Morgunblaðið - 16.07.1998, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1998 63
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan kaldi eða stinningskaldi og rigning
um norðanvert landið á morgun, en norðan gola
eða kaldi, skýjað og úrkomlítið sunnantil. Hiti 9
til 18 stig, hlýjast suðaustanlands, en talsvert
svalara á annesjum norðantil.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag og föstudag: Norðaustanátt, kaldi
eða stinningskaldi og rigning eða súld norðan-
og austanlands, en hægari og skýjað með
köflum sunnantil. Um helgina og á mánudag
lítur út fyrir norðaustlæga átt, golu eða kalda og
súld eða rigningu með köflum um austanvert
landið. Annars víða bjart veður. Hiti 5 til 10 stig
norðan- og austantil, en 10 til 16 stig suð-
vestanlands.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit á
Hitaskil
Samskil
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Yfirlit: Suður af landinu er minnkandi lægðardrag, en
skammt norðaustur af landinu er lægðardrag sem þokast
suðvestur. Við Jan Mayen er annað lægðardrag sem
nálgast landið norðaustanvert.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 13 skýjað Amsterdam 14 skúr
Bolungarvfk 9 skýjað Lúxemborg 16 skúr
Akureyrí 6 alskýjað Hamborg 15 skúr
Egilsstaðlr vantar Frankfurt 19 skýjað
Kirkjubæjarkl. 10 vantar Vín 17 rigning
Jan Mayen 5 rigning Algarve 27 heiðskírt
Nuuk 8 skýjað Malaga 28 mistur
Narssarssuaq 7 rigning Las Palmas 25 þokumóða
Þórshöfn 11 hálfskýjað Barcelona 25 skýjað
Bergen 15 skýjað Mallorca 28 hálfskýjað
Ósló 14 skúr Róm 25 skýjað
Kaupmannahöfn vantar Feneyjar 19 rigning
Stokkhólmur 18 vantar Winnipeg 19 þoka
Helsinki 18 skýiað Montreal 22 léttskýjað
Dublin 15 skúr Halifax 17 skýjað
Glasgow 17 skýjað New York 24 hálfskýjað
London 18 skýjað Chicago 22 léttskýjað
París 21 hálfskýjað Orlando 25 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
15. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungl í suðrí
REYKJAVÍK 4.17 0,0 10.27 0,0 16.32 0,0 22.51 0,0 0,0 3.38 13.29 23.18 6.12
ISAFJORÐUR 6.29 0,0 12.25 0,0 18.37 0,0 0,0 0,0 3.06 13.37 0.09 6.21
SIGLUFJÖRÐUR 0,0 2.27 0,0 8.37 0,0 15.09 0,0 20.57 0,0 2.46 13.17 23.45 6.00
DJÚPIVOGUR 1.23 0,0 7.22 0,0 13.38 0,0 19.53 0,0 0,0 3.10 13.01 22.50 5.43
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
ÉjL jjfo *A\\RÍ9nÍn9 V. SRÚnr . 1 Vindörinsýnirvind- »
yf* \ \ ) ( ) . é Slydda \7 Slydduél | stefnu og fjððrin ss
t ' ' ' ’... \-7 ^ 1 vindstyrk,heilflöður a a
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjokoma y El ^ .....
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýnir vind-
Þoka
Súld
er 2 vindstig.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 sláttur, 8 lund, 9 falla,
10 mergð, IX ull, 13 dsk-
ir, 15 karldýr, 18 tvíund,
21 ætt, 22 skúta, 23 ve-
sæll, 24 trassafenginn.
LÓÐRÉTT:
2 eyja, 3 harma, 4 andar-
tak, 5 kæpan, 6 dblíður, 7
brumhnappur, 12 ögn, 14
stormur, 15 alin, 16
reiki, 17 rifa, 18 lítilfjör-
legur matur, 19 þulu, 20
gamall.
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 tukta, 4 stétt, 7 púlum, 8 efins, 9 tel, 11 ráma,
13 buna, 14 tyfta, 15 baga, 17 ríkt, 20 aða, 22 rósin, 23
kætin, 24 arana, 25 róaði.
Ldðrétt: 1 tapar, 2 kýlum, 3 aumt, 4 stel, 5 élinu, 6
tuska, 10 erfið, 12 ata, 13 bak, 15 borga, 16 gusta, 18
ístra, 19 tonni, 20 anga, 21 akur.
*
I dag er fimmtudagur
16. júlí, 197. dagur ársins 1998.
Orð dagsins: Eg og faðirinn
erum eitt.
(Jóhannes 10.30.)
húsinu, Laugavegi 31.
Allur ágóði rennur til
kaupa á Nýja testa-
mentum og Bibh'um.
Nánari uppl. veitir Sig-
urbjöm Porkelsson í
síma 562 1870 (símsvari
ef enginn er við).
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Reykjafoss fór á strönd í
gær. Stapafell kom og
fór á strönd í gær.
Skemmtiferðaskipið
Astor kemur og fer í
dag. Trinket kemur í
dag.
Hafnarfjardarhöfn:
Flutningaskipið Telnes
kom í gær. Flutninga-
skipið Sdkna kemur í
dag.
Ferjur
Ilríseyjarferjan Sævar.
Daglegar ferðir frá
Hrísey kl. 9 á morgnana
og frá kl. 11 á klukku-
stundar fresti til kl. 19.
Kvöldferð kl. 21 og kl.
23. Frá Árskógssandi
frá kl. 9.30 og 11.30 á
morgnana og á klukku-
stundar fresti frá kl.
13.30 til 19.30. Kvöld-
ferðir kl. 21.30 og 23.30.
Síminn í Sævari er
852 2211.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur, Sólvalla-
götu 48, Lokað frá 1. júlí
til 19. ágúst.
