-
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaríjarðarapótek, s. 565-5550,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar,
s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta-
nes s. 555-1328.___________________________
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid.
9- 18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-
6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802,___
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-
13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30,
helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslu-
stöð, símþjónusta 422-0500.________________
APÓTEK SUHURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard.
og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl.
10- 12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-
6566.______________________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og
sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes
Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard.
kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-
3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhend-
ing Iy(jasendinga) opin alla daga kl. 10-22.__
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranes-
apótek, Kirkjubraut 60, s. 431-1966 opið v.d. 9-18,
laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna
frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins
15.30-16 og 19-19.30.______________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga,
laugard. 10-14. Simi 481-1116._____________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skipt-
ast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er
opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17
bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá
sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2
tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek
462-2444 og 462-3718.______________________
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöidin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud.,
kl. 13-17. Upplýsingar í sima 563-1010._______
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er op-
in mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og
fðstud. kl. 8-12, Sími 660-2020.___________
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópa-
vog í Heilsuverndarstöð ReyKjavíkur við Barónsstíg
frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sóiarhringinn iaugard. og
helgid. Nánari uppl. (s. 552-1230._________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka
í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika
og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700
beinn sími._____________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 568-1041. ____________
Neyðamúmer fyrir alfl land - 112,
BRÁÐAMÓtTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.__
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól-
arhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.______
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin aiian sólar-
hringinn. Sími 525-1111 eða 626-1000.
áfallahjálpT Tekið er á móti beiðnum ailan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁDGJÖF
AA-SAMTOKIN, s. 651-6373, opið virka daga kl. 13-20,
aila aðra daga kl. 17-20._____________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrði, s. 565-2353.________
AL-ANON, aðstandendur aikóhólista, Hafnahúsinu. Op-
ið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.___
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl.
á miövikud. ki. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa
upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka
og aöstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást að kostnaðariausu í Húð- og
kynsjúkdómadeild, Pverholti 18 kl. 9-11, á rannsókn-
arstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. ki.
8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8—16 v.d. á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum._____
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17
alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudags-
kvöld frá kl. 20-22 i sima 552-8586._______
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 126 Rvtk. Vcit-
ir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819
og bréfsími er 587-8333.___________________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEVTENDUR. Göngudeild
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá þjúkr.fr.
fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN TEIG-
UR, Flókagötu 29. Inniiiggjandi meðferð. Göngudeild-
armeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráögjafar til við-
tals, fyrir vímuefnaneytendur og aðstandendur alla
v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.______________
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu lð, 101
Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 17-19. Simi 552-2153._______________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og
3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í
síma 564-4650.______
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer
800-6677.______________________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fóiks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi
„Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcer-
osa“. Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288.__
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. LögfræDi-
ráðgjöf f síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2
kl. 10-12 og 14-17 virka daga.__________________
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með til-
finningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðar-
heimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnar-
götu 20 þriðjud. ki. 18-19.40 og á fimmtud. kl.
19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl.
11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á
sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í Kirkjubæ.
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers-
sjúkiinga og annarra minnissjúkra, pósth. 6389. Veitir
ráðgjuöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-5819,
bréfsími 587-8333._____________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsfmi 562-8270.______________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborg-
arstfg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18._
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 6307, 126
Reykjavík.______________________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi
22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30,
fimmtud. kl. 14-16. Sfmi 564-1045.______________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa
Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.____
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIDING, Grettisgötu 6, s.
551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börn-
um. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Tfmapantanir eftir þörfum.______________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, sfmi 800-5090. Aöstandendur
geðsjúkra svara sfmanum.________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARN-
EIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og síma-
ráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2,
mád. kl. 16-18 og fost. ki. 16.30-18.30. Fræöslufundir
skv. óskum. S. 551-5353._______________________
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga
og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan op-
in alla virka daga kl. 14-16. Sfmi 681-1110, bréfs. 581-
1111. __________________________________________
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-6990, bréfs. 562-6029, opið
kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16.
