Morgunblaðið - 16.07.1998, Side 54

Morgunblaðið - 16.07.1998, Side 54
FIMMTUDAGUR 16. JULI1998 MORGUNBLAÐIÐ , ' Sýningar hefjait kl. 20.00. Oióttar panlanir leldara föstudaginn 17. júlí, nokkur sæti • laugardaginn 18. júlí, nokkur sæti • föstudaginn 24. júli • laugardaginn 25. júlí. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasala simi 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir frá l(I. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. 5 LEIKFELAG < REYKJAVÍKUR í^l BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið ki. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. í kvöld, uppsett, fös. 17/7, uppsett, lau. 18/7, uppsett, fim. 23/7, örfá sæti laus, fös. 24/7, uppselt, lau. 25/7, sun. 26/7, örfá sæti laus. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. msrigniJíoM i munstegóf sit QninnyxlliT uvm riiit;t| ‘iir/i iöod i isgninoqllug 000. rröíl uö-ill nrujgjjlJij ijjrrijjróbiii.rl ntuniöiijrtjjiYbi'itll i Ufliljli.]IóijjIiíó i id iijiioiI iöiH OHiIjI .14 .buladl - .vöim In/2 OOidl go 00:1-1.14 .nuz - .ucJ fim 16/7 Frumsýning UPPSELT lau 18/7 UPPSELT sun 19/7 UPPSELT flm 23/7 UPPSELT fös 24/7 UPPSELT lau 25/7 UPPSELT sun 26/7 örfá sæti laus Sýningamar hefjast kl. 20.00 Miðasala opin kl. 12-18 Miðasölusími: 5 30 30 30 OfS£ SdS • íugEQj&jjöW • linclnijqeöiM (uqorí iri'/t -(0£d) röi'j'/íiOiIVI .íJöfl xiöiH /; ioirnugnöQöc io i&iov 'i fiilu'linnl nniÖiugia^bzuH go -ubfyýlHöjq i iöimijgnögö/j rriuniÖiug i i>l*j;l Ilö i ílrð go SUMARTÓNLEIKARÖÐ KAFFILEIKHÚSSINS „Sígild popplög“ Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur perlur úr poppinu fim. 16/7 kl. 21.00, laus sæti. Vlegasukk í Kaffileikhúsinu" Hinn eini sanni Megas á tóriieikum rri’eð ' Súkkat fös. 17/7 kl. 22 til 2, laus sæti. rMatseðill sumartónleika N Indverskur grænmetisréttur aö hætti Lindu, borinn fram með ristuðum furu- hnetum og fersku grænmeti og I eftirrétt: ^ „Óvænt endalok". y Miðas. opin alla virka daga kl. 15—18. Mlðap. allan sólarhringinn í s.551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is #| n klil Sú J Lj ,j Gamanleikrit í leikstjórn p L Sigurðar Sigurjónssonar f fim 16/7 kl. 21 örfá sæti lau. 18/7 kl. 23 fim. 23/7 kl. 21 Miöaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vörðufélagar Ll fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 Ólafía Hrönn Jónsdóttir NO NAME ....COSMETICS---- ‘Kýnning Silla Páls förðunarfræðingur gefur ráðleggingar í dag frá kl. 14-18 Dísella, Firðinum (£7°(OlÁi, €>7rm £{§ boöi Heilsuhússins í Mbl og á FM 957 í hádeginu í dag IS Frönsk linsuskál 21/2 dl linsur, grænar 1/2 I vatn 1 tsk Plantaforce, eða 1 grænmetisteningur 2 laukar, saxaðir 2 msk ólífuolía lOOg Tartex Herb 200g sellerírót, rifin (má líka nota næpu eða rófu) 1 tsk timian 1 dl rifinn ostur Sjóðið linsurnar í vatninu með Plantaforce í 20-30 mínútur. Steikið laukinn í olíunni. Blandið öllu saman nema ostinum. Setjið í eldfast fat, stráið ostinum yfir og bakið við 225° í um 20 mínútur. Éh Verði ykkur að góðu. eilsuhúsið Þú finnur fleiri uppskriftir á heimasíðunni okkar www.heilsa.is FOLK I FRETTUM KVIKMYNDIR/Laugarásbíó sýnir hryllingsmyndina Deep Rising með þeim Treat Williams, Famke Janssen og Wes Studi _____í aðalhlutverkum. Myndin lýsir baráttu við banvænar sjávarskepnur sem ráðast á farþegaskip á Kínahafi. * Ognir úr undir- djúpum Frumsýning NEÐAN úr hyldýpi S-Kína- hafsins koma skelfilegar skepnur í þeim tilgangi að gæða sér á farþegunum um borð í glæsilegu farþegaskipi sem leið á um þetta hafsvæði. Skepnur þessar æða um skipið hátt og lágt og sporðrenna öllu kviku sem á vegi