Morgunblaðið - 15.08.1998, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 15.08.1998, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 31 tun alþjóðasamnings um flugþjónustu á íslandi hinn 16. september krar LUStU Morgunblaðið/Þorkell amkvæmdastjóri Flugnmferðarþjón- stjóri og Stefán Arndal stöðvarstjóri •innar í Gufunesi. i flugþjónustu á íslandi í Montreal Kofoed Hansen þáverandi flugmála- yrir Islands hönd. íru gefnar upplýsingar til flugvéla i asendingar varðandi flugumferðar- farskilyrði á flugvöllum. var að flugvél í lendingu fór út af braut en það uppgötvaðist ekki fyrr en seinna. Að öðru leyti gekk þetta mjög vel og síðar fengum við bréf frá bandarískum yfirvöldum með þakk- læti fyrir aðstoðina og þar með held ég að við höfum unnið traust þeirra," segir Guðmundur. Margvísleg áhrif samningsins Áhrif samningsins á íslenskt sam- félag eni umtalsverð og störf sem tengjast flugþjónustunni með bein- um eða óbeinum hætti eru orðin um 160. Þorgeir Pálsson flugmálastjóri segir að þekking, færni og þjálfun hafi aukist mikið síðustu árin. „Starf- semi í tengslum við samninginn skiptir ekki síst miklu máli á Islandi þar sem atvinnuvegirnir hafa lengst af verið einhæfir," segir Þorgeir. ÁTJÁN flugumferðarstjórar í nýrri flugstjórnarmiðstöð í Reykjavík árið 1962. Morgunblaðið/Amaldur NY flugsljórnarmiðstöð var tekin í notkun árið 1994 og háþróaður tæknibúnaður hennar er árangur farsæls samstarfs við Alþjóðaflugmálastofnunina. Heildarrekstrartekjur starfseminnar námu um einum milljarði króna á síðasta ári og búist er við að tekjurn- ar nemi hálfum öðrum milljarði á næstu árum, einkum vegna nýrra fjárfestinga í tæknibúnaði. „Við höfum einnig beitt öðrum að- ferðum við tækniuppbyggingu en aðrar þjóðir, sem lýsir sér í því að við höfum tekið lítil skref í einu og blandað saman innlendri þróunar- starfsemi og erlendum tæknibúnaði þannig að við höfum ekki þurft að bíða eftir áföngum á tæknisviðinu eins og tíðkast hefur erlendis. Sú að- ferðafræði hefur valdið nokkrum erf- iðleikum og töfum við að taka í notk- un nýja tækni. Einn kosturinn við innlenda þróunarstarfsemi er sá að með henni er byggð upp tækniþekk- ing í landinu, sem skiptir miklu máli þegar breytinga er þörf.“ Þorgeir segir að umsvif alþjóða- flugþjónustunnar hafi farið vaxandi síðustu árin eftir því sem umferðin hefur aukist, en þess má geta að um 73 þúsund flugvélar flugu yfir ís- lenska flugstjórnarsvæðið árið 1997 og reiknað er með því að þær verði orðnar 140 þúsund árið 2010. „Hag- íræðistofnun Háskólans gerði fyrir okkur athugun á því hvernig mætti bera starfsemi alþjóðaflugþjónust- unnar saman við aðra þekkta at- vinnuvegi og niðurstaðan varð sú að líkja mætti þjónustunni við ígildi fímm frystitogara ef reiknað er út frá virðisaukaskatttekjum. Fyi-ir ís- lensk flugmál skiptir alþjóðasamn- ingurinn líka miklu máli því sú þjón- usta sem við veitum gerir það að verkum að flugsamgöngur til og frá íslandi eru greiðari en þær hefðu verið að öðrum kosti,“ segir Þorgeir. Fjarskiptin eru grundvallaratriði fyrir flugumferðarþjónustu í Fjarskiptastöðinni í Gufunesi starfa 40 manns við fjarskipti við flugvélar og 20 manns við fjarskipti á sjó. Til marks um hversu mikið grundvallaratriði fjarskipti eru fyrir flugumferðarstjórn er sérhver ný flugvél búin tveimur til þremur sett- um af mismunandi fjarskiptabúnaði. Þegar starfsemi íyrh' Norður-Atl- antshafsflugið hófst árið 1946 í Gufu- nesi varð að stækka hús stöðvarinn- ar og fá viðamikinn búnað og þjálfa stai’fsfólk til að sinna þjónustunni. Sendistöðvar voru settar upp í Leynimýri, á Vatnsenda og á Rjúpnahæð. Síðar voru settar upp fjórar mjög langdrægar metrá% bylgjustöðvar, hver í sínum lands- fjórðungi. „Metrabylgjustöðvarnar voru settar upp árið 1968 og urðu veruleg bót í fjarskiptum við flugvél- arnar. I gegnum þessar stöðvar sem við höfum alla tíð fjai-stýrt frá Gufu- nesi höfum við hnökralaust samband með miklum gæðum um og yfir 300 sjómílur frá hverri stöð þannig að þær ná yfir stóran hluta íslenska flug- stjómarsvæðisins," segir Stefán Amdal stöðvarstjóri Fjarskiptastöð- varinnar í Gufunesi. Þá hafa bæst við 2 metrabylgjustöðvai' á Grænlandi og ein í Færeyjum sem fjarstýrt er frá Gufunesi. Samskiptin frá Fjarskipta- stöðinni í Gufunesi við flugvélamar snúast um allt það sem lýtur að 'óryí yggi flugvéla í úthafsflugi og má þar nefna skeytasendingar varðandi flug- umferðarstjóm, veður og lendingar- skilyrði á flugvöllum. Stefán Amdal hefur verið stöðvarstjóri frá árinu 1967 og segir að miklar breytingar hafi átt sér stað í sögu fjarskipta í lofti sem legi. „Þegar fjarskipti hófust í flugi fór allt fram í Morse kerfinu, bæði sambönd milli landa og við flug- vélar allt til ársins 1951, en þá hefst stuttbylgjutalsamband við flugvélar," segir Stefán. „Þessi breyting hafði það í fór með sér að flugfélögin gátu smátt og smátt losað sig við sérstak- an loftskeytamann sem alltaf fylgdi áhöfn og minnkað þannig launakostn; að, enda var það aðaltilgangurinn. %. ámnum 1952 til 1956 tókum við upp radíófjarritasamband milli landa í stað Morse kerfisins. Það var tölu- verð breyting því fjarskiptin urðu ör- uggari. Eftii’ 1960 eru síðan öll fjar- skipti orðin Lilfjarskipti og með til- komu neðansjávarstrengjanna SCOTICE og ICECAN varð bylting í fjarskiptum. Við þurftum þá ekki lengur að reiða okkur á stuttbylgj- urnai- því þær gátu verið gloppóttar og við fengum í leiðinni ágætt sam- band við flugstjómarmiðstöðvarnar erlendis." SCOTICE og ICECANe sæsíminn var aflagðm- ái-ið 1987 og eftir það fóm öll fjarskipti fram við erlendar stöðvar í gegnum gervi- hnött. Árið 1993 var tækjabúnaður Fjarskiptastöðvarinnar endumýjaður og fjarstýrð viðtökustöð fyrir Gufu- nes tekin í notkun að Þverholtum á Mýmm eftir samning við Reykjavík- urborg sem falaðist eftir landi í GufnÁ, nesi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.