Stuðningsþjónusta s. 562-0016.__________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Göngu-
hópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veflagigt og sí-
þreytu, símatími á fímmtudögum kl. 17-19 í síma
553-0760._______________________________________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20
alla daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga
vikunnar, f Hafnarstr. 10-18, alla daga nema mið-
vikud. og sunnud. „Western Union" hraðsendingaþjón-
usta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 652-
3752.___________________________________________
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustu-
miðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf,
fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-
3550. Bréfs. 562-3509.__________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.___________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Simi 652-1600/996215. Opin
þriðjud. ki. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl.
og ráðgjðf s. 562-5744 og 552-5744.____________
LANDSSAMBAND HUGVTTSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Lauga-
vegi 26, 3. hæð. Opið mán.-ÍÖst. kl. 8.30-15. S: 651-
4570.__________________________________________
LEIDBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17._____________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýöuhúsinu, Hverfísgötu 8-
10. Sfmar 552-3266 og 561-3266._________________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræöiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. flmmt. í mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reylgavík alla þrið.
kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tímap. f s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar-
húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, fjölbr. vinnu-
aðstaða, námskeið. S: 552-8271._________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reylgavík.
Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 895-7300._____________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa op-
in þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan
sólarhringinn s. 562-2004.______________________
MS-FÉLAG fSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stj./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan verður lokuð frá 1. júlí til 14. ágúst. Póst-
gíró 36600-5. S. 651-4349._______________________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er
Iáta sig varða rétt kvenna og barna kringum barns-
burð. Uppl. í sfma 568-0790.____________________
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrif-
stofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neist-
inn@islandia.is________________________________
OA-SAMTÖKIN Aimennir fundir mánud. kl. 20.30 í
turnherbergi Landakirlgu í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16.
Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar,
Lækjargötu 14A.________________________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reylgavík, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.__________________
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuv.stöö Rvíkur þriðjud. kl. 16-17.
Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.______________
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrif-
stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 662-4440. Á öðrum tím-
um 566-6830.___________________________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að
19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S.
511-5151. Grænt: 800-5161.______________________
SAMIIJÁLP KVENNA: Viðtalstimi fyrir konur sem
fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f
Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 652-8639 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er
opin alla v.d. kl. 11-12._______________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofa op-
in miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605._______________
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menn
ingarmiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl.
18-20, sfmi 557-4811, sfmsvari._________________
SAMVIST, Fjölskylduráögjöf Mosfellsbæjar og Reykja-
víkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3,
Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf
og meðferð fyrir fiölskyldur í vanda. Aðstoð sérmennt-
aðra aöila fyrir Qölskyldur eða foreldri með börn á
aldrinum 0-18 ára._________________________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, Sfðumúla 3—5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningar-
fundir alla fimmtudaga kl. 19._____________________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri
borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262._________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/562-6878, Bréfsími:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.______
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S:
551-7594.__________________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 688 7559. Mynd-
riti: 588 7272.____________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 662-1990. Krabba-
meinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._____________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box
3128 123 Rvík. S: 551-4890/588-8581/462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20
ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5161,
grænt nr: 800-5151.________________________
UMHYGGJA, félag til stuönings sjúkum börnum, Suður-
landsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 663-2288. Mynd-
bréf: 553-2050._______________________________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-16. S: 562-1590.
Bréfs: 562-1526.___________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið alla daga frá kl. 8.30-19 til 15. september. S: 662-
3045, bréfs. 562-3057._____________________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni
17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055._____________
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á mið-
vikuögum kl. 21.30.___________________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og for-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasfminn, 581-
1799, er opinn allan sólarhringinn.________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein-
hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.____
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKBUNABHEIMIU. Fljáls alla daga.
SJÚKBAHÚS REYKJAVfKUR,________________________
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 10-20 og e. samkl.
Á öldrunariækningadeild er frjáls heimsóknartímí e.
samkl. Heimsóknartfmi barnadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artfmi á geðdeild er frjáls.__________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laug-
ard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í
s. 625-1914.__________________________________
ARNARHOLT, KJalaraesl: Frjáls heimsóknartfmi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.____________
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12:
Eftir samkomulagi við deildarstjóra.__________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam
komulagi við deildarstjóra.________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra._____________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 16-16
og 19.30-20.__________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar)._______________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.____
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn-
artfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.____
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn-
artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum
kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv-
ar Suðurnesja er 422-0500.________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrun-
ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaróstofusími
frá kl. 22-8, s. 462-2209.________________
BILANAVAKT___________________________________
VAKTÞJÖNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936_
SÖFN
LANDSBÓKASAFN lSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-föst. kl. 9-17. Laugd. 13-17. Handritadeild
og þjóðdeild eru lokaðar á laugard. S: 525-5600, bréfs:
525-5615._________________________________
USTASAFN ÁRNESINGA, Trjggvagöto 23, Seifossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.______
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið alla
daga nema mánudaga frá kl. kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga._____________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opiö daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is______________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12-18 nema mánud.________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARSafnið opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofa
safnsins opin á sama tíma. Upplýsingar í síma 553-
2906._____________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUB: Borgartúni 1. Op-
ið alla daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sum-
ar verður opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. milli kl. 13 og 17.__________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU ReyKjavíkur v/raf
stöðina v/EIliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá
kl. 13-17. S. 567-9009.___________________
MINJwASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað
í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opna
vorið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562._
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
hoiti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á
öðrum tima eftir samkomulagi.________________
NÁ1TÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16._____________________________
NESSTOFUSAFN, er opið þriðjud., fimmtud., Iaugard.
