Morgunblaðið - 13.08.1998, Blaðsíða 62
4#62 FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1998
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
Sjówvarpið
13.45 ►Skjáleikurinn
[53200690]
16.45 ►Leiðarljós Banda-
rískur myndaflokkur.
[3940690]
17.30 ►Fréttir [10110]
17.35 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan [273110]
17.50 ►Táknmálsfréttir
[8011435]
18.00 ►Krói (Cro) Bandarísk-
ur teiknimyndaflokkur. (e)
(15:21) [9232]
FRÆDSLA
18.30 ►
Undraheimur
dýranna (Amazing Animals)
Fræðslumyndaflokkur. (5:13)
[1023]
19.00 ►Loftleiðin (TheBig
Sky) Ástralskur myndaflokk-
ur. (24:32) [5619]
20.00 ►Fréttir og veður
'v [37077]
20.35 ►Frasier Bandarískur
gamanmyndaflokkur um út-
varpsmanninn Frasier og fjöl-
skylduhagi hans. Aðalhlut-
verk: Kelsey Grammer.
(21:24) [734706]
21.00 ►Melissa (Meiissa)
Breskur sakamálaflokkur
byggður á sögu eftir Francis
Durbridge. Höfundur hand-
rits: Alan Bleasdale. Leikstjóri
er Bill Anderson og aðalhlut-
verk leika Jennifer Ehle, Adr-
ian Dunbar, Julie Walters og
BiII Paterson. Þýðandi: Vet-
urliði Guðnason. (3:6) [56481]
22.00 ►Saksóknarinn (Mich-
ael Hayes) Bandarískur saka-
málaflokkur um ungan sak-
sóknara og baráttu hans við
glæpahyski. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson. (19:21) [52665]
23.00 ►Ellefufréttir [93481]
23.15 ►Sjáleikurinn
STÖÐ 2
13.00 ►Banvæn ást (Deadly
Love) Líf Rebeccu Bames
virðist vera fullkomið. Hún
hefur komið vel undir sig fót-
unum sem ljósmyndari. En
Rebecca býr yfir skuggalegu
leyndarmáli. Hún nærist á
blóði karlmanna sem bera
enga virðingu fyrir konum.
Rebecca þráir hins vegar að
vera elskuð. Aðalhlutverk:
Stephen McHattie, Susan Day
og Eric Petersen. Leikstjóri:
Jorge Montesi. 1995.
[8792597]
14.40 ►Rithöfundurinn
Gore Vidal (Gore Vidal)
Bresk heimildamynd um einn
virtasta rithöfund Bandaríkj-
anna, Gore Vidal. (1:2) (e)
[5835110]
15.30 ►Mótorsport (e) [3023]
RÍÍRII 16-°° ►Eruð þið
DUItR myrkfælin? [97394]
16.25 ►Simmi og Sammi
[795351]
16.50 ►Sögur úr Andabæ
[3971464]
17.15 ►Eðlukrflin [829313]
17.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [27400]
17.45 ►Línurnarílag (e)
[368232]
18.00 ►Fréttir [36495]
18.05 ►Nágrannar [6744077]
19.00 ►19>20 [841955]
20.05 ►Gæludýr í Holly-
wood (Hollywood Pets)
(10:10) [354110]
20.40 ►Bramwell (8:10)
[1288077]
21.35 ►Þögult vitni (Silent
Witness) Dr. Samantha Ryan
er sérfræðingur í meinafræð-
um sem aðstoðar lögregluna
við rannsókn óviðfelldinna
mála, sumra mjög persónu-
Iegra. (7:8) [3459413]
22.30 ►Kvöldfréttir [68771]
22.50 ►New York löggur
(N.Y.P.D. Blue) (15:22)
[1849232]
23.40 ►Fasteignasalarnir
(Glengarry Glen Ross) Sjá
kynningu. [3715752]
1.20 ►Svik (Frauds) Roland
er sérvitur maður sem hefur
atvinnu af því að rannsaka
tryggingasvik en á sér aðra
hlið og dekkri. Aðalhlutverk:
Phil Collins, Hugo Weaving
og Josephine Barnes. Leik-
stjóri: Stephan Elliot.1992.