þeirra verður og breytist farþega- skipið von bráðar í hroðalegan víg- völl. Peir fáu sem komast undan þessum ógnvekjandi mannætum undirdjúpanna í fyrstu atlögu þeirra upplifa martröð af versta tagi á flótta sínum. Hjálp berst þeim hins vegar þegar málaliðinn ráðsnjalli John J. Finnegan (Treat Williams) kemur á skipi sínu til að- stoðar, en með honum í för er ein- valalið sem dregur hvergi af sér í baráttunni við hinar skelfilegu mannætur. Skemmtiferðaskipið er -að- -aökkya _4ig._þvi.. upphefst -mikið— kapphlaup við tímann, en Finnegan og félögum hans er ljóst að þeir verða að leggja sig alla fram ef sig- ur á að vinnast á þessum ógnum úr undirdjúpunum. Nokkrir af helstu sérfræðingum kvikmyndaiðnaðarins í tæknibrell- um lögðu hönd á plóginn við gerð Deep Rising í þeim tilgangi að koma á hvíta tjaldið hinum skelfi- legu mannætukvikindum sem hreiðrað hafa um sig á sjávarbotn- inum og ráðast þaðan um borð í far- þegaskipið. Meðal sérfræðinganna er Rob Bottin sem hlaut Óskarsverðlaunin fyrir Total Reeall og tilnefndur var til verðlaunanna fyi-ir framlag sitt til Mission: Impossible, og Holger Gross sem vann að Broken Arrow og Stargate. Leikstjóri myndarinnar og hand- ritshöfundur er Stephen Sommers sem leikstýrði Rudyard Kipling’s The Jungle Book og myndunum The Adventures of Huck Finn og Tom & Huck. Treat Williams, sem fer með aðal- hlutverkið í Deep Rising, hlaut ekki ÞAU Famke Janssen og Treat Williams fara með tvö aðalhlutverkin í myndinni Deep Rising. WES Tudi leikur einn þeirra sem ráðast gegn kvikindunum ógurlegu. RODS Veiðarfæri Sjóstangir sem gera veiðiferðina enn skemmtilegri. HEMINGWAYICELAND SPECIAL eru búnar kostum sem eru sérstaklega hugsaðirtil þess að gera íþróttina enn áhugaverðari. Falleg hönnun úr hágæðaefnum sem gerir vinnslu stangarinnar einstaklega skemmtilega og tilbúna fyrir öll átök í kröppum sjó. Við höfum allt sem þú þarft í sjóstangaveiðina. ALBAC0RE ítölsku hjólin eru verðlaunuð um allan heim fyrir kosti sem setja þau fremst í flokk. Margar tegundir af gerfibeitu, sandsíli og smokkfisk. Sjóstangabelti, sökkur, girni, plötukrókar og sigurnaglar. í tilefni sjóstangaveiðimótsins á Ólafsvík veróur þar sérstök kynníng í Skipaþjónustu Esso,fimmtudaginn 16. júlífrá kl. 13 -18 RB Veióarfæri Vatnagörðum 14 Sími 581 4470 FÁIR komast af þegar mannæt- urnar úr undii-djúpunum ráðast um borð í farþegaskip á Kína- hafi. fyrir löngu ljómandi dóma fyrir frammistöðu sína í myndinni The Devil’s Own þar sem hann lék á móti þeim Harrison Ford og Brad Pitt. Meðal annarra nýlegra mynda sem hann hefur leikið í eru Things to Do in Denver When You’re Dead, The Phantom og Mulholland Falls, en næsta mynd hans er The Deep End of the Ocean og í henni leikur hann á móti þeim Michelle Pfeiffer og Whoopi Goldberg. Fyi-sta kvikmyndin sem Treat Williams fór með hlutverk í var Ha- ir sem Milos Forman gerði eftir samnefndum söngleik. Síðan lék hann í mynd Stevens Spielbergs, 1941, gamanmyndinni Why Would I Lie? og myndinni Prince of the City sem Sidney Lumet leikstýrði. Hin hollenska Famke Janssen fer með eitt af aðalhlutverkunum í Deep Rising en hún skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún lék á móti Pierce Brosnan í Bondmynd- inni Goldeneye, en síðast sást hún í The Gingerbread Man þar sem hún lék á móti Kenneth Branagh. Fyrsta kvikmyndahlutverk hennar var hins vegar í Lord of the Illusions, sem Clive Barker leik- stýrði, og næsta mynd hennar verð- ur í Rounders þar sem hún leikur á móti þeim Matt Damon, Ed Norton, John Turturro og John Malkowich.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.