Ný Dögun, Sigtúni 7.
Símatími er á fimmtu-
dögum kl. 18-20 í s:
5574811 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan símatíma. Símsvör-
un er í höndum fólks
sem reynslu hefur af
missi ástvina.
Gerðuberg félagsstarf.
Lokað vegna sumarleyfa
frá mánudeginum 29.
júní og opnað aftur
þriðjudaginn 11. ágúst.
Sund og leikfimiæfingar
verða á þriðjudögum og
fimmtudögum í Breið-
holtslaug 23. júní, kenn-
ari Edda Baldursdóttir.
Bdlstaðarhlíð 43.
Handavinnustofan er
opin kl. 9-16, virka daga.
Leiðbeinendur á staðn-
um. Allir velkomnir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara er
opin alla virka daga kl.
16-18 sími 561 6262.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040 frá kl.
15-17 virka daga.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17
nema fyrir stórhátíðir.
Þar geta menn fræðst
um frímerki og söfnun
þeirra. Eins liggja þar
frammi helstu verðlistar
og handbækur um frí-
merki.
Mannamót
Aflagrandi 40, bingó
fellur niður á morgun,
fostudag.
Árskógar 4. Kl. 10.15
leikfimi, kl. 9-12.30
handavinna.
Furugerði 1, kl. 9 aðstoð
við böðun, hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 9.45
verslunarferð í Austur-
ver, kl. 12. hádegismat-
ur, kl. 13.30 boccia kl. 15
kaffiveitingar.
Hraunbær 105. Kl. 9
fótaaðgerðir, kl. 9-16.30
bútasaumur, kl. 9.30-
10.30 boccia, kl. 12-13
hádegismatur, kl. 14-16
félagsvist. Verðlaun og
veitingar.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir og
hárgreiðsla, kl. 13
vinnustofa opin, kl. 10
boccia, kl. 14 félagsvist.
Langahlíð 3. Kl. 11.20
leikfimi, kl. 13-17
handavinna og fóndur,
kl. 15 dans. „Opið hús.“
Spilað alla föstudaga kl.
13-17. Kaffiveitingar.
Vesturgata 7. KL 9
kaffi, böðun, fótaaðgerð-
ir og hárgreiðsla, kl.
9.15 almenn handavinna,
kl. 11.45 hádegismatur,
kl. 13 leikfimi, kl. 14.30
kaffiveitingar.
Vitatorg. Smiðjan lokuð
í júlí. Kl. 10-15 hand-
mennt almenn, kl. 10
boccia, ki. 11.45 hádegis-
matur, kl. 13 frjáls spila-
mennska, kl. 14 létt leik-
fimi, kl. 14.45 kaffi.
Brúðubíllinn
Brúðubíll verður við
Rauðalæk kl. 10 og við
Ljósheima kl. 14.
Minningarkort
Minningarspjöld Frí-
kirkjunnar í Hafnar-
firði fást í Bókabúð
Böðvars, Pennanum í
Hafnarfirði og Blóma-
búðinni Burkna.
Samúðar-og heillaóska-
kort Gídonfélagsins er
að finna í sérstökum
veggvösum í anddyrum
flestra kirkna á landinu.
Auk þess á skrifstofu
Gídeonfélagsins , Vest-
urgötu 40, og í Kirkju-
Minningarkort Kristni-
boðssambandsins fást á
aðalskrifstofu SÍK,
KFUM og KFUK,
Holtavegi 28 (gegnt
Langholtsskóla) í
Reykjavík. Opið kl.
10-17 virka daga, sími
588 8899.
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Hringsins í
Hafnarfirði fást hjá
blómabúðinni Burkna,
hjá Sjöfn s. 555 0104 og
hjá Ernu s. 565 0152
(gíróþjónusta).
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Selljarnar eru
afgreidd á Bæjarskrif-
stofu Seltjamarness hjá
Margréti.
Minningarkort Kvenfé-
lags Háteigssóknar.
Kvenfélagskonm' selja
minningarkort, þau sem
hafa áhuga að kaupa
minningarkort vinsam-
legast hringið í síma
552 4994 eða síma
553 6697, minningar-
kortin fást líka í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31.
Minningarkort Kvenfé-
lags Langholtssóknar
fást í Langholtskirkju
sími 553 5750 og í
blómabúðinni Holta-
blómið, Langholtsvegi
126. Gíróþjónusta er í
kirkjunni.
Minningarkort Hvíta-
bandsins fást í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31, s.
562 1581 og hjá Kristínu
Gísladóttur s. 551 7193
og Elínu Snorradóttur s.
5615622. Allur ágóði
rennm- til líknarmála.
Minningarkort Barna-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu
gíróseðils.
Minningarkort Hjai-ta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Reykja-
nesi: Kópavogur: Kópa-
vogs Apótek, Hamra-
borg 11. Hafnarfjörður:
Penninn, Strandgötu
31, Sparisjóðurinn,
Reykjavíkurvegi 66.
Keflavík: Apótek Kefla-
víkur, Suðurgötu 2,
Landsbankinn, Hafnar-
götu 55-57.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Vestur-
landi: Akranes: Akra-
ness Apótek, Kirkju-
braut 50, Borgarnes:
Dalbrún, Brákabraut 3.
Stykkishólmur: Hjá
Sesselju Pálsdóttur,
Silfurgötu 36.
Höfum ákveðna og fjársterka
kaupendur að góðum séreignum
í austurbæ og vesturbæ.
Vantar allar gerðir eigna á skrá
Traust fasteignasala í 13 ár
SKEIF5\N
FASTEIGNAMIÐLCIN
SGÐORLANDSBRACIT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515