Morgunblaðið - 13.08.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.08.1998, Blaðsíða 54
MORGUNB LAÐIÐ 54 FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1998 Sýningar hefjast kl. 20.00. Ótóttor pantonir seidar Fös. 14. ágúst — lau. 15 ágúst. Næstsíðasta sýningarhelgi. Sýningar hefjast ki. 20. Miðasala sími 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. í s ú p u n n i í kvöld kl. 20 UPPSELT fös. 14/8 kl. 20 UPPSELT lau. 15/8 kl. 20 UPPSELT lau. 15/8 kl. 23.30 aukasýning sun. 16/8 kl. 20 örfá sæti laus fim. 20/8 kl. 20 örfá sæti laus fös. 21/8 kl. 20 UPPSELT fös. 21/8 kl. 23.30 aukasýning Miðasala opln kl. 12-18 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasölusími: 5 30 30 30 SUMARTÓNLEIKARÖÐ KAFFILEIKHÚSSINS „Augun mín og augun þín“ Margrét Pálmadóttir og Vox Femine með fsl. þjóðlög, ástarljóð og erlenda sveiflu í kvöld kl. 21, laus sæti Matseðill fimmtudagskvöld: Indverskur giænmetisréttur, borinn fram með ristuðum sesamfræjum og fersku salati og I eftinétt: „Ó/ænt endalok". „Gullaldardjass og Humarhátíð" Djassdansleikur í anda stríðsáranna með Þóru G. Þórisdóttur og hljómsveit fös. 14/8 kl. 22.30, laus sæti MatseðiH Humartétiðar Hvftlauksristaðir humarhaiar í Camuskoníaks- sósu bomir fram m. fersku salati og heima- bökuðu brauði og: Astleitinn eftirréttur. Miðasala kl. 15 til 18 alla virka daga Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik@ishoif.is Fjölskyldu -og Húsdýragarðinum Pim. 13. ágúst kl. 14.3D Fös. 14. ágúst kl. 14.30 Lau. 15. ágúst kl. 14.00 og 16 Sun. 16. ágúst kl. 14.00 Miöaverð aöeins kr. 790,- Innifalið í verði er: Miði á Hróa hött Miði í Fjölskyldu -og Húsdýragaröinn Frítt i öll tæki í garðinum Hestur, geitur og kanínur eru í sýningunni Sýningin fer fram í sirkustjaldi Miðasala: 562 2570 • Nótt&Dagur Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 13/8 kl. 21 Uppselt lau. 15/8 kl. 23 örfá sæti laus fim. 20/8 kl. 21 örfá sæti laus Miöaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vöröufélagar LÍ fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 MYNDBÖND Elskulegir svikahrappar Flakkari (Traveller)__________________ llrama / ástarsaga / spennumynd ★★★ Framleiðsla: Bill Paxton, Sward- storm, Mickey Liddell og David Biocker. Leikstjórn: Jack Green. Handrit: Jim McGlynn. Tónlist: Andy Paley. Aðalhlutverk: Bill Paxton, Mark Wahlberg og Julianna Margulies. 101 nín. Bandarísk. Mynd- form, ágúst 1998. Bönnuð börnum innan 16 ára. TRAVELLER FLAKKARARNIR eru írskætt- aðir bragðarefír sem lifa í lokuðu samfélagi undir styrkri stjóm aaaaaBH „foringja" SÍns, sem viðheldur gömlum venjum sem útiloka alla utanaðkomandi frá hópnum. Pat (Mark Wa- hlberg) fer fram á að vera tekinn inn í samfélag Flakkaranna þegar hann kemur til að láta jarða fóður sinn sem hafði afsalað sér þegnrétti þar þegar hann tók saman við móður hans. Honum er illa tekið af öllum nema Bokky (Bill Paxton), sem ‘A -ætS ti44 tí'í C4 táii K>t |ÍKíp;3A tekur að sér að kenna honum regl- ur hópsins og atvinnu. „Flakkari" er stórskemmtileg saga sem fléttar saman þemum úr ýmsum áttum. Þetta er