Morgunblaðið - 18.08.1998, Síða 16

Morgunblaðið - 18.08.1998, Síða 16
MORGUNB LAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 17 LANDIÐ JÓHANNES A. Jónsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystistöðvar Þórs- hafnar, með rússneska sendirherranum, Anatoly S. Zaitsev, að lokinni vel heppnaðri kvöldsiglingu. Sendiherra Rússa heimsækir Þórshöfn Þórshöfn. SENDIHERRA Rússa á íslandi, Anatoly S. Zaitsev, kom ásamt konu sinni í þriggja daga heimsókn til Þórshafnar í boði Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. Þetta er önnur heim- sókn sendiherrans út á land eftir að hann tók við embættinu á Islandi í maí sl. Að sögn Jóhanns A. Jónssonar, framkvæmdastjóra HÞ, er heim- sóknin liður í að efla enn fremur samskipti hraðfrystistöðvarinnar og Rússa varðandi kaup á frystum fiski en mikil viðskipti með sjávarafurðir hafa verið á milli HÞ og Rússa síð- ustu ár. I viðræðum kom fram vilji beggja aðila um að auka þessi við- skipti enn frekar. Sendiherrann og kona hans fengu fallegt veður og nýttu til fulls einn heitasta daginn sem komið hefur hér í allt sumar. í glampandi sól og 18 stiga hita fóru þau í dagsferð út á Langanes en það var stórkostleg ferð, að sögn frúarinnar. Útsýnið af Langanesbjörgunum er ægifagurt en hádegisverður var snæddur svo að segja á bjargbrúninni, þai- sem hús eggjatökumanna er staðsett. Þegar heim var komið var borðaður kvöldverður í boði sveitarstjóra Þórshafnarhrepps. Landbúnaðurinn gleymdist ekki í þessari ferð sendiherrans en hjónin heimsóttu Jóhannes Sigfússon á Gunnarsstöðum í Þistilfirði og kynntu sér búskapinn. Góðar veiðiár eru í Þistilfirði og komu sendiherra- hjónin við í Sandá en við bakka hennar tíndi frúin fjallagrös sem voru soðin í grasamjólk þegar komið var heim í Gunnarsstaði, en frúin þekkti bæði grösin og þá aðferð að sjóða þau í mjólk, rétt eins og Is- lendingar gera. Þar sem sjávarútvegurinn er þungamiðjan hér á Þórshöfn var sjálfsagt að bjóða hjónunum einnig á sjó og var farið í logni og kvöldsól út á fjörðinn og rennt fyrir þorsk. Það er kvöldfagurt á Þistilfirði og það virtust ánægðir gestir sem stigu á land eftir sjóferðina. Kvöldverður beið gestanna á veitingastofunni Hafnarbamum rétt ofan við höfnina en að morgni fóru sendiherrahjónin aftur til Reykjavíkur eftir góða heimsókn á Þórshöfn. Margir komu í heimsókn Á bænum Lambhaga á Rang- árvöllum var opið bú sl. sunnu- dag eins og á tuttugu og þrem öðrum bæjum víðs vegar um landið. Á bænum er blandaður búskapur með kúm, kindum og hrossum, en bóndinn á bænum er Sjöfn Guðmundsdóttir sem rekur búið ásamt börnum sínum. Um eitt hundrað og fimmtíu manns komu í heimsókn og heilsuðu upp á kálfa og bola f fjósinu, en kýr, kindur, hundur og köttur með kettlinga sína voru úti í blíðunni. Um kvöldið gafst síðan kostur á