Morgunblaðið - 15.08.1998, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR
LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 47
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Kvöldsam-
vera í Digra-
neskirkju
NÚ í ágústmánuði verður sú ný-
breytni kynnt söfnuðinum að í stað
hefðbundinnar messugjörðar verð-
ur boðið upp á samveru með altar-
isgöngu á sunnudagskvöldum kl.
20.30. Samverustundirnar verða
með óhefðbundnu sniði. Þar verður
mikil lofgjörð, léttur og líflegur
söngur. Enginn kór en organisti og
lofgjörðarhópur leiða kirkjugesti í
almennum safnaðarsöng. Gert er
ráð fyrir mikilli þátttöku safnaðar-
ins í helgihaldinu.
Kvöldsamverur hafa mælst mjög
vel fyrir hjá þeim sem tekið hafa
þátt í þeim og má jafnvel búast við
því að þessi háttur verði tekinn
upp, t.d. mánaðarlega, til viðbótar
hinu hefðbundna helgihaldi. Skorað
er á sóknarbörn Digraneskirkju að
láta þetta ekki framhjá sér fara. 16.
ágúst mun sóknarpresturinn sr.
Gunnar Sigurjónsson stjórna sam-
verustundinni en samverustundun-
um 23. og 30. ágúst mun héraðs-
prestur Reykjavíkurprófastsdæmis
eystra, sr. Sigurjón Ámi Eyjólfs-
son, stjórna þær í fjarveru sóknar-
prestsins.
Góð heimsókn í
Hallgrímskirkj u
HEFÐBUNDIN messa og barna-
starf verður sunnudaginn 16. ágúst
í Hallgrímskirkju kl. 11 árdegis.
Hópur úr Mótettukórnum leiðir
messusöng undir stjórn organist-
ans Douglas Brotchie. í messunni
mun einnig Kirkjukór Tómasar-
kirkjunnar í Linköping í Svíþjóð
syngja nokkur verk undir stjórn
Ullu Gran Knutsson.
Sænski kórinn er aðeins 5 ára
gamall og meðlimir eru um 30.
Meðalaldur kórfélaga er 25 ár. Kór-
inn hefur þegar haldið tónleika viða
í Svíþjóð, í Danmörku og í Berlín í
Þýskalandi.
Um kvöldið kl. 20.30 verða org-
eltónleikar í kirkjunni í tónleika-
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Jöfn og góð aðsókn
í Sumarbrids
Mánudagskvöldið 10. ágúst spil-
uðu 28 pör eins kvölds Mitchell-tví-
menning. Meðalskor var 216 og
þessi pör urðu efst:
NS
Egill Darri Brynjólfsson - Heigi Bogason 259
Guðmundur Baldursson - Sævin Bjamason 255
Þórður Bjömsson - Erlendur Jónsson 250
Hermann Friðrikss. - Vilhj. Sigurðss. jr. 247
AV
Hjálmtýr R. Baldurss. - Einar H. Jónss. 284
Svala Pálsdóttir - Helgi Samúelsson 245
Sigurbjöm Haraldsson - Anton Haraldsson 245
Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson 239
Þriðjudagskvöldið 11. ágúst
mættu 26 pör til leiks og varð
staða efstu para svona (Meðalskor
216):
NS
Jón Steinar Gunnlaugss. - Gylfi Baldurss. 262
Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 255
Hróðmar Sigurbjömss. - Rúnar Einarss. 243
María Ásmundsd. - Steindór Ingimundars. 242
AV
Sigurbjöm Haraldsson - Anton Haraldsson 255
Hrólfur Hjaltason - Jón Þorvarðarson 248
Þórður Sigurðsson - Gísli Þórarinsson 241
Eggert Bergsson - Láras Hermannsson 226
Miðvikudagskvöldið 12. ágúst
mættu 22 pör til keppni og þá varð
staða efstu para þessi (meðalskor
216):
NS
Eyþór Jónsson - Garðar Garðarsson 258
Sigurður Vilhjálmss. - Vilhjálmur Sigurðss. 246
Ragnheiður Nielsen - Gísli Hafliðason 232
Guðmundur Baldurss. - Guðbjöm Þórðars. 228
AV
Guðmundur Gunnarss. - Þórður Sigurðss. 276
röðinni „Sumarkvöld við orgelið“
en að þessu sinni leikur Odile Pi-
erra frá Tigy í Frakklandi.
Jákvætt nám-
skeið um hjóna-
band og sambúð
UNDANFARNA tvo vetur hafa
verið haldin námskeið í Hafnar-
fjarðarkirkju um hjónaband og
sambúð undir yfirskriftinni „Já-
kvætt námskeið um hjónaband og
sambúð“. Gríðarlega góð þátttaka
hefur verið á námskeiðunum þessa
tvo vetur og eru þátttakendur nú
orðnir rúmlega 1.000, þ.e. 500 pör.
Hefur námskeiðið einnig verið hald-
ið á Akureyri og víðar um landið.