skemmti- leg og sígild saga af bragðarefum sem minnir á jafnólíkar myndir og „The Sting“ og „Paper Moon“ í skemmtilegum og misflóknum klækjum þeirra félaganna, en um leið er þetta hjartnæm en spenn- andi ástarsaga. Persónumar eru sérstaklega vel heppnaðar, jafnt frá hendi höfundarins sem leikar- anna. Bill Paxton leikur stærsta hlutverkið. Paxton á að baki lang- an feril í aukahlutverkum stór- mynda þótt hann hafí lítið fengið af bitastæðari verkefnum hingað til. Hér er hann frábær sem heill- andi og „bamslega einlægur" bragðarefur sem horfir beint í augun á fómarlömbum sínum og lýgur þau full. Mark Wahlberg, sem komst á beinu brautina í Hollywood eftir frábæra frammi- stöði í „Boogey Nights“, fer létt með hlutverk hins áhugasama náttúrabams í svikabransanum. „Flakkari" er ein af þessum alltof fágætu myndum sem er einfald- lega gaman að horfa á, maður veit bara ekki alveg hvers vegna. Guðmundur Ásgeirsson FÓLK í FRÉTTUM WOODY Allen hefur löngum átt auðvelt með að fá þekkta leikara til liðs við sig. KVIKMYNDIN „Celebrity“ eða Fræga fólkið eftir Woody Allen verður opnunarmynd Kvik- myndahátíðarinnar í New York 25. september næstkom- andi. Á meðal leikara í mynd- inni eru Kenneth Brannagh, Judy Davis, Leonardo DiCa- prio, Melanie Griffith, Joe Mantegna, Winona Ryder, Charlize Theron, Famke Janssen og Gretchen Mol. Richard Pena, forseti val- nefndarinnar, sagði að myndin drægi upp bráð- fyndna og tímabæra mynd af því „hvernig við þekkj- um okkur sjálf og hvernig aðrir þekkja okkur“. Myndin verður frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í Fen- eyjum í byijun september en verður sýnd utan keppni. CHAPMAN, hulinn fyrir miðju, daginn eftir morðið, Söguleg hljómplata á upp- boði fyrir 130 milljónir THE New York Post greindi frá því á mánudaginn að platan sem John Lennon undirritaði fyrir Mark David Chapman, skömmu áður en hann drap fyrrum Bítilinn fer á uppboð fyrir 130 milljónir ki'óna. Gary Zimet, sölumaður sem sérhæfir sig í árituðum hlutum, segir að umrædd „Double Fantasy" hljómplata hafi fund- ist á morðstaðnum eftir skotárásina hinn 8. desember 1980, fyrir framan Dakota- íbúðina hans Lennons í New York. Ljósmyndarinn Paul Gor- esh tók ljósmynd af Lennon og Chapman þegar tónlistarmað- urinn skrifaði „John Lennon 1980“ á plötuumslagið, og virt- ist fundur þeirra ósköp venju- legur. Nokkrum klukkutímum síðar HINN 25 ára gamli Mark David Chapman sem skaut Lennon. skaut Chapman Lennon til bana. Hljómplatan hvarf af morð- staðnum, en var skilað til yfir- valda eftir að lögreglan heimt- aði að kæra þann sem hélt henni. Henni var skilað inn af manni sem var álitinn húsvörð- ur Dakota-byggingarinnar, og henni skilað aftur til hans þrátt fyrir áköf mótmæli Chapmans. Hann vildi selja plötuna og gefa peningana til skotfæraeft- irlitsins. „Það er ekki spurning um að þetta er rétta hljómplatan," sagði Zimet. „Hún ber merki þess að fingraför voru tekin af henni. Hún er undirrituð af rannsóknarmönnum og stimpl- uð númeri málsins.“ Chapman afplánar nú 20 ára dóm fyrir morðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.