Morgunblaðið - 13.08.1998, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.08.1998, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1998 37, AÐSENDAR GREINAR Hvað veldur stefnubreytingu? í ÞEIRRI umræðu sem átt hefur sér stað að undanfömu um sölu hlutafjár í Landsbanka íslands hf. hefur sjaldnast verið spurt að því hvaða skoðanir starfsmenn bankans hafa á málinu. Stjórnmálamenn, ráðherrar, ráðuneytis- stjóri og ýmsir fjár- málamenn atvinnulífs- ins hafa ákveðið að vera í sviðsljósinu í þessu máli. Það vekur sérstaka athygli að þeir sem fara með stjóm ríkisins og þar með eigandavaldið yflr ríkisbönkunum, telja sig ekki þurfa að ræða stórmál á við þetta við stjórnendur hans - hvað þá starfs- mennina eða eigendurna - lands- menn alla. Eg vil minna á mat ríkisstjómar- innar við framlagningu fmmvarps til laga um stofnun Landsbanka Is- lands hf. og Búnaðarbanka Islands hf. að tryggja yrði hlutafélagabönk- unum nokkurn tíma til að sanna að þeir nytu sama trausts og fyrir- rennarar þeirra. Engin rök hafa komið fram sem gefa tilefni til að breyta þessu mati. Ríkisstjórnin mótaði einnig þá stefnu að til að tryggja festu í rekstri hlutafélagabankanna yrði miðað við að ríkissjóður seldi ekki hlutabréf sín í þeim fyrstu fjögur rekstrarárin. Engin rök hafa heldur komið fram sem mæla með því að þessum for- sendum sé breytt. Einkennileg koll- steypa Það er því sérkenni- leg umræða sem nú á sér stað um sölu Landsbanka Islands hf. til SE-bankans í Sví- þjóð. Meðan stjómend- ur bankans og allir starfsmenn era að vinna að því að byggja upp það sem var búið að brjóta niður í trausti á bankanum, era stjóm- völd að því er virðist að vinna að því á bak við tjöldin að selja þennan stærsta banka þjóðarinnai- úr landi. Hver ráðamaðurinn á fætur öðram keppist við að lýsa því yfir að að þetta sé hið besta mál. Hvað veldur þessari stefnubreyt- ingu stjórnvalda? Er öflugasti banki þjóðarinnar - homsteinn í fjármála- og atvinnustarfsemi landsins - ekki meira virði en svo að nota á andvirð- ið í tímabundna rekstrarþörf rílris- sjóðs? Eigum við vii-kilega að trúa því? Hvers eigum við að gjalda? Þetta er glappaskot sem menn hljóta að sjá að kemur þeim sjálfum og þjóðinni allri í koll. Þetta vanda- sama mál á ekki skilið að fá svo óvandaða umræðu sem ráðamenn hafa nú sett af stað. Öll umræða um Landsbanka Is- lands virðist því miður hafa fallið í þennan faraeg. Ef við viljum á ann- Tæplega 1.100 starfs- menn Landsbanka Is- lands eiga lífsafkomu sína undir því komna, segir Þórunn K. Þorsteinsdóttir, að vel takist til um uppbygg- ingu hans sem hlutafé- lagabanka. að borð nota þessar forsendur fyrir sölu Landsbanka íslands hf. má selja marga þjónustu okkar úr landi. Þessir menn gleyma því að þar hafa 1.100 fjölskyldur fram- færslu sína. Síðan kemur tengd og afleidd starfsemi. Þegar ráðherra talar um að þurfi að hagræða í bönkunum til að spara einhverjar hundrað milljóna ki'óna, þá skulum við gera okkur grein fyrir því að hann er að tala um atvinnu og af- komu 1.100 manns. Kröfur starfsmanna Stjórn Félags starfsmanna Landsbanka Islands hefur mótað stefnu í málinu. Stjórn FSLÍ vill að staðið verði við yfírlýsingar bankamálaráðherra um dreifða eignaraðild við sölu á hlutafé í Landsbanka Islands hf. og jafnframt að sala hlutabréfa fari Þórunn K. Þorsteinsdóttir fram á opnum íslenskum markaði. Allar áætlanir um sölu bankans til erlendra aðila eins og nú era í um- ræðunni ganga þvert á þær hug- myndir og loforð sem gefin voru við setningu laganna um hlutafélaga- bankana. Stjóm FSLÍ telur það ábyrgðarleysi að koma af stað um- ræðu um að selja Landsbankann úr landi. Það er ástæðulaust að ætla að ekki finnist íslenskir kaupendur að bankanum. Hér hefur komið fram að tæplega 1.100 starfsmenn