að vera við mjaltir. Heimilisfólk- ið tók vel á móti gestum og gang- andi með kaffi og kökum í tjaldi á hlaðinu, þar sem þessi mynd er tekin. Utiskiltl o -i o cn Boxdýna meö einföldu fjaöra- kerfi. Millistíf dýna sem hentar vel léttu fólki, börnum og unglingum. Yfirdýna fylgir í röi. veri 80 x 200 Kr. 90 x 200 " 105 x 200 ” 120x200 " 140x200 " 12.360,- 12.360,- 15.900, 17.400, 19.750,- Boxdýna meö tvöföldu fjaðra- kerfi. Millistíf dýna sem hentar flestum. Yfirdýna fylgir í veröi. 80 x 200 Kr. 19.200,- 90x200" 19.200,- 105x200" 27.180,- 120x200" 29.960,- 140x200" 34.880,- CT O LL o o X < UJ Œ X < 2 cn o X D Z UJ o tn UJ cr a 5 o Œ h- Z UJ UJ u X UJ Boxdýna meö tvöföldu fja£ kerfi. Stíf dýna og góö fyrir þá sem eru í þyngri kantinum og vilja sofa á stífri dýnu. Yfirdýna fylgir í veröi. 80 x 200 Kr. 90 x 200 " 105 x 200" 120 x 200 " 140 x 200 " 160 x 200 " 28.870,- 28.870,- 36.140,- 42.120,- 48.510,- 55.280,- Boxdýna meö tvöföldu fjaðra- kerfi. Millistíf dýna sem lagar sig vel eftir líkamanum. Hentar flestum. Yfirdýna fylgir í veröi. 80 x 200 Kr. 37.790,- 90 x 200 " 37.790,- 105x200" 44.980,- 120x200" 51.880,- 140x200" 56.930,- 160x200" 64.680,- Boxdýna meö tvöföldu fjaðra- kerfi. Millistlf dýna sem lagar sig fullkomlega eftir líkamanum. Pocketfjaörir. Góö fyrir bakveik Yfirdýna fylgir í veröi. 80 x 200 Kr. 49.300,- 90x200" 49.300,- 105x200" 57.420,- 120x200" 65.980,- 140x200" 78.160,- Boxdýna meö tvöföldu fjaðra- kerfi. Millistíf dýna, handflétt- aöar flaðrir. Góð fyrir þá sem eru í þyngri kantinum en vilja EKKI sofa á stifrí dýnu. Latex yfirdýna fylgir í veröi. 80 x 200 Kr. 58.940,- 90 x 200 " 58.940,- 105x200 " 75.940,- 120x200 " 78.810,- 140x200 " 89.980,- Boxdýna með tvöföldu fjaðra- kerfi. Er eingöngu gerö úr náttúrulegum efnum og hentar því vel fólki meö ofnœmi. Stíf dýna. Góö fyrir þá sem eru þyngri. Latexyfirdýnafylgirl veröi. 80 x 200 90 x 20C 105 x 200 120x200 140 x 200 63.980,- 63.980,- 120,- u i .810,- 92.340,- Boxdýna meö tvöföldu fjaðra- kerfi. Er eingöngu gerö úr nátt- úrulegum efnum. Millistíf dýna, lagar sig fullkomlega eftir likam- anum. Pocketflaörir, Latex yfirdýna fylgir í verði. 80 x 200 Kr. 73.890,- 90x200" 73.890,- 105x200" 84.150,- 120x200" 94.880,- 140x200" 105.430,- Boxdýna meö tvöföldu fjaöra- kerfi. Er eingöngu gr-k náttúrulegum efnum dýna. Handfléttaða hentar vel þungu fc yfirdýna fylgir í veröi. 80 x 200 Kr. 74 90 x 200 " 74. 105 x 200 " 87 120x200 " 95.630, 140x200 " 108.140,- Latex IDE BOX sænsku fjaðradýnurnar leysa málin hvortsem er fyrir einstaklinga eða hjón. IDE BOX eru einstakar gæðadýnur á hagstæðu verði. v ÞEGAR ÞÚ VILT SOFA VEL - SKALTU KOMA TIL OKKAR HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshöföi 20-112 Rvík - S:510 8000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.