Morgunblaðið - 15.08.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.08.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 47 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Kvöldsam- vera í Digra- neskirkju NÚ í ágústmánuði verður sú ný- breytni kynnt söfnuðinum að í stað hefðbundinnar messugjörðar verð- ur boðið upp á samveru með altar- isgöngu á sunnudagskvöldum kl. 20.30. Samverustundirnar verða með óhefðbundnu sniði. Þar verður mikil lofgjörð, léttur og líflegur söngur. Enginn kór en organisti og lofgjörðarhópur leiða kirkjugesti í almennum safnaðarsöng. Gert er ráð fyrir mikilli þátttöku safnaðar- ins í helgihaldinu. Kvöldsamverur hafa mælst mjög vel fyrir hjá þeim sem tekið hafa þátt í þeim og má jafnvel búast við því að þessi háttur verði tekinn upp, t.d. mánaðarlega, til viðbótar hinu hefðbundna helgihaldi. Skorað er á sóknarbörn Digraneskirkju að láta þetta ekki framhjá sér fara. 16. ágúst mun sóknarpresturinn sr. Gunnar Sigurjónsson stjórna sam- verustundinni en samverustundun- um 23. og 30. ágúst mun héraðs- prestur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra, sr. Sigurjón Ámi Eyjólfs- son, stjórna þær í fjarveru sóknar- prestsins. Góð heimsókn í Hallgrímskirkj u HEFÐBUNDIN messa og barna- starf verður sunnudaginn 16. ágúst í Hallgrímskirkju kl. 11 árdegis. Hópur úr Mótettukórnum leiðir messusöng undir stjórn organist- ans Douglas Brotchie. í messunni mun einnig Kirkjukór Tómasar- kirkjunnar í Linköping í Svíþjóð syngja nokkur verk undir stjórn Ullu Gran Knutsson. Sænski kórinn er aðeins 5 ára gamall og meðlimir eru um 30. Meðalaldur kórfélaga er 25 ár. Kór- inn hefur þegar haldið tónleika viða í Svíþjóð, í Danmörku og í Berlín í Þýskalandi. Um kvöldið kl. 20.30 verða org- eltónleikar í kirkjunni í tónleika- BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Jöfn og góð aðsókn í Sumarbrids Mánudagskvöldið 10. ágúst spil- uðu 28 pör eins kvölds Mitchell-tví- menning. Meðalskor var 216 og þessi pör urðu efst: NS Egill Darri Brynjólfsson - Heigi Bogason 259 Guðmundur Baldursson - Sævin Bjamason 255 Þórður Bjömsson - Erlendur Jónsson 250 Hermann Friðrikss. - Vilhj. Sigurðss. jr. 247 AV Hjálmtýr R. Baldurss. - Einar H. Jónss. 284 Svala Pálsdóttir - Helgi Samúelsson 245 Sigurbjöm Haraldsson - Anton Haraldsson 245 Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson 239 Þriðjudagskvöldið 11. ágúst mættu 26 pör til leiks og varð staða efstu para svona (Meðalskor 216): NS Jón Steinar Gunnlaugss. - Gylfi Baldurss. 262 Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 255 Hróðmar Sigurbjömss. - Rúnar Einarss. 243 María Ásmundsd. - Steindór Ingimundars. 242 AV Sigurbjöm Haraldsson - Anton Haraldsson 255 Hrólfur Hjaltason - Jón Þorvarðarson 248 Þórður Sigurðsson - Gísli Þórarinsson 241 Eggert Bergsson - Láras Hermannsson 226 Miðvikudagskvöldið 12. ágúst mættu 22 pör til keppni og þá varð staða efstu para þessi (meðalskor 216): NS Eyþór Jónsson - Garðar Garðarsson 258 Sigurður Vilhjálmss. - Vilhjálmur Sigurðss. 246 Ragnheiður Nielsen - Gísli Hafliðason 232 Guðmundur Baldurss. - Guðbjöm Þórðars. 228 AV Guðmundur Gunnarss. - Þórður Sigurðss. 276 röðinni „Sumarkvöld við orgelið“ en að þessu sinni leikur Odile Pi- erra frá Tigy í Frakklandi. Jákvætt nám- skeið um hjóna- band og sambúð UNDANFARNA tvo vetur hafa verið haldin námskeið í Hafnar- fjarðarkirkju um hjónaband og sambúð undir yfirskriftinni „Já- kvætt námskeið um hjónaband og sambúð“. Gríðarlega góð þátttaka hefur verið á námskeiðunum þessa tvo vetur og eru þátttakendur nú orðnir rúmlega 1.000, þ.e. 500 pör. Hefur námskeiðið einnig verið hald- ið á Akureyri og víðar um landið. I sumar hefur verið hlé á nám- skeiðahaldi en frá og með 1. sept- ember næstkomandi hefjast nám- skeiðin