I sumar hefur verið hlé á nám-
skeiðahaldi en frá og með 1. sept-
ember næstkomandi hefjast nám-
skeiðin á nýjan leik. Markmið
þeiiTa er að veita hjónum og sam-
býlisfólki tækifæri til þess að skoða
samband sitt í nýju Ijósi, styrkja
það og efla og íhuga hvernig hægt
er að taka tíma frá fyrir hvort ann-
að. Efnið er kynnt með fyrirlestrum
og í samtölum. Námskeiðin eru öll-
um opin og henta bæði þeim er
lengi hafa verið í sambúð eða hjóna-
bandi, og hinum er nýlega hafa
ruglað saman reytum. Leiðbeinend-
ur í námskeiðunum eru sr. Guðný
Hallgrímsdóttir starfandi sóknar-
prestur við Seltjarnarnesldrkju og
sr. Þórhallur Heimisson sem er
prestur við Hafnarfjarðarkirkju.
Hafa þau bæði mikla reynslu af því
að starfa að fjölskyldumálum.
Skráning á námskeiðin fer fram
á viðtalstíma sr. Þórhalls í Hafnar-
fjarðarkirkju og hefst hún mánu-
daginn 17. ágúst. Veitir hann einnig
allar nánari upplýsingar. Nám-
skeiðin eru ókeypis en aðeins 12
pör komast á hvert námskeið.
Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl.
12-12.30. Odile Pierre oprganisti
frá Tigy í Frakklandi leikur.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía.
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður
Vörður L. Traustason. Tónlistar-
samkoma kl. 20. Ræðumaður Glenn
Kaiser leiðtogi hljómsveitarinnar
Resurrection Band. Lofgjörðarhóp-
ur Fíladelfíu syngur. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Sigurleifur Guðjónss. - Þorsteinn Erlingss. 235
Friðjón Þórhallsson - Hrólfur Hjaltason 232
Guóni Ingvarsson - Sigurður Sigurjónsson 227
Spilað er öll kvöld nema laugar-
dagskvöld og hefst spilamennskan
alltaf kl. 19.00. Spilastaður er að
venju Þönglabakki 1 í Mjódd, hús-
næði Bridssambands Islands. Allir
eru hvattir til að mæta, hjálpað er
til við að mynda pör úr stökum
spilurum.
Frá Félagi eldri borgara
í Reykjavík og nágrenni
Fimmtudaginn 6. ágúst sl. hófst
spilamennska aftur eftir sumarfrí.
17 pör mættu til leiks, spilaður var
Mitchell.
N.S.
Þórólfur Meyvantss.n - Eyjólfur Halldórss. 266
Sæmundur Björnss. - Magnús Halldórsson 245
Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðss.236
A.V.
Kristinn Magnússon - Ragnar Halldórsson 237
Einar Einarsson - Rafn Kristjánsson 232
Ólafur Ingvarsson - Jóhann Lútersson 226
Meðalskor 216
Mánudaginn 10. ágúst sl. spiluðu
20 pör Mitchell. Úrslit urðu þessi:
N.S.
Júlíus Guðmundsson - Rafn Kristjánsson 261
Þórarinn Ámason - Berpr Þorvaldsson 248
Eggert Kristinsson - Þorsteinn Sveinsson 233
A.V.
Sigurleifur Guðjónss. - Olíver Kristóferss. 264
Láras Hermannsson - Eysteinn Emarsson 246
Albert Þorsteinss. - Auðunn Guðmundss. 243
Meðalskor 216
Bridsfélagið Muninn,
Sandgerði
Bridsfélagið Muninn, Sandgerði,
mun hefja starfsemi sína miðviku-
daginn 20. ágúst nk. kl. 20. Spilað-
ur verður eins kvölds tvímenningur
og vetrarstarfið kynnt.
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Prestur sr. Hjalti Guðmunds-
son. Organisti Marteinn H. Friðriks-
son.
VIÐEYJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson.
Organisti Marteinn H. Friðriksson.
Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl.
14. Prestur sr. Lárus Halldórsson.
Organisti Kjartan Ólafsson. Félag
fyrrverandi sóknarpresta.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Alt-
arisganga. Organisti Ámi Aidnbjarn-
arson. Sr. Ólafur Jóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og
barnasamkoma kl. 11. Félagar úr
Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Organisti Douglas A. Brotchie.
Kirkjukór Tómasarkirkjunnar í
Linköping í Svíþjóð syngur undii'
stjórn Ullu Gran Knutsson. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson. Orgeltónleikar
kl. 20.30. Odile Pierre, organisti frá
Tigy í Frakklandi, leikur.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr.
Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr.
Tómas Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Kvöldbænir kl. 20.30.
Umsjón Svala Sigríður Thomsen
djákni.
LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumar-
leyfa starfsfólks Laugarneskirkju er
bent á guðsþjónustu í Áskirkju.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Sigurður Ami Þórðarson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11. Organisti Sigrún Steingríms-
dóttir. Prestur sr. Sigurður Grétar
Helgason.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta í
safnaðarheimili Árbæjarkii’kju kl. 11.