og sunnudaga kl. 13-17.______________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn
FRÉTTIR
Hin langa sum-
arferð Hins ís-
lenska náttúru-
fræðifélags
HIN LANGA ferð Hins íslenska nátt-
úrufræðifélags er fimm daga ferð um
Þingeyjai'sýslu dagana 22. júlí til og
með 26. júlí, þar sem heimsóttar verða
helstu náttúraperlur héraðsins.
Lagt verður af stað frá Umferðar-
miðstöðinni (sunnanverðri) miðviku-
daginn 22. júlí kl. 9 og ekin
Sprengisandsleið að Laugum 1
Reykjadal. Þar er áformað að gista í
fjórar nætur og farið þaðan í þrjá
daga í mjög fjölbreyttar náttúniskoð-
unarferðir um Fnjóskadal, Dals-
mynni, Reykjahverfi, Tjömes, Ás-
byrgi, Hljóðakletta og Mývatnssveit
og hugað að helstu einkennum lands
og lífríkis, gróðurs og gosminja.
Sunnudaginn 26. júh verður síðan ekið
til Reykjavíkur, segir í fréttatilkynn-
ingu frá HIN. Leiðbeinendur í ferð-
inni verða Hreggviður Norðdahl, jarð-
fræðingur, Guðrún Lára Pálmadóttir,
búfræðingur frá Landgræðslunni á
Húsavík, sérfræðingur frá Náttúru-
rannsóknarstöðinni við Mývatn, auk
þess sem fararstjóramir, Freysteinn
Sigurðsson og Guttormur Sigbjamar-
son, jarðfræðingar, munu kynna sín
svið fræðanna.
Öllum er heimil þátttaka og kostar
ferðin 9.000 krónur íyrir fullorðna en
hálft gjald er fyiir böm yngri en 14
ára, auk gistikostnaðar.
Iðunnar^
sipsiteic
á faglega traustum
grunni í stærstu
læknamiðstöð
landsins
OPIÐ VIRKA DAGA
FRA KL. 9 - 19
D©MUS
MEDICA
egilsgötu 3 reykjavík sími 5631020
arfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími
555-4321.________________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd-
um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30-16.__________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði,
er opið frá 1. júní til 30. september alla daga frá kl.
13-17. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._____
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiíl alla daga ki. 11-17
til 16, sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2562._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: OpiS alla
daga í sumar frá kl. 10-17. Uppl. í slma 462-2983.
GOSHVERINN Á ÖSKJUHLÍÐ: Um páskana mun hver-
inn gjðsa frá ki. 13 til kl. 17. Eftir páska frá kl. 13-15
alla daga, nema helgar frá kl. 13-17..______
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opiö daglega I
sumar frá kl. 11-17.
ORÐ PAGSINS____________________________________
Reykjavík sími 551-0000.____
Akureyri s. 462-1840.__________________________
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin cr opiti v.d.
kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19, frídaga 9-18. Opið í bað
og heita potta aila daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20, frídaga 9-17. Laugardalslaug er
opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20, frídaga 10-18. Breið-
holtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20, frí-
daga 9-18. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22,
helgar kl. 8-20, frídaga 9-18. Árbæjarlaug er opin v.d.
kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22, frídaga 8.20.30. Sölu
hætt hálftima fyrir lokun.___________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar:
Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12._______
VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN I GRINI)AVÍK:Opié alla virka daga kl.
7-21 og M. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555.____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVfKUR: Opin mánud.-föstud.
kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl, 9-16._
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn
er opinn alla daga kl. 10-18 frá 15. maí 31. ágúst.
Kaffihúsið opið á sama tíma._________________
SORPA__________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnsiustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-21 en lokaðar á
stórhátiðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv-
arhöfði opnar kl. 8-21 virka daga. Uppl.sími 620-2205.