Bönnuð bömum.(e)
[58800733]
2.55 ►Dagskrárlok
Stefán íslandi
óperusöngvarí
Kl. 22.20 ►Heimildarþáttur Úr ævisög-
um listamanna í umsjá Gunnars Stefánsson-
ar. Lesið verður úr ævisögu Stefáns íslandi óperu-
söngvara sem
Indriði G. Þor-
steinsson skráði
eftir frásögn
hans. Einnig
eru leiknar upp-
tökur með söng
Stefáns. Stefán
íslandi er einn
ástsælasti
söngvari þjóð-
arinnar á þess-
ari öld. Stefán var Skagfirðingur að uppruna,
fæddur 1907. Hann nam söng á Ítalíu og starf-
aði um áratugaskeið við Konunglegu óperuna í
Kaupmannahöfn, auk þess sem hann hélt oft
söngskemmtanir hér heima, söng inn á hljómplöt-
ur og m.a. við fyrstu óperusýningu Þjóðleikhúss-
ins. Stefán fluttist heim til íslands 1966 og bjó
í Reykjavík til dauðadags, á nýársdag 1994.
Stefán íslandi óperu-
söngvari.
Svik og prettir
Kl. 23.40 ►Spennumynd Fasteignasal-
■■■■■■amir eða „Glengarry Glen Ross“ fjallar
um nokkra reynda sölumenn, sem mega allir
muna sinn fífil
fegurri. Við-
skiptin undanf-
arið hafa verið
slök og sölu-
mennirnir eiga í
hinum mestu
erfiðleikum með
að finna væn-
lega kaupend-
ur. Ekki bætir
úr skák að eig-
endur fast-
eignasölunnar
hafa efnt til
samkeppni á
milli þeirra og mun sá sem selur mest í vikunni
fá glæsibifreið í verðlaun. Sá næstbesti fær hnífa-
sett en þeir sem verma þriðja og fjórða sætið fá
uppsagnarbréfl Aðalhlutverk: A1 Pacino, Jack
Lemmon, Kevin Spacey, Alan Arkin, Ed Harris,
Jonathan Pryce og Alec Baldwin. Leikstjóri: Ja-
mes Foley. 1992.
Fasteignasalarnir beita
öllum ráöum til aö pranga
eignum inn á viöskipta-
vini sína.
afmæi 6.-16. ágúst HOLTAGARMI j |
UTVARP
RÁS 1 FM 92/4/93,5
6.06 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.05 Morgunstundin. 7.31
Fréttir á ensku. 8.10 Morg-
unstund. 8.30 Fréttayfirlit.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu. Árni
Árnason tók saman, þýddi og
flytur. (1:13)
9.50 Morgunleikfimi.
Í0.03 Veðurfregnir.
10.15 Svipmyndir úr sögu lýð-
veldisins. (3) (e)
10.35 Árdegistónar.
— Conserto grosso nr. 1 eftir
Ernest Bloch. Eastman-Roc-
hester sinfóníuhljómsv. undir
stjórn Howard Hanson.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Vinkill.
13.35 Lögin við vinnuna.
14.03 Útvarpssagan, Út úr myr-
krinu, ævisaga Helgu á Engi.
(4:15).
14.30 Nýtt undir nálinni.
— Idyll fyrir strengi eftir Leos
Janacek. Fílharmóníuhljómsv.
í Brno i Tékklandi.
15.03 Bjarmar yfir björgum. (5)
16.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi o.fl.
- Brasilíufararnir eftir Jóhann
Magnús Bjarnason. (e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
y.9 .30 Augl. og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
(e) Barnalög.