Landsbanka Is- lands hf. eiga störf sín undir því að vel takist til um uppbyggingu Landsbanka íslands sem hlutafé- lagabanka. Stjórnin gerir þá kröfu til yfir- valda að stjómendur og starfsmenn bankans fái frið til að vinna að upp- byggingu bankans eins og fym-heit vora gefin um. Meira en tölur á blaði Landsbanki Islands hf. er nefni- lega ekki bara einhver stærð í efna- hagsreikningi, sem á að nota til þess að uppfylla rekstrarþörf ríkissjóð.s þegar stjórnarherrarnir hafa eytt um efni fram. Landsbankinn er fyrirtæki sem hefur þjónað einstaklingum og fyr- irtækjum um land allt í 112 ár. Hann á stóran hóp viðskiptavina sem stendur ekki á sama um þessi viðskipti og vill halda þeim áfram í góðum viðskiptabanka. Það er nefnilega svo einfalt að Landsbankinn er ekkert annað en starfsmennirnir sem þar vinna. Það eru þeirra verk sem skapa banka- starfsemina og viðskiptamennirnir njóta þessarar þjónustu. ’< Höfundur er formaður Félags starfsmanna Landsbanka Islands hf. Gœðavara Gjafavara — matar- og kaffislell. Allir verðflokkar. Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. VERSLUNIN Lattgavegi 52, s. 562 4244. Góö varahlutaþjónusta. Þ. Þ0RGRÍMSS0N & G0 StdíD A undan timanum i 100 ár. fyrir steinsteypu. Léttir meðfæriiegir viðhaldslitlir. Ávallt fyrirliggjandi. / Armúla 29. sími 553 8640 FYWRLIBGJIMI: GÖLFSLlPIVÉLIR - RIPPER ÞJÖPPBR - DJELUR STEYPUSIGIR - HRJERIVÉLIR - SI6IRBLÖB - Veilui franleiisla. ÚKSMA LACOSTE _ FATNAÐUR ^ 40% AFSLÁTTUR ÍÞRÓTTASKÓR/HLAUPASKÓR (ADIDAS, NIKE, PUMA, FILA) ^30% AFSLÁTTUR ÍÞRÓTTAFATNAÐUR (ADIDAS, NIKE, YORK) ^ 30-40% AFSLATTUR SUNDBOLIR OG BIKINI (SPEEDO, O'NEAL, SUNFLAIR) 30-70% AFSLÁTTUR SKÓLAPOKAR (ADIDAS, O NEAL, NIKE) 20-30% AFSLATTUR SKÓLAÚLPUR 20% AFSLÁTTUR ] ' Og margt, margt fleira. jr w UTILIF ÚTSALA - REIÐHJÓL ALLT AÐ 50% AFSLATTUR + 5% STAÐGR AFSLATTUR 12,5" VIVI barnahjól með hjálpardekkj- um og fótbremsu. Vönduð en létt og sterk. Tilboð frá kr. 8.600, stgr. 8.170 14" VIVI barnahjól með hjálpardekkjum og fótbremsu. Vönduð en létt og sterk. Tilboð frá kr. 8.600, stgr. 8.170 DIAMOND EXPLOSIVE 26" 21 glrar fjallahjól. Skítbretti og bögglaberi. Shimano gírar, Grip-Shift, álgjarðir, átaksbremsur, brúsi, standari, gírhlíf, keðjuhlíf og glit. Tilboð kr. 19.900, stgr. 18.905, áður kr. 23.900 DIAMOND ADVENTURE 26" 21 gíra fjallahjól. Skítbretti og bögglaberi. Shimano gírar, Grip-Shift, álgjarðir, átaksbremsur, brúsi, standari, gírhlíf, keðjuhlíf og glit. Tilboð kr. 19.900, stgr. 18.905, áður kr. 23.900 SCOTT WINDRIVER 26" 24 gírar Shimano XT/Grip-Shift 600, Fuli DB Cr- Mo stell og gaffall.. Frábært hjól á frábæru verði, 50% afsláttur. Tilboð kr. 54.500, stgr. 51.775, áður kr. 109.000 Barnastólar 20% afsláttur. Tilboð frá kr. 3.760, stgr. 3.572, áður 4.700 Bamahjálmar frá HAMAX 33 % af- sláttur. Tilboð kr. 1.950, stgr. 1.852, áður kr. 2.900 5% staðgreiðsluafsláttur Hjólin eru afhent tilbúin til notkunar, samsett og stillt á fullkomnu reiðhjólaverkstæði Ármúla 40 Símar: 553 5320 - 568 Iferslunin Ein stærsta sportvöruverslun landsins BRONCO Terminator BMX Freestyle 20". CrMo stell með rótor á stýri, pinnum og styrktum gjörðum. Tilboð kr. 21.000, stgr. 19.950, áður kr. 24.900. BRONCO PRO TRACK 24" 21 gírar fjallahjól. Shimano gírar, Grip-Shift, álgjarðir, átaksbremsur, brúsi, standari, gírtilíf, keðjuhlíf og glit. Tilboð kr. 19.900, stgr. 18.905, áður kr. 23.900 BRONCO TRACK 26" 18 gírar fjalla- hjól. Shimano gírar, álgjarðir, átaks- bremsur, standari, gírhlíf, keðjuhlíf og glit. Herra og dömu. Tilboð kr. 16.800, stgr. 15.960, áður kr. 22.900 DIAMOND ROCKY 16" fjallahjól með fótbremsu, skítbrettum, standara, keðjuhlíf og gliti. Tilboð kr. 9.900, stgr. 9.405, áður kr. 11.900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.