á nýjan leik. Markmið þeiiTa er að veita hjónum og sam- býlisfólki tækifæri til þess að skoða samband sitt í nýju Ijósi, styrkja það og efla og íhuga hvernig hægt er að taka tíma frá fyrir hvort ann- að. Efnið er kynnt með fyrirlestrum og í samtölum. Námskeiðin eru öll- um opin og henta bæði þeim er lengi hafa verið í sambúð eða hjóna- bandi, og hinum er nýlega hafa ruglað saman reytum. Leiðbeinend- ur í námskeiðunum eru sr. Guðný Hallgrímsdóttir starfandi sóknar- prestur við Seltjarnarnesldrkju og sr. Þórhallur Heimisson sem er prestur við Hafnarfjarðarkirkju. Hafa þau bæði mikla reynslu af því að starfa að fjölskyldumálum. Skráning á námskeiðin fer fram á viðtalstíma sr. Þórhalls í Hafnar- fjarðarkirkju og hefst hún mánu- daginn 17. ágúst. Veitir hann einnig allar nánari upplýsingar. Nám- skeiðin eru ókeypis en aðeins 12 pör komast á hvert námskeið. Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12-12.30. Odile Pierre oprganisti frá Tigy í Frakklandi leikur. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Tónlistar- samkoma kl. 20. Ræðumaður Glenn Kaiser leiðtogi hljómsveitarinnar Resurrection Band. Lofgjörðarhóp- ur Fíladelfíu syngur. Allir hjartan- lega velkomnir. Sigurleifur Guðjónss. - Þorsteinn Erlingss. 235 Friðjón Þórhallsson - Hrólfur Hjaltason 232 Guóni Ingvarsson - Sigurður Sigurjónsson 227 Spilað er öll kvöld nema laugar- dagskvöld og hefst spilamennskan alltaf kl. 19.00. Spilastaður er að venju Þönglabakki 1 í Mjódd, hús- næði Bridssambands Islands. Allir eru hvattir til að mæta, hjálpað er til við að mynda pör úr stökum spilurum. Frá Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Fimmtudaginn 6. ágúst sl. hófst spilamennska aftur eftir sumarfrí. 17 pör mættu til leiks, spilaður var Mitchell. N.S. Þórólfur Meyvantss.n - Eyjólfur Halldórss. 266 Sæmundur Björnss. - Magnús Halldórsson 245 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðss.236 A.V. Kristinn Magnússon - Ragnar Halldórsson 237 Einar Einarsson - Rafn Kristjánsson 232 Ólafur Ingvarsson - Jóhann Lútersson 226 Meðalskor 216 Mánudaginn 10. ágúst sl. spiluðu 20 pör Mitchell. Úrslit urðu þessi: N.S. Júlíus Guðmundsson - Rafn Kristjánsson 261 Þórarinn Ámason - Berpr Þorvaldsson 248 Eggert Kristinsson - Þorsteinn Sveinsson 233 A.V. Sigurleifur Guðjónss. - Olíver Kristóferss. 264 Láras Hermannsson - Eysteinn Emarsson 246 Albert Þorsteinss. - Auðunn Guðmundss. 243 Meðalskor 216 Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Bridsfélagið Muninn, Sandgerði, mun hefja starfsemi sína miðviku- daginn 20. ágúst nk. kl. 20. Spilað- ur verður eins kvölds tvímenningur og vetrarstarfið kynnt. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Prestur sr. Hjalti Guðmunds- son. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. VIÐEYJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14. Prestur sr. Lárus Halldórsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Organisti Ámi Aidnbjarn- arson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnasamkoma kl. 11. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti Douglas A. Brotchie. Kirkjukór Tómasarkirkjunnar í Linköping í Svíþjóð syngur undii' stjórn Ullu Gran Knutsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Orgeltónleikar kl. 20.30. Odile Pierre, organisti frá Tigy í Frakklandi, leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Kvöldbænir kl. 20.30. Umsjón Svala Sigríður Thomsen djákni. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumar- leyfa starfsfólks Laugarneskirkju er bent á guðsþjónustu í Áskirkju. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Ami Þórðarson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarkii’kju kl. 11. Organleikari Kristín G. Jónsdóttir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messur falla niður vegna sumarleyfa starfsfólks og uppsetningar orgels til ágústloka. Bent er á guðsþjónustur í öðrum kirkj- um í prófastsdæminu. DIGRANESKIRKJA: Kvöldsamvera kl. 20.30 með lofgjörðarhópi. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta - helgistund kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdótt- ir prédikar og þjónar fyrir altari. Ung- lingakór Grafarvogskirkju syngur, stjórnandi Áslaug Bergsteinsdóttir. Organisti Hrönn Helgadóttir. Prest- arnir. HJALLAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Sr. íris Kristjánsdóttir þjón- Guðspjall dagsins: Jesús grætur yfir Jerúsalem. (Lúk. 19.) ar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Organisti Oddný J. Þor- steinsdóttir. Prestarnir KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður vegna sumarleyfa og fram- kvæmda við kirkjuna. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Messur falla niður fram til 30. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Bendum á guðsþjónustur í öðrum kirkjum prófastsdæmisins. Bænastundir eru í kirkjunni alla mið- vikudaga kl. 18. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam- koma verður á Bíldshöfða 10, 2. hæð, kl. 20. Þar verður mikil lofgjörð, fyrir- bænir og vitnisburður um það sem Drottinn er að gera í lífi fólks í dag. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma sunnudag kl. 20. Mikil lofgjörð, pré- dikun orðsins og fyrirbæn. Allir hjart- anlega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Allir vel- komnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laug- ardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Kefiavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugar- dag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Messur sunnudag kl. 19.30. Bænastund kl. 20. Hjálpræðissamkoma. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Messa í Brautarholtskirkju sunnudaginn 16. ágúst kl. 11. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. VÍDALÍNSKIRKJA: Kvöldguðsþjón- usta verður í Vídalínskirkju sunnudag- inn 16. ágúst kl. 20.30. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Hans Markús Hafsteinsson sóknarprestur. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Nýkomin sending Verðkr. 3.995 B Stærðir 36^41 ■ Litur svart 5% staðgreiðsluafsláttur póstsendum samdægurs STEINAR WAAGE STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN S K Ó V E R S L U N j# Sími 551 8519 Sími 568 9212 ^ YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guð- mundssonar organista. Baldur Rafn Sigurðsson. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 10.30. Morgunbænir þriðjudaga til föstudaga kl. 10. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa í Hveragerðiskirkju kl. 11 og Kot- strandarkirkju kl. 14. Organisti Jörg Sondermann. Prestur Baldur Krist- jánsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Sr. Egill Hallgrímsson pré- dikar. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup og sr. Sveinbjörn Einars- son þjóna fyrir altari. Kirkjusönginn og tónlistarflutninginn annast kórar og organistar á vegum Söngmála- stjórnar Þjóðkirkjunnar. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Ingunn Hildur Hauksdóttir. Sóknarprestur. Kryddlegin hjörtu og eldsteikt nýru. # Smjörsteiktur smokkfiskur í sætu chilly. # Kókosristuð hörpuskel með eplum og karrý. # Öðuskel í kryddjurtum með ostatoppi. Hvítvínssoðinn kræklinpr. Hunangssteiktur steinbítur með soya og engifer. # Eldsteikt tindabykkja í dökku koníakssmjöri. Rósarsteiktur lambavöðvi með grænpiparsósu. # Braseruð kanína með ólífum, tómat og basillaufum. Heimalagaður ís # Ofnbökuð kanilepli * Súkkulaði- og bananamús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.