20.00 Kammertónleikar á
Kirkjubæjarklaustri. Frá tón-
leikum 24. ágúst í fyrra. Á
efnisskrá:
— Slavneskir dansar eftir An-
tonin Dvorák. — Rapsódíur
eftir eftir Charles mfartin Lo-
effler. — Sönglög eftir Jules
Massenet, Hector Berlioz,
Árna Thorsteinsson, Emil
Thoroddssen og Þórarinn
Guðmundss. og Kvartett fyrir
óbó og strengi eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Flytjendur:
Píanóleikararnir Edda Er-
lendsd. og Jónas Ingimundar-
son, Rannveig Fríða Bragad.
söngkona, Matej Sarc óbó-
leikari, Svava Bernharðsd. vi-
óluleikari og Dominique de
Williencourt sellóleikari.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Úr ævisögum lista-
manna. Sjá kynningu.
23.10 Kvöldvísur. Umsjón:
Bergþóra Jónsdóttir.
0.10 Tónstiginn. (e)
1.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns. Veð-
urspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veöur-
fregnir. 9.03 Poppland. 12.45 Hvítir
máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05
Dægurmálaútvarp. 19.40 Milli
steins og sleggju. 20.30 Kvöldtón-
ar. 21.00 Hringsól. 22.10 Rokkland.
0.10 Næturtónar. Fréttir og frótta-
yfirllt á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14,15, 18, 17,18,19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPK)
1.10-6.05 Glefsur Fróttir. Nætur-
tónar. Veöurfregnir og fróttir af
færð og flugsamgöngum. Morgun-
útvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útv.
Norðurlands. 18.35-19.00 Útv.
Austurlands. 18.35-19.00 Svæðis-
útv. Vestfj.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Guðmundur Ólafsson og Mar-
grét Blöndal. 9.05 King Kong með
Radíusbræðrum. 12.15 Hádegis-
barinn. 13.00 íþróttir eitt. 13.05
Erla Friðgeirsdóttir. 16.00 Þjóð-
brautin. 18.30 Viðskiptavaktin.
20.00 Bein úts. úr Landssímadeild-
inni. KR - Fram, Keflavík - ÍR og
Leiftur - Grindavík. 22.00 íslenski
listinn. 1.00 Næturdagskrá.
Fróttir á heila tímanum frá kl.
7-19.
FM 957 FM 95,7
7.00 Þór og Steini. 10.00 Rúnar
Róberts. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns.
16.00 Sighvatur Jónsson. 19.00
Björn Markús. 22.00 Stefán Sig-
urðsson.
Fróttir kl. 7, 8, 9, 12, 14, 15, 16.
iþróttafréttlr kl. 10,17. MTV frétt-
ir kl. 9, 13. Veður kl. 8.05, 16.05.
GUU FM 90,9
7.00 Helga S. Haröard. 11.00 Bjarni
Arason. 15.00 Ásgeir Páll Ágústs-
son. 19.00 Gylfi Þ. Þorsteinsson.
KLASSÍK FM 106,8
9.15 Das wohltemperierte Klavier.
9.30 Morgunstund. 12.05 Klassísk
tónlist. 13.00 Tónskáld mánaðarins
(BBC): Mússorgskí. 13.30 Síðdegis-
klassík. 17.15 Klassísktónlist. 22.00
Leikrit vikunnar. Escapers eftir Don
Haworth. 23.00 Klassísk tónlist til
morguns.
Fróttlr frá BBC kl. 9, 12, 17.
LiNDIN FM 102,9
7.00 Morguntónlist. 9.00 Signý
Guöbjartsd. 10.30 Bænastund.
11.00 Boðskap dagsins. 15.00
Dögg Harðard. 16.30 Bænastund.
17.00 Gullmolar. 17.30 Vitnisburðir.
20.00 Sigurður Halldórsson. 22.30
Bænastund. 23.00 Næturtónar.
MATTHILDUR FM 88,5
7.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00
Sigurður Hlöðversson. 18.00 Matt-
hildur við grillið. 19.00 Darri Ólason.