Organleikari Kristín G. Jónsdóttir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Messur falla
niður vegna sumarleyfa starfsfólks og
uppsetningar orgels til ágústloka.
Bent er á guðsþjónustur í öðrum kirkj-
um í prófastsdæminu.
DIGRANESKIRKJA: Kvöldsamvera
kl. 20.30 með lofgjörðarhópi.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta - helgistund kl. 20.30. Prestur
sr. Guðmundur Karl Ágústsson.
Organisti Lenka Mátéová.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdótt-
ir prédikar og þjónar fyrir altari. Ung-
lingakór Grafarvogskirkju syngur,
stjórnandi Áslaug Bergsteinsdóttir.
Organisti Hrönn Helgadóttir. Prest-
arnir.
HJALLAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta
kl. 20.30. Sr. íris Kristjánsdóttir þjón-
Guðspjall dagsins:
Jesús grætur yfir
Jerúsalem.
(Lúk. 19.)
ar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða
safnaðarsöng. Organisti Oddný J. Þor-
steinsdóttir. Prestarnir
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta
fellur niður vegna sumarleyfa og fram-
kvæmda við kirkjuna. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
SELJAKIRKJA: Messur falla niður
fram til 30. ágúst vegna sumarleyfa
starfsfólks. Bendum á guðsþjónustur í
öðrum kirkjum prófastsdæmisins.
Bænastundir eru í kirkjunni alla mið-
vikudaga kl. 18. Sóknarprestur.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam-
koma verður á Bíldshöfða 10, 2. hæð,
kl. 20. Þar verður mikil lofgjörð, fyrir-
bænir og vitnisburður um það sem
Drottinn er að gera í lífi fólks í dag.
Allir hjartanlega velkomnir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma
sunnudag kl. 20. Mikil lofgjörð, pré-
dikun orðsins og fyrirbæn. Allir hjart-
anlega velkomnir.
KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Jón
Þór Eyjólfsson prédikar. Allir vel-
komnir.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur
sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á
ensku. Laugardaga og virka daga
messur kl. 8 og 18.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa
sunnudag kl. 11. Messa laugardag og
virka daga kl. 18.30.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa
sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga
og laugardaga kl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laug-
ardaga og virka daga kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Kefiavík:
Messa sunnudag kl. 14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Messa sunnudag kl. 10. Messa laugar-
dag og virka daga kl. 18.30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl.
17.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 17.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Messur
sunnudag kl. 19.30. Bænastund kl. 20.
Hjálpræðissamkoma. Kafteinn Miriam
Óskarsdóttir talar.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar-
nesi: Messa í Brautarholtskirkju
sunnudaginn 16. ágúst kl. 11. Gunnar
Kristjánsson sóknarprestur.
VÍDALÍNSKIRKJA: Kvöldguðsþjón-
usta verður í Vídalínskirkju sunnudag-
inn 16. ágúst kl. 20.30. Kór kirkjunnar
leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti
Jóhann Baldvinsson. Sr. Hans Markús
Hafsteinsson sóknarprestur.
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Nýkomin sending
Verðkr. 3.995 B Stærðir 36^41 ■ Litur svart
5% staðgreiðsluafsláttur póstsendum samdægurs
STEINAR WAAGE STEINAR WAAGE ^
SKÓVERSLUN S K Ó V E R S L U N j#
Sími 551 8519 Sími 568 9212 ^
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Kirkjukór Njarðvíkur
syngur undir stjórn Steinars Guð-
mundssonar organista. Baldur Rafn
Sigurðsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 10.30.
Morgunbænir þriðjudaga til föstudaga
kl. 10. Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: Messa í
Hveragerðiskirkju kl. 11 og Kot-
strandarkirkju kl. 14. Organisti Jörg
Sondermann. Prestur Baldur Krist-
jánsson.
SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 14. Sr. Egill Hallgrímsson pré-
dikar. Sr. Sigurður Sigurðarson
vígslubiskup og sr. Sveinbjörn Einars-
son þjóna fyrir altari. Kirkjusönginn
og tónlistarflutninginn annast kórar
og organistar á vegum Söngmála-
stjórnar Þjóðkirkjunnar.
ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14. Organleikari Ingunn Hildur
Hauksdóttir. Sóknarprestur.
Kryddlegin hjörtu
og eldsteikt nýru.
#
Smjörsteiktur smokkfiskur
í sætu chilly.
#
Kókosristuð hörpuskel
með eplum og karrý.
#
Öðuskel í kryddjurtum
með ostatoppi.
Hvítvínssoðinn kræklinpr.
Hunangssteiktur steinbítur
með soya og engifer.
#
Eldsteikt tindabykkja
í dökku koníakssmjöri.
Rósarsteiktur lambavöðvi
með grænpiparsósu.
#
Braseruð kanína með ólífum,
tómat og basillaufum.
Heimalagaður ís
#
Ofnbökuð kanilepli
*
Súkkulaði- og bananamús