Morgunblaðið - 13.08.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1998 45s.
ATVINNUAUGLÝSINGAR
ELKO - Laus störf
ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞIÓÐ • DANMÖRK
Framtíöarstörf fyrir líflegt sölu- og afgreiðslu-
fólk hjá einu framsæknasta fyrirtæki landsins.
• Hlutastörf í allar deildir:
- Heimilistækjadeild
- Tölvu- og símadeild
- Sjónvarps- og hljómtækjadeild
-Á kassa
Um er að ræða vinnu seinni part virka daga og
um helgar eða eftir nánara samkomulagi.
• Tölvu- og símadeild:
Fullt starf sölumanns í tölvu- og símadeild.
• Bókhald:
30-50% starf fyrir vanan bókara. Vinnutími frá
10-13 virka daga eða eftir samkomulagi.
Fó/fc ogr /íe/f/c/ng
Lidsauki
ELKO er eini stcrmarkaáur
landsins með raf- og
heimiiistæki. Hjá ELKO eru
boðín fram öll helstu
vörumerki á lægsta verði, I
samstarfi við ELKJÖP sem er
stærsta raftækjakeðja
norður-landa. ELKO leggur
metnað sinn i að sinna
þörfum viðskiptavinarins og
til þess þurfum við gott
starfsfólk. ELKO leggur
áherslu á jafnrétti og óskar
þess vegna eftir umsóknum
frá báðum kynjum.
Umsóknarfrestur er til og
með 17. ágúst.
Umsóknareyðubföð og
nánari uppfýsingar eingöngu
veittar á skrifstofu Liðsauka
sem opin erfrá kl. 9-14.
Einnig er hægt að skoða
auglýsingar og sækja um á
http://www.lidsauki.is
Skipholt 50c, 105 Reykjavík simi 562 1355, fax 562 3767
Netfang: www.lidsauki.is
Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is
Blaðbera
vantar í Blesugróf
[ú I Upplýsingar í síma 569 1122.
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt
i 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
BYG66
BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS
Starfsmenn óskast
Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar
eftir að ráða harðduglega starfsmenn í
garðyrkju- og byggingadeild.
Upplýsingar gefur Örn í síma 897 9304, Hólmar
í síma 892 1147 og skrifstofusími 562 2991.
Hálft starf óskast
46 ára karlmaður óskar eftir léttu hálfdagsstarfi
a.m.k. fram á haust. Hefur lyftararéttindi, marg-
háttaða reynslu og liprar hendur.
Ómar sími 552 6720.
Kennarar — kennarar
Kennara vantar við Reykhólaskóla í A-
Barðastrandarsýslu í fullt starf.
Kennslugreinar: Danska í 6. —10. bekk, raun-
greinar í 7, —10.bekk og samfélagsfræði og
kristinfræði í 7.-8. bekk.
Stuðningsfulltrúa vantar til umönnunar
fatlaðs drengs sem byrjar skólagöngu í haust
ásamt öðrum störfum sem til falla.
Umsóknarfrestur ertil 20. ágúst nk.
Reykhólaskóli er vel búinn einsetinn skóli í
fögru umhverfi með aðeins 52 nemendur.
Vinnuaðstaða kennara er mjög góð.
Ódýrt og gott húsnæði í boði.
Upplýsingar gefa: Formaður skólanefndar
Einar V. Hafliðason í síma 434 7855 eða sveitar-
stjóri í síma 434 7880. Fax 434 7885.
Kennarar athugið
Vid Grunnskólann á Stöðvarfirði vantar
einn kennara í almenna kennslu.
í grunnskólanum eru tæplega 50 nemendur í 1.—10. bekk
og því töluverð samkennsla. Nýtt og glæsilegt skólahúsnæði
var tekið í notkun 1997. Vinnuaðstaða kennara er mjög góð
og það sama á við um tölvukost skólans. Mjög öflugur tón-
listarskóli er á staðnum og starfar hann í nánum tengslum
við grunnskólann. Sjá einnig heimasíðu K.í.