24.00 Næturtónar.
Fróttlr kl. 7, 8, 9, 10, 11 og 12.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 í morguns-áriö. 7.00 Á lóttu
nótunum. 12.00 í hádeginu. 13.00
Eftir hádegi. 16.00 Sigurfljóð. 19.00
Rólegt kvöld. 24.00 Næturtónar.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Albert Ágústsson. 17.00 Klass-
ískt rokk frá árunum 1965-1985.
Fróttir kl. 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16.
X-IÐ FM 97,7
9.00 Tvíhöföi. 12.00 Rauöa stjarnan.
16.00 Jose Atilla. 20.00 Lög unga
fólksins. 23.00 Cyberfunkþáttur.
1.00 Næturdagskrá.
Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7
17.00 Markaöshornið. 17.25 Tónlist
pg tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40
íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
SÝW
17.00 ►! Ijósaskiptunum
(Twilight Zone) (2:29) [7684]
17.30 ►Taumlaus tónlist
[8285961]
18.15 ►Ofurhugar [60787]
18.45 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [724874]
19.00 ►Walker (e) [6477]
20.00 ►! sjöunda himni (Se-
venth Heaven) Myndaflokkur
um sjö manna fjölskyldu.
(21:22) [6771]
21.00 ►Tarzan apabróðir
(Tarzan, The ApeMan) Hér
er sagan sögð frá sjónarhóli
Jane og sambandi hennar við
Tarzan er lýst á mun innilegri
hátt en menn eiga að venjast.
Aðalhlutverk: BoDerek, Ric-
hard Harris og John Philip
Law. Leikstjóri: John De-
rek.1981. [2286077]
22.50 ►Óráðnar gátur (Un-
solved Mysteries) (e) [1843058]
23.40 ►llla farið með góðan
dreng (Turk 182) Um ungan
mann sem berst fyrir réttlæti.
Leikstjóri: Bob Clark. Aðal-
hlutverk: Timothy Hutton,
Kim Cattrall og Robert Urich.
1985. [3814077]
1.15 M Ijósaskiptunum
(Twilight Zone) (2:29) (e)
[4118153]
1.40 ►Skjáleikur
Omega
7.00 ►Skjákynningar
18.00 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn [561058]
18.30 ►Líf í Orðinu með Jo-
yce Meyer. [579077]
19.00 ►700 klúbburinn
Blandað efni frá CBN frétta-
stöðinni. [218987]
19.30 ►Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar (The
Centrai Message) Ron
Phillips. [668428]
20.00 ►Frelsiskallið með
Freddie Fiimore. [313351]
20.30 ►Líf íOrðinu með Jo-
yce Meyer. (e) [763892]
21.00 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn [129961]
21.30 ►Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni. Efni: Kirkj-
an. Gestir: Samúel Ingimars-
son og sr. Gunnar Sigurjóns-
son.(e)[860464]
23.00 ►Líf t Orðinu með Jo-
yce Meyer. (e) [478394]
23.30 ►Lofið Drottin (Praise
the Lord) Blandað efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir
gestir. [446416]
1.30 ►Skjákynningar
Barnarásin
16.00 ►Hagamúsin, með líf-
ið í lúkunum Námsgagna-
stofnun. [2348]
16.30 ►Skólinn minn er
skemmtilegur - Ég og dýrið
mitt [4569]
17.00 ► Allir í leik - Dýrin vaxa
Það er leikur að læra með
Ellu, Bangsa og öllum krökk-
unum. [5226]
17.30 ►Rugrats Teiknimynd
m/ísl. tali. [8313]
18.00 ►Aaahh!!! Alvöru
Skrímsli Teiknimynd m/ísl.
