Morgunblaðið - 15.08.1998, Side 9

Morgunblaðið - 15.08.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Árni Sæberg EINAR Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Islandspósts, tekur fyrstu skóflustunguna. Morgunblaðið/Jim Smart FEÐGARNIR Ólafur Friðriksson og Gunnar Ólafsson, eigendur bygg- ingafyrirtækisins og Einar Þorsteinsson framkvæmdastjóri Islands- pósts við undirritun samningsins. Fulltrúar kjörnir til kirkjuþings Jafnt í þremur kjördæmum 380 millj- óna kr. póst- miðstöð FYRSTA SKÓFLUSTUNGAN að nýrri póstmiðstöð íslands- pósts var tekin í gær, föstudag. Verksamningur um byggingu miðstöðvarinnar var undirritað- ur á flmmtudag og hljóðar hann upp á 380 milljónir króna. Byggingafyrirtækið Ólafur og Gunnar ehf. sér um fram- kvæmdina. Póstmiðstöðin verður reist á lóð fyrirtækisins að Jörfa við Vesturlandsveg og munu fram- kvæmdir hefjast á næstu dög- um. Aætlað er að verkinu ljúki í september á næsta ári, sam- kvæmt upplýsinguin frá ís- landspósti. Samninginn undir- rituðu Ólafur Friðriksson fyrir hönd byggingafyrirtækisins og Einar Þorsteinsson fyrir hönd Islandspósts. Einar Þorsteinsson segir HLUTFALL þeirra íslendinga, sem búa í þéttbýli, hækkar jafnt og þétt og voru aðeins 7,9 af hundraði lands- manna búsettir í stijálbýli árið 1997. Þetta kemur fram í Hagtölum land- búnaðarins 1998, sem upplýsinga- þjónusta landbúnaðarins gefur út. Samkvæmt tölunum, sem fengnar eru hjá Hagstofu Islands, hefm- hlut- fall íbúa í sti-jálbýli verið að lækka jafnt og þétt undanfarin ár, var 8,1% 1996 og 8,3% árið 1995. Fram kemur að miklar breytingar hafa orðið frá því í upphafi aldarinn- bygginguna verða um 5.700 fermetra og alla á einni hæð. Að því verði mikið hagræði, en flokkun pósts á að fara fram í miðstöðinni. Hann segir stað- ar, þegar 77,4% íbúa bjuggu í strjál- býli. I Hagtölum landbúnaðarins kem- ur einnig fram að færri starfa að landbúnaði og fækkar þeim jafnt og þétt þótt breytingin sé ekki mikil. Hlutfall mannafla í landbúnaði var 4,2% í fyrra og hefur verið undir 5% allan þennan áratug, en var 7,9% ár- ið 1980. Þess má þó geta að fram til 1990 voru vinnuvikur eiginkvenna bænda meðtaldar að hálfu. Árið 1940 var hlutfall mannafla í landbúnaði 32,0%. setninguna betri en í núver- andi póstmiðstöð í Ármúla og á nýja staðnum verði allar sam- göngutengingar mun auðveld- ari. Hvalfjarðargöngin Fljótlega hægt að nota GSM- síma ÁÆTLAÐ er að notkun GSM- síma í Hvalfjarðargöngunum verði möguleg innan tveggja vikna. Landssíminn gerði upp- haflega ráð fyrir að GSM-sam- bandi yrði komið á þegar göngin yrðu opnuð snemma árs 1999. Að sögn Hrefnu Ing- ólfsdóttur, upplýsingafulltrúa Landssímans, gat fyrirtækið ekki flýtt pöntun búnaðarins þegar framkvæmdum við göngin miðaði betur en áætlað var, auk þess sem afhendingu hans frá framleiðanda seink- aði. Landssíminn hefur nú mót- tekið búnaðinn og er nú unnið að því að setja hann upp. Próf- anir verða gerðar í næstu viku og reiknað er með að sambandi verði komið á innan tveggja vikna, að sögn Hrefnu. Búnað- urinn er mjög sérhæfður há- tæknibúnaður sem ekki hefur verið notaður áður af Lands- símanum. MAMMA Allt sem þig vantar ÞUMALÍNAs. 551 2136 ÓVENJU jöfn barátta var á með- al presta um sæti á kirkjuþingi í kosningum til þingsins, en frestur til að senda inn atkvæðaseðla rann út 7. ágúst. I þremur kjör- dæmum voru tveir prestar efstir og jafnir og þurfti því samkvæmt lögum að varpa hlutkesti um val. Þeir sem ekki hlutu sæti voru þeir Sigurður Helgi Guðmundsson í Kjalarnesprófastsdæmi, Karl Matthíasson í Borgarfjarðar-, Snæfellsness- og Dalaprófasts- dæmi og Davíð Baldursson í Múla- og Austfjarðaprófasts- dæmi, en þeir hlutu kosningu sem varamenn. Þeir prestar sem taka sæti á kirkjuþingi verða sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson, sóknarprestur í Dómkirkjuprestakalli, sr. Hreinn Hjartarson, sóknarprestur í Fella- prestakalli, sr. Gunnar Kristjáns- son, prófastur í Kjalarnespró- fastsdæmi, sr. Geir Waage, sókn- arprestur í Reykholtsprestakalli, sr. Magnús Erlingsson, sóknar- prestur í ísafjarðarprestakalli, sr. Dalla Þórðardóttir, prófastur í Skagafjarðarprófastsdæmi, sr. Pétur Þórarinsson, sóknarprestur í Laufássprestakalli, sr. Sigfús J. Árnason, sóknarprestur í Hofs- prestakalli, og sr. Halldór Gunn- arsson, sóknarprestur í Holts- prestakalli. Auk kosningar presta fór fram kosning leikmanna, en þeir verða; fyrir Reykjavíkurprófastsdæmi vestra þeir Guðmundur Magnús- son og Þórarinn Sveinsson, fyrir Reykjavíkurprófastsdæmi eystra þeir Jóhann Björnsson og Bjarni Grímsson, fyrir Kjalarnespró- fastsdæmi Helgi K. Hjálmsson og Gunnar Sveinsson, fyrir Borgar- fjarðar-, Snæfellsness- og Dala- prófastsdæmi Hallgrímur Magn- ússon, fyrir Barðastrandar- og Isafjarðarprófastsdæmi Jens Kristmannsson, fyrir Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi Lárus Ægir Guðmundsson, fyrir Eyjafjarðar- og Þingeyjarpró- fastsdæmi Magnús Stefánsson, fyrir Múla; og Austfjarðapró- fastsdæmi Olafur Eggertsson, og fyrir Skaftafells-, Rangárvalla- og Árnesprófastsdæmi Jón Helga- son. Ráðgert er að þingið verði sett í byrjun október samkvæmt upp- lýsingum Hrundar Hafsteinsdótt- ur formanns kjörstjórnar. Troðfull búð af stórglæsilegum haustfatnaði hj&QýQaftthiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. UTSALAN hafin HERRASKÓR www.mbl.is Ibúum fækkar í strjálbýli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.