Flutningskostnaður greiddurog niðurgreidd húsaleiga.
INIánari upplýsingar veitir Jónas E. Ólafs-
son, skólastjóri, í símum 475 8818 og
475 8911.
Rafeindavirki óskast
Óskum að ráða rafeindavirkja á verkstæði okk-
ar. Upplýsingar í síma 462 1300, fax 462 1302.
Radíónaust, Akureyri.
Ritari/skjalagerð
Umsvifamikil fasteignasala óskar eftir hörku-
duglegum ritara, sem þarf að geta hafið störf
sem fyrst. Vinnutími kl. 9.00—18.00.
Áhugasamir sendi umsóknirtil afgreiðslu Mbl.,
merktar: „E — 5646", sem fyrst.
Sölumenn
Óskum eftir hressum og duglegum sölumönn-
um í ný og spennandi verkefni. Bæði er um
dagvinnu að ræða og kvöld- og helgarvinnu.
Allir munu fá þjálfun og kennslu í sölu-
mennsku. Upplýsingar í síma 896 5883.
Almannavarnir ríkisins
Sviðsstjóri
Ný staða sviðsstjóra á forvarnarsviði er laus
til umsóknar. í starfinu felst m.a.:
• Áætlunargerð í samvinnu við aðalsviðs-
stjóra.
• Verkefnavinnsla.
• Tengsl við almannavarnanefndir, neyðar-
sveitir og almenning.
• Bakvaktir.
Einnig mun viðkomandi vinna að verkefnum
á öðrum sviðum stofnunarinnar skv. nánari
fyrirmælum framkvæmdastjóra.
Starfsreynsla á a.m.k. einu sviði neyðar-
þjónustu (lögreglu, slökkviliðs, heilbrigðisþjón-
ustu o.þ.h.) er æskileg. Um er að ræða heils-
dagsstarf og heyrir undir framkvæmdastjóra.
Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmanna-
félags ríkisstofnana og fjármálaráðherra f.h.
ríkisins. Samkvæmt forsendum í aðlögunar-
nefndarsamningi raðast starfið í ramma C.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst.
Umsóknir skulu berast skriflega til
Almannavarna ríkisins, Seljavegi 32,
101 Reykjavík, fyrir 28. ágúst nk.
Ölium umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veitir Sólveig Þorvaldsdótt-
ir, framkvæmdastjóri, í síma 552 5588.
MENNTASKÓLINN
VIÐ SUND^pA
Bókavörður
Starf bókavarðar við Menntaskólann við Sund
er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til
27. ágúst nk. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf sem allra fyrst.
Bókavörður vinnur á bókasafni skólans undir
stjórn forstöðumanns. Meginþættir starfs eru
útlán safngagna, aðstoð við heimilda- og
gagnaleit, frágangur aðfanga og skráning,
uppröðun, tiltekt og fleira.
Lágmarksmenntun er stúdentspróf. Reynsla
eða þekking á sviði bókasafns- og upplýsinga-
fræði er æskileg.
Launakjör skv. kjarasamningum starfsmanna
ríkisins.
í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störf-
um. Afrit prófskírteina fylgi. Ekki þarf að nota
sérstök eyðublöð.
Umsóknir sendist í Menntaskólann við Sund,
Gnoðarvogi 49, 104 Reykjavík.
Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veitir rektor í síma
553 7300.
ISkólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Kennarar, nú er lag!
Kennara vantar við Setbergsskóla.
Um er að ræða almenna kennslu yngri
nemenda.
Upplýsingar gefur skólastjóri, Loftur Magnús-
son, í símum 565 1011 og 555 2915.
Framkvæmdastjóri fræðslusviðs,
Hafnarfirði.
Frá Fjölbrautaskólan-
um í Breiðholti
Kennara vantar í fatahönnun á haustönn 1998.
Upplýsingar veittar á skrifstofu skólans og hjá
deildarstjóra, Borghildi Jónsdóttur í síma
568 5109.
Skólameistari. *