tali. [9042]
18.30 ►Ævintýri P & P Ungl-
ingaþáttur [6801]
Ymsar
Stöðvar
ANIMAL PLANET
8.00 Kratt’s Creatures 0.30 J«4t Hanna's Zoo
Uf. 7.00 BetBsoowjy Of The Worid 8.00 An.-
mal Doetor 6.30 Oogs WiUi Dunfaar 9.00
Kratt’s Creatuna 9.30 Juliao Pettifer 10.00
Human/Nature 11.00 Animals In Daogcr
11.30 WiW Guide 12.00 Bedfacowry Of The
World 13.00 Jack Honna'a Animai Adv. 13.30
Wild Rcaroa 14.00 Australia Wiid 14.30 Jack
Hanna’s Zoo Ufe 15.00 Kratt’s Creatures
15.30 Ptofiles Of Natare 16.30 Redöwvery
Of The Woríd 17.30 Huraan/Nature 18.30
EWergency Vets 19.00 KratfeCreatares 20.00
Hðrse Tuies 20.30 WildDfe Sos 21.00 Worid
Of Tha Reef Sbark. 21:30 Wild A1 Heart 22.00
Animal Doetor 22.30 BÁexgeney Veta 23.00
Human/Naíure
BBC PRIME
4-00 My BMIíant Career 4.30 The Smaii BœJ-
nest 5.30 The Brolteys 5.45 BrigH Sparks
0.10 Out dÍ 'Tune 0.46 Tbe Terraœ 7.10 Can’t
Cook... 7.40 KBroy 8.30 Aniraal Hospitai
8.00 Mss Maipie 8.55 Reai Eooms 10ÆO The
Terrace 10.45 Can't Cook... 11.10 Kilroy
12.00 Fasten Your Seat Beit 12.30 Aniwal
Hoepita) 13.00 8» Marpie 14.00 Keai Róows
14.25 The Brolfcys 14.40 Brígbt Spauta 15.05
OutofTuoe 16.30 Can'tCook... 1850 WOd-
Ufc 17.00 Anlmai Hospital 17.30 AnUques
Hoadshow 18.00 It Aiu't Half Hot Mura 18.30
To tbe Manor Bom 19.00 Contmon aa Muek
20.30 “999“ 2130 Vfctorian Flower Gatdeu
22.00 Spender 23.05 Po!ar,d: Democraey and
Change 23.30 Autism 24.00 Powers of the
Hresident 1.00 Buafaesa and Ffaance 3.00 The
Travel Hour
CARTOON NETWORK
4.00 The Fltotstones 8.30 Cave Klds 0.00
Rtotetonea KHs 6.30 The FUntatones Comedy
Show 7.00 Flintstone FVollcs 7.30 Tbe New
Fked and Bamey Sfaow 8.00 Tfae Flfatstoneí
17.30 Thc Flintitones Speeials 18.00 The
Elintatonea
TNT
4.00 The Prime Minister 5.45 The Swordsman
Of Siena 7.30 Biiiy Tfae Kid 8.13 Made In
Paris 11.00 Araenfc And Old Lace 13.00 Mjtm-
When The Uon Roats, Patt 1 14.00 Intcrr-
upted Melody 16.00 Tfae Swordsnian Of Siena
18.00 To Have And Have Not 20.00 The
Court Martial 0í Jadóe Robinson 22.00 Going
Home 2346 Two Loves 1.46 Tbe Court Mart-
ial Of Jackie Robiruon
CNBC
Fréttir og viðskiptafréttir allan aólarhríng-
fnn
COMPUTER CHANNEL
17.00 CreaUve. TV 17.30 Garae Over 17.45
Ohipa With Everything 18.00 Maaterclass Pro
18.30 Creative. TV 10.00 Dagskráriok
CNN OG SKY NEWS
Frétttr fluttar allan adlarhringlnn.
