Morgunblaðið - 15.08.1998, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.08.1998, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 11 FRETTIR legra langvinnra sjúkdóma. End- urhæfing og hæfing. Líknandi meðferð. 3.Meðferð vegna minna alvar- legra slysa og minna alvarlegra bráðra og langvinnra sjúk- dóma. 4.Önnur meðferð sem fagleg rök eru fyrir að hafi skilað árangri. Tryggja skal að þeir sem vegna æsku, fötlunar eða öldr- unar eiga erfitt með að gæta réttar síns njóti jafnræðis á við aðra. •Setja skal reglur um biðlista, biðtíma og tilfærslu sjúklinga innan heilbrigðiskerfisins Markmið: l.Enginn skal vera á biðlista nema um viðurkennda þörf fyr- ir aðgerð eða rannsókn sé að ræða. 2.Setja skal fram hlutlæg skil- merki (criteria) fyrir viðkom- andi rannsókn eða aðgerð. 3.Hámarksbiðtíma eftir þjónustu skal skilgreina eftir því sem við á í hverju tilviki en hann skal ekki vera lengri en 3-6 mánuð- ir. 4.Hver sjúklingur skal á hverj- um tfma fá þjónustu á þeim stað eða stigi innan heilbrigð- iskerfisins sem hentar honum best. ö.Tryggja ber að sú greining eða meðferð sem valin er í hverju tilviki sé gagnleg og eins hag- kvæm og kostur er. •Stuðla ber að auknum gæðum og hagkvæmni innan heilbrigð- isþjónustunnar, svo sem með betri nýtingu lækningatækja, mannafla og eflingu rannsókna Markmið: 1.011 ný lækningatæki og með- ferðarúrræði skulu uppfylla ákveðnar kröfur um árangur og öryggi. 2.Komið verði á fót þverfaglegu ráði sem m.a. fjalli um hagnýt- ingu tækninýjunga og rann- sóknarniðurstaðna. 3.Tryggt verði að heilbrigðis- kerfíð geti hagnýtt sér tækninýjungar og rannsóknar- niðurstöður, t.d. með því að ár- lega verði 3-5% af fjárframlög- um til stofnana varið til tælga- kaupa og endurnýjunar á tæknibúnaði. 4.Efia skal grunnrannsóknir með langtúnamarkmið í huga. ð.Heilbrigðisþjónustan skal styðj- ast við viðurkennda gæða- staðla. Formaður starfs- mannafélags Búnaðarbanka Starfsfólk í óvissu TILBOÐ íslandsbanka í öll hlutabréf ríkissjóðs í Búnaðar- bankanum kom starfsmönnum Búnaðarbankans talsvert á óvart, að sögn Önnu Rósu Jó- hannsdóttur, formanns starfs- mannafélags Búnaðarbankans. Yfirstjórn fslandsbanka boðaði fund með starfsmanna- félagi Búnaðarbankans, starfs- mannafélagi Islandsbanka og stjórn Sambands íslenskra bankamanna sl. fimmtudag til að kynna þeim tilboð bankans í Búnaðarbankann og hug- myndir stjórnenda íslands- banka um sameiningu bank- anna. Anna sagði að óvissa væri meðal starfsfólksins um hvert framhaldið yrði. „Ákvörðunin er í höndum ráðherra, ríkis- stjórnarinnar og Alþingis og við getum lítið annað gert en bíða og sjá til. Við vitum að ein- hverjar breytingar verða gerð- ar en hverjar þær verða er óvíst. Auðvitað er alltaf ein- hver ótti meðal starfsmanna," sagði hún. Heimdallur velur alþingismann ársins Verðlaun fyrir að sýna hugsjónir í verki HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, veitti Friðriki Sophussyni viður- kenninguna þingmaður ársins á fundi félagsins í gær. Friðrik var formaður ungra sjálfstæðismanna á árunum 1973 til 1977 og segir í fréttatilkynningu frá HeimdalU að þá hafi hann lagt grunn að mikilli hugmyndafræði- legri sókn undir slagorðinu Báknið burt. Þykir Heimdalli hann hafa sýnt hugsjónir sýnar í verki m.a. með því að stuðla að því að ríkis- valdið dragi sig út úr þeirri starf- semi sem hægt sé að láta einstak- linga reka. Segir í fréttatilkynn- ingu að Friðrik hafi náð góðum ár- angri í störfum sínum sem fjár- málaráðherra og hefur Heimdallur væntingar til þess að Friðrik muni stuðla að aukinni samkeppni í einkavæðingu í orkugeiranum í nýju starfi sínu hjá Landsvirkjun. Morgunblaðið/Jón Svavarsson FRIÐRIK Sophusson tekur við viðurkenningu frá Illuga Gunnarssyni formanni Heimdallar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.