DISCOVERY
7.00 The Diceman 7.30 Top Marques II 8.00
Pirst Fiigtits 8.30 Juras3ica 9.00 Science Fronti-
ers 10.00 Tlie Diceman 10.30 Top Marques
II 11.00 Flret Flight3 11.30 Jurasaica 12.00
Wödlife SOS 12.30 The Wild Pacifíc. Nort-
hwest 13.30 Aithur C Clarke’s Worid of
Strange Powers 14.00 Sdence FVontiers 15.00
The Dicercan 15.30 Top Marques II 18.00
Fírst FUghts 18.30 Jurassica 17.00 WQdlife
SOS 17.30 The Wild Psrifíc Northwest 18.30
Arthur C Clatke’s Wortd of Strange Powers
19.00 Sdenee FVontiers 20.00 The Unexpla-
ined 21.00 Tlie Unexjiiaint'd 22.00 Forcnsíc
Detectivee 23.00 Flret Fiights 23.30 Top
Marques n 24.00 The Unexpiained 1.00 Ðag-
3kráriok
EUROSPORT
8.30 pjallafaidlretðar 7.00 Golf 8.00 Atatar-
skeppni 9.30 Knattspyrna 11.30 Pjaiialyólreið-
ar 12.00 Aksturskeppni 13JJ0 Tennis 14.30
Fjallatyólreiðar 16.00 Knattspyrna 17.00 Tenn-
is 19.00 Knattapyrna 21.00 Iikamsrækt 22.00
Fjallahjólreiðar 22.30 Aksturekeppni 23.30
Ðagskráriok
MTV
4.00 Kictatart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Setect
MTV 16.00 The lick 17.00 So 90’s 18.00
Top Seiectkm 1900 MTV Data Videos 204)0
Amour 21.00 MTViD 22.00 Altamative Nation
24.00 The Grind 2430 Night Vkteos
NATIONAL GEOGRAPHIC
4.00 Europe Today 7.00 European Money
Wheel 10.00 Bcalm of the Aillgator 11.00
Under the I<* 12.00 The Mangrovea 12.30
Joumey Through the Undcrworld 13.00 Pant-
anak Brazil’s Forgotten Wildemess 14.00 The
Mexicarœ: Tbrough Their Eyes 16.00 Treasure
Huot: Iiving Treasurcs oí Japan 16.00 Bealm
of the Alligator 17.00 Under the Ice 18.00
Uvtog Together 10.30 Roeky Mountain Beaver
Pond 19.00 Elophant 20.00 The Superitaers:
Twilight of an Era 21.00 Mysttay of the Inca
Mummy 21.30 Myateriea of the Maya 22.00
Beeman 22.30 Possum: A New Zoaland Nig-
htmare 23.00 Voyager 24.00 Jiving Togetber
0.30 Kocky Mountain Beaver Pond 1.00 Elep-
hant 2.00 The Superiinm: Twilight of an Era
3.00 Mystery of the inca Mummy 3.30 Mysteri-
es of the Maya
SKY MOVIES PLUS
6.00 What a Way to Go! 1964 7.00 Asterix
Conqum America, 1994 8.16 DaUas: J.R. Ret-
ums. 1996 1 0.15 Jumanji, 199« 12.00 What
a Wuy to Go! 1964 14.00 Expterers, 1985
10.00 Juraarýi, 1995 18.00 DaUas: J.R. Bet-
ums, 1996 2040 Dead by MldnighL 1997
22.00 Vampirc Joumals, 1997 23.26 Welcome
to the Dolihouse, 1995 24.56 EUke, 1995 240
Two SmaU Voiees, 1997
SKY ONE
7.00 Tattooed 8.00 Street Sharte 8.30 Garfr
eld 8.00 The Simp.wn 8.18 Games Worid 8.30
Just Kiddfag 10.00 The New Adventares of
Superman 11.00 Married... 1130 MASH
11.86 The Special K Colleetion 12.00 Geraido
12.66 The Sperial K Collection 13.00 Sally
Jeaay Ra|)hael 13.65 The Speeial K CoUecUon
14.00 Jcnny Jones 14.56 The Speeial K
CoUeetion 1B.00 Oprah Winftey 18.00 Star
Trck 17.00 The Nanny 17.30 Married...
18.00 Simpson 1830 Beal TV 18.00 Amcric-
a’e Dumbest Criminals 18.30 Scinfeld 20.00
Friends 21.00 EK 22.00 Star Trek: Voyager
23.00 Nowhere Man